Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 48

Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Eð varð Ing ólfs son hef ur kom­ ið víða við. Hann hef ur samið 15 bæk ur; ung linga bæk ur og ævi sög­ ur, og hann var dag skrár gerð ar­ mað ur á Rík is út varp inu í sex ár. Einnig var hann rit stjóri barna­ blaðs ins Æsk unn ar í fimm ár. Hann hóf nám í guð fræði haust ið 1989 þá 29 ára gam all og lauk emb ætt­ is prófi á haust dög um 1995. Fyrst varð hann prest ur á Skinna stað í Öx ar firði en tók síð an við yfir fimm þús und manna söfn uði á Akra nesi í árs lok 1997. Rætt er við Eð varð um upp vaxt ar ár in vest ur á Hell issandi sem mót uðu hann sem rit höf und á unga aldri. Ekki er ein ung is að hann þurfi að takast á við er ils samt starf held ur einnig mót læti í líf inu. Föð ur sinn missti hann barn ung ur og móð ir hans lést úr heila blóð falli fyr ir tíu árum. Sjálf ur missti Eð­ varð sjón á öðru auga í fyrra og nú í sum ar greind ist hann með Park in­ son sjúk dóm inn. „Stund um standa öll spjót á manni í einu og þá finn ur mað ur best hvað það er dýr mætt að eiga góða fjöl skyldu. Ég væri ekki hálf ur mað ur án henn ar,“ seg ir Eð­ varð Ing ólfs son. Voru án mín í jóla bóka­ flóð inu það árið Eð varð seg ist ekki hafa ver ið ýkja hár í loft inu, lík lega níu ára, þeg ar hann steig fyrstu skref in á rit vell in­ um en það var í barna skól an um á Hell issandi þar sem hann er upp­ al inn. „Um var að ræða stutt ar sög ur sem Stein unn Jó hanns dótt ir kenn­ ar inn minn las upp fyr ir bekk inn. En þeg ar fram liðu stund ir nægði mér ekki leng ur að skrifa sög ur ein göngu fyr ir bekk inn minn held­ ur fannst mér sjálf sagt að þjóð in öll fengi að kynn ast þeim. Ég var ekki nema tólf ára að aldri þeg ar ég réðst af ó bilandi á huga og fullri al­ vöru í að skrifa sögu í fullri bók ar­ lengd,“ seg ir Eð varð í upp hafi sam­ tals okk ar. „Á þess um árum héldu mér eng­ in bönd þeg ar ég fékk flugu í höf­ uð ið. Ég var svo á kveð inn í að skrifa þessa bók að ég leyfði mér að hringja í út gáfu stjóra Al menna bóka fé lags ins til að ræða við hann um hugs an leg an bók ar samn ing. Ekki var ráð nema í tíma væri tek­ ið. En því mið ur tókst mér aldrei að ljúka þessu verki. Ég skrif aði mig inn í miðja sögu en missti þá móð­ inn. Al menna bóka fé lag ið varð að vera án mín í jóla bóka flóð inu það árið.“ Mann líf ið und ir Jökli glæddi í mynd un ar aflið Eð varð seg ir erfitt að gefa ein­ hlíta skýr ingu á því af hverju hann hneigð ist svo ung ur til rit starfa sem raun in var. „Sjálf sagt hef ur margt kom ið til. Ég varð læs hjá henni ömmu minni áður en ég hóf skóla­ göngu og byrj aði því snemma að lesa sögu bæk ur. Ég held að ég ýki ekk ert þeg ar ég segi að ég hafi ung­ ur ver ið mik ill lestr ar hest ur. Bæk­ urn ar áttu auð velt með að lokka mig inn í huldu heima sína. Þær ýttu vel við í mynd un ar afli mínu og kveiktu marg ar hugs an ir. Ég varð svo heill að ur af þeim leynd ar dómi og þeirri spennu sem flest ar bæk ur búa yfir að mér nægði ekki að vera ein göngu þiggj