Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 34

Skessuhorn - 16.12.2009, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER Óskum viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarð á árinu sem er að líða. Það er gam all og góð ur sið ur að senda jóla bréf, en það er nokk­ urs kon ar ít ar efni með jóla kveðj um. Þar er auk þess að senda kveðju, sagð ar helstu frétt ir úr sveit inni. Skessu horn leit aði til nokk urra val in kunnra Vest lend inga og bað þá að senda les end­ um Skessu horns jóla bréf úr sínu heima hér aði. Kunn um við þeim bestu þakk ir fyr ir. Kveðj ur úr hér aði Á gætu les end ur Skessu horns. Þeg ar þess ar lín ur eru rit að ar skín blessuð sól in yfir og allt um kring. Hún er vel þeg inn gest ur nú þeg ar dag ur er svo stutt ur að varla tek ur að draga frá glugga. Á morg un göngu minni mætti ég full orðn um manni sem er ný flutt­ ur á Skag ann eft ir ára tuga dvöl í Dan mörku. Við tók um spjall sam­ an og hann fór að tala um hvað allt hefði breyst á Akra nesi á þess um tíma. Það var viss tregi og sökn uð­ ur yfir því sem var en er ekki leng­ ur. Ég minnti hann á að hið eina sem við get um ver ið nokk uð viss um er að allt breyt ist. Já, allt breyt­ ist sem bet ur fer því það er lög mál lífs ins og allr ar þró un ar. „Já, það er satt,“ sagði hann og stráks leg ur glampi kom í aug un á hon um þeg­ ar hann fór að rifja upp stelp urn ar sem hann var með í skóla hér. Ein gerði mjög flotta mynd af hon um og sagði um leið og hún gaf hon um hana: „Nú er ég búin að gera þig ó dauð leg an!“ Minna mátti það ekki vera! Ég sá að hann var kom inn á flug með góðu minn ing arn ar þeg­ ar ég kvaddi hann. Minn ing ar geta ver ið eins og vernd ar eng ill. Ég fór að rifja upp í hug an um þeg ar ég kom hing að fyrst á Akra­ nes fyr ir ná kvæm lega 39 árum, siglandi með Akra borg inni gömlu í vest an átt eins og hún get ur orð ið verst. Þarna sat ég á al eig unni sem varð veitt var í tveim ur rauð köfl ótt­ um ferða tösk um og ældi lif ur og lung um. Ég hét því að aldrei færi ég þessa sjó leið aft ur. En veðr ið átti eft ir að batna þannig að sjó ferð irn­ ar urðu bæði marg ar og góð ar og einnig var veð ur stund um vont og ferð irn ar slæm ar, allt eins og geng­ ur. Mörgu stjórn um við sjálf en ann­ að er okk ur um megn og ekki ætl að að stjórna. Við get um haft gíf ur lega mik il á hrif með hugs un um okk­ ar bæði til góðs og ills, bæði fyr ir okk ur sjálf og um hverf ið. Við eig­ um oft ast um tvennt að velja, vera já kvæð eða nei kvæð og hvort er nú betra fyr ir okk ur? Já, hann sagði einnig við mig, mað ur inn sem var ný kom inn heim frá út lönd um, að hann myndi þurfa að leggj ast á sjúkra hús ef hann hlust aði ein ung is á frétt irn ar hérna! Hann hefði því val ið að hlusta frek­ ar á Bítl ana eða Beet hoven, allt eft­ ir því í hvaða stuði hann væri. Þetta finnst mér þjóð ráð, sér í lagi ef það get ur spar að eitt hvað í heil brigð is­ kerf inu! Hvað sem öllu líð ur er ég á nægð með Skag ann minn; ég tala nú ekki um eft ir að Ingóf ur Árna son gerði upp Gamla kaup fé lag ið. Þetta er orð ið allt ann að líf. Þið sem ekki haf ið kom ið inn í Gamla kaup fé lag­ ið, dríf ið ykk ur! Hér eru ó trú lega góð veit inga hús. Galito og Fort una verða bara betri og betri og það var gott að fá kaffi hús ið Skrúð garð inn aft ur í gír inn. Hvar er nú betra að versla en á Akra nesi? Það veit ég ekki því hér fæst nærri því allt sem við þurf um. Ef það fæst ekki, þá get ur varla ver­ ið að okk ur vanti það, þótt ég sé nú ekki al veg jafn sann krist in og stór bóndi nokk ur í Borg ar firð in­ um, sem sagð ist hvorki fá sér vín né falsk ar tenn ur, því það feng ist ekki í Kaup fé lag inu í Borg ar nesi. Fyr ir fáum dög um fékk ég Þjóð­ laga sveit tón list ar skól ans hérna til að spila við at höfn hjá Vel ferð ar­ sjóði barna í Iðnó í Reykja vík. Mik­ ið var ég mont in þeg ar menn komu hver á fæt ur öðr um og spurðu hvað an þess ir snill ing ar væru. Þetta fólk ætti bara að vita hvað við eig­ um gott tón list ar fólk á Skag an