Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER neð ar en árið áður og Grund ar fjarð ar bær féll um fimm sæti úr 33. sæti í 38. sæti. Flutt í nýj an Anda bæ Starfs fólk og nem end ur leik skól ans Anda bæj ar á Hvann eyri fluttu í febr ú ar í nýj an og glæsi leg an þriggja deilda leik skóla. Að von um var all ir spennt ir fyr ir breyt ing un um og gam an að fylgj ast með þeg ar geng ið var í skrúð göngu milli húsa með stóra bak poka á öxl sem geymdu per sónu lega muni. Um vaf in þakk læti á af mæl inu Það var ó venju leg og í senn afar þakk lát af mæl is gjöf sem Ingi björg Pálma dótt ir á Akra nesi færði sjálfri sér á af mæl is­ degi sín um 18. febr ú ar sl. Hún á kvað í til efni sex tugs af mæl­ is ins að bjóða skjól stæð ing um Sam hjálp ar í Reykja vík upp á mið deg is verð. Öðru veislu haldi sleppti hún í til efni dags­ ins. Til Sam hjálp ar leit ar fólk sem á við fé lags leg og fjár hags­ leg vanda mál að glíma. Ekki stóð á við brögð um og nýttu um 140 manns sér höfð ing leg ar veit ing ar þar sem á borð um var lamba læri með öllu til heyr andi. Þeg ar upp var stað ið sporð­ renndu gest ir 20 lamba lær um og gengu út mett ir og þakk lát­ ir fyrr ver andi heil brigð is ráð herra sem hugs aði svo hlý lega til þeirra. Á mynd inni er Ingi björg á samt þjóð þekkt um ein stak­ lingi sem kom við í Sam hjálp þenn an dag. Skóla stofn an ir sam ein að ar í Döl um Sveit ar stjórn Dala byggð ar á kvað á ár inu sam ein ingu Grunn­ skól ans í Búð ar dal, Grunn skól ans í Tjarn ar lundi, Tón list ar­ skóla Dala sýslu og leik skól ans Vina bæj ar í nýja skóla stofn un, sem tók til starfa í haust og heit ir Auð ar skóli. Sam ein ing in var um deild en sveit ar stjórn varð ekki hagg að í á kvörð un sinni. Stækk un dval ar heim ila Á ár inu var unn ið af krafti að und ir bún ingi stækk un ar nokk­ urra dval ar heim ila á Vest ur landi. Í Ó lafs vík er nú vel kom in á veg stækk un dval ar heim il is ins Jað ars, í Borg ar nesi er á ætl­ að að í byrj un næsta árs hefj ist bygg ing 32 nýrra hjúkr un ar­ rýma við Dval ar heim ili aldr aðra og einnig er ráð gerð stækk un þjón ustu rým is við Dval ar heim il ið Höfða á Akra nesi. Í seinni tveim ur til fell un um hafa heima menn beð ið á kvarð ana op in­ berra að ila til að hefj ast mætti handa, en þær á kvarð an ir voru tekn ar nú und ir lok árs ins. 24 millj ón ir til menn ing ar verk efna Í febr ú ar lok út hlut aði Menn ing ar ráð Vest ur lands ár leg um styrkj um til menn ing ar verk efna í lands hlut an um. Að þessu sinni var 24 millj ón um ráð staf að til fjöl margra að ila víðs veg­ ar á Vest ur landi. Þetta var fjórða árið sem Menn ing ar ráð ið starfar en það var stofn að á grund velli samn ings á milli sveit­ ar fé lag anna á Vest ur landi og mennta mála­ og sam göngu ráðu­ neyt is. Stór hluti þess ara verk efna var kynnt ur í Skessu horni á ár inu með við töl um við styrk þega. Ljóst er að marg ir af þeim styrkj um sem veitt ir hafa ver ið á liðn um árum hafa leitt það af sér að far ið var í ýmis verk efni sem ella hefðu ekki orð ið að veru leika. Nú bíða menn þess hvort rík ið haldi á fram að leggja menn ing ar ráð um lands hlut anna til pen inga til góðra verka. Ágæt afla brögð Oft á liðnu ári birt um við frétt ir af góð um afla brögð­ um skipa og báta sem gerð eru út frá strönd um Vest ur lands. Fram an af ári var víða land burð ur af fiski, en einna helst var hann treg ur á línu veið um á köfl um vegna þess hversu mik ið æti var í sjón um. Með fylgj andi mynd var tek in um borð í Rifs­ ara SH í mars á Breiða fjarð ar mið um. Þá voru marg ir drag nót­ ar bát anna sem gerð ir eru út frá Ó lafs vík og Rifi að fá æv in­ týra lega góð höl. Þessi mynd er tek in þeg ar rúm lega 18 tonna hal á Rifs ara kom í ljós, eða svo við not um lýs ing ar skip verja: „Haf flöt ur inn blán aði og í kjöl far ið skut ust upp úr haf djúp­ inu 18 tonn af bolta þorski sem minntu á eyju sem væri að rísa úr djúp inu.