andi held ur fann ég hjá mér á kafa löng un til að skapa sjálf ur minn æv in týra heim áður en langt um leið. Þannig gat ég not­ að í mynd un ar afl mitt, feng ið út rás fyr ir sköp un ar gleði mína og veitt öðr um hlut deild í hvoru tveggja. Ég er ekki í nein um vafa um að hið til komu mikla um hverfi und­ ir Jökli, þar sem ég ólst upp, hafi einnig orð ið til þess að örva sköp­ un ar gáfu mína. Nátt úr an á Hell­ issandi er tign ar leg; á aðra hönd er fög ur fjalla sýn til suð urs með sjálf an kon ung inn, Snæ fells jök ul, í mið ið en á hina hönd ina Breið a­ fjörð ur inn með vold ug an og seið­ andi sæ inn sem fað ir minn og for­ feð ur sóttu lífs björg sína í. Auk þess hafa kynni mín af mann líf inu und­ ir Jökli á reið an lega glætt í mynd­ un ar afl mitt. Þarna var sund ur­ leitt og á ýms an hátt heill andi fólk með sterk ari per sónu ein kenni en geng ur og ger ist í nú tíma borg­ ar sam fé lagi. Ég hafði mjög sterk­ ar taug ar til margs af þessu fólki sem barn, sér stak lega gamla fólks­ ins sem alltaf hafði næg an tíma til að spjalla við for vit inn og spur ul an svein og kannski fékk hann rús ín­ ur eða brædd an brjóst syk ur á með­ an tal ast var við. Þetta stór brotna um hverfi þar sem mann líf og nátt­ úra féllust í faðma varð upp spretta margra hugs ana.“ Met sölu bóka skrif og rit stjórn Eð varð var að eins 19 ára mennta­ skóla nemi þeg ar hann samdi fyrstu bók sína, Gegn um bernskumúr­ inn. Hún vakti mikla at hygli, ekki síst fyr ir það hvað höf und ur inn var ung ur að árum. Fá ein um árum síð­ ar skrif aði hann nokkr ar bæk ur í röð sem urðu met sölu bæk ur, svo sem Fimmt án ára á föstu og fram­ hald þeirr ar bók ar, Sext án ára í sam búð. En hvern ig til finn ing var að verða þekkt ur rit höf und ur svo ung­ ur að árum? „Það hef ur sína góðu kosti að vera þekkt ur rit höf und ur því þá selj ast bæk urn ar bara bet ur! Ég hafði starf að á Út varp inu í þrjú ár og stjórn að þar ung linga þátt um þeg ar Fimmt án ára á föstu kom út, fyrsta met sölu bók mín. Ég neita því samt ekki að mér fannst stund­ um dá lít ið skrýt ið þeg ar ég hitti ó kunn ugt fólk í fyrsta skipti sem vissi heil mik ið um mig, hafði hlust­ að á þætti mína í Út varp inu og les­ ið bæk ur eft ir mig og tal aði við mig eins og það þekkti í mér hvert bein. En þetta vand ist eins og ann að.“ Þús und síð ur á ári Eð varð seg ist ekki hætt ur að semja bæk ur, sig vanti bara tíma til að sinna slíku. „Nú skrifa ég nær ein göngu pré dik an ir, minn ing ar­ orð og aðr ar ræð ur fyr ir kirkj una. Sá texti spann ar 1000 vél rit að ar blað síð ur á ári og væri í gildi þriggja bóka ef hann væri gef inn út. Það var bæði heið ur og á nægja að verða síð an rit stjóri Æsk unn ar, þessa gam al gróna og virta barna­ blaðs sem bæði ung ir og aldn­ ir keyptu. Sr. Björn Jóns son, for­ veri minn í prests emb ætti á Akra­ nesi, var stjórn ar for mað ur Æsk­ unn ar um ára bil og þannig kynnt­ umst við. Karl Helga son, nú ver­ andi fram kvæmda stjóri Æsk unn ar, var rit stjóri mér við hlið. Það gerði mér kleift að taka nokk urra mán aða leyfi á ári til að rita nýja bók. Æsk an breytt ist mik ið á þess­ um árum; varð nú tíma legt tíma rit. Í stað fræði greina, sem voru vin­ sæl ar á árum áður, birt ust við töl við landsk unn ar ung linga stjörn ur og ung menni á vett vangi hins dag­ lega lífs; við heim sótt um skóla, fé­ lags mið stöðv ar og marga staði á lands byggð inni. Þessi breyt ing féll í góð an jarð veg og á skrif end um fjölg aði.