Skessuhorn


Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 10.02.2010, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR „Ég held við þurf um að gefa í ef eitt hvað er. Sveit ar fé lög in þurfa að spara og hag ræða eins og all ir aðr ir í þjóð fé lag inu og við þurf­ um að búa til hið nýja Ís land mið­ að við ís lensk ar að stæð ur því hvorki sveit ar fé lög, land ið í heild eða aðr ir verða rekn ir fyr ir enda­ laus ar lán tök ur og rík is sjóð ur get­ ur ekki þan ist út með skatt tekj um af skulda söfn un,“ sagði Krist ján L. Möll er, ráð herra sam göngu­ og sveit ar stjórn ar mála, þeg ar Skessu­ horn ræddi við hann eft ir fund um efl ingu sveit ar stjórn ar stigs ins, sem hald inn var í Borg ar nesi í gær. Krist ján seg ir ýmsa hag ræð ing­ ar mögu leika í sam ein ingu sveit ar­ fé laga. Það hafi sést í sam ein ing um víða um land. „Við eig um að nota þetta kreppu á stand og færa auk in verk efni heima í hér að því þar eru mörg hag ræð ing ar tæki færi.“ Bent hef ur ver ið á að núna á kreppu tímun um séu það helst fá­ menn ustu sveit ar fé lög in sem standi upp úr. Krist ján tek ur und­ ir að svo sé en tek ur fram að nokk­ ur fá menn sveit ar fé lög fái mikl ar tekj ur af op in berri starf semi sem inn an þeirra sé en seg ir hægt að spyrja hvort sann gjarnt sé að litl­ ir hrepp ar fái all ar tekj ur af starf­ semi eins og stór iðju, virkj un um eða hverju sem er. „ Þetta er sjón­ ar mið sem bland ast inn í um ræð­ una um stór iðju og virkj an ir og það má spyrja hvort ekki sé eðli­ legt að þær tekj ur gagn ist fleir um í stað þess að safna í sjóði. Inn í þetta bland ast líka skipu lags mál in og hvern ig eigi að vinna þau hér á landi.“ Í bú arn ir fá betri grunn­ skóla þjón ustu Á fund in um virt ust flest ir sam­ mála um að vel hefði tek ist til með flutn ing grunn skól ans til sveit ar­ fé laga en í gegn um tíð ina hef ur ver ið gagn rýnt að næg ir fjár mun ir fylgi ekki með frá rík inu. Krist ján seg ir þetta auð vit að það sem oft sé rætt. „Ég hef hins veg ar séð mun fleiri skýrsl ur um að vel hafi ver­ ið gef ið með til færsl unni frá rík­ inu til sveit ar fé lag ana við flutn­ ing grunn skól ans. Hins veg ar eru sveit ar fé lög in að gera margt miklu bet ur í grunn skóla starf inu núna en gert var und ir hand leiðslu rík­ is ins. Margt sem ekki mátti ræða þeg ar grunn skól inn var und ir rík­ inu er jafn vel kom ið í lög núna. Þannig að í bú arn ir eru að fá mun betri þjón ustu núna með betra skóla starfi. Þessi flutn ing ur er besta dæm ið um að svona mál um er mun bet ur kom ið heima í hér­ aði held ur en hjá ein hverju mið­ stýrðu apparati í Reykja vík.“ Heilsu gæsl an gæti einnig flust Mál efni aldr aðra og fatl aðra eiga að fær ast til sveit ar fé laga á næsta ári og seg ist Krist ján halda því til streitu. Hann seg ir fleiri mál efni koma til greina, jafn vel heilsu gæsl una eins og gerð hef ur ver ið til raun með í nokkrum sveit­ ar fé lög um. „Ég hef ekki heyrt um neina erf ið leika með heilsu gæsl­ una í þess um sveit ar fé lög um, sem hafa ver ið að sjá um hana, eins og á Ak ur eyri og Horna firði til dæm­ is. Það bend ir til þess að vel sé gef­ ið með þess ari þjón ustu frá rík inu og starf ið gangi vel.