Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Fiktað með eld AKRA NES: Lög regl unni á Akra nesi bár ust um helg ina tvær til kynn ing ar þar sem ung menni reynd ust vera að fikta með eld. Á föstu dags kvöld var til kynnt um að kvikn að hafi á eld varn ar­ kerfi í FVA. Í ljós koma að ein­ hverj ir höfðu ver ið að fikta með eld við skól ann en ekki um til­ raun til í kveikju að ræða. Eng ar skemmd ir hlut ust þó af þessu. Á laug ar dags kvöld ið var síð an til­ kynnt um til raun til í kvekju á lóð Brekku bæj ar skóla. Þeg ar lög­ regla kom á vett vang voru þar strák ar bún ir að setja salt pét ur, syk ur og papriku krydd í tveggja lítra plast flösku og ætl uðu að kveikja í. Flask an var gerð upp­ tæk og í fram haldi rætt við for­ eldra strák anna. -þá Há skóla dag ur inn á laug ar dag inn LAND IÐ: Laug ar dag inn 20. febr ú ar kynna há skól ar lands­ ins náms fram boð sitt fyr ir næsta skóla ár. Kynn ing in fer fram á tveim ur stöð um í Reykja vík. Í Ráð húsi Reykja vík ur verða Há­ skól inn á Ak ur eyri, Há skól inn á Bif röst, Há skól inn á Hól um, Há­ skól inn í Reykja vík, Land bún að­ ar há skóli Ís lands og Lista há skóli Ís lands. Há skóli Ís lands verð ur á Há skóla torgi, Gimli og Odda í Há skóla Ís lands Þá verð ur á sama tíma boð ið upp á kynn ingu á fram halds námi í Dan mörku og Sví þjóð í Nor ræna hús inu. Nem end ur há skól anna, kenn ar­ ar og náms ráð gjaf ar taka á móti gest um og miðla af reynslu sinni. Einnig verð ur kynnt margs kon­ ar þjón ustu starf semi við nem­ end ur. -mm Breyt ing um á hunda haldi frestað AKRA NES: Á bæj ar stjórn ar­ fundi á Akra nesi á þriðjudag í síð­ ustu viku var sam þykkt að fresta seinni um ræðu um breyt ing ar á regl um um hunda hald í bæn um. Fyr ir fund in um lá bréf frá ný­ stofn uðu eða end ur vöktu Fé lagi hunda eig enda á Akra nesi. Bæj­ ar stjórn sam þykkti sam hljóða að fela fram kvæmda ráði að yf ir fara nú ver andi regl ur og leggja til­ lög ur um breyt ing ar þeirra fyr ir bæj ar stjórn inn an hæfi legs tíma. Fram kvæmda ráð skuli hafa sam­ ráð við Fé lag hunda eig enda á Akra nesi við þessa end ur skoð un. -þá Hand rukk ar ar á ferð HVANN EYRI: Lög regl an í Borg ar firði og Döl um hafði af­ skipti af mönn um sem létu ó frið­ lega og höfðu í hót un um við ung­ an mann á Hvann eyri í síð ustu viku. Þeir höfðu flú ið af vett­ vangi þeg ar lög regl an var köll uð til og voru á leið inni til Reykja­ vík ur þeg ar hafð ist upp á þeim. Voru við kom andi menn færð ir á lög reglu stöð ina, en þeim síð­ an sleppt að lok inni yf ir heyrslu. Ekki hef ur form leg kæra borist enn þá frá hús ráð end um en ljóst er að þarna var um ein hvers kon­ ar inn heimtu að gerð að ræða og máls að il ar hvorki sam mála um upp hæð skuld ar inn ar né af borg­ un ar skil mála, að sögn lög reglu. -þá S m á a u g l ý s i n g a r A t b u r ð a d a g a t a l F r é t t i r www.skessuhorn.is At hygl is vert nám skeið er að hefja göngu sína hjá Sí mennt­ un ar mið stöð Vest ur lands. Það ber yf ir skrift ina „and leg sjálfs­ vörn.