Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Þjóðaratkvæðagreiðsla um lög nr. 1/2010 6. mars 2010, á Akranesi Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010 fer fram í Brekkubæjarskóla og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00 Brekkubæjarskóli (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu) I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartún II. kjördeild Hagaflöt til og með Reynigrund III. kjördeild Sandabraut til og með Þjóðvegur Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag og hafa meðferðis persónuskilríki. Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315. Netfang: kosning@akranes.is Akranesi, 2.mars 2010. YFIRKJÖRSTJÓRN AKRANESS: Einar Jón Ólafsson Óli Jón Gunnarsson Hugrún O. Guðjónsdóttir Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í Dalabyggð verður haldinn laugardaginn 6. mars 2010. Kosið verður í einni kjördeild í sveitarfélaginu, í Héraðsbókasafni Dalabyggðar, Miðbraut 11, Búðardal. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og honum lýkur kl. 22:00 Sérstök athygli er vakin á því að kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkjum með mynd. Aðsetur yfirkjörstjórnar Dalabyggðar á kjördegi verður í Stjórnsýsluhúsinu, Miðbraut 11, Búðardal. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar frá 26. febrúar fram á kjördag. Búðardal, 1. mars 2010 Yfirkjörstjórn Dalabyggðar, Bjarni Ásgeirsson, Elísabet Svansdóttir, Sæmundur Kristjánsson Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010 Auglýsing um kjörfundi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu laugardaginn 6. mars 2010 Snæfellsbær Ólafsvíkurdeild: Kjörfundur verður haldinn í húsnæði grunnskólans í Ólafsvík. Sími á kjörstað er 893-5443. Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00 Hellissandsdeild: Kjörfundur verður haldinn í húsnæði grunnskólans á Hellissandi. Sími á kjörstað er 433-9922. Kosning hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00 Staðarsveitar- og Breiðuvíkurkjördeild: Kjörfundur verður haldinn í Grunnskólanum á Lýsuhóli. Sími á kjörstað er 433-9917. Kosning hefst kl. 11:00 og stendur til kl. 20:00 Yfirkjörstjórn Snæfellsbæjar Anna Sigga og Stefa hafa um­ sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Sig ríð ur Valdi mars dótt ir er gest ur í breyttu út liti að þessu sinni. Þeg ar hún mætti í greiðslu og förð un var hún að koma beint úr kraft göngu, rjóð og sæl leg í fram an. „Ég blés hár ið létt og slétt aði að eins í endana, eða hefð bund in greiðsla fyr ir dag förð un ina. Þar sem Sigga var að fara á árs há tíð á kváð um við að krulla yfir allt hár ið, tú­ bera smá veg is, tók hár ið frá and lit inu öðr um meg in og þá var Sigga til bú in,“ seg ir Steffa. „Ég próf aði tvennt; létta dag förð un ann ars veg ar og hins veg ar kvöld förð un. Í dag förð­ un er ljóst gloss á var ir, smá veg is sól ar púð ur á kinn um og létt ur farði á aug un. Í kvöld förð un­ inni setti ég meira af öllu; mask ara, sterk ari lit á var ir, meiri kinna lit og jók að eins á and lits farð­ ann. Þá var Sigga líka til bú in á árs há tíð ina,“ seg­ ir Anna Sigga Síð ast lið ið haust skip aði Jón Bjarna son sjáv ar út vegs­ og land­ bún að ar ráð herra starfs hóp sem hafði það að verk efni að kanna og leggja fram til lög ur um hvern ig efla megi svína rækt á Ís landi með sér­ stöku til liti til ís lenskra að stæðna hvað varð ar fæðu ör yggi, fóð ur öfl un og um hverf is sjón ar mið. Nefnd in var skip uð full trú um Svína rækt ar­ fé lags Ís lands, ráðu neyt is ins, Mat­ væla stofn un ar og LbhÍ. Starfs hóp­ ur inn lauk ný lega störf um. Í nið­ ur stöð um hans kem ur m.a. fram að svína rækt á Ís landi eigi að vera rek in á sömu for send um og aðr­ ar grein ar ís lensks land bún að ar. Við fram leiðsl una skuli taka mið af fæðu ör yggi þjóð ar inn ar og holl ustu af urð anna á samt sam fé lags leg um á hrif um bú grein ar in ar hvað varð ar verð mæta sköp un, aukna at vinnu og í að treysta byggð. Starfs hóp ur inn legg ur á herslu á að svína rækt og ak ur yrkja þró­ ist sam hliða með það að mark miði að stuðla að hag kvæm ari kjöt fram­ leiðslu í land inu á grund velli inn­ lendr ar fóð ur öfl un ar og land nýt­ ing ar. Með því skap ast aug ljós sókn ar færi sem skylt er að nýta eins og kost ur er, ekki síst m.t.t. fæðu ör­ ygg is þjóð ar inn ar, gjald eyr is sparn­ að ar og nýt ingu land gæða. Talið er hægt að stór efla hlut deild byggs og þar með ís lensks korns í fóðri svína. Þá er sagt að efla þurfi rann sókn­ ir í grein inni, m.t.t. inn lendr ar fóð­ ur öfl un ar, ekki síst vegna hinn­ ar miklu hlut deild ar sem svína­ kjöt hef ur á mark aði hér lend is. Þá er lögð á hersla á um hverf is mál og nýt ingu svína skíts til á burð ar við jarð rækt. Í skýrsl unni er einnig fjall að um nauð syn góðs að bún að­ ar á svína bú um. Út gáfa starfs leyfa og eft ir lit eigi að vera á einni hendi, verð mynd un lyfja og fleira. Var að er við þeirri þró un að þjappa fram leiðslu svína rækt ar svo mik ið sam an að hún fari að stærst­ um hluta fram á fáum stöð um. Í því sam bandi er at hygli vak in á þeirri hættu sem fólg in er í stór um rekstr­ ar ein ing um, bæði m.t.t. ör ygg is vegna sjúk dóma hættu og hugs an­ leg rar skaða bóta skyldu hins op in­ bera ef t.d. kem ur til nið ur skurð ar af völd um A­sjúk dóma. Loks tel ur starfs hóp ur inn, að þrátt fyr ir þá erf ið leika sem svína­ rækt in glím ir við um þess ar mund­ ir, geti hún átt fyr ir sér bjarta fram­ tíð í land inu, sé rétt á mál um hald ið, treyst byggð, eflt at vinnu og auk ið á fæðu ör yggi þjóð ar inn ar. Lið ur í að ná þeim mark mið um eru fram­ an greind ar til lög ur starfs hóps ins. mm Hin ár lega loka há tíð Stóru upp­ lestr ar keppn inn ar í grunn skól un um á Snæ fells nesi verð ur hald in mið­ viku dags kvöld ið 10. mars klukk an 20.00 í Grund ar fjarð ar kirkju. Um ára bil hef ur keppni þessi ver ið hald­ in á lands vísu og hef ur þann til gang að efla og örva vand að an og á heyri­ leg an upp lest ur grunn skólanemenda á bundnu sem ó bundnu máli. Slíkt er og eðli máls ins sam kvæmt enda í stafni fyr ir ferð ar mik il mark mið að­ al námskrár skóla stigs ins varð andi vöxt og við gang móð ur máls kunn­ áttu nem enda. Það eru fé lags sam tök in „Radd­ ir“ með til stuðl an ým issa að ila, s.s. Kenn ara há skól ans, Mjólku sam­ söl unn ar og bóka út gáfa sem ann­ ast sam ræm ingu und ir bún ings og fram kvæmd keppn inn ar í hér uð um lands ins, m.a. leggja þau til dóm­ ara, ann ast út gáfu upp lestr ar efn is og fleira. Hér heima í hér aði ann ast Fé lags­ og skóla þjón usta Snæ fell inga í sam­ vinnu við grunn skól ana und ir bún­ ing og fram kvæmd keppn inn ar. Það eru nem end ur 7. bekkja skól anna sem keppa inn byrð is þar sem vald ir eru 3 úr hverj um skóla til þátt töku á loka há tíð inni sem að þessu sinni fer fram í Grund ar fjarð ar kirkju mið­ viku dags kvöld ið 10. mars og hefst stund vís lega kl. 20.00. Auk stuðn ings Mjólku rsam lags­ ins í Búð ar dal sem styrk ir keppn­ ina m.a. með drykkj ar föng um fyr­ ir kepp end ur og gesti á loka há tíð­ inni, þá styrk ir Brauð gerð Ó lafs vík­ ur, nú sem hin fyrri ár, há tíð ina með ýmis kon ar sæt ind um og bakk elsi fyr ir gesti og kepp end ur á há tíð inni. Síð ast en ekki síst styrk ir Spari sjóð­ ur Ó lafs vík ur keppn ina hér heima í hér aði nú sem endanær með pen­ inga verð laun um til sig ur vegar anna í 1., 2. og 3. sæti úr slita keppn inn ar. All ir eru vel komn ir á loka há tíð ina. -Frétta til kynn ing frá Fé lags- og skóla þjón usta Snæ fell inga og grunn- skól un um á Snæ fells nesi. fyrir eftir, kvöldförðun eftir, dagförðun Loka há tíð upp lestr ar keppn inn ar á Snæ fells nesi Frá loka há tíð Stóru upp lestr ar keppn­ inn ar á Snæ fells nesi 2009. Frá vinstri: Rakel Sunna, Sig rún og Thelma, sig ur­ veg ar ar keppn inn ar í fyrra. Skýrsla um efl ingu svína rækt ar hér á landi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.