Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 20.05.2009, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ Norð vest ur kjör dæmi á einn full­ trúa í þeirri rík is stjórn sem ný lega tók við stjórn ar taumun um. Það er Jón Bjarna son odd viti Vinstri hreyf ing ar inn ar græns fram boðs í kjör dæm inu. Flokk ur hans fékk mikla fylg is aukn ingu í kosn ing un­ um 25. apr íl og fékk þrjá menn á þing. Staða Jóns sem odd vita list ans styrkt ist því til muna og átti hann því ríkt til kall til ráð herra stóls. Að­ spurð ur seg ist hann hafa feng ið það ráðu neyti sem hann helst óskaði sér; land bún að ar­ og sjáv ar út­ vegs ráðu neyt ið. Upp runi, mennt­ un og starfs fer ill hans ligg ur þar. Blaða mað ur Skessu horns fékk að hitta Jón klukku tíma áður en hann þurfti að setj ast í ráð herra röð ina í þingsaln um til að vera við stadd ur stefnu ræðu for sæt is ráð herra síð­ ast lið ið mánu dags kvöld. Dag skrá­ in hjá hin um ný skip aða ráð herra er þétt frá morgni til kvölds. Af Jóni fer það orð að vera vinnu sam­ ur og fylg inn sín um mál um og fyr­ ir það er fyr ir hon um bor in virð­ ing út fyr ir rað ir síns flokks. Fræðst er um upp runa Jóns Bjarna son ar á Strönd um og Snæ fells nesi, skóla­ göngu, störf in á Hól um og að lok­ um um þær á hersl ur sem hann set­ ur í ráðu neyti sínu. Börn un um var kastað í land „Ég er fædd ur í Asp ar vík á Strönd um ann an jóla dag árið 1943. Mitt fólk allt eru Stranda menn, ann ars veg ar úr Ár nes hreppi en hins veg ar úr Kald rana nes hreppi. Fað ir minn var út vegs bóndi, stund­ aði bæði land bún að og sjó sókn, en með an við bjugg um á Strönd um var sjó sókn stærri þátt ur í lífi hans og fjöl skyld unn ar. Hann gerði úr Síld ina, gamla bát inn sem nú hef­ ur hlot ið heið urs sess á safn inu hjá Hildi brandi bróð ur mín um í Bjarn­ ar höfn. Í raun inni er ég al inn upp við þann hugs un ar hátt að meta allt út frá sjón um. Fað ir minn var meiri sjó sókn ari en bóndi í sér. Allt hið dag lega líf sner ist um sjó inn á mín­ um bernsku ár um. Á stæð an fyr ir því að fjöl skyld an flutti frá Asp ar­ vík var hins veg ar sú að fisk ur inn í Húnaflóa brást. Þarna höfðu tog ar­ ar kom ið og skark að ó tæpi lega upp í lands stein ana og geng ið of nærri fisk in um.“ Þeg ar fisk ur inn brást var ekki ann að að gera fyr ir fjöl skyld una en að rífa sig upp og flytja. Jón man vel eft ir því þeg ar Strand irn ar voru kvadd ar og hald ið var á fjar læg­ ar slóð ir. „ Fyrsti hluti þeirr ar sjó­ ferð ar var á trillu inn á Drangs nes. Það var sunn an rok og ekki hægt að lenda við bryggj una. Okk ur krökk­ un um var því bók staf lega hent á land þar sem traust ar hend ur tóku á móti okk ur. Þá tók við ferða lag með Skjald breið inni og siglt fyrir Vest fjarða kjálk ann en á leið inni kom ið við í Norð ur firði og ætt ingj­ ar kvadd ir. Sjó ferð in var ágæt og ég man vel þeg ar við sigld um inn á Kumb ara vog inn, hina fornu höfn Bjarn ar hafn ar, þar sem hafði ver­ ið ver stöð í marg ar ald ir enda gott hafn lægi. Þarna lagð ist Skjald breið að í miklu blíð skap ar veðri. Í Asp ar­ vík hafði und ir lend ið ver ið lít ið og ég gleymi aldrei þeg ar við geng­ um heim tún ið í Bjarn ar höfn hvað það var stórt, mér hafði sem barni aldrei dott ið í hug að til væru svona stór tún,“ seg ir Jón og greini legt er að minn ing in er ljós lif andi frá þess­ um tíma. Þarna skipt ir fað ir hans um takt, ef svo má segja, og land­ bún að ur verð ur stærri þátt ur í lífi fjöl skyld unn ar enda mik ið lengra á mið in frá Bjarn ar höfn. Þó var far ið að stunda grá sleppu veið ar að ein­ hverju marki á þess um árum þeg­ ar mark að ur var að verða til fyr ir hrogn in. „ Þetta var svo lít ið erfitt fyrst í stað. Fjár skipt in voru ný lega af stað in og ó mögu legt að byggja hratt upp fjár stofn af þeim sök um. Við mátt um ekki taka með okk ur nema lömb af Strönd un um en allt gekk þetta þó þokka lega.