Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 13
13MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvö um á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Orlofshús Verkalýðsfélags Akraness Páskar 2010 Tekið verður á móti umsóknum til og með 26. febrúar 2010 á skrifstofu félagsins, Sunnubraut 13, á netfangið vlfa@vlfa.is eða í síma 4309900. Leigutími er frá 31. mars til 7. apríl. Úthlutað verður þann 1. mars. Orlofshús til útleigu um páska 2010: Bláskógar 12, Svínadal Ásendi 10, Húsafelli Húsasund 16, Hraunborgum Hús nr.11, Ölfusborgum Furulundur, Akureyri Íþróttahúsið Jaðarsbökku ÍA - V lur Föstudaginn 19. febrúar kl. 19.15 Kr. 1.000.- Frítt fyrir 16 ár og yngri Hvalfjarðarsveit auglýsir til sölu Til sölu er 230 m2 atvinnuhúsnæði í Hvalfjarðarsveit. Um er að ræða vestari helming af atvinnuhúsnæðinu að Stiklum í landi Ferstiklu II í Hvalfjarðarsveit. Allar nánari upplýsingar veitir Skúli Lýðsson á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar sími 433 8500 Í þrótta sal ur inn við Vest ur götu á Akra nesi var þétt skip að ur síð ast­ lið inn fimmtu dags morg un á stóru morg un stund inni í Brekku bæj ar­ skóla. Krakk arn ir fluttu söng­ og tón list ar at riði og veitt ar voru við­ ur kenn ing ar til nem enda fyr ir bæði náms­ og fé lags lega fram göngu í skól an um. Þá voru veitt verð laun í eld varna get raun og gaml ir nem­ end ur Brekku bæj ar skóla komu í heim sókn og af hentu skól an um pen inga gjöf. Það var ár ang ur 1949 sem mætti og til kynnti Har ald ur Stur laugs­ son for sprakki hóps ins að nú væri að hefj ast eins kon ar „rallý leik ur“ með al gam alla nem enda skól ans. Í hon um væri leit ast við að styðja við nám og fé lags starf í gamla skól an­ um og sýna þannig smá þakk læt is­ vott fyr ir liðna tíð. Sagði Har ald ur að nú yrði keflið af hent til næstu ár­ ganga sitt hvoru meg in við, það er ‘48 og ‘50 og þannig koll af kolli. „Ætl un in er að fram lög in nýt ist á þann hátt sem best þyk ir hverju sinni og renni til nauð syn legra tækja kaupa til að stuðla að upp­ byggj andi námi og kröft ugu fé lags­ starfi,“ sagði Har ald ur. þá Nem end ur léku á hin ýmsu hljóð færi í tón list ar at rið um. Stóra morg un stund in í Brekku bæj ar skóla Krakk arn ir tóku vel und ir þeg ar sung ið var „Kát ir voru karl ar“. Full trú ar ‘49 ár gangs ins sem af hentu Arn björgu skóla stjóra Brekku bæj ar skóla gjaf irn ar. ið und ir rann sókn lækna reglu lega. „Ég greind ist með góð kynja band­ vefsæxli bak við hægra auga. Fór í fyrstu að gerð ina í febr ú ar 2006 og aft ur í maí sama ár. Þá gáfust þeir upp hérna heima og sendu mig á Karol inska sjúkra hús ið í Stokk­ hólmi en þar var ég með höndl uð af mjög fær um skurð lækni. Ég þurfti að bíða í fimm mán uði eft ir að kom ast í með höndl un úti og á þeim tíma fór æxlið á fulla ferð. Ég fór því til Sví þjóð ar í að gerð haust ið 2006 og aft ur í febr ú ar 2007. Þetta hafa því ver ið alls fjór ar að gerð­ ir á höfði. Þessi veik indi eru búin að setja stórt strik í reikn ing inn í mínu lífi, ég neita því ekki. Ég náði þó alltaf að vinna sam hliða veik ind­ un um og árin 2006 og 2007 lán að­ ist mér all an tím ann að vera í ein­ hverri vinnu. Þannig hélt ég þokka­ legri and legri heilsu og stund um svo góðri að lækn ar voru farn ir að spyrja mig á hvaða geð lyfj um ég væri eig in lega! Ég var ekki á nein­ um geð lyfj um en tel sjálf að að­ stoð vinnu fé laga minna hafi hjálp­ að mér mest fyr ir utan fjöl skyld una auð vit að. Ó laf ur Sveins son stóð til dæm is gríð ar lega vel við bak ið á mér, leyfði mér að mæta til vinnu og halda utan um á kveð in verk efni þó þrótt ur inn hafi stund um ekki ver ið mik ill. Sorp urð un keypti til dæm is far tölvu svo að ég gæti unn­ ið heima eða þar sem ég var stödd hverju sinni. Það er gott og gef andi að vinna með fólki sem sýn ir slík an skiln ing. Reynd ar tel ég mig hafa ver ið lánsama að hafa mátt vinna með góðu sveit ar stjórn ar fólki og þeim sem starfa í þess um geira yf ir­ leitt. Ég hef kynnt mörg um á þess­ um árum og þekki orð ið vel til þess svæð is sem ég vinn fyr ir, þ.e. Vest­ ur lands.“ Hrefna seg ir að sér finn ist gott að búa í sveit inni en ó kost ur inn sé kostn að ur inn við rekst ur bíls­ ins. „Hátt elds neyt is verð hef ur rýrt kaup mátt þeirra sem búa í dreif býl­ inu og sækja það an vinnu oft um lang an veg. Kostn að ur við rekst­ ur bíla er þannig hamlandi á þró un byggð ar. Víða er lend is eru byggða­ styrk ir tengd ir bú setu fólks m.t.t. vinnu stað ar. Slík ir styrk ir tíðkast mjög víða í Evr ópu. Um ára bil var á lyktað um þetta mál á að al fund um SSV og væri e.t.v. á stæða til að taka það upp aft ur,“ seg ir Hrefna. Á fullu í rækt un inni Hrefna var ný lega kos in í stjórn Hrossa rækt ar sam bands Vest ur lands og seg ir það fé lag ná tengt á huga­ máli fjöl skyld unn ar. „Við eig um nú þrjár góð ar kyn bóta hryss ur sem við erum að dunda okk ur við að rækta und an. Sum ar ið 1985 keypt um við Flugu Ó feigs dótt ur frá Flugu­ mýri en flest hross in okk ar í dag eru út frá henni. Und an Flugu er t.d. Flauta Kolfinns dótt ir en dótt­ ir henn ar er Brák, hryssa frá okk ur sem fór sem kyn bóta hross á Lands­ mót ið á Hellu 2008. Stelp urn ar okk ar eru dug leg ar við að fara á bak og hafa brenn andi á huga á hesta­ mennsku. Það eru því í raun for­ rétt indi að hafa góða að stöðu hér í sveit inni til að sinna á huga mál inu.“ Því til stað fest ing ar ljúk um við sam tal inu með því að rölta út í hest­ hús. Þar leggja þær Hrefna og dæt­ urn ar Stein unn og Sig ríð ur á gæð­ ing ana og við kveðj umst þar sem þær fara þrjár, hver annarri bet ur ríð andi, á tölti út í síð deg ið á ein­ um af mörg um blíð viðr is dög um á Þorr an um. mm Hrefna á samt Flautu og fol ald inu Beru For seta dótt ur.Hryss an Brák frá Hjarð ar holti sýnd á síð asta Lands móti. Knapi er Agn ar Magn ús son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.