Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Lands málapóli tík in kom á fullu inn í um ræð ur um þriggja ára á ætl­ un Akra nes kaup stað ar á bæj ar­ stjórn ar fundi í síð ustu viku. Full­ trú ar meiri hluta bæj ar stjórn ar, Ey­ dís Að al björns dótt ir og Þórð ur Þ. Þórð ar son, vildu kenna skatta­ stefnu stjórn valda um að ein yrkj­ ar og smærri fyr ir tæki ættu nú í vök að verj ast og það leiddi til tekju­ sam drátt ar sveit ar fé laga. Sveinn Krist ins son full trúi Sam fylk ing ar veitti harða mót spyrnu og um ræð­ urn ar sner ust upp í á byrgð flokka á hrun inu. Þeir sem til máls tóku í um ræð unni virt ust hins veg ar sam­ mála um að það sem yrði bæn um örð ug ast á næstu árum væri skuld­ bind ing ar sveit ar fé lags ins, sér stak­ lega líf eyr is skuld bind ing ar eft ir að 300 millj ón ir glöt uð ust úr Líf eyr is­ sjóði Akra nes kaup stað ar við banka­ hrun ið. Fram kom í máli bæj ar full trúa að þriggja ára á ætl un in er mið uð við þær að stæð ur sem eru á þessu ári og því að eins gert ráð fyr ir um 50 millj­ ón um til verk legra ný fram kvæmda á ári næstu þrjú árin. Í um ræð un um kom fram að Akra nes kaup stað ur ætti mikla fjár muni bundna í jörðu, það er heilt í búða hverfi sem bíð­ ur þess að verða byggt upp. Nefnd var tal an 600 millj ón ir sem fólg­ in væri í lóð um og eft ir verð bólgu og vísi tölu hækk an ir síð asta árs væri lóða verð kom ið upp í níu millj ón­ ir króna. „Það er ljóst að við verð um á ein­ hvern hátt að liðka til þannig að fram kvæmd ir geti haf ist að nýju, svo á fram verði ekki frost á mark að­ in um. Það er al veg ljóst að þær for­ send ur verða ekki til stað ar næsta kjör tíma bil sem þessi þriggja ára á ætl un er mið uð frá,“ seg ir Guð­ mund ur Páll Jóns son bæj ar full trúi Fram sókn ar flokks ins. Hann seg­ ir sýnt að skerð ing líf eyr is sjóðs­ ins geri það að verk um að líf eyr is­ skuld bind ing ar bæj ar sjóðs komi inn af aukn um þunga fyrr en á ætl að var. Bæj ar stjórn verði að hugsa fyr ir því og ljóst að veita verði pen ing um úr bæj ar sjóði til líf eyr is skuld bind ing­ anna á næstu árum. Sam kvæmt því sem fram kom á bæj ar stjórn ar fund in um nema nú lang tíma skuld bind ing ar Akra nes­ kaup stað ar rúm um fimm millj örð­ um króna, þar af eru 2,2 millj arð­ ar fólgn ar í líf eyr is skuld bind ing un­ um. þá Sig urð ur Þór ólfs son bóndi í Innri­Fagra dal í Dala byggð hafði sam band við Skessu horn vegna frétt ar um sam ein ingu kjör deilda í Döl um, sem birt var í Skessu horni fyr ir tveim ur vik um. Þar var haft eft ir Grími Atla syni sveit ar stjóra Dala byggð ar að sparn að ur við það að leggja nið ur kjör deild í Tjarn­ ar lundi í Saur bæ og sam eina hana kjör deild í Búð ar dal, væri um 400 þús und krón ur. Sig urð ur í Innra­ Fagra dal, sem er einn þriggja fyrr­ ver andi kjör deild ar manna í kjör­ deild inni í Saur bæ, seg ir að það hafi kom ið svo lít ið á þá þeg ar þeir heyrðu þessa tölu, því það væri fjarri lagi að kostn að ur við kjör­ deild ina í Tjarn ar lundi hafi ver ið svona mik ill. Sig urð ur seg ist hafa reikn að út kostn að inn við kjör deild ina enda væri það auð velt reikn is dæmi. Hvor um sig hafði kjör deild ar­ mað ur inn tutt ugu þús und krón ur í laun og einn dyra vörð ur sem starf­ aði við kjör deild ina sömu upp hæð. Laus lega mætti reikna leig una á fé­ lags heim il inu á 40 þús und krón­ ur, þannig að sam tals væri þá kom­ inn kostn að ur upp á 120.000 krón­ ur. „Kjör klefa út bjugg um við sjálf­ ir þannig að ekki var kostn að ur við það og varla er kostn að ur inn mik­ ill við að koma kjör gögn um á taln­ ing ar stað. Mér skilst að rík ið hafi greitt fyr ir kostn að við kjör deild­ ina, vænt an lega svip aða upp hæð á hverja kjör deild til sveita, þannig að vænt an lega hef ur rík ið ver ið að borga meira en kostn að ur inn raun­ veru lega var víð ast hvar.