Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER
„Sendi mínar bestu óskir um gleðileg jól
og farsælt komandi ár,
með þökk fyrir góð kynni og stuðning.
Guðmundur Steingrímsson
Alþingismaður.“
„Sendi mínar bestu óskir um gleðileg jól og
farsælt komandi ár,
með þökk fyrir góð kynni og stuðning.
Gunnar Bragi Sveinsson
Alþingismaður.“
Í þrótta annáll árs ins
Sem fyrr var margt að ger ast á í þrótta svið inu á Vest ur
landi. Hér verð ur drep ið á það helsta.
Ís lands meist ari og
í þrótta mað ur Akra ness
Þetta var stórt ár hjá Val dísi Þóru Jóns dótt ur golf konu á
Akra nesi. Árið byrj aði með því að hún var kjör in í þrótta mað
ur Akra ness. Val ið var kunn gjört við at höfn í í þrótta hús inu á
Jað ars bökk um að lok inni þrett ándu brennu. Í öðru sæti í kjör
inu varð Hrafn Trausta son sund mað ur og í því þriðja Jak ob S.
Sig urðs son tamn inga mað ur.
Val dís Þóra byrj að keppn is tíma bil ið síð asta vor með því að
vinna fyrsta mót ið í GSÍmóta röð inni sem fram fór í Leiru
við Kefla vík. Val dís var síð an að spila jafnt og vel og kór ón
aði glæsi legt keppn is tíma bil með því að sigra á Ís lands mót
inu í högg leik sem frá fór á Graf ar holtsvelli í júlí mán uði. Hún
var í for ystu alla dag ana og háði á síð asta degi harða keppni
við Signýju Arn órs dótt ur, en þær höfðu ver ið að berj ast í efstu
sæt un um á mót um sum ars ins. Val dís Þóra fór síð an til náms
við há skóla í Texas í Banda ríkj un um þar sem hún æfir golf
við bestu að stæð ur sam hliða námi. Hún er nú í öðru sæti í
há skóla lið inu. Í haust tók Val dís Þóra þátt í móti í evr ópsku
móta röð inni sem fram fór á Ítal íu.
Holl ur er heima feng inn baggi
Segja má að körfu bolta fólk í Stykk is hólmi hafi byggt á þess
um gamla máls hætti á síð asta keppn is tíma bili. Er lend ur þjálf
ari karla liðs ins var send ur heim og ekki fengn ir leik menn að
utan til að styrkja lið ið. Snæ fell byggði á sín um heima strák um
sem náðu þeim ár angri sem að var stefnt í IEdeild inni, það er
að kom ast í úr slita keppn ina. Í und an úr slit um datt síð an Snæ
fellslið ið út eft ir hörku viður eign ir við Grind vík inga. Það voru
lyk il menn irn ir Sig urð ur Þor valds son og Hlyn ur Bær ings son
sem þjálf uðu meist ara flokk Snæ fells. Þeir fé lag ar hafa einnig
skipt á milli sín titl in um í þrótta mað ur Stykk is hólms síð ustu
tvö ár.
Ingi Þór Stein þórs son var síð an ráð inn þjálf ari Snæ fells fyr
ir yf ir stand andi tíma bil og í kjöl far ið fylgdi nokk ur liðs styrk
ur til Snæ fells, eink um í þeim Pálma Frey Sig ur geirs syni og
Emil Þór Jó hanns syni. Snæ fellslið ið virð ist á góðri sigl ingu
um þess ar mund ir og eyg ir tals verða mögu leika á einu af fjór
um efstu sæt um deild ar inn ar eins og í fyrra.
Kvenna lið Snæ fells hef ur einnig staðið sig vel. Með því leik
ur einn er lend ur leik mað ur, Kirst en Green, en ann ars er lið ið
skip að ung um og bráð efni leg um heima stúlk um. Snæ fells kon
ur náðu að halda sér í IEdeild inni á síð asta tíma bili og virð ast
vera á góðri leið með að end ur taka leik inn núna.
Von brigði Skaga manna
í fót bolt an um
Ann að sum ar ið í röð þurftu Skaga menn að upp lifa von
brigði í fót bolt an um. Yf ir lýs ing ar voru á lofti fyr ir tíma bil
ið, um að lið ið ætl aði sér beint upp um deild en það væri samt
ekk ert sjálf gef ið, menn gætu bú ist við að það út heimti blóð,
svita og tár. Á dag inn kom að verk efn ið var mun erf ið ara en
ætl að var. Eft ir af leita byrj un, tap gegn bæði Þór á Ak ur eyri
og Fjarða byggð fyr ir aust an og að eins jafn tefli í fyrstu heima
leikj un um, var ljóst að krafta verk þyrfti til að lið ið færi upp
um deild. En það gerð ist ekki og um mitt sum ar voru tví
burarn ir Bjarki og Arn ar sem þjálf uðu lið ið látn ir taka pok
ann. Nokk ur bati var á Skaga lið inu í síð ustu leikj um tíma
bils ins, en það end aði í 9. sæti deild ar inn ar. Lakasta út koma
Skaga manna á Ís lands móti nokkru sinni.
