Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 73
73MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER
Al heims feg urð ar sam
keppn in Miss World var
hald in í Suð urAfr íku á laug
ar dag inn. Með al þátt tak
enda var feg urð ar drottn ing
Ís lands, Guð rún Dögg Rún
ars dótt ir frá Akra nesi. Hún
komst ekki í 16 manna und
an úr slit keppn inn ar. Það var
stúlka frá Gí bralt ar, Kai ane
Aldor ino sem val in var Ung
frú heim ur. Perla Beltr an frá
Mexíkó varð í 2. sæti og Tat
um Kes hw ar, ung frú Suð ur
Afr íka varð í 3. sæti.
Auk und ir bún ings fyr
ir keppn ina hef ur Guð rún
Dögg á samt öðr um kepp
end um skoð að um hverf ið
með öll um þeim and stæð um
sem þar er að finna. Með
fylgj andi mynd var tek in í
einni slíkri ferð.
mm
Vik an 30. nóv em ber til 4. des
em ber sl. var vina vika í leik skól an
um Uglu kletti í Borg ar nesi. „Þá
viku var lögð mik il á hersla á vin
átt una og gildi henn ar fyr ir okk
ur öll, hvern ig við get um ver ið góð
hvert við ann
að og glatt
hvert ann að.
Með al ann ars
klippti hvert
barn út sína
hönd, skreytti
og setti á svo
kall að Vina
tré sem er í
leik skól an um.
Börn in út bjuggu einnig gjöf sem
á kveð ið var að gefa á bæj ar skrif
stof una. Þau gerðu Borg ar byggð
ar merk ið á þann hátt að þau mál
uðu steina og límdu á tré plötu, eða
nokk urs kon ar mosaikverk. Vik an
Veistu lit inn
á kök unni?
Fyrr í mán uð in um fagn aði Sím
inn 10 ára af mæli ADSL teng ing
anna hér á landi. Í gegn um tíð
ina hef ur starfs fólk þjón ustu vers
Sím ans feng ið ýms ar ó venju leg
ar spurn ing ar frá við skipta vin
um. Einhverjum þeiraa hef ur ver ið
sagt frá áður, en við lát um nokkr ar
þeirra flakka engu að síð ur:
„Ég er að flytja frá Ak ur eyri til 1.
Reykja vík ur í eitt ár. Er hægt
að flytja gsm núm er ið með sér
til Reykja vík ur, eða þarf ég að
fá mér nýtt núm er?“
„Nei, nei. Þetta er eitt hvað 2.
bil að hjá ykk ur. Ég er bú inn
að hafa þetta sím tæki í 40 ár,
og hann fer nú varla að bila úr
þessu!“
„Ég er að fara til USA á morg3.
un og ætla að taka GSM sím
ann minn með. Þarf ég að taka
hleðslu tæk ið með mér líka?“
„Þeg ar mað ur er stadd ur í út4.
lönd um, og hring ir heim, þarf
mað ur að setja 354 fyr ir fram
an. En hvað þarf mað ur að
setja fyr ir fram an þeg ar mað ur
er að senda tölvu póst er lend
is frá?“
„Ég er með breið varp ið og 5.
horfi mest á spænsku stöð ina.
Hún er svart hvít hjá mér, og
ég er að horfa á mat reiðslu þátt.
Veistu nokk uð lit inn á kök unni
sem er á skján um núna?“
„Hvað á þetta að þýða að loka 6.
sím an um. Ég gerði allt upp hjá
ykk ur fyr ir nokkrum mán uð
um síð an.“
„Ég var að pæla í að gefa 7.
strákn um mín um LSD. Get
ið þið redd að því fyr ir mig?
(ADSL)“
Ég stillti GSM sím ann minn á 8.
þýsku, en þeg ar ég sendi þýskri
vin konu minni SMS, fær hún
þau bara á ís lensku!“
mm
Ung frú heim ur er frá Gí bralt ar
Vina vika í leik skól an
um Uglu kletti
end aði svo á því að Páll sveit ar stjóri
kom í heim sókn til okk ar og tók
við gjöf inni fyr ir hönd bæj ar skrif
stof unn ar. Fannst börn un um mjög
gam an að fá sveit ar stjór ann í heim
sókn,“ seg ir í frétt frá Uglu kletti.
mm
Páll tek ur við mosaikverk inu.