“ Sig urð ur í Innri­Fagra dal sagð ist hafa bor ið þessa út reikn inga und­ ir Grím sveit ar stjóra og hann ekki vé fengt þá. „Mér finnst ef að ver ið er að spara þá á að gera það á rétt­ um for send um og það ætti að end­ ur skoða kostn að ar þátt töku rík is­ ins við kjör deild ir þannig að um raun kostn að sé að ræða. Það er að minnsta kosti ljóst að við í kjör­ stjórn inni vor um ekki á nein um of ur laun um. Vor um ekki það hátt metn ir að aldrei höfð um við mögu­ leika á að kom ast í skila nefnd bank­ anna,“ seg ir Sig urð ur að end ingu. þá Á mánu dag inn var und ir rit að­ ur samn ing ur um við skipti milli Hval fjarð ar sveit ar og Lands bank­ ans. Lauf ey Jó hanns dótt ir, sveit­ ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar seg­ ir samn ing inn ná yfir öll banka­ við skipti sveit ar fé lag ið. „Við vild­ um hafa þessa þjón ustu nær tæka en við vor um með við skipti okk ar við Kaup þing banka sem nú er Arion banki. Þeg ar á kveð ið var að loka úti búi þess banka á Akra nesi fór um við að skoða mál in enda var samn­ ing ur okk ar við bank ann runn inn út og því rétt ur tíma punkt ur núna. Eft ir við ræð ur við þær þrjár banka­ stofn an ir sem komu til greina varð nið ur stað an sú að semja við úti bú Lands bank ans á Akra nesi. Við telj­ um okk ur hafa náð góð um kjör um en samn ing ur inn er upp segj an leg­ ur eft ir 2 ár,“ sagði Lauf ey við und­ ir rit un samn ings ins. Hún seg ir að úti bú Lands bank­ ans á Akra nesi muni einnig taka að sér inn heimtu fast eigna gjalda fyr ir sveit ar fé lag ið en hlið stæð ur samn­ ing ur um það sé milli Lands bank­ ans og Akra nes kaup stað ar. Þá komi fjár mögn un bygg ing ar nýs Heið­ ar skóla, ef með þurfi, einnig frá Lands bank an um. Hann es Mar inó Ell erts son, úti­ bús stjóri Lands bank ans á Akra­ nesi, sagði sér stak lega á nægju legt að fá Hval fjarð ar sveit í við skipti. „Við höf um kynnst rekstri Hval­ fjarð ar sveit ar vel og telj um sveit ar­ fé lag ið vera afar spenn andi. Lands­ bank inn er að semja við sveit ar fé lag sem er í örum vexti og vegna stærð­ ar bank ans er hann vel í stakk bú­ inn að veita sveit ar fé lag inu góða og hag kvæma þjón ustu og mun um við kapp kosta að þjóna sveit ar fé lag inu vel.“ Fram kom við und ir rit un ina að sveit ar fé lög in fjög ur, sem Hval­ fjarð ar sveit var mynd uð úr með sam ein ingu, höfðu banka við skipti sín víða áður en til sam ein ing ar kom. hb Í kjöl far ið á því efna hagas hruni sem við Ís lend ing ar höf um mátt þola, hef ur ver ið uppi mik ið á kall um end ur nýj aða stjórn­ sýslu. Á þetta sér stak­ lega við í lands mál un um en ekki síð ur á sveitar­ stjórn ar stig inu. Marg ir bæj ar bú ar hér á Akra nesi telja að á kveð in þreyta sé kom in upp í stjórn bæj­ ar ins og að for senda þess að við komumst upp úr hjól för um for tíð ar inn ar sé að skipt verði um for­ ystu í bæn um okk ar. Nú­ ver andi odd vit ar þriggja af fjór um flokk um (B, D og S) í bæj ar stjórn Akra­ ness hafa nú set ið í fjög­ ur kjör tíma bil, eða 16 ár, all ir ætla þeir að gefa kost á sér til á fram­ hald andi setu. Það er í ljósi þess ar ar á köll un ar um breytt ar á hersl ur sem ég hef á kveð ið að gefa kost á mér í 1.