Skessuhorn - 10.02.2010, Qupperneq 20
20 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR
R E S T A U R A N T
Upplýsingar í síma: 430 6767
-Sólskálar-
-Stofnað 1984-
Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ
Sími: 554 4300
www.solskalar.is
Þjónustuauglýsingar
Símar: Viðar 894 4556
og Magnús 891 9458
Múrverk
flísalögn
Nýlagnir – breytingar
– viðhald
Kristján Baldvinsson pípulagningameistari
Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari
Vetrartilboð
Steikartilboð á sunnudögum
frá kl. 17-21.
Gisting, morgunverður og þriggja rétta
kvöldverður 8900 kr.
á mann í tveggja manna herbergi.
Gildir sunnudag - föstudag til 1.mai.
Ég hefi á und
an förn um vik um
fylgst með um ræðu
um á ætl an ir sveit
ar stjórn ar Borg ar byggð ar við að
ná fram sparn aði í rekstri grunn
skól anna í Borg ar byggð og víð
ar. Held ur hef ur mér lið ið illa við
lest ur þeirr ar um fjöll unn ar, sem
lesa hef ur mátt t.d. á net miðl in
um Skessuhorn.is. Það er eink
um tvennt sem hef ur vak ið undr
un mína:
1. Hvern ig fjall að er um af stöðu
full trúa flokk anna þriggja í sveit
ar stjórn, gætu, hefðu, hugs an lega
greitt at kvæði, hefði til laga um að
leggja nið ur starf sstöð Grunn skóla
Borg ar fjarð ar kom ið fram og ver ið
tek in til af greiðslu.
2. Hvern ig skuld inni af þess ari
hugs an legu til lögu er skellt á full
trúa Fram sókn ar flokks og 2 full trúa
Sjáf stæð is flokks og full yrt að all ir
full trú ar Borg ar list ans hefðu ver ið
á móti. Þessi full yrð ing er röng og
get ur að eins ver ið sett fram til að
þjóna póli tísk um á róðri.
Áður en lengra er hald ið, er rétt
að minna á, að Fram sókn ar flokk
ur inn kom inn í ,,þjóð stjórn“ á sl.
sumri. Á stæð ur þess voru ein göngu
þær að sveit ar sjóð ur er á helj ar þröm
eft ir nær ára tuga stjórn Sjálf stæð
is flokks og Borg ar list ans. Fram
sókn ar fé lag Borg ar fjarð ar og Mýra
sam þykkti, með sem ingi, að ganga
inn í ,,þjóð stjórn,“ enda væri til
gang ur inn sá, að draga úr rekstr ar
kostn aði svo að rétta mætti við fjár
hag sveit ar sjóðs og skapa sam stöðu
um leið ir og sýna sam stöðu! Eft ir
því sem ég best veit voru kann að ar
all ar mögu leg ar leið ir til sparn að ar,
m.a. á sviði fræðslu mála.
Skip uð var nefnd um fræðslu mál,
sem Finn bogi Rögn valds son leiddi.
Nefnd in sendi frá sér skýrslu, þar
sem ýms ir mögu leik ar voru reifað
ir, m. a. að leggja nið ur starfs stöð
Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp
járns reykj um! Einnig var skoð að að
leggja nið ur aðr ar starfs stöðv ar. Ég
veit ekki til þess að nokkr ir full trú
ar í sveit ar stjórn séu hlynnt ir því að
leggja nið ur starfs stöðv ar grunn
skóla, hvorki að Klepp járns reykj um
né ann ars stað ar. Það hef ur jú ó trú
lega rösk un á hög um fólks í för með
sér og ekki síð ur á hög um barna.
Ég geri ráð fyr ir að Finn bogi Rögn
valds son hafi talið að þarna ,, bryti
nauð syn lög“ og þess vegna lagt
þetta til. Leið nú og beið og eng in
nið ur staða kom, þar til rétt fyr ir ára
mót in að ganga átti frá fjá hags á ætl
un Borg ar byggð ar.
,, Korteri“ fyr ir fund til kynnti
for mað ur nefnd ar inn ar, Finn bogi
Rögn valds son, odd vit um hinna list
anna að ekki væri leng ur stuðn ing
ur hjá sínu fólki við til lög una um að
leggja nið ur grunn skól ann á Klepp
járns reykj um. Fram að þeim tíma
hafði Finn bogi afl að þess ari til lögu
braut ar gengi hjá hin um flokk un um,
m.a. hjá a.m.k. 2 full trú um D lista
og 2 full trúm B lista og alltaf var
geng ið út frá því að tveir af Borg
ar lista styddu til lög una, enda hafði
Finn bogi barist fyr ir þess ari til
lögu! Þetta er sann leik ur inn og ekk
ert ann að!
