Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 9. tbl. 13. árg. 3. mars 2010 - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is 444 7000 Þjónustuver Arion banka Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00 –18.00 alla virka daga. Höf›asel 15 • 300 Akranes • S: 435 0000 Fax: 435 0006 • vesturland@gamar.is gamar.is • endurvinnslutunnan.is Ertu byltingarsinni? Skoðaðu kynningarmyndband á www.endurvinnslutunnan.is Kalmansvöllum 1a Akranesi Sími: 431 2507 Fermingarrúm Íslensk framleiðsla Þú velur stærð, stífleika og lit á rúmbotni. Opið virka daga 13 – 18 Ekki líst Lykla Pétri á að hleypa sál inni af Jóni bónda inn í Himna ríki þó kerl ing in grát biðji hann. Hér er á ferð inni mynd brot úr hinu sí gilda leik verki Gullna hlið inu eft ir Dav íð Stef áns son, en leik deild Ung menna fé lags ins Skalla gríms frum sýn ir verk­ ið næsta föstu dag í Lyng brekku. Þarna eru Guð brand ur Guð brands son og Rebekka Atla dótt ir í hlut verk um sín um. Nán ar er sagt frá Gullna hlið inu á bls. 19. Sókn ar hug ur í Borg firð ing um Um 60 manns mættu á stofn­ fund Fram fara­ fé lags Borg firð­ inga sem hald­ inn var síð asta sunnu dag. Mik­ ill ein hug ur var í fund ar mönn­ um og bjart sýn­ is tónn. Sam­ þykkt voru lög þar sem með­ al ann ars seg ir að til gang ur fé lags­ ins sé að styðja við bak ið á fjöl­ breyttu at vinnu lífi og ný sköp un til að treysta byggð í hin um dreifðu byggð um Borg ar fjarð ar. Þá er einnig mark mið fé lags ins að standa vörð um menn ing ar stofn an ir í hér­ að inu. „ Þetta var frá bær fund ur og kom í raun bet ur út en við þorð um að vona. Það er eld hug ur í Borg firð­ ing um sem sýndi sig best í að fólk var ó feim ið að stíga í pontu og kynna hug mynd ir um hvað eina sem það tel ur geta styrkt byggð ina enda komu marg ar at hygl is verð ar hug­ mynd ir fram um at vinnu sköp un,“ seg ir Helgi Ey leif ur Þor valds son frá Brekku koti, en hann var kos inn for mað ur fram kvæmda stjórn ar fé­ lags ins. Mark miði sínu hyggst fé lag ið með al ann ars ná með því að verða virk ur um ræðu vett vang ur fyr ir hér­ aðs búa og halda reglu bund ið mál­ stofu um brýn hags muna mál. Helgi seg ir stefnt að slík um fund um mán­ að ar lega þar sem ein eða fleiri hug­ mynd ir yrðu kynnt ar hverju sinni. Þá á fé lag ið að styðja við bak ið á því at vinnu lífi sem nú þeg ar er í hér að­ inu, standa með frum kvöðl um sem sinna vilja ný sköp un, fjölga tæki­ fær um í ferða mennsku og auka fjöl­ breytni í land bún aði. Loks skal fé­ lag ið styðja hags muna mál eins og fjar skipta mál og sam göng ur inn an hér aðs. Á stofn fund in um var kos­ in 16 manna stjórn með full trú­ um úr flest um sveit um hér aðs ins. Sú stjórn skip aði sér síð an fram­ kvæmda stjórn. Ýms ar hug mynd­ ir voru kynnt ar. Með al ann ars við­ skipta á ætl un um iðn að ar,­ þjón­ ustu­ og versl un ar mið stöð í Reyk­ holti þar sem ann ars veg ar yrði brugg að úr inn lendu hrá efni létt vín og mjöð ur að hætti mið alda manna, en hins veg ar yrði þjón usta sem með al ann ars fælist í dag vöru versl­ un fyr ir sum ar húsa fólk, ferða menn og íbúa auk veit inga stað ar. Þessi við skipta hug mynd er þeg ar kom­ in í vinnslu og teng ist því ekki með bein um hætti fram fara fé lag inu. Þá má nefna að kynnt ar voru hug­ mynd ir um rennsl is­ og gufu afls­ virkj un, lista mið stöð í Húsa felli og þjón ustu mið stöð við Hraun fossa. „ Fleiri hug mynd ir komu fram sem sýndu ó tví rætt að mik il gerj un er í Borg firð ing um í þá veru að snúa nú vörn í sókn í at vinnu mál um. Það kom mér skemmti lega á ó vart hversu margt já kvætt er í gangi. Við get um gert svo margt þeg ar á bját­ ar og það var ekki laust við að upp hafi kom ið svo lít il sós íal ísk sam­ hygð um að standa sam an og sýna hvers megn ug ir við í bú arn ir get­ um ver ið ef við sýn um sam stöðu,“ sagði Helgi Ey leif ur og bæt ir við að end ingu að stofn að hafi ver ið póst­ fang ið framfarafelag@vesturland.is þar sem Borg firð ing ar nær og fjær geta skráð sig í fé lag ið. mm Helgi Ey leif ur Þor­ valds son, for mað ur Fram fara fé lags Borg firð inga. Mok fisk­ gengd um all an sjó „Við erum ekki stopp enn­ þá en erum að reyna að hægja á bát un um til að drýgja kvót ann,“ seg ir Run­ ólf ur Guð­ munds son hjá Guð­ m u n d i R u n ó l f s ­ syni hf. í Grund a r­ firði. Fyr ir tæk ið ger ir út tog­ bát ana Hring og Helga. „Við leigð um til okk ar mik inn kvóta á síð asta fisk veiði ári en nú er eng an leigu kvóta að fá og mok gengdað fiski um all­ an sjó. Ég var nú við skip stjórn í fjölda ára og á miklu stærri skip um. Nú eru þess ir pung ar, helm ingi minni en tog ar arn­ ir, að veiða marg falt meira á skemmri tíma en við gerð um á þess um stóru skip um. Kannski var mað ur bara svona lé leg ur í þessu en þá þótti í lagi að veiða hér við land 400 þús und tonn, nærri fjór falt meira en nú er gert. Svo þeg ar vel áraði hjá þjóð inni og menn töldu illa ára í sjón um var byrj að að skera nið ur kvóta og nú er búið að skera þetta nið ur um 32%. Nú þeg ar vel árar í sjón um en ekki hjá þjóð ar bú inu má svo ekk ert veiða. Mað ur er löngu hætt ur að skilja þetta,“ sagði Run ólf ur Guð munds son. Hann tel ur þó að þess sé ekki langt að bíða að bát arn ir verði stopp og bundn­ ir við bryggju fram á haust ef ekk ert verði að gert. hb Munið fermingarblað Skessuhorns í næstu viku!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.