“ Kennsla, bú skap ur og end ur reisn ar starf á Hól um En árin liðu og Jón fet ar mennta­ veg inn. „Ég tek stúd ents próf frá Reykja vík 1965 og bú fræði próf frá Hvann eyri 1967. Síð an fer ég utan til náms og tek meist ara próf í bú­ vís ind um frá Land bún að ar há skól­ an um í Ási í Nor egi. Eft ir það ræð ég mig til kennslu til Guð mund ar Jóns son ar skóla stjóra á Hvann eyri. Þar búum við, ég og kon an mín Ingi björg Kolka Berg steins dótt­ ir, í tvö ár en ég kenni þó til árs­ ins 1975. Við hefj um fé lags bú skap í Bjarn ar höfn með for eldr um mín um og Hildi brandi bróð ur sam hliða því að ég kenni. Ég byggi í búð ar hús í Bjarn ar höfn og síð an byggj um við sam an fjár hús og hlöðu. Þetta voru mjög skemmti leg ár en ég er bóndi fyr ir vest an til árs ins 1981 en er þá ráð inn skóla stjóri Bún að ar skól ans á Hól um í Hjalta dal. Þá hafði reglu­ legt skóla hald leg ið niðri á Hól­ um í tvö ár og til stóð að loka skól­ an um al veg. Rík is stjórn und ir for­ sæti Gunn ars Thorodd sen var þá með norð an menn ina Pálma Jóns­ son sem land bún að ar ráð herra og Ragn ar Arn alds sem fjár mála ráð­ herra og var tek in á kvörð un um að freista þess að end ur reisa skóla hald á Hól um. Ég fékk það hlut verk og byrja þarna í apr íl 1981 og var þá eini fast ráðni starfs mað ur inn. Ég fékk frjáls ar hend ur til að ráða fólk og gera til lög ur um upp bygg­ ingu skóla halds sem byrj aði þá um haust ið. Það má segja að þetta hafi geng ið sem æv in týri lík ast. Fékk dug legt og metn að ar fullt starfs­ fólk og ekki var síð ur mik il vægt að nem end urn ir gerðu sér grein fyr­ ir að ef end ur reisn skól ans ætti að ganga vel þá hvíldi mik ið á þeim og að þeir stæðu sig. Það kom sér gríð­ ar lega vel fyr ir okk ur hjón in að vera þaul vön bú skap og við gát um geng­ ið í öll verk inni sem úti. Þetta var í raun inni eins og á stóru heim ili þar sem ekki síst hvíldi mik ið á kon unni minni.“ Víð feðmt kjör dæmi Jón seg ist ekki geta hugs að þá hugs un til enda ef Hóla stað ur væri ekki set inn. „Upp bygg ing stað ar ins var mér mik ið metn að ar mál þótt ræt ur mín ar lægju alls ekki í Skaga­ firði. Þarna bjugg um við og störf­ uð um allt til árs loka 1999 þeg ar ég hafði ver ið kjör inn á þing fyr ir VG á Norð ur landi vestra.“ Árið 2003 er kjör dæma skip an síð an breytt og þrjú lít il lands byggð ar kjör dæmi sam ein uð í eitt í þeim til gangi að jafna at kvæða vægi. „Norð vest ur­ kjör dæmi er gríð ar lega víð feðmt. Ég hef alltaf lagt á herslu á að halda per sónu leg um tengsl um við fólk­ ið mitt í kjör dæm inu með heim­ sókn um til þess. Það reynd ist mér mik ill styrk ur í þing manns stör f un­ um að hafa búið á Strönd um, Snæ­ fells nesi, Hvann eyri og í Skaga­ firði. Síð ustu árin höf um við síð­ an átt lög heim ili okk ar á Blöndu ósi þar sem kon an er fædd og upp al in að hluta,“ seg ir Jón. Nú er Jón að hefja sitt fjórða kjör tíma bil á Al þingi og sest í stól land bún að ar­ og sjáv ar út vegs ráð­ herra. Var þetta óska ráðu neyt ið og af hverju ráð herra núna á þess­ um erf iðu tím um? „VG vann góð an kosn inga sig ur í ný af stöðn um kosn­ ing um