“ Á fund in um í Borg ar nesi voru um 50 manns, flest ir sveit ar stjórn­ ar menn. Krist ján seg ir góða mæt­ ingu hafa ver ið um land allt á þessa fundi. „ Þetta eru mik il væg ir fund­ ir og nauð syn legt að heyra líka sjón ar mið þeirra sem eru á móti. Við eig um að leyfa okk ur að hugsa stórt og fram í tím ann. Hér erum við að tala um nýtt fyr ir komu lag sveit ar stjórn ar mála árið 2014 og ég held að þessi vinna eigi eft ir að skila af sér góðri nið ur stöðu fyr ir lands menn alla,“ sagði Krist ján L. Möll er. hb Góð mæt ing var á fund um efl­ ingu sveit ar stjórn ar stigs ins sem sam göngu­ og sveit ar stjórn ar ráðu­ neyt ið stóð fyr ir í Borg ar nesi sl. mið viku dag. Fund ar gest ir voru um 50 og flest ir þeirra sveit ar stjórn ar­ menn af öllu Vest ur landi. Fund ur­ inn var lið ur í funda röð um allt land en þeir eru haldn ir í kjöl far þessa að í haust und ir rit uðu sam göngu­ og sveit ar stjórn ar ráð herra og for mað­ ur Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga yf ir lýs ingu um að skipa sam starfs­ nefnd til að ræða og meta sam­ ein ing ar kosti sveit ar fé laga í hverj­ um lands hluta. Nefnd inni er ætl að að kynna sér stöðu mála í ein stök­ um lands hlut um og við horf sveit­ ar stjórn ar manna og al menn ings til sam ein ing ar. Að því loknu á nefnd­ in að leggja fram drög að sam ein­ ing ar kost um í hverj um lands hluta en þau drög verða síð an lögð fyr­ ir lands þing Sam bands ís lenskra sveit ar fé laga á kom andi hausti til um ræðu og á lits. Að því loknu legg­ ur ráð herra síð an fyr ir Al þingi á ætl­ un um sam ein ing ar sveit ar fé laga til árs ins 2014, sem bygg ist á um ræð­ um og á liti lands þings ins. Mun ið þið eft ir hreppa nöfn un um? Krist ján L. Möll er, sam göngu­ og sveit ar stjórn ar ráð herra, á varp­ aði fund inn í upp hafi og skýrði til­ urð hans og mark mið sín um efl­ ingu sveit ar stjórn ar stigs ins. Hann sagði að frum varp til laga um breyt­ ing ar á sveit ar stjórn ar lög um þannig að lág marks fjöldi í sveit ar fé lagi yrði 1.000 í bú ar en ekki 50 eins og nú, hefði ver ið til bú ið til af greiðslu en ekki náð fram að ganga fyr ir síð­ ustu stjórn ar skipti. Ljóst væri að stærri ein ing ar þyrfti til að sveit­ ar fé lög stæðu und ir fleiri og stærri verk efn um frá rík inu. Næst á dag­ skrá væri flutn ing ur mál efna fatl­ aðra og aldr aðra til sveit ar fé laga og þá þyrfti þjón ustu svæði að ná yfir 7.000­8.000 manna byggð sem væri tal inn heppi leg ur fjöldi í heil brigð­ is þjón ustu. Ráð herra kynnti sam­ starfs nefnd ina sem Flosi Ei ríks son bæj ar full trúi í Kópa vogi veit ir for­ ystu en henni til ráð gjaf ar er Sig­ urð ur Tómas Björg vins son. Þá fór ráð herr ann yfir hvað hefði ver ið að ger ast í sam ein ing ar mál um á Norð­ ur lönd un um en þar hef ur sveit ar fé­ lög um alls stað ar fækk að á liðn um árum og hið sama er í far vatn inu í Fær eyj um og á Græn landi. Hann nefndi djarfar til lög ur sem hefðu kom ið fram bæði á Vest fjörð um og Aust ur landi um sam ein ingu heilla lands hluta í eitt sveit ar fé lag og benti á að tals vert hefði gerst í sam­ ein ing ar mál um. Til dæm is hefðu ver ið 37 sveit ar fé lög á Vest ur landi í árs lok 1990 en í árs lok 2007 hefðu þau ver ið 10. „Mun ið þið eft ir öll­ um þess um hreppa nöfn um núna?“ spurði Krist ján og bætti við að hann sæi fyr ir sér að sveit ar fé lög á land inu öllu gætu orð ið 17 tals­ ins. „Við efl ingu sveit ar stjórn ar­ stigs ins rúm ast ekki 77 sveit ar fé lög á land inu eins og nú er. Þar af er um helm ing ur með und ir þús und íbúa,“ sagði ráð herra. Yf ir stjórn in þarf öll að vera á ein um stað Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri í Snæ fells bæ, flutti ít ar leg ustu fram­ sög una á fund in um um reynsl­ una af sam ein ingu sveit ar fé laga á Vest ur landi. Hann var aði við lof­ orð um til fólks fyr ir sam ein ing ar. „Við erum alltaf að selja fólki það að með stærri heild um fái það eitt og ann að og haldi öllu sem það hef ur. Fyrst ráð herr ann er hérna, og heyr ir til mín, þá má líkja þessu við þann boð skap sem við heyr um um inn göngu í Evr ópu sam band ið.