Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Page 1

Skessuhorn - 10.02.2010, Page 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 6. tbl. 13. árg. 10. febrúar 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Höf›asel 15 • 300 Akranes • S: 435 0000 Fax: 435 0006 • vesturland@gamar.is gamar.is • endurvinnslutunnan.is Ertu byltingarsinni? Skoðaðu kynningarmyndband á www.endurvinnslutunnan.is Kalmansvöllum 1a Akranesi Sími: 431 2507 Fermingarrúm Íslensk framleiðsla Þú velur stærð, stífleika og lit á rúmbotni. Opið virka daga 13 – 18 Með til komu Neyð ar lín­ unn ar þarf fólk ekki leng ur að muna mörg síma núm er hjá lög reglu, slökkvi lið um, heilsu­ gæslu eða björg un ar sveit um um land allt. Sam ræm ing allra neyð ar núm era er þannig mik ið ör ygg is at riði sem margoft hef­ ur sann að á gæti sitt. Neyð ar­ núm er ið 112 sinn ir öllu land­ inu og öll um neyð ar til fell um, sem koma upp. Alltaf er hægt að hringja í 112, jafn vel þótt sím ar séu lok að ir fyr ir öðr um út hring ing um eða inn eign far­ síma þrot in. Skessu horn í dag er að hluta helg að um fjöll un um þá starfs­ menn sem sinna út köll um sem ber ast Neyð ar lín unni. Rætt er með al ann ars við reynslu bolta úr röð um lækna, lög reglu­, sjúkra flutn inga­ og björg un ar­ sveit ar manna. Næst kom andi mánu dag fær ist enn auk in þjón ustu til Neyð ar lín unn ar 112 þeg ar vakt sím ar lækna á starfs svæði Heil brigð is stofn un ar Vest ur­ lands verða lagð ir nið ur. Frá þeim tíma skal fólk ein göngu hringja í 112 utan hefð bund­ ins opn un ar tíma heilsu gæslu­ stöðva og sjúkra húsa. Nán ar er fjall að um þetta í Skessu horni í dag. mm Í dag verð ur nýr Vaxt ar samn ing­ ur fyr ir Vest ur land und ir rit að ur. Samn ing ur inn er nokk uð breytt­ ur frá þeim fyrri. Þannig eru samn­ ings að il ar nú ein ung is tveir, Iðn­ að ar ráðu neyt ið og Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi, en í fyrri samn ingi voru 16 sem komu að sam komu lag­ inu. Samn ings upp hæð er 25 millj ón ir á ári, sem er sam­ drátt ur frá fyrri samn ingi en á móti kem ur að SSV tek ur á sig auk inn kostn að við um­ sýslu og rekst ur, svo fjár magn til út hlut un ar ætti að hald­ ast svip að og áður. Að sögn Torfa Jó hann es son ar, starfs­ manns Vaxt ar samn ings Vest­ ur lands, eru helstu mark mið nýja samn ings ins að efla ný sköp un og sam keppn is hæfni at vinnu lífs ins á Vest ur landi og auka hag vöxt með virku sam starfi fyr ir tækja, há skóla, sveit ar fé laga og rík is. Nú skal halda á fram efl ingu klasa sam starfs vaxt ar greina á svæð­ inu og efla svæð is bundna sér þekk­ ingu á vel skil greind um styrk leika­ svið um. Stuðla skal að fjölg un sam­ keppn is hæfra fyr ir tækja og reyna að efla fram boð á vöru og þjón­ ustu. Þá skal stuðla að út flutn ingi vöru og þjón ustu og gjald eyr is skap­ andi starf semi, nýta mögu leika sem skap ast með að ild að al þjóð leg um verk efn um og laða að al þjóð lega fjár fest ingu og þekk ingu. Torfi seg ir að svæð is bundn­ ar á hersl ur Vest ur lands séu á upp­ bygg ingu klasa og fram gang rann­ sókna og þró un ar. „Við mun um reyna að stuðla að ný sköp un og tækni þró un sem drif in er á fram af nátt úr leg um að stæð um, öfl ug­ um þekk ing ar setr um og há skóla­ starfi hér á svæð inu. Starf­ semi þekk ing ar setra verð ur efld og sér stak lega hug að að tengsl um þeirra við at vinnu­ líf ið hér á Vest ur landi. Þá verð ur reynt að efla og leita að mögu leik um sem tengj­ ast starf semi og þjón ustu við stór iðj una á Grund ar tanga.“ Torfi seg ir stefnt að sjálf­ bærri ferða þjón ustu tengdri sagna arfi Vest ur lands og að á hersla verði lögð á sam­ tvinn un nátt úru vernd ar, ferða þjón ustu og menn ing­ ar starfs. Loks verð ur í nýj um Vaxt­ ar samn ingi stefnt að nýt ingu svæð­ is bund inna auð linda Vest ur lands á sviði mat væla. Með al ann ars verði stutt við nýj ar eld is grein ar á sjó og landi, vöru þró un og mark aðs setn­ ingu af urða. mm Dag ur leik skól ans er 6. febr ú ar ár hvert. Þá gera leik skóla kenn ar ar og nem end ur þeirra sér víða daga mun. Frum kvöðl ar leik­ skóla kenn ara stofn uðu fyrstu sam tök sín þenn an dag árið 1950 og er því 60 ára af mæli þetta árið. Fé lag leik skóla kenn ara fór af stað með þetta verk efni árið 2008 í sam starfi við mennta mála ráðu neyt ið, Sam band ís lenskra sveit ar fé laga og sam tök in Heim ili og skóla. Þar sem dag leik skól ans bar upp á laug ar dag þetta árið var föstu dag ur inn 5. febr ú ar hald inn há tíð leg ur í stað inn í leik skól un um á Akra nesi og víð ar á Vest ur landi. Ým is legt skemmti legt var gert í til efni dags ins og á leik skól an um Vall ar seli var sann kall að ur lita­ og gleði dag ur. All ir fengu kór ón ur og skól inn var skreytt ur í til efni dags ins en hver deild hafði sinn lit. Í kaffi tím an um var svo boð ið upp á vöffl ur og rjóma sem þessi rauð leitu leik skóla börn biðu spennt eft ir þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns leit inn. Ljósm. hb Nýr Vaxt ar samn ing ur fyr ir Vest ur land 112 dag ur­ inn er 11.2

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.