“ Menn ing in blómstr aði Ekki verð ur tölu sleg ið á þann fjölda frá sagna sem Skessu­ horn hafði á ár inu af menn ing ar við burð um ýmis kon ar. Leik­ starf var víða með blóm leg asta móti og jafn vel frum samd ir heilu söng leik irn ir, tón leik ar skiptu hund ruð um, list sýn ing­ ar, bæj ar há tíð ir og á fram mætti telja. Heil brigð og góð menn­ ing er mann bæt andi og létt ir lund. Í mars mán uði buðu tveir karla kór ar til dæm is gest um end ur gjalds laust á ó form lega æf­ ingu eins og það var kall að. „Við vild um taka hönd um sam­ an og létta kreppu ok inu af lands mönn um. Þetta get ur ver­ ið góð til breyt ing að lyfta hug an um í fal leg um söng,“ sagði for svars mað ur karl anna. Með mynd af Snorra Hjálm ars syni þenja radd bönd in í einu lag anna, lát um við boðskort ið að tón­ leik un um fljóta hér með, enda sagði það allt sem segja þurfti um góð an hug: Burtu hrinda basli og þröng bráð vel spræk ir flest ir. Efla glað ir sam an söng Söng bræð ur og Þrest ir. Lista fólk var víða á ferð Talandi um menn ingu er ekki hægt að láta hjá líða að nefna nokkra við burði sem átt hafa sér stað á ár inu og festa skal á spjöld sög unn ar. Eft ir því sem að stæð ur hafa leyft hafa blaða­ menn Skessu horns og fleiri full trú ar blaðs ins ver ið við stadd­ ir þeg ar ýmis leik verk hafa ver ið frum flutt, tón leik ar ver ið haldn ir og sýn ing ar ver ið sett ar upp. Ár ang ur er mis jafn eins og geng ur og und ir tekt ir við slík um list við burð um er ó lík­ ar. Eina frum sýn ingu á ó nefnd um stað átt um við full trúa á, en sú sýn ing var svo mis heppn uð að aldrei var um hana fjall­ að op in ber lega og ekki urðu sýn ing arn ar fleiri. Um það varð sam komu lag allra hlut að eig andi. Síð an voru aðr ir við burð­ ir sem voru í raun slík ir sigr ar, hver á sínu sviði, að á horf­ and inn eða gest ur inn sat eft ir sem dá leidd ur. Nefna má upp­ færslu Umf. Ís lend ings á Línu Langsokk í Brún snemma árs. Lína sjálf var leik in af Sig rúnu Rós Helga dótt ur frá Mið foss­ um. Þessi tólf ára stúlka var ó tví rætt að vinna stór sig ur á leik­ sviði enda urðu sýn ing arn ar fjöl marg ar fyr ir fullu húsi. Þá má nefna á fram hald andi gott gengi Fiðlu sveit ar Tón list ar skól ans á Akra nesi sem und ir stjórn Ragn ars Skúla son ar hélt á fram að gera ein staka hluti á ár inu. Lista menn á borð við Pál á Húsa­ felli og Bjarna Þór á Akra nesi héldu á fram að sanna það á ár­ inu hversu mikl ir af burða lista menn þeir eru og vöktu sýn­ ing ar þeirra mikla at hygli. Loks má nefna sprota sem eiga ör­ ugg lega eft ir að skjóta enn styrk ari rót um og kýs ég að nefna Dögg Mós es dótt ur í Grund ar firði sem með mik illi elju er að festa í sessi Norð ur ljósa stutt mynda há tíð ina í heima bæ sín um. Þessu og mörgu fleiru skal halda til haga sem því já kvæða sem í bú ar þessa lands hluta gerðu á ár inu. Kútt er inn veld ur heila brot um Mál efni tengd safna svæð inu á Akra nesi komust í um ræðu á ár inu. Eft ir kröft uga mót spyrnu íbúa og vel unn ara Byggða­ safns ins var horf ið frá, eða sleg ið á frest, einka væð ingu þess í vor. Af og til komst svo gamli Kútt er Sig ur fari í frétt ir fjöl­ miðla. Ætíð vegna afar bág bor ins á stands skips ins þar sem það á stalli sín um við Byggða safn ið á Görð um er bók staf lega að falla sam an af fúa. Nú er svo kom ið að gest um er bann að að fara um borð sök um slysa hættu. Í kjöl far styrks sem rík ið lof­ aði fyr ir nokkrum árum til end ur smíði skips ins hef ur ver ið rætt um að taka það nið ur og end ur smíða til dæm is í Stykk­ is hólmi. Þá kom upp hug mynd um að plasta það með trefja­ efni en nýjasta hug mynd in er sú að kaupa ann an gaml an kútt­ er í stað þess sem fyr ir er. Mál ið er enn á skoð un ar stigi, en auð vit að er á stæða þess að á kvörð un hef ur ekki ver ið tek in í stóra Kútt er mál inu sú, að kostn að ur við end ur gerð ina er mik­ ill, hvaða leið sem far in verð ur, og þeir pen ing ar eru ekki til eins og nú árar. Töf á vatns verk smiðju Lít ið þok að ist á ár inu í bygg ingu vatns verk smiðju Iceland Glaci er Prod uct í Rifi. Tolla yf ir völd inn sigl uðu bygg ing ar­ efni húss ins sök um þess að það upp fyllti ekki bygg ing ar staðla en nú und ir lok árs virð ist þó lausn vera að fást í því máli og eru fram kvæmd ir nú að fara á fullt. Ný lega var vatni hleypt á nýju lögn ina sem flytja mun vatn ið að verk smiðj unni frá tær­
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.