­ 2. sæt ið á lista Sam fylk ing ar inn­ ar fyr ir bæj ar stjórn ar kosn ing arn­ ar í vor. Ég er rúm lega fer tug ur verka mað ur, inn fædd ur Skaga­ mað ur, fað ir fjög urra frá bærra barna, 6, 9, 14 og 18 ára, kvænt­ ur Sig rúnu Jó hann es dótt ur hjúkr­ un ar fræð ingi á Land spít al an um, tel mig vera best kvænta mann í heimi. Síð ast lið in þrjú ár hef ég starf að sem liðs stjóri í skautsmiðju ál vers Norð ur áls á Grund ar tanga. Í gegn­ um tíð ina hef ég unn ið hin ýmsu störf m.a. ver ið sjálf stætt starf andi bæði hér á landi og í Dan mörku þar sem fjöl skyld an bjó í rúm 9. ár. Það vant ar klár lega venju legt fólk í stjórn sýslu þessa lands, það vant ar öfl ug an tals mann verka lýðs ins að því borði sem deil ir út gæð un­ um, sem tek ur á kvarð an ir um það sem okk ur, venju lega fólk­ ið, tel ur skipta máli, ein hvern sem tal ar skilj­ an legt mál og er ekki hrædd ur við að standa á sínu þeg ar þurfa þyk ir. Ég tel mig vera þann mann, ég tel að með mik illi reynslu úr „ skóla lífs ins“ geti ég orð ið að gagni þeg ar kem­ ur að því að taka á kvarð an ir er lúta að stjórn bæj ar fé lags ins. Þess vegna bið ég þig les andi góð ur að taka þátt í próf kjöri Sam fylk ing ar inn ar á Akra nesi sem fer fram 19. og 20. mars næst kom andi og setja X við Ein ar Bene dikts son í 1.­2. sæt ið. -frétta til kynn ing Að al fund ur Vinstri hreyf ing ar­ inn ar græns fram boðs á Akra nesi hef ur á kveð ið að hafa for val um efstu sæt in á fram boðs lista flokks­ ins fyr ir sveit ar stjórn ar kosn ing arn­ ar 29. maí næst kom andi. For val­ ið verð ur póst kosn ing og kem ur til með að standa yfir fyrstu vik una í mars, nán ar til tek ið frá 28. febr ú­ ar til 8. mars. All ir fé lags menn VG á Akra nesi og þeir sem skrá sig sem fé lags­ menn fyr ir 26. febr ú ar næst kom­ andi hafa þátt töku rétt. Skrán ing­ in fer fram á heima síðu flokks ins, vg.is „Nú þeg ar hafa nokkr ir fé lag­ ar gef ið kost á sér í efstu sæt in en opið er fyr ir ný fram boð í for val­ ið fram til 26. febr ú ar. Kjör gögn, at kvæða seð ill á samt kynn ingu á fram bjóð end um, verð ur bor inn út til fé lags manna sunnu dag inn 28. febr ú ar. Það er von upp still ing ar­ nefnd ar að sem flest ir fé lags menn, gaml ir sem nýir, taki þátt í for val­ inu. Þeir sem á huga hafa á nán­ ari upp lýs ing um og/eða vilja bjóða sig fram til starfa fyr ir flokk inn hafi sam band við Garð ar Norð dahl for­ mann upp still ing ar nefnd ar,“ seg ir í frétta til kynn ingu frá fé lag inu. Á að al fundi VG á Akra nesi og ná grenni sl. laug ar dag urðu for­ manns skipti þeg ar Rún Hall dórs­ dótt ir, frá far andi bæj ar full trúi, var ein róma kjör in for mað ur. Með henni í stjórn voru kjör in Hjör dís Garð ars dótt ir fyrr ver andi for mað­ ur fé lags ins og Gunn ar Ás geir Ein­ ars son. mm VG und ir býr for val á Akra nesi Full trú ar Lands bank ans og Hval fjarð ar sveit ar við und ir rit un samn ings ins. Neðri röð f.v. Hann es Mar inó Ell erts son úti bús stjóri Lands bank ans á Akra nesi, Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri og Hall freð ur Vil hjálms son odd viti. Efri röð f.v. Kári Steinn Reyn is son, sér fræð ing ur í fyr ir tækja við skipt um Lands bank ans, Sig þór B. Ei ríks son af greiðslu stjóri Lands bank ans á Akra nesi og Ein ar Jóns son fjár mála- stjóri Hval fjarð ar sveit ar Hval fjarð ar sveit samdi við Lands bank ann um við skipti Ein ar Ben býð ur sig fram fyr ir Sam fylk ing una Lands málapóli tík in í bland við þriggja ára á ætl un ina Kjör deild ar menn ekki á of ur laun um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.