Skessuhorn - 17.02.2010, Blaðsíða 19
19MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR
Raunfærnimat – nýtt tækifæri
Raunfærnimat er tækifæri fyrir 25 ára og eldri sem starfað hafa
í iðngrein í 5 ár eða lengur og geta staðfest þann vinnutíma með
opinberum gögnum.
Raunfærnimat getur verið skref í áttina að sveinsprófi og hugsanlega stytt
skólatímann verulega.
Kynningarfundir verða á eftirtöldum stöðum:
Akranes: Fjölbrautaskóli Vesturlands, mánudaginn 22. febrúar kl. 20.00
Borgarnes: Húsnæði Símenntunar að Bjarnarbraut 8, miðvikudaginn 24.
febrúar kl. 20.00
Nánari upplýsingar:
Björn Hafberg í síma: 899-0883 eða bjorn@simenntun.is
Eins og upp var lagt með var
já kvætt hug ar far ríkj andi með al
fund ar manna á fundi sem Í búa sam
tök Hvann eyr ar og nær sveita héldu
á sunnu dags kvöld und ir yf ir skrift
inni „Fram tíð ar sýn um skóla mál á
Hvann eyri.“ Fund ar menn voru ríf
lega tutt ugu og á kveðn ir í að blása
til sókn ar í skóla mál um á kreppu
tím um. Í upp hafi fund ar var saga
grunn skóla á Hvann eyri rak in en
hann hét Anda kíls skóli frá ár inu
1974 þar til skól inn var sam ein að
ur grunn skól an um á Klepp járns
reykj um und ir merki Grunn skóla
Borg ar fjarð ar. Áður, eða frá 1968,
hafði skól inn ver ið úti bú frá Klepp
járns reykja skóla en nem end ur frá
Hvann eyri voru í fyrstu á heima vist
þar. Í Anda kíls skóla var 1.7. bekk
kennt fram að sam ein ing unni en
síð an þá hef ur kennsla 1.5. bekkj
ar ver ið á Hvann eyri en elstu börn
in ver ið keyrð að Klepp járns reykj
um. Í fyr ir hug uð um sparn að ar að
gerð um í grunn skóla haldi Borg ar
byggð ar er gert ráð fyr ir að nem
end um fimmta bekkj ar á Hvann
eyri verði ekið til Klepp járns reykja
og því standi að eins eft ir 1.4. bekk
ur á Hvann eyri.
For ystu skóli á ýms um
svið um
El ísa bet Har alds dótt ir fyrr ver
andi skóla stjóri Anda kíls skóla rakti
sögu skól ans. Ekki síst sér stöðu hans
á lands vísu vegna frum kvöðla starfs
í kennslu varð andi nátt úru og um
hverfi. Orðstír skól ans hefði borist
víða og heim sókn ir ver ið úr öðr um
skól um til að kynn ast starf inu. Skól
inn varð einn af fyrstu grunn skól
um lands ins til að hljóta um hverf is
verð laun in Græn fán ann. Hann var
með fyrstu skól um til að taka þátt í
verk efni með Skóg rækt rík is ins sem
kall að ist „Les ið í skóg inn“ og sam
starf skól ans við Land bún að ar há
skól ann á Hvann eyri skil aði af sér
ýms um góð um verk efn um. Nefndi
El ísa bet í því sam bandi fugla skoð
un ar hús sem byggt hafi ver ið. Síð
asta árið sem Anda kíls skóli starf aði
sem sjálf stæð ein ing voru uppi hug
mynd ir um ný bygg ingu fyr ir skól
ann og leik skól ann Anda bæ. El ísa
bet seg ir arki tekta hafa kom ið með
at hygl is verð ar hug mynd ir. „Síð
an var bara skrúf að fyr ir allt og far
ið var að aka nem end um á Klepp
járns reyki. Það var erfitt að vinna
við þess ar að stæð ur og los á nem
end um og kenn ur um. Ég hætti því
mér fannst að starfs kraft ar mín
ir nýtt ust ekki. Kannski var þetta
upp gjöf en við skul um vera bjart sýn
og hug rökk og vinna að því að end
ur heimta það sem við höfð um hér,“
sagði El ísa bet Har alds dótt ir fyrr
ver andi skóla stjóri Anda kíls skóla.
Ragn ar Frank Krist jáns son fund
ar stjóri þakk aði El ísa betu fyr ir og
sagð ist geta tek ið und ir með henni
að orðstír skól ans hefði borist víða.
„Að minnsta kosti barst sá orðstír
skól ans aust ur í Skafta fell og varð
með al ann ars til þess að við flutt um
hing að,“ bætti hann við.
Gera lít ið sam fé lag að
gæða sam fé lagi
Hel ena Gutt orms dótt ir að júnkt
við Um hverf is skipu lag Land bún að
ar há skól ans lýsti sam starfi grunn
skól ans við LbhÍ og sagði frá Sam
starfs samn ingi LbhÍ og Hvann eyr
ar deild ar Grunn skóla Borg ar fjarð
ar sem nefn ist „ Lengi býr að fyrstu
gerð“ og und ir rit að ur var í maí á
síð asta ári. „Ef ungt fólk á að búa
hér þarf öfl ug an grunn skóla. Skól
inn á að tengj ast nær sam fé lagi sínu.
