Skessuhorn


Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR Þess ir heið urs menn sátu á spjalli yfir kaffi boll um á veit inga­ hús inu Skrúð garð in um á Akra­ nesi fyr ir skömmu. Þeir eiga það sam eig in legt að í vor eru 60 ár lið in frá því þeir luku gagn­ fræða prófi frá Gagn fræða skól­ an um á Akra nesi. Það sem einnig er skemmti legt, er að borð ið sem þeir sitja við, var einmitt í skóla­ stof unni sem þeir sátu í síð ustu tvo vet urna í gagn fræða skól an­ um. Það voru 22 gagn fræð ing ar sem út skrif uð ust vor ið 1950 og af þeim munu fjór ir vera látn ir. Hóp ur inn hef ur hald ið vel sam­ an í gegn um tíð ina og hef ur alltaf hist á fimm ára fresti. Nú er fyr­ ir hug að að all ur hóp ur inn komi sam an í maí í vor en nán ari dag­ setn ing hef ur ekki ver ið á kveð in. mm Sex tíu ára gagn fræð ing ar Sjúkrakassar og lyfjaskápar fyrir heimilið og í ferðalagið Afgreiðslutímar:Virka daga 9–18Laugardaga 10–14Sunnudaga 12–14 Aðstoðum fólk við að velja í sjúkrakassann. Ókeypis heimsendingaþjónusta. Smiðjuvellir 32 -300 Akranes -Sími 431 5090 -Fax 431 5091 -www.apvest.is Þú getur bjargað mannslí! Lærðu skyndihjálp! Deildir Rauða krossins á Vesturlandi Nánari upplýsingar má nna á www.raudikrossinn.is Á mynd inn eru talið frá vinstri: Magn ús Villi Vil hjálms son, Sig urð ur Ó lafs son, Ör- laug ur El í as son, Björn H. Björns son, Helgi Dan í els son, Bragi Þórð ar son og Emil Guð munds son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.