“ Án mik ils gríns þá væri ekki ó vit laust að fólk kynnti sér efni þessa nám skeiðs, sér stak­ lega í ljósi tveggja kosn inga nú á næst unni, þar sem hugs an lega má gera ráð fyr ir að ein hver hóp­ ur sam borgar anna gangi langt í á róðri sín um. Spáð er frem ur hægri norð lægri átt á fimmtu dag og víða bjart­ viðri, en stöku élj um norð an­ og aust an til. Norð aust læg átt yf ir­ leitt 8­15 m/s fram yfir helgi með snjó komu eða élj um, en þó yf­ ir leitt þurrt og bjart um land­ ið suð vest an vert. Frem ur kalt í veðri. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns í ljósi ný legra fregna: „Hvað finnst þér um að út rás ar vík ing ar séu að fá aft­ ur eign ir sín ar?“ Mjög af ger andi svör komu við spurn ing unni. „Mjög slæmt“ sögðu 90,1% svar­ enda, „frek ar slæmt“ 4%. Þeim sem fannst það „gott“ voru að­ eins 1% og „frá bært“ sögðu 2,7%. Hlut fall þeirra sem tóku ekki af­ stöðu og sögð ust vera hlut laus ir var ó vana lega lágt, eða 2,2%. Spurn ing vik unn ar Ertu bjart sýn/n á að nýir samn ing ar ná ist um Ices a ve? Vest lensk ir fé lag ar okk ar á Veð­ ur stofu Ís lands, Trausti, Teit­ ur, Theo dór og fé lag ar þeirra eru Vest lend ing ar vik unn ar að þessu sinni fyr ir að spá rétt fyr ir um veðr ið síð ustu vik urn ar. Svo er hins veg ar ann að mál hvort stjórn end ur t.d. vél sleða fyr ir­ tækja kunni að fara eft ir þess um spám. www.lbhi.is Skrúðgarðyrkja Starfsmenntanám við Land- búnaðarháskóla Íslands Síð ast lið inn föstu dag kom sam an í Reykja vík hóp ur fólks frá níu bæj­ ar­ og hér aðs frétta blöð um af lands­ byggð inni. Er það um helm ing ur þeirra miðla sem enn eru starf andi utan höf uð borg ar svæð is ins. Sam­ tök bæj ar­ og hér aðs frétta blaða voru upp haf lega stofn uð 1988 og fund uðu reglu lega fram til 1996. Síð an hef ur þessi fé lags skap ur leg ið í dvala. Fé lag ið var þó ekki end ur­ vak ið með form leg um hætti á fund­ in um á föstu dag inn, en rætt var um að það komi til greina í haust enda til gagns að miðla ýms um fróð leik milli blað anna. Á fund in um kom fram að aldrei væri mik il væg ara en nú fyr ir hið op in bera, fyr ir tæki og al men ing að hlúa vel að bæj ar­ og hér aðs frétta­ blöð um, í ljósi þess að í kjöl far erf­ ið leika í rekstri stærri fjöl miðla hef­ ur vægi lands byggð ar inn ar dreg ist veru lega sam an í þeim. Gest ur fund ar ins var Katrín Júl­ í us dótt ir iðn að ar ráð herra sem jafn­ framt fer með byggða mál í rík is­ stjórn inni. Ræddi hún við fund­ ar menn um at vinnu­ og byggða­ mál, svar aði fyr ir spurn um um hvað efst væri á baugi á vett vangi rík is­ stjórn ar inn ar og ráðu neyt is henn­ ar og hlýddi á hvað starfs menn hér­ aðsmiðl anna höfðu fram að færa. mm Hafn ar stjórn Grund ar fjarð- ar hafn ar sam þykkti á síð asta fundi sín um að fá ráð gjaf ar- stof una Alta til að frum hanna mót töku svæði fyr ir ferða menn við höfn ina. Í verk efn inu felst að steypa þekju sem ligg ur að vænt an legri nýrri flot bryggju, upp