Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Fyrsta KB mót ið í hesta í þrótt um fór fram í Reið höll inni í Borg ar nesi laug ar dag inn 13 febr ú ar. Mik il og góð skrán ing var á mót ið eða 92 og mik ið um glæsi leg hross. Greini­ legt var að Vest lend ing ar koma sterk ir til leiks á kom andi keppn­ is ári. Auk Borg firð inga var tals vert um kepp end ur af Snæ fells nesi og víð ar. Dóm ar ar voru Sig urð ur Jök­ uls son á Vatni og Pét ur Jök ull Há­ kon ar son. Næsta mót í móta röð inni er tölt­ keppni sem fram fer laug ar dag inn 13. mars. Hægt verð ur að fylgj ast með upp lýs ing um um stöðu í ein­ stak lings­ og liða keppni á vefn um reidholl.is. mm Helstu úr slit urðu eft ir­ far andi: Barna flokk ur: 1. Kon ráð Axel Gylfa son og Mós art f. Leys ingj ast. 6.15 2. Guð ný Mar grét Sig uroddsd. og Mosi f. Kil hrauni 5.75 3. Atli Stein ar Inga son og Öss ur f. Síðu 5.70 4. Inga Dóra Sig ur björnsd. og Kap­ all f. Hofs stöð um 5.25 5. Gyða Helga dótt ir og Víð ir f. Holts múla 5.20 Ung linga flokk ur: A - Úr slit 1. Sig rún Rós Helga dótt ir og Bisk­ up f. Sig mund arst. 6.50 2. Svan dís Lilja Stef ánsd. og Vestri f. Skipa nesi 6.15 3. Klara Svein björnsd. og Ósk ar f. Þing nesi 5.95 4. Ólöf Rún Sig urð ard. og Gúndi f. Krossi 5.85 5­6 Sig ríð ur Þor valdsd. og Glor ía f. Hjarð ar holti 5.30 5­6 Rún ar Þór Ragn ars son og Vaka f. Krossi (upp úr b­úrsl.) 5.30 B - Úr slit 6. Rún ar Þór Ragn ars son og Vaka f. Krossi 5.65 7. Axel Ás bergs son og Vafi f. Sval­ barða 5.55 8. Þór dís F. Þor steinsd. og Móðn ir f. Ölvalds stöð um 5.20 9. Hera Sól Haf steinsd. og Orka f. Leys ingja stöð um 5.15 10. Berg lind Ingv arsd. og Spræk ur f. Ei ríks stöð um 4.90 Ung menna flokk ur: 1. Ósk ar Sæ berg Sig urðs son og Dríf andi f.Útnyrðingsst. 6.95 2. Þór dís Jens dótt ir og Hraun ar f. Hesti 6.25 3. El ísa bet Eir Stein björnsd. og Sæla f. Hellna felli 5.85 4. Jón Ottesen og Hera f. Langár­ fossi 5.65 5. Bjarki Þór Gunn ars son og Gabrí­ el f.Gunnarsholti 5.55 6. Mar ina Schregel mann og Stapi f. Feti 5.45 2. flokk ur: A-Úr slit 1. Á mundi Sig urðs son og Bíld ur f. Dals mynni 6.45 2. Ó laf ur Guð munds son og Hlýri f. Bakka koti 6.40 3. Þór dís Arn ar dótt ir og Tvist ur f. Þing nesi (upp úr B­úrsl) 6.15 4. Gunn ar Tryggva son og Kári f.Brimilsvöllum 5.95 5. Gunn ar Sturlu son og Salka f. V.Fíflholti 5.80 6. Ó laf ur Þor geirs son og Sól brá f. Borg ar nesi 5.75 B - Úr slit 6. Þór dís Arn ar dótt ir og Tvist ur f. Þing nesi 5.90 7. Mart einn Valdi mars son og Glampi f.Svarfhóli 5.75 8. Svein björn Eyj ólfs son og Ljóð ur f. Þing nesi 5.40 9. Ó laf ur Tryggva son og Sunna f.Grundarfirði 4.55 10. Jón Ó lafs son og Svað il fari f. Báreksstöðum 3.85 1­Flokk ur: A-Úr slit 1. Hauk ur Bjarna son og Sól on f. Skán ey 6.95 2­3. Bene dikt Lín dal og Lýs ing ur f. Svigna skarði 6.85 2­3. Kol brún Grét ars dótt ir og Snilld f. Hellna felli 6.85 4. Heiða Dís Fjel sted og Atlas f. Tjörn 6.75 5. Gunn ar Hall dórs son og Eskill f. Leiru læk (upp úr b­úrsl) 6.70 6. Tor unn Hjel vik og Þrenna f. Húsa vík 6.60 7. Sig ur þór Sig urðs son og Ó feig ur f. Hemlu 6.50 B-Úr slit 