Hann á ekki að vera lok uð stofn un
og það er kost ur að all ir ald urs hóp
ar vinni sam an. Hér í Land bún að
ar há skól an um eru for eldr ar grunn
skóla barna bæði í hópi nem enda og
kenn ara. Allt sem Land bún að ar há
skól inn legg ur grunn skól an um til er
án end ur gjalds og það eru ó trú leg
gæði, þeg ar ver ið er að leggja nið ur
all ar vett vangs ferð ir í grunn skól
um lands ins, að geta opn að dyrn
Á árs fundi ASÍ í októ ber sl. lagði
stjórn og trún að ar ráð Verka lýðs fé
lags Akra ness fram til lögu um breyt
ingu á fyr ir komu lagi við stjórn ar
val í líf eyr is sjóð um. Til lag an gekk
út á að auka lýð ræð ið við stjórn ar
val þar sem all ir stjórn ar menn yrðu
kosn ir beinni kosn ingu af sjóðs fé
lög um. Nú ver andi fyr ir komu lag er
með þeim hætti að at vinnu rek end
ur skipa helm ing stjórn ar manna og
verka lýðs hreyf ing in kýs hinn helm
ing inn. Til lag an var felld á árs fundi
ASÍ með um 80% at kvæða.
Nú hef ur VLFA feng ið Capacent
Gallup til að fram kvæma könn un á
því hvort vilji sé til að breyta fyr
ir komu lagi við stjórn ar val í líf eyr
is sjóð ina. Þessi könn un var fram
kvæmd dag ana 3. til 10. febr ú ar sl.
og var úr tak ið 1175 manns. Spurt
var: „Ert þú hlynnt(ur) því eða
andvíg(ur) að tek ið verði upp nýtt
fyr ir komu lag við val á stjórn ar
mönn um í líf eyr is sjóð um þannig að
stjórn ar menn verði að vera sjóðs fé
lag ar og sjóðs fé lag ar sjálf ir kjósi alla
stjórn ar menn beinni kosn ingu?“
Fjöldi svar enda var 836 sem er
svar hlut fall upp á 71,1%. Yf ir gnæf
andi meiri hluti er hlynnt ur því að
tek ið verði upp nýtt fyr ir komu lagi
við stjórn ar val í líf eyr is sjóði, eða
sem nem ur 71,5% en 7,8% voru
því and víg ir. 20,6% sögð ust hvorki
vera hlynnt ir né and víg ir.
mm
Meiri hluti vill auk ið lýð ræði
við stjórn ar val í líf eyr is sjóði
Skipt var í um ræðu hópa í lok fund ar og hér er einn þeirra að störf um.
Hvann eyr ing ar blása til sókn ar í skóla mál um
ar og vera kom in beint út í nátt
úr una. Öfl ug ur grunn skóli þjón ar
þeim til gangi að gera lít ið sam fé
lag að gæða sam fé lagi,“ sagði Hel
ena og benti á að líkja mætti þessu
við það sem væri að ger ast í land
bún aði. Nú væri á hersl an á að land
bún að ar vör ur væru seld ar beint frá
býli en ekki væri langt síð an að al á
hersl an hefði ver ið á að loka slát
ur hús um og mjólk ur stöðv um um
land allt.
Í bú ar setji mark mið
Helga J. Svav ars dótt ir tal aði fyr
ir hönd í búa sam tak anna og sagð ist
telja að skól inn væri góð ur skóli í
dag en samt vildi hún aft ur sjá skól
ann sem var með 1.7. bekk og hét
Anda kíls skóli. „Nú á að taka fimmta
bekk inn frá okk ur vegna sparn að ar
og ég held að við verð um að sætta
okk ur við það. Við þurf um hins
veg ar að standa sam an og tryggja
staðn um góð an skóla, sem trekk
ir að fólk. Sam fé lag ið þarf að styðja
við öfl ug an skóla. Við Fjóla Bene
dikts dótt ir átt um góð an fund með
sveit ar stjórn ar mönn un um Birni
Bjarka Þor steins syni og Svein birni
Eyj ólfs syni. Eft ir þann fund stend
ur að við í bú arn ir þurf um að setja
nið ur stefnu mark mið fyr ir skól ann.
Við mátt um hafa eft ir Svein birni að
ef við finnd um þá lausn sem skil
ar sama sparn aði og brott flutn ing
ur fimmta bekkj ar þá væri ekk ert
því til fyr ir stöðu að skoða það að
fimmti bekk ur inn yrði hér á fram,“
sagði Helga J. Svav ars dótt ir.
Að lokn um fram sögu er ind um og
um ræð um var skipt nið ur í starfs
hópa á fund in um. Fékk sá fyrsti
það verk efni hvort unnt væri að
setja upp einka skóla. Ann ar hóp ur
inn fjall aði um sam starf við LbhÍ,
sá þriðji hafði yf ir skrift ina „Hvað
get um við gert“ og sá fjórði fjall
aði um tóm stunda starf eft ir skóla.
Fund ar boð end ur segja marg ar
mjög góð ar hug mynd ir hafa kom
ið upp í um ræðu hóp un um og gam
an sé að vita til þess hvað fólk er til
bú ið að gera til þess að halda í skóla
á Hvann eyri svo hann geti starf að
sem lengst. Vinnu hóp ur mun svo
vinna út frá þeim hug mynd um sem
um ræðu hóp arn ir komu með og út
búa skýrslu sem kynnt verð ur fyr ir
skóla stjórn end um, fræðslu nefnd og
sveit ar stjórn.
hb
Á huga sam ir nem end ur í Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Hvann eyri við nátt úru fræði nám. Ljósm. Hel ena Gutt orms dótt ir