Þórð ur Þórð ar son tók við þjálf un ÍAliðs ins af tví burun um
og mun stýra því á fram. Skaga lið ið hef ur að und an förnu bæði
misst menn og feng ið liðs styrk, nú síð ast í marka hrókn um og
gamla Skaga mann in um Hirti Júl íusi Hjart ar syni. Víst er að
nú vita Skaga menn bet ur en áður hvað þarf svo að unnt verði
að kom ast í hóp þeirra bestu á ný. Marg ir bíða því spennt
ir eft ir vor inu þeg ar gras ið fer að grænka og bolt inn að rúlla
á fullu að nýju.
Ann að lið af Vest ur landi keppti í fyrstu deild. Það var Vík
ing ur í Ó lafs vík sem átti slæmt sum ar. Vann reynd ar fyrstu tvo
leiki tíma bils ins en sá eft ir það vart til sól ar og féll í 2. deild.
Í kvenna bolt an um á Skag an um bar það helst til tíðinda núna
í haust voru fimm stúlk ur vald ar í lands liðs hóp inn U19 ára.
Rýr upp skera hjá Skalla grími
Skalla grím ur átti ekki góðu gengi að fagna í bolta í þrótt
um á ár inu. Meist ara flokk ur karla í körfu bolta varð illa úti
í krepp unni marg um töl uðu, en engu að síð ur var blás ið til
sókn ar og dygg ir á han gend ur efndu til sam skota til að styrkja
lið ið með tveim ur er lend um leik mönn um. Tók ann ar þeirra
við þjálf un liðs ins af heima strák un um þrem ur; Pálma, Haf
þóri og Finni. Þá settu meiðsli lyk il manna strik í reikn ing inn
og allt gerði þetta að verk um að Skalla grím ur átti aldrei við
reisn ar von í IEdeild inni, lenti þar í neðsta sæti og féll nið
ur í 1. deild. Lið ið lof ar hins veg ar góðu núna í 1. deild inni
og virð ist ætla að gera til kall til sæt is í úr vals deild inni að nýju.
Kvenna lið Skalla gríms einnig spilar í næstefstu deild og á þar
mis jöfnu gengi að fagna. Von andi er þó kvenna bolt inn líka á
upp leið í Borg ar nesi.
Knatt spyrnu lið Skalla gríms lék í 3. deild síð asta sum ar. Lið
ið byrj aði vel en end aði um mið bik rið ils ins, var tals vert frá því
að kom ast í úr slita keppn ina. Ár ang ur inn því lak ari en sum ar ið
áður þeg ar Skalla gríms menn komust í úr slit in.
Kar it as og Eg ill
skör uðu fram úr
Síð asta ár var frá bært hjá mörg um iðk end um Bad mint on
fé lags Akra ness. Fé lag ið eign að ist fjóra Ís lands meist ara; Alda
Karen Jóns dótt ir í ein liða leik snóta U11, Eg ill G. Guð laugs
son í ein liða leik í A flokki full orð inna, Írena Rut Jóns dótt
ir í tvennd ar leik í B flokki full orð inna og Steinn Þor kels son í
tvennd ar leik í B flokki full orð inna.
Fé lag ið átti full trúa í öll um lands lið um Bad mint on sam
bands Ís lands og tóku marg ir þeirra þátt í þeim lands liðs ferð
um sem farn ar voru á tíma bil inu. Á loka hófi fé lags ins í lok
apr íl voru veitt ar eft ir far andi við ur kenn ing ar: Besti bad mint
on spil ar inn; Kar it as Ósk Ó lafs dótt ir, mestu fram far ir eldri
spil ara; Ragn ar Harð ar son og Kar it as Eva Jóns dótt ir, mestu
fram far ir yngri spil ara; Þórð ur Páll Fjal ars son og Al ex andra
Ýr Stef áns dótt ir.
Tveir bad mint on menn af Skag an um skör uðu fram úr á ár
inu, Kar it as Ósk Ó lafs dótt ir og Eg ill G. Gunn laugs son. Kar
it as Ósk var m.a. val in í Alands lið Ís lands sem fór á Evr ópu
mót ið í Liver pool og á Heims meist ara mót lands liða í Kína.
Eg ill var m.a. val inn í U19 ára lands lið ið sem fór til Ítal íu á
Evr ópu mót ung linga og stát aði af nokkrum gull verð laun um í
a flokki full orð inna og U19 ára flokki.
Þrjú efstu í kjöri í þrótta manns Akra ness: Jak ob S. Sig urðs son
hesta mað ur sem varð í öðru sæti, Val dís Þóra Jóns dótt ir golf kona
í þrótta mað ur Akra ness og Hrafn Trausta son sund mað ur sem varði
í þriðja sæti.
Hlyn ur Bær ings son í þrótta mað ur Snæ fells.
Skaga menn höfðu oft ekki ár ang ur sem erf iði á liðnu sumri.
Í drengja flokki Skalla gríms á liðn um vetri voru marg ir efni leg ir
körfu bolta menn. Þess ir strák ar náðu m.a. þeim ár angri að kom ast
í úr slit Bik ar keppn inn ar.
Kar it as og Eg ill lands liðs fólk af Skag an um.