“ Krist inn sagði að við sam ein ingu margra byggð ar kjarna í eitt sveit ar­ fé lag væri mik il vægt að koma þeirri hugs un inn að all ir væru á sama báti. „Það er al veg ljóst að yf ir­ stjórn in þarf öll að vera á sama stað. Við í Snæ fells bæ vor um með að al­ skrif stofu á Hell issandi og úti bú í Ó lafs vík. Þessu fékk ég breytt þeg­ ar ég byrj aði 1998 því þetta var að Krist ján L. Möll er ráð herra sam göngu­ og sveit ar stjórn ar mála. Mál um bet ur kom ið heim í hér aði en hjá mið stýrðu apparati í Reykja vík Fjöl menn ur fund ur um efl ingu sveit ar stjórn ar stigs ins gera mig vit laus an. Það voru all ir að bíða eft ir öll um og ekk ert gerð­ ist. Það geng ur ekki að hafa bæj ar­ skrif stofu á mörg um stöð um. Ég vil geta geng ið inn á tækni deild ina og rætt við mitt fólk þar. Sam skipti um síma og tölvu verða mun stirð­ ari. Þess vegna skil ég vel það sem ver ið er að gera í Fjarða byggð þar sem ver ið er að færa stjórn sýsl una alla á einn stað. Við flutt um þetta allt á Hell issand og töld um betra að vera á fá menn ari staðn um enda ekki marg ir sem leggja leið sína á bæj ar skrif stof una í dag. Helst ein­ hverj ir sem eru ó sátt ir og þurfa að skamma bæj ar stjór ann eða þá þeir sem koma bara til að spjalla og það eru að al lega eldri borg ar ar sem hafa lít ið að gera.“ Krist inn sagði ljóst að alltaf yrði minni þjón usta til sveita en í þétt­ býli þannig væri það bara. Hann sagði sveit ar fé lög in í Snæ fells bæ hafa ver ið frek ar illa stödd við sam­ ein ingu 1994. „Það helg að ist af því að stærsta at vinnu fyr ir tæk ið í Ó lafs­ vík gekk illa og sveit ar fé lag ið keypti það til að halda at vinnu rekstr in um gang andi en þetta gekk mjög illa og þetta seg ir manni að ríki og sveit ar­ fé lög eiga ekki að standa í at vinnu­ rekstri.“ Krist inn sagði að í upp hafi hafi ver ið 9 í bæj ar stjórn en strax eft ir eitt ár hafi ver ið á kveð ið að fækka í 7. „Svo skár um við upp all ar nefnd ir og sam ein uð um og fækk uð­ um því veru lega öllu þessu nefnda­ fargani. Við rák um fjög ur fé lags­ heim ili og það er eins og slíta hjart­ að úr fólki ef sveit ar fé lag ið hætt ir rekstri þeirra. Það er kannski hald­ ið eitt þorra blót á ári í þess um hús­ um og þess vegna má ekki sprengja þau nið ur eða selja en okk ur hef­ ur þó tek ist að selja eitt þeirra. Ég tala bara hreint út um þetta því við verð um að hugsa þetta í sam hengi. Það kost ar tugi millj óna að reka þessi hús á ári, hvort sem er í þétt­ býli í dreif býli.“ Hann sagði stofn un Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga með sam vinnu við rík ið hafa tek ist vel. Dræmt hafi ver ið tek ið í það í fyrstu að stofna fram halds skóla fyr ir 170 nem end ur en hann hafi vax ið og dafn að og sé nú með 270 nem end ur. Þarna hafi kom ið til sam vinna allra sveit ar fé­ laga á Snæ fells nesi. Þá sagði hann stofn un þjóð garðs á Snæ fells nesi, sem sveit ar fé lag ið hafi haft for­ göngu um í sam vinnu við rík ið, mik ið skref þótt þang að vanti enn pen inga en það standi til bóta. Börn in sam ein uðu full orðna fólk ið Stærsta skref ið í að fá fólk á öll­ um stöð un um í Snæ fells bæ til að finna sig í einu bæj ar fé lagi hafi ver­ ið sam ein ing skól anna árið 2002. „Við und ir bjugg um þetta vel með kenn ur um og nið ur stað an varð að best yrði að ald urs skipta nem end­ um. Það varð svo allt vit laust þeg ar við kom um fyrst með til lög ur um að ald