Nokkrum dög um síð ar var kom
inn hóp ur á fés bók ina, sem voru
vin ir Klepp járns reykja! Hverj ir eru
ekki vin ir Grunn skól ans á Klepp
járns reykj um? Ég óska eft ir að þeir
gefi sig fram.
Þetta er rifj að upp hér vegna þess
að á vef síðu Skessu horns var sagt
að all ir full trú ar B lista og að eng
inn full trúi Borg ar lista hefði stutt
þessa til lögu! Hvaða til lögu? Til
laga um að leggja nið ur starfs stöð
ina á Klepp járns reykj um kom aldrei
inn í sveit ar stjórn.
Af þessu til efni hlýt ég að spyrja:
1. Hvej ir eru heim ild ar menn
blaða manns Skessu horns?
2. Hvað kom til að vef síða ykk ar
birt ir svona frétt ir (ó sann indi), án
þess að kynna sér mál ið?
Hvern ig stend ur á um ræð unni
um fækk un starfs stöðva grunn skóla
í Borg ar byggð?
1. Á stæð an er ein föld: Börn um á
grunn skól aldri hef ur fækk að veru
lega á öllu svæð inu ekki bara í kring
um Klepp járns reyki, held ur einnig
ann ars stað ar. Þó er ekki fækk un á
Hvann eyri og í næsta ná grenni.
2. Rekstr ar af koma Borg ar byggð
ar hef ur ver ið herfi leg, sér stak lega
síð ustu 2 árin, og nem ur hall inn um
1000 millj ón um króna (ein um millj
arði)!
3. Spari sjóð ur Mýra sýslu var
keyrð ur í þrot með ó var leg um fjár
fest ing um, barna leg um hug mynd
um og glanna skap! Á því bera Borg
ar list inn og Sjálf stæð is menn á byrgð.
Spari sjóð ur inn var virki leg ur horn
steinn í hér aði. Sá horn steinn er
horf inn!
4. Meiri hluti D lista og Borg ar
lista, hef ur stjórn að und an far in tvö
kjör tíma bil. Þeir tóku B lista inn í
meiri hlut ann á síð ast liðnu sumri, af
því að vit að var að taka þyrfti ó vin
sæl ar á kvað an ir, t.d. í fræðslu mál um,
til að koma fjár hags á ætl un sam an.
Í ,,þjóð stjórn inni“ var alltaf
geng ið út frá því að ekki yrði grip
ið til neinna rót tækra að gerða nema
al ger sam staða næð ist um mál ið,
þannig að ekki yrði um póli tísk an
á grein ing að ræða! Það kem ur því
veru lega á ó vart þeg ar Borg ar lista
menn breyta um stefnu og leggja
til aðra leið, en þeir höfðu unn ið
að í nokkra mán uði! Var þetta bara
kosn inga brella?
Ég get ekki ann að en nefnt at riði
sem kannski er ó skylt stöðu sveit ar
fé lags ins, en það er rann sókn á falli
Spari sjóðs Mýra sýslu. Hvað líð
ur rann sókn á falli Spari sjóðs ins?
Hvers vegna voru Borg ar list inn og
fleiri á móti því að rann saka hvern ig
á falli Spari sjóðs ins stóð? Væri ekki
til val ið að birta út skrift úr lána bók,
til að eyða ó stað fest um orðrómi um
ó eðli leg ar lán veit ing ar?
Á fundi í Borg ar nesi, Stefnu mót
2010, kom skýrt fram að það sem
öll um fannst grund vall ar at riði við
sköp un fram tíð ar í Borg ar byggð
væri sam staða! Það átti líka að vera
grunn stef ið í þjóð stjórn ar sam starf
inu. Því grunn stefi hef ur Borg ar
list inn hafn að bæði á þessu kjör
tíma bili og því næsta!
Ég vil að lok um óska Borg ar lista
mönn um til ham ingju með vænt an
leg an kosn inga sig ur í kom andi sveit
ar stjórn ar kosn ing um, þó ég, af sér
stök um á stæð um, treysti mér ekki til
að dást að vinnu brögð um for svars
manna list ans.
Sveinn Hall gríms son
Form. Fram sókn ar fé lags Borg ar-
fjarð ar- og Mýra.