um, þótt ég segi sjálf frá. Auð vit að má ým is legt vera betra hér, þó það nú væri, en ef ég væri í bæj ar stjórn, sem ég er sem bet­ ur fer ekki, þá myndi ég telja upp og benda á allt það sem ég væri ó á nægð með og allt sem ég væri á nægð með og síð an reyndi ég auð­ vit að að breyta því sem þyrfti að breyta og er á okk ar valdi. En kyn slóð ir koma og fara og jafn vel heilu bæj ar stjórn irn­ ar og hús fá ný hlut verk, fyr ir tæki blómstra og þeim hnign ar, vísi tala fram færslu kostn að ar breyt ist. Eitt er það þó sem breyt ist ekki og það er boð skap ur jól anna sem stenst tím ans tönn um alla ei lífð. Boð­ skap ur inn um frið, fögn uð og birtu. Í þess um heimi hef ur eng inn boð ið bet ur en Hann sem gaf okk ur þessa dýrð legu há tíð. Þökk sé Hon um. Gleði leg jól og bestu ósk ir um glaða og góða daga. Kveðja, Ingi björg Pálma dótt ir. Jól in eru fyr ir al vöru að nálg­ ast þeg ar bæk urn ar fara að birt­ ast í búð un um, í aug lýs ing um og í sjón varp inu. Enda er ég mik ill bóka orm ur og marg ar af mín um berskuminn ing um eru um bæk ur. Ég var lang yngst í fjöl skyld unni og mamma mín var tals vert ein heima með mig fyrstu árin. Þau voru með smá bú skap og á vetr ar morgn um þeg ar systk ini mín voru far in í skól­ ann, fór mamma í fjós ið og gaf svo roll un um. Þá var ég oft ast sof andi inni og þeg ar hún kom inn las hún fyr ir mig og kenndi mér að lesa. Það er því þannig að ég man ekki eft ir mér nema læsri. Ég las allt sem hönd á festi og ég man vel einn að fanga dag. Þá var ég orð­ in ansi ó þol in móð, dag ur inn svo lang ur og leið in leg ur. Mamma var í eld hús inu og pabbi var að raka sig á bað her berg inu. Þar var ég eitt­ hvað að rella og þá sagði pabbi við mig: „ Viltu nú ekki lesa fyr ir mig Dadda min, þú ert svo dug leg að lesa. Náðu í bók ina mína sem er á nátt borð inu og lestu fyr ir pabba.“ Jú, ég náði í bók ina og svo byrj aði ég að lesa: „Hin rik Jó hann es son, Helga felli, bit ið aft an vinstra og...“ En lengra komst ég ekki, því hann pabbi minn hló svo mik ið að hann var al veg að detta í gólf ið. Hann hló svo að froð an fram an í hon um fruss að ist út um allt. Mamma kom í gætt ina og spurði hvað væri á seyði? Systik ini mín komu hlaup andi og pabbi bara hló og stundi upp milli rokanna: „Ég bað hana að lesa fyr ir mig og hún náði þá í marka skrána, en ekki Hr Pott er frá Texas sem ég var að lesa.“ Og þau hlógu og hlógu. Ég stóð al veg stjörf, en henti svo marka­ skránni á kaf ofan í rakvatn ið hans pabba, þaut inn í svefn her bergi og und ir rúm eins langt og ég komst og grét eins og hjart að væri að springa. Þau komu svo öll og fóru að dekstra mig, mamma lokk aði mig og sagði að þau hefðu ver ið að hlæja að marka skránni. „ Viltu ekki koma og fá súkkulaði og smákök­ ur elsku Dadda mín?“ En ég bara grét og var svo sár yfir því að þau hlógu svo mik ið. En svo varð dá lít­ ið þröngt und ir rúm inu, því hann pabbi minn var kom inn und ir það líka og tók mig í fang ið og sagði: „Við vor um bara svo kát af því þú varst svo dug leg að lesa og af því það eru að koma jól.“ Svo ég sætt ist við þau og við skrið um sam an und an rúm inu og sett umst í eld hús ið og feng um að­ fanga dagssúkkulaði og smákök­ ur. Svo leyfði mamma mér að opna eina jóla gjöf frá frænd um mín um á Hóli. Það var svo fal leg bók sem hét Adda. Og svo lögð umst við upp í dívan inn í stof unni og lás um sam­ an, við pabbi. Hann las Hr. Pott­ er frá Texas en ég las bók ina um hana Öddu sem átti svo bágt en var svo hepp in að vera tek in í fóst ur af góðu fólki. Þó langt sé síð an á ég báð ar bæk­ urn ar enn þá, hr. Pott er frá Texas og Öddu. Bæk ur hafa alltaf skemmt mér og frætt. Þær hafa líka hugg að mig þeg ar ég er leið og alltaf hef ég get að týnst í töfra heimi þeirra aft ur og aft ur. Og um jól er fátt betra en að hringa sig í sófa með bók í hönd (og helst konfekt kassa). Gleði leg bóka jól! Dag björt Hösk ulds dótt ir, Stykk is hólmi. Akranesi á aðventu Að fanga dags minn ing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.