urs skipta í skól an um og aka börn in á milli Hell issands og Ó lafs­ vík ur. Við héld um okk ur hins veg­ ar fast við þetta og reynsl an er góð og þetta hef ur stuðl að að því að fólk ið í sveit ar fé lag inu hugs ar nú sem ein heild. Óls ar ar voru ekki að vinna á Hell issandi eða Rifi og öf­ ugt en núna er það al gengt og mik­ ið af þessu er því að þakka að krakk­ arn ir á stöð un um kynn ast nú í skól­ un um. For eldr arn ir fara í barna af­ mæli milli staða og þá kynn ast þeir líka. Krakk arn ir skipt ast ekk ert í hópa leng ur milli byggða kjarna. Þau eru öll í sama sveit ar fé lag inu og nú hef ur þetta smit ast út til full­ orðna fólks ins og vendi punkt ur inn við það varð að nú erum við öll í ein um bæ,“ sagði Krist inn. Hann kom víða við í máli sínu en var­ aði við of mikl um lof orða flaumi til fólks fyr ir sam ein ingu. „Það kem­ ur nýtt fólk í sveit ar stjórn ir og nýj­ ar á hersl ur og ann að breyt ist. Það er ekki hægt að lofa því fram í tím­ ann að öll skóla starf semi verði eins og áður, svo dæmi séu tek in,“ sagði Krist inn Jón as son. Þrjú til fjög ur sveit ar fé­ lög á Vest ur landi Páll S. Brynjars son for mað­ ur stjórn ar SSV og sveit ar stjóri í Borg ar byggð fór yfir sam ein ing ar á Vest ur landi á síð ustu árum. Hann rakti þær sam ein ing ar sem orð­ ið hefðu í Borg ar firði og sagði að fyrst eft ir sam ein ingu í nú ver andi Borg ar byggð hefði allt geng ið upp á við og sveit ar fé lag ið stað ið vel að vígi. „Svo breytt ust að stæð ur og allt í einu þurft um við að spara. Þá fór fólk að bera upp á okk ur sam­ ein ing ar lof orð in, sem hann Krist­ inn minnt ist á hér áðan. Þetta hef ur kom ið skýrt fram í um ræð um um skóla mál í Borg ar byggð að und an­ förnu.“ Páll sagði rætt um að skoða nýj ar leið ir við sam ein ingu og nefndi að at hygl is vert væri það sem gert hefði ver ið í Dan mörku. „Það er spurn ing hvort þrjú eða fjög­ ur sveit ar fé lög verði á Vest ur landi í fram tíð inni eða hvort raun hæft er að hafa stöð una ó breytta með 10 sveit ar fé lög um. Á fundi sín um í dag sam þykkti stjórn SSV að skipa vinnu hóp til að starfa með stórri lands nefnd sveit ar fé laga um þessi mál,“ sagði Páll S. Brynjars son. Þras sveit ar stjórn ar­ mann dreg ur úr Um ræð ur urðu ekki mikl ar í fram hald inu en Lauf ey Jó hanns­ dótt ir sveit ar stjóri í Hval fjarð ar­ sveit minnt ist á stöð una í land inu. Nefndi hún töl ur um at vinnu lausa og greiðsl ur at vinnu leys is bóta. Skuld ir vegna Ices a ve og fleira því tengt. Hún spurði ráð herra hvort núna væri rétti tím inn til að ræða sam ein ing ar og sagði hún fólk ið í fá menn ari sveit ar fé lög un um ótt ast að störf legð ust af í byggð un um við sam ein ing ar. Svein björn Eyj ólfs son sveit ar­ stjórn ar mað ur í Borg ar byggð sagði að þras sveit ar stjórn ar manna væri alltaf til að draga úr sam ein ing­ um. „Sveit ar stjórn ar menn sem tala gegn þeim þykj ast vera að verja ein­ hverja í mynd aða hags muni. Þeg ar á heild ina er lit ið eru hin ir hags mun­ irn ir miklu meiri að sveit ar fé lög in verði stærri og öfl ugri. Það er mín bjarg fasta skoð un að þeg ar við efl­ um sveit ar stjórn ar stig ið þá verð­ um við um leið að efla at vinnu­ og þjón ustu stig ið. Okk ar hags mun­ ir liggja í að fá meira fjár magn og fleiri verk efni til sveit ar stjórn ar­ stigs ins svo við þurf um ekki að vera í því að skamma Krist ján Möll er og fleiri ráð herra fyr ir at vinnustig ið í land inu,“ sagði Svein björn Eyj ólfs­ son. hb Sveit ar stjórn ar menn fjöl menntu á fund inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.