Skessuhorn - 10.02.2010, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR
Hvað er mest spenn andi
í bæn um núna?
(Spurt í Grund ar firði
í síð ustu viku)
Magn ús Jós eps son:
Það hlýt ur að vera miða sal an á
þorra blót ið.
Agn es Sif Ey þórs dótt ir:
Spurn inga keppn in Pub Quis á
fimmtu dög um á Kaffi ‘59.
Júl í us Arn ar Jós eps son:
Pílu tím arn ir hjá Gumma Gísla.
Ingólf ur Örn Krist jáns son:
Ætli það sé ekki eins og í
Englandi, ást ar mál in hjá leik
mönn um UMFG.
Unn ur Guð bjarts dótt ir:
Það er vita skuld þorra blót ið
sem verð ur um næstu helgi.
Spurning
vikunnar
Vax andi að sókn er að Bóka safni
Akra ness og lán þeg um hef ur fjölg
að í hverj um mán uði allt síð ast lið
ið ár og ekki síst eft ir að bóka safn ið
var opn að í nýj um húsa kynn um að
Dal braut 1. 4% út lána aukn ing varð
milli ár anna 2008 og 2009, þrátt
fyr ir að bóka safn ið hafi ver ið lok
að í tvo mán uði vegna flutn inga á
síð asta ári, seg ir Hall dóra Jóns dótt
ir bæj ar bóka vörð ur.
Hún seg ir að árið 2009 hafi að
með al tali 8,9 gögn ver ið lán uð til
hvers íbúa á Akra nesi en 8,4 safn
gögn árið 2008. Í árs lok 2009 áttu
1.726 lán þeg ar gild bóka safnskort
en voru 1.472 í árs lok 2008. Þetta
er 14% aukn ing á virk um lán þeg
um í bóka safn inu. Gesta fjöldi var
tal inn í apr íl júlí 2009 og að jafn
aði komu 145 gest ir á dag í bóka
safn ið. Nú gilda skír teini lán þega
einnig í Hér aðs bóka safni Borg ar
fjarð ar í Borg ar nesi.
Þjón ustu tíma Bóka safns ins var
breytt 1. októ ber sl. Helsta breyt
ing in er sú að ekki er leng ur opið
á laug ar dög um yfir vetr ar mán uð
ina og safn inu er lok að kl. 18 síð
deg is virka daga eða einni klukku
stund fyrr en áður. Til mót væg
is við skerð ing una síð deg is er safn
ið opn að fyrr að morgn in um eða
klukk an 10. Þessi breyt ing var gerð
vegna nið ur skurð ar í fjár hags á ætl
un Akra nes kaup stað ar. Þónokk
ur ó á nægja hef ur að sögn Hall
dóru ver ið með al bæj ar búa með
þessa breyt ingu á þjón ustu tíma.
Þeir sem sækja vinnu utan Akra ness
eiga til dæm is erfitt með að kom ast
í bóka safn ið. Til að auka þjón ustu
við lán þega hef ur bóka safn ið sett
upp skila kassa í and dyri Krón unn
ar, þar sem hægt er að skila bók um
og öðr um safn gögn um á þeim tíma
sem bóka safn ið er lok að en versl
un in opin.
mm
Fær ey ing ar standa nú frammi
fyr ir þeim vanda að tvö þús und
fleiri karl ar en kon ur búa á eyj un
um sem er tölu verð kynja skekkja í
landi með fimm tíu þús und íbúa. En
hver er á stæð an, hvað veld ur þess
um kynja mun?
Kon urn ar flýja Fær eyj ar
Tölu verð ir bú ferla flutn ing ar
voru frá Fær eyj um í kjöl far krepp
unn ar á tí unda ára tug síð ustu ald
ar og nú þeg ar efna hags líf ið er aft
ur kom ið í samt lag snúa kon urn
ar ekki til baka. Hvað er það í fær
eysku sam fé lagi sem veld ur því
að kon urn ar koma ekki heim eft
ir kreppu? Er það kynja mis rétti og
ein hæfni fær eysks sam fé lags? Ef sú
er raun in, hvað þarf þá að gera til
að breyta því? Þetta eru spurn ing
ar sem fær eysk stjórn völd standa
frammi fyr ir.
Hel ena Dam mennta mála ráð
herra Fær eyja hef ur á hyggj ur af því
hvað kon ur eiga erfitt upp drátt ar í
fær eysku sam fé lagi. Hún seg ir mik
ið verk að vinna til að tryggja jafn
rétti kynj anna og þar gegni skól
arn ir lyk il hlut verki.
Rétt eins og í Fær eyj um búa fleiri
karl ar en kon ur á Ís landi. Við get
um spurt okk ur, ef stað an er þessi
í dag, 5000 fleiri karl ar en kon ur,
hver verð ur hún þá þeg ar krepp
unni lýk ur? Lands byggð in virð ist
ekki eft ir sókn ar verð ur kost ur fyr
ir kon ur og þær velja sér frek ar bú
setu á höf uð borg ar svæð inu. Kon
urn ar fara en karl arn ir eru, hvað
veld ur? Gild ir það sama um flutn
inga milli landa?
Hvað er til ráða?
Á Nor rænni ráð stefnu um jafn
rétt is fræðslu í skól um sem hald in
var hér á landi í haust sagði Elisa
beth Wahl frá Sví þjóð frá á huga
verðri upp götv un sænskra stjórn
valda varð andi jafn rétt is mál og
byggða þró un. Stjórn völd hafa
nefni lega átt að sig á því að til að
sporna gegn nei kvæðri byggða
þró un þarf að setja jafn rétt is mál í
önd vegi. Ef ekki, þá mun þró un in
halda á fram á þann veg að kon urn
ar flytja burt úr dreif býl inu og karl
arn ir verða eft ir.
Elisa beth tók sem dæmi Jokk
mokk, fá mennt sveit ar fé lag í Norð
urSví þjóð. Í Jokk mokk er at vinnu
líf ið mjög ein hæft en það bygg
ir á hefð bundn um frum vinnslu
grein um sem fel ast í hefð bundn
um karla störf um. At vinnu líf ið er
mjög karllægt og þar eins og víða
ann ars stað ar hef ur þetta leitt til
nei kvæðr ar byggða þró un ar. Stúlk
urn ar mennta sig og flytja burt en
drengirn ir sitja eft ir og stunda hefð
bundn ar at vinnu grein ar sem eiga
und ir högg að sækja. Sveit ar stjórn
in í Jokk mokk hef ur af þessu þung
ar á hyggj ur og tel ur nauð syn legt að
leggja aukna á herslu á jafn rétt is mál
ef takast á að bjarga byggð inni frá
því að leggj ast í eyði. Og rétt eins
og Fær ey ing ar hafa Sví ar átt að sig
á að þar gegna skól arn ir mik il vægu
hlut verki.
Jafn rétt is mál eru
byggða mál
Jafn rétt is mál þurfa að vera í önd
vegi þeg ar bú setu þró un og bú
setu skil yrði eru skoð uð ekki síst á
kreppu tím um. Vinna þarf mark
visst með við horf sam fé lags ins og
þar gegn ir skól inn mik il vægu hlut
verki. Jafn rétt is fræðsla í skól um
kem ur byggða þró un svo sann ar
lega við.
Jafn rétti kynj anna snýst ekki um
að all ir séu eins, held ur að all ir fái
not ið hæfi leika sinna og lang ana
óháð kyni. Höf um í huga að jafn
rétti kynj anna snert ir okk ur öll og
við þurf um með vit að og mark visst
að setja jafn rétt is mál in í önd vegi
ef okk ur á að takast að byggja upp
heil brigt og rétt látt nýtt Ís land.
Arn fríð ur Að al steins dótt ir
Verk efn is stjóri á Jafn rétt is stofu
Tvær stór ar tunn ur, svo kall að ir
djúp gám ar, fyr ir end ur vinn an leg an
papp ír hafa ver ið tekn ar í notk un
við Grunda skóla á Akra nesi. Tveir
þriðju hlut ar tunn anna eru neð an
jarð ar og þær eru með læstu loki,
sem að eins þrír starfs menn skól ans
hafa lyk il að. Að eins ör fá ar slík ar
tunn ur eru komn ar í notk un á land
inu. Hrönn Rík harðs dótt ir skóla
stjóri seg ir að fram til þessa hafi
papp ír ver ið safn að sam an í gám í
and dyri skól ans. „Svo var það í vet
ur að Þrá inn Ó lafs son slökkvi liðs
stjóri benti mér á að við þyrft um
að koma þessu vel út fyr ir hús ið.
Það var ljóst að ekki var pláss fyr
ir venju leg an papp írs gám í gáma
gerði hér úti á plan inu þannig að
leita þurfti ann arra leiða. Torfi Ein
ars son verk stjóri hjá Gáma þjón ust
unni benti svo á þessa leið svo við
drif um í mál un um og ég gekk frá
samn ingi við Hreið ar Örn Gests
son rekstr ar stjóra hjá Gáma þjón
ust unni um þetta rétt fyr ir jól,“ seg
ir Hrönn.
Hreið ar Örn seg ir Gáma þjón
ust una hafa tek ið að sér að grafa
fyr ir tunn un um, setja þær nið ur og
hellu leggja og tyrfa í kring um þær.
„Við feng um að stoð við hellu lögn
ina hjá fag manni hér í bæ en að
öðru leyti unnu starfs menn Gáma
þjón ust unn ar verk ið. Þess ar tunn
ur taka þrjá rúmmetra en hægt að
fá þær bæði stærri og minni. Önn
ur þeirra er ætl uð fyr ir bylgju papp
ír en hin fyr ir ann an end ur vinn an
leg an papp ír. Þetta eru við hald frí ar
tunn ur og lítt á ber andi í um hverf
inu. Í þeim eru pok ar sem við fjar
lægj um svo þeg ar á þarf að halda.
Þetta er tals vert ó líkt gömlu stóru
papp írs gámun um, sem vilja ryðga
í selt unni hér og þurfa mik ið við
hald.“
Hrönn seg ir á nægju legt hve allt
ferl ið gekk fljótt fyr ir sig. „Það
er já kvætt þeg ar manni er leið
beint svona um hvað megi bet ur
fara bæði frá slökkvi liðs stjór an um
og verk stjóra Gáma þjón ust unn ar.
Það er nokk ur stofn kostn að ur við
þetta en til lengri tíma lit ið er þetta
sparn að ur fyr ir skól ann og mér sýn
ist að þetta borgi sig upp á ein um
til tveim ur árum. Þetta mætti gera
víð ar í bæj ar fé lag inu,“ seg ir Hrönn
Rík harðs dótt ir.
hb
Frá af greiðslu bóka safns ins. Þar má m.a. sjá bóka verð ina Auði Sig urð ar dótt ur,
Haf dísi Dan í elsótt ur og Helga Stein dal.
Vax andi að sókn að
Bóka safni Akra ness
Ný gerð papp írs gáma
við Grunda skóla
Hreið ar Örn Gests son af hend ir Hrönn Rík harðs dótt ur djúp gámana form lega.
Hvað kem ur jafn rétt is fræðsla í skól um
byggða þró un við?
Pennagrein