“ For rétt indi að vera þjónn Guðs Eð varð fékk köll un til þess að læra guð fræði og verða prest ur og hann á kvað fyrst að fara í guð fræði um það leyti sem hann varð stúd­ ent. Hann seg ist hafa ver ið trú­ hneigð ur allt frá því að amma hans kenndi hon um fyrst bæn ir fimm ára göml um: „Föð ur minn missti ég sjö ára úr krabba meini og þá knúðu marg­ ar stór ar spurn ing ar dyra. Dvöl í Vatna skógi, þeg ar ég var tíu og ell­ efu ára, hafði einnig sterk, trú ar leg á hrif á mig. Mér finnst, þeg ar ég lít aft ur, eins og líf mitt allt hafi ver ið hand­ leiðsla og mér hafi ver ið ætl að að verða prest ur. Það eru for rétt indi að fá að vera þjónn Guðs, jafn­ vel þótt þjón ust an sé þess eðl is að fæst ir vildu þurfa að standa í spor­ um prests ins, t.d. þeg ar hann flyt­ ur fólki svip leg tíð indi. En það er líka margt já kvætt og gef andi sem veg ur upp á móti erf iðu stund un­ um. Starf prests er í senn mjög fjöl­ breytt og skap andi og eng inn dag­ ur er í raun eins. Við erum alltaf að fást við eitt hvað nýtt og kynn umst mörgu góðu fólki.“ Sveita prest ur inn las göm ul Tar san blöð Eð varð hóf prest skap á Skinna­ stað í Öx ar firði þar sem fjöl skyld an átti heima í tæp tvö ár. „Við höfð­ um aldrei í þann lands hluta kom ið áður og þekkt um þar ekki nokkurn mann fyr ir. Hið eina sem ég vissi t.d. um Kópa sker, sem er ekki langt frá Skinna stað, var það litla sem söngv ar inn og spaug ar inn víðkunni, Raggi Bjarna, hafði sagt mér þeg ar ég rit aði ævi sögu hans 1992, en þar hafði hann dvalist sum ar langt þeg­ ar hann var sex ára hjá föð ur syst­ ur sinni og manni henn ar. Skild ist mér að þau hefðu haft mikla mæðu af þess um al ræmda prakk ara. Sem dæmi um það má nefna að tvisvar sinn um kúkaði hann í þvotta balann hjá þeim þeg ar eng inn sá til og þrætti fyr ir það í mörg ár á eft ir. Sömu leið is varð frægt þeg ar hann rak kvígu, sem þau hjón in áttu, á haf út ­ svo að senda varð bæði bát og mann skap á eft ir henni. Seg­ ir Raggi að við þessa sjó ferð hafi mjólk ur gang ur inn skol ast svo vel í henni að hún varð lang besta mjólk­ ur kýr in í öllu hér að inu og þótt víð­ ar væri leit að! Mér finnst svo lít ið fynd ið að hugsa til þess að ég hafi ver ið sveita­ Prest ar eru ekki und an þegn ir á föll um frem ur en aðr ir „Ég væri ekki hálf ur mað ur án fjöl skyld unn ar“ Eð varð með Bryn dísi Sig ur jóns dótt ur eig in konu sinni. Eð varð Ing ólfs son fékk köll un til þess að læra guð fræði og verða prest ur. Séra Eð varð missti sjón á öðru auga í fyrra og nú í sum ar greind ist hann með park- in son sjúk dóm inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.