Fyr ir rúmu ári
tók gildi breyt ing á
stjórn kerfi Akra nes
kaup stað ar í sam
ræmi við á kvæði í mála efna samn
ingi meiri hluta Sjálf stæð is flokks og
Frjáls lynda flokks ins. Breyt ing in
átti að ein falda og gera stjórn kerf
ið sveigj an legra auk þess sem það
átti að verða gegn særra. Jafn framt
var á kveð ið að koma stjórn sýsl unni
und ir sama þak að Still holti 1618.
Í kjöl far ið var opn að þjón ustu ver á
jarð hæð sem auð veld ar að gengi að
þjón ustu bæj ar ins.
Við stjórn kerf is breyt ing una
fækk aði nefnd um bæj ar kerf is ins
nokk uð og var það að sumu leyti
tíma bært. Um leið fækk aði þeim
sem að und ir bún ingi mála koma.
Slíkt legg ur rík ari skyld ur á herð ar
starf andi bæj ar full trúa um upp lýs
inga miðl un og und ir bún ing mála
vilji þeir á ann að borð halda tengsl
um við kjós end ur sína.
Að rúmu ári liðnu er hægt að
dæma nokk uð um reynsl una.
Nokkr ir hnökrar hafa kom ið fram
í vald dreif ingu milli nefnda og hafa
nefnd ar menn grip ið til þess ráðs að
senda tón inn milli nefnda í bók
un um fund ar gerða. Það bend ir til
þess að ekki hafi all ir sama skiln ing
inn um fram kvæmd ina á hinu nýja
skipu lagi. Það eru von andi byrj un
ar erf ið leik ar sem lag ast með víkk
andi sjón deild ar hring þeirra er að
starf inu koma. Þrátt fyr ir þessa
hnökra væri á byrgð ar laust að kasta
hinu nýja stjórn kerfi fyr ir róða fyrr
en að lengri tíma liðn um.
Með fækk un nefnda og fækk un
nefnd ar manna hef ur fækk að í hópi
þeirra sem að starf inu koma og við
slík ar að stæð ur er hætta á að kjörn
ir full trú ar ein angr ist og þá hættu
þarf að koma í veg fyr ir með bættu
starfi inn an stjórn mála flokk anna.
Bæj ar mála fund ir þurfa að breyt ast
úr til kynn ing ar fund um um orðna
hluti í fundi þar sem kjörn ir full trú
ar geta sótt hug mynd ir og mót að
til lög ur sín ar. Slíkt styrk ir grunn
inn að á kvörð un um bæj ar stjórn
ar og trygg ir þann sveigj an leika og
gegn sæi sem stjórn kerf is breyt ing
arn ar áttu í upp hafi að tryggja.
Hall dór Jóns son.
Höf und ur tek ur þátt í próf kjöri
Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi.
Pennagrein
Pennagrein
Var stjórn kerf is breyt ing in af hinu góða?
Borg firsk ir út rás ar vík ing ar birsta sig
Aths. rit stjóra:
Vegna skrifa Sveins Hall gríms
son ar um að frétta flutn ing ur á
skessuhorn.is um stöðu fræðslu
mála, sam starf og slit á sam starfi
sveit ar stjórn ar í Borg ar byggð hafi
ver ið rang ur, þá vill und ir rit að ur
taka skýrt fram að rit stjórn stend
ur við all ar frétt ir sem rit að ar hafa
ver ið um þetta mál. Heim ilda var
afl að úr röð um full trúa í sveit ar
stjórn Borg ar byggð ar. Hins veg
ar bend ir und ir rit að ur á að til
kynn ing ar frá sveit ar stjórn hefðu
mátt vera fleiri og fyllri í kjöl far
þess að upp úr þjóð stjórn Borg
ar byggð ar slitn aði mið viku dag
inn 30. des em ber sl. Ekki leik
ur vafi á af hvaða sök um slitn aði
upp úr þjóð stjórn Borg ar byggð ar
dag inn fyr ir gaml árs dag. Í henni
náð ist ekki sam staða um að gerð ir
til sparn að ar í fræðslu mál um og
því brustu for send ur fyr ir á fram
hald andi sam starfi. Full yrð ing
Sveins um að frétt ir í Skessu
horni séu skrif að ar í póli tísk um
á róðri er hér með vís að lóð rétt
til föð ur hús anna. Minn gamli
bridds m akk er Sveinn Hall gríms
son veit bet ur.
Magn ús Magn ús son, rit stj.
Trésmiðjan Bakki
Öll almenn
trésmíðavinna
Nýsmíði - viðgerðarvinna
Sími 864 1539