setn ing lýs ing ar, bekkja og önn ur til heyr andi frá gangs- verk efni á svæð inu. Von er á hönn uð um frá Alta til Grund- ar fjarð ar fljót lega að skoða að stæð ur. hb Af koma hafna í Snæ fells bæ eru með þeim betri í land inu og að sjá á ber andi betri en ann arra hafna á Snæ fells nesi, sam kvæmt töl um úr reikn ing um hafn anna. Tekj ur hafn­ ar sjóðs Snæ fells bæj ar hafa stöðugt auk ist á síð ustu ára tug um. Sam­ kvæmt verðlagi 2008 voru þær 52 millj ón ir árið 1990, 76 millj ón ir árið 1995, 82 millj ón ir árið 2000 og árið 2008 voru tekj ur hafn ar sjóðs Snæ fells bæj ar tæp ar 126 millj ón­ ir. All an þenn an tíma hafa rekstr ar­ tekj ur dug að vel fyr ir rekstr ar gjöld­ um. Björn Arn alds son hafn ar stjóri seg ist mjög á nægð ur með stöðu hafn ar sjóðs, enda hafi hann haft góða burði til að greiða mót fram­ lag vegna hafn ar fram kvæmda sem hafa ver ið mikl ar í Snæ fells bæ, ekki síst síð ustu þrjú árin. Heild ar fram­ kvæmda kostn að ur fyr ir árin 2007 og 2008 var 430 millj ón ir og í fyrra var fram kvæmt fyr ir 135 millj ón­ ir. Sem dæmi þá var kostn að ar hlut­ deild sjóðs ins vegna hafn ar fram­ kvæmda á ár inu 2008 um 100 millj­ ón ir króna. Í lok síð asta árs voru lang tíma skuld ir hafn ar sjóðs Snæ­ fells bæj ar 90 millj ón ir. „Við höf um not ið þess að fiskirí hef ur ver ið gott á nær liggj andi mið­ um síð ustu árin og um ferð in mik il um all ar hafn irn ar, í Rifi, Ó lafs vík og á Arn ar stapa. Aldrei þó meira en á síð asta ári þeg ar land að var sam­ tals í höfn un um 350 þús und tonn­ um,“ seg ir Björn Arn alds son hafn­ ar stjóri. þá Í lok lands móts C og D sveita skóla hljóm sveita, sem hald ið var í Mos fells bæ um síð ustu helgi, voru af hent hátt vísis verð laun móts ins. Komu þau í hlut Skóla hljóm sveit­ ar Tón list ar skól ans á Akra nesi. Að sögn Lárus ar Sig hvats son ar skóla­ stjóra Toska tókst mót ið í alla staði mjög vel og var skipu leggj end um og stjórn SÍSL til sóma. „Lokatón leik­ arn ir voru glæsi leg ur end ir á góðu móti og enn ein sönn un þess hvað við eig um gott hér á landi þrátt fyr­ ir allt,“ seg ir Lár us. Þjóð laga sveit Tón list ar skól ans á Akra nesi hélt tón leika í sal FÍH síð ast lið inn fimmtu dag 11. febr ú ar. Sveit in stóð sig að vanda með prýði og fékk verð skuld að lófatak á heyr­ enda í lok in. Tón leik un um lauk með því að stjórn and inn S. Ragn ar Skúla son af henti full trúa Barna­ og ung linga geð deild ar Land spít al ans, á lit lega pen inga upp hæð til styrkt ar starf semi BUGL. Næsta verk efni Þjóð laga sveit ar inn ar er þátt taka í „Degi tón list ar skól anna“ og tón­ leika ferð til Ak ur eyr ar í mars. þá Katrín Júl í us dótt ir ræddi við starfs fólk bæj ar- og hér aðs frétta blaða. Byggða mála ráð herra ræddi við starfs fólk hér aðs frétta blaða Alta hann ar ferða manna mót töku Skóla hljóm sveit Toska fékk hátt vísis verð laun Frá Ó lafs vík. Ljósm. mm. Sterk staða hafn ar sjóðs Snæ fells bæj ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.