og við fáum þrjá menn inn á þing í stað þess að ég var einn héð­ an úr kjör dæm inu. Við þetta gjör­ breyt ist staða mín sem odd vita list­ ans með allt þetta góða fólk með mér í liði. Við höf um ungt og efni­ legt fólk og það er gam an að geta þess að Ás mund ur Einar er ein­ ung is 26 ára gam all, Hall dóra Lóa fyrsti vara þing mað ur er 28 og Thelma ann ar vara þing mað ur er 26 ára. Þannig má segja að fram­ tíð in sé björt fyr ir flokk inn í kjör­ dæm inu. Per sónu lega fannst mér mest spenn andi að takast á við þetta ráðu neyti og gaf kost á mér í það. Það hef ur með und ir stöðu at vinnu­ vegi lands byggð ar inn ar að gera og á þessu sviði held ég að ég sé mest á heima velli. Reynd ar sakna ég þess að und an land bún að ar ráðu neyt­ inu er búið að taka mál efni land­ bún að ar tengdu skól anna og tel að það hafi ver ið mis tök að færa þann mála flokk und ir mennta mála ráðu­ neyt ið á sín um tíma. Raun ar voru í næst síð ustu rík is stjórn strípað ir af land bún að ar ráðu neyt inu mik il­ væg ir mála flokk ar en sjáv ar út vegs­ ráðu neyt ið sam ein að því í stað inn. Því er hins veg ar ekki að neita að sókn ar færi okk ar Ís lend inga fel ast í þess um mála flokk um land bún að ar og sjáv ar út vegs og inn í það flétt ast menn ing ar,­ nátt úru­ og sögu tengd ferða þjón usta einnig. Sókn ar fær­ in í grunnatvinnu veg un um verð­ ur þjóð in ein fald lega að færa sér í nyt á næstu árum og ég er til bú inn í þann slag,“ seg ir Jón. Inn lend ir at vinnu veg ir bjarga okk ur Hann seg ir að til þess að hægt sé að efla at vinnu líf hér á landi verði að efla sjáv ar út veg og land bún­ að og seg ir Jón að fólk ið á lands­ byggð inni eigi að njóta for gangs í þeirri upp bygg ingu sem framund­ an er. „Það er for gangs mál að treysta at vinnu líf og efla bú setu í land inu. Það sjá það all ir sem vilja sjá það að Ís lend ing ar eru betri í sjó sókn og land bún aði en í al­ þjóð legu fjár mála vaf stri. Á með an græðg is öfl in léku hér laus um hala áttu grunnatvinnu veg irn ir hins veg ar veru lega und ir högg að sækja og verð mæt in sem fel ast í dreifðri byggð og bú setu áttu und ir högg að sækja. Þess ar grein ar voru eng­ an veg inn metn ar að verð leik um. Hlut verk nýrr ar stjórn ar verð ur því að hefja þessi gildi til vegs og virð ing ar á ný. Við erum jú í þeirri al var legu stöðu að skuld ir þjóð ar­ bús ins eru af þeirri stærð argráðu að við þurf um að hafa okk ur öll við til að standa und ir þeim skuld­ bind ing um. Yfir okk ur vof ir Al­ þjóða gjald eyr is sjóð ur inn, full trúi al þjóð legs fjár magns, og set ur okk­ ar þröng ar skorð ur. Við búum við neyð ar lög, gjald eyr is höft og háa vexti. Af þess um sök um tel ég að við get um það eitt gert til að vinna okk ur út úr erf iðu á standi að grípa til neyð ar rétt ar ins og láta inn lenda at vinnu vegi koma okk ar til bjarg­ ar. Þess vegna eiga grunnatvinnu­ veg irn ir að njóta al gjörs for gangs í Jón Bjarna son er nýr sjáv ar út vegs- og land bún að ar ráð herra: Efl ing frum vinnslu grein anna er und ir staða end ur reisn ar inn ar Jón við mál verk ið í höf uð and dyri þing húss ins sem sýn ir þjóð fund inn 1851 þar sem nafni hans Sig urðs son skor aði á menn að mót mæla all ir. Þjóð fund ur inn var einn af drifa rík asti at burð ur í sjálf stæð is bar áttu Ís lend inga og á gætt að minna á hann nú þeg ar kafla skil eru í lífi þjóð ar inn ar. Jón Bjarna son, sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð herra.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.