7. Gunn ar Hall dórs son og Eskill f. Leiru læk 6.80 8. Birna Tryggva dótt ir og Elva f. Mikla garði 6.55 9. Sig urodd ur Pét urs son og Glóð f. Kýr holti 5.95 10. Halla M. Þórðard.og Brim ar f. Mar grét ar hofi ( hætti keppni) 4.60 Nes ver í Rifi færði á föstu dag­ inn björg un ar sveit inni Lífs björgu í Snæ fells bæ pen inga gjöf að upp hæð ein millj ón króna. Var gjöf in í nafni Tryggva Eð varðs son ar afa Ás bjarn­ ar Ótt ars son ar út gerð ar manns. Það voru Mar grét Schev ing og Ótt­ ar Ás björns son sem komu fær andi hendi fyr ir hönd Nes vers. Áður hafði Lífs björg feng ið pen inga gjaf­ ir frá út gerð Sig urð ar Krist jóns son­ ar sem gaf 1,5 millj ón, Fisk mark að­ ur inn gaf eina millj ón, Hrað frysti­ hús Hell issands gaf 1,2 millj ón ir og Sjáv ar iðj an gaf 500 þús und krón ur. Nes ver ger ir út línu bát inn Tryggva Eð varðs son SH sem eins og kunn ugt er setti Ís lands met í jan ú ar mán uði bæði í afla og afla­ verð mæti. Stjórn Lífs bjarg ar tók við gjöf inni í ný bygg ingu Lífs­ bjarg ar sem er í smíð um við Rifs­ höfn. Hús ið er nú fok helt að inn an en bygg inga fyr ir tæk ið Nes byggð er að leggja loka hönd á frá gang að utan og lýk ur þar með sín um verk­ hluta. Að sögn Dav íð Óla Ax els son­ ar for manns Lífs bjarg ar var stefnt á vígslu húss ins á sjó manna dag inn í sum ar en nú er út séð með að það ná ist og verð ur í sum ar unn ið við frá gang inn an húss. „Það verð ur að vinna þetta eft ir efn um og á stæð um og koma þess ar pen inga gjaf ir frá út gerð un um í Snæ fells bæ sér því vel. Vilj um við í stjórn inni þakka þús und falt fyr ir vel vilj ann og von­ andi náum við að klára hús ið fyr­ ir haust ið, það er tak mark ið,“ sagði Dav íð Óli. sig Vík ing ur Ó lafs vík samdi á sunnu dag inn við sókn ar mann­ inn Aleksandrs Ceku la jevs og mun hann því leika með lið inu í annarri deild inni í sum ar. Aleksandrs hef ur ver ið til reynslu hjá Vík ingi að und­ an förnu en hann skor aði þrennu í æf inga leik gegn Ými á dög un um og aðra þrennu í leik gegn Ægi á sunnu dag inn. Þessi 25 ára gamli leik mað ur var fyrr í vet ur til reynslu hjá ÍBV en Eyja menn á kváðu að semja ekki við hann. Aleksandrs kem ur frá Lett landi en hann spil aði áður með FkJurmala­VV í heima­ land inu. mm Hin ár lega í þrótta há tíð UMSB fer fram laug ar dag inn 27. febr ú­ ar næst kom andi í Í þrótta mið stöð­ inni í Borg ar nesi. Í þrótta há tíð in er keppni ung linga og barna, 16 ára og yngri, á starfs svæði UMSB. Keppn in hefst með sund keppni kl. 10.30 og keppni í frjáls­ um í þrótt um hefst kl. 13.30. Klukk an 12.30 verð­ ur kynn ing á í þrótta­ grein frá sér sam­ bandi inn an ÍSÍ, ekki er frá geng ið hvað­ an sú kynn ing kem ur. Sam hliða í þrótta há­ tíð inni eru veitt ýmis sér verð laun fyr ir árið 2009 í sundi og frjáls­ um í þrótt um. Af þeirri verð launa­ af hend ingu lok inni verð ur kynnt kjör Í þrótta manns Borg ar fjarð ar fyr ir árið 2009. Þeir sem hafa rétt til að til nefna í þrótta mann Borg­ ar fjarð ar eru stjórn ir að ild ar fé­ laga UMSB á samt í þrótta deild­ um þeirra fé laga sem eru deild ar­ skipt ar. Heim ilt er að til nefna allt að þrjá frá hverju fé lagi eða deild. Við kom andi verð ur að vera orð in 14 ára og hafa ein ung is keppt fyr ir UMSB eða að ild ar fé lag þess á ár­ inu. Í þrótta mað ur Borg ar fjarð ar var fyrst kos inn árið 1980 og var það lang hlaupar inn Jón Dið riks­ son sem þá hlaut tit il inn í þrótta­ mað ur Borg ar fjarð ar. Oft ast hef­ ur Íris Grön feldt hlot ið tilil inn eða alls sjö sinn um. Í þrótta mað­ ur Borg ar fjarð ar fyr ir árið 2008 var Bjarki Pét urs son golf mað ur úr Borg ar nesi. Eft ir tal in eru í kjöri eft ir staf rófs röð: Ant on Freyr Arn ars son, til­ nefnd ur af Umf. Ís lend ingi fyr ir knatt spyrnu. Bjarki Pét urs son, til nefnd ur af Golf klúbbi Borg ar ness fyr ir golf. Björk Lár us dótt ir, til nefnd af Umf. Ís­ lend ingi fyr ir knatt­ spyrnu. Fjöln ir Jóns son, til­ nefnd ur af Umf. Reyk­ dæla fyr ir knatt spyrnu. Her mann Daði Her­ manns son, til nefnd ur af Umf. Reyk dæla fyr­ ir körfu bolta. Íris Gunn ars­ dótt ir, til nefnd af Körfuknatt leiks deild Skalla gríms fyr ir körfu bolta. Ís fold Grét ars dótt ir, til nefnd af Bad mint on deild Skalla gríms fyr­ ir bad mint on. Jón Ingi Sig urðs son, til nefnd­ ur af Sund deild Skalla gríms fyr­ ir sund. Sig mar Aron Ómars son, til­ nefnd ur af Umf. Ís lend ingi fyr ir frjáls ar í þrótt ir. Sig urð ur Þór ar ins son, til nefnd­ ur af Körfuknatt leiks deild Skalla­ gríms fyr ir körfu bolta. Trausti Ei ríks son, til nefnd ur af Körfuknatt leiks deild Skalla gríms fyr ir körfu bolta. Valdi mar K. Sig urðs son, til­ nefnd ur af Knatt spyrnu deild Skalla gríms fyr ir knatt spyrnu. Þór katla Dag ný Þór ar ins dótt ir, til nefnd af Sun deild Skalla gríms fyr ir sund. -frétta tilk. ÍA fékk Drago stytt una Á árs þingi KSÍ sem hald­ ið var um helg ina var Knatt spyrnu fé lagi ÍA veitt jafn rétt is við­ ur kenn ing auk þess sem fé lag ið fékk svo nefnda Drago­ styttu, sem prúð­ asta lið ið í 1. deild karla á síð asta ári. Jón Gunn laugs son ÍA var kos inn til á fram hald­ andi setu í stjórn KSÍ, en Jón hef ur átt sæti í stjórn sam bands ins síð ustu 20 árin. Meist ara flokk ur karla hjá ÍA vann sinn fimmta sig ur á æf inga tíma bil­ inu um helg ina þeg ar lið ið lagði KS­Leift ur 3:0 í Akra nes­ höll inni. Arn ar Már Guð jóns son skor aði í fyrri hálf leikn um og þeir Emil Sæv ars­ son og Ein ar Logi bættu við mörk um í þeim seinni. Páll Gísli Jóns son lék í mark inu í fyrri hálf­ leik og varði þá víta­ spyrnu. Skipt var nán ast lið í hálf leik og virt ist ekk ert veita af, enda strák arn ir í erf ið um æf ing um þess ar vik urn ar og virk­ uðu svo lít ið þung ir. þá Aleksandrs og Jónas Gest ur Jón as son. Ljósm. Víkingurol.is Letti til Vík ings í Ó lafs vík Frá af hend ingu pen inga gjaf ar frá Nes veri. Guð bjart ur Þor varð ar son gjald keri, Dav íð Óli Ax els son for mað ur, Mar grét Schev ing, Ótt ar Ás björns son og Hall dór Sig ur jóns son rit ari Lífs bjarg ar. Út gerð ir færa Lífs björgu pen inga til bygg ing ar inn ar Í þrótta há tíð UMSB og kjör í þrótta manns Borg ar fjarð ar 2009 Hátt í hund rað kepp end ur á fyrsta KB mót inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.