Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Side 2

Skessuhorn - 03.03.2010, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Eykt bygg ir skól ann HVALFJ.SVEIT: Sveit ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar samþykkti í gær á auka fundi að ganga til samn inga við Eykt um ný fram­ kvæmd ir við Heið ar skóla. Tek­ ið var frá vikstil boði Eykt ar upp á 485,4 millj ón ir króna en það er um 80% af kostn að ar á ætl­ un. Fjög ur fyr ir tæki buðu í verk­ ið í kjöl far for vals, eins og fram kom í síð asta Skessu horni. Sam­ kvæmt þessu verða ekki sett ar uppí kaup verð bygg ing ar inn ar nein ar eign ir Hval fjarð ar sveit­ ar eins og gert var ráð fyr ir í út­ boðs gögn um. -mm Full trú ar Vest ur lands BRIDDS: Sjö sveit ir tóku þátt í Vest ur lands móti í sveita keppni sem spil að var um liðna helgi á skemmti staðn um B­57 í Borg­ ar nesi. Efstu þrjár sveit ir verða full trú ar lands hlut ans á Ís lands­ mót inu í lok mars. Í fyrsta sæti varð Stór sveit in, skip uð þeim Krist jáni B Snorra syni, Karli Al­ freðs syni, Hall grími Rögn valds­ syni og Guð mundi Ó lafs syni með 142 stig. Í öðru sæti varð sveit Svein bjarn ar Eyj ólfs son ar, Lárus ar Pét urs son ar, Jóns Við­ ars Jón munds son ar og Þor vald­ ar Pálma son ar með 137 stig. Í þriðja sæti urðu Jón Eyj ólfs son, Bald ur Björns son, Stef án Kal­ mans son og Sig urð ur Már Ein­ ars son með 113 stig. -mm Að flýta sér hægt LBD: „Það hefði far ið verr ef ég hefði ver ið 10 árum yngri, því þá hefði ég ver ið fljót ari út,“ sagði öku mað ur sem var á leið­ inni út úr bíl sín um þeg ar ekið var á bíl stjóra hurð ina hjá hon­ um þannig að hún fór nán ast af bíln um. Mað ur inn hafði fest bíl sinn í snjó ruðn ingi á Sel eyr inni í skafrenn ings kófi, opn aði hurð­ ina og ætl aði að fara út og kanna mál ið, þeg ar ann an bíl bar þar að og lenti hann á bíl sjó ra hurð inni. Við kom andi öku mað ur var flutt­ ur á heilsu gæslu stöð ina í Borg ar­ nesi en hann reynd ist lemstrað ist en slapp við bein brot. -mm Mið garð spar ið sigr aði BRIDDS: Loft var þrung ið spennu und ir lok síð asta kvölds­ ins í að al sveita keppni Bridds­ fé lags Borg ar fjarð ar sem lauk á mánu dag inn. Fyr ir næst síð­ ustu um ferð voru sveit Sig ríð­ ar í Mið garði og sveit Sig urð ar í Hraun holt um efst ar en þurftu að eig ast við í inn byrð is viður­ eign sem fór 19:5 fyr ir Sig ríði og sveina henn ar. Báð ar sveit ir töp­ uðu svo í loka um ferð inni. Sig ur­ veg ar ar urðu því Dav íð og Sigga í Mið garði á samt Jóni H Ein ars­ syni og Sveini Harð ar syni með 277 stig, í öðru sæti Vig fús Jóns­ son, Sig urð ur Helga son, Anna Ein ars dótt ir og Krist ján Ax els­ son með 273 stig og í þriðja sæti Þór hall ur Bjarna son, Brynjólf­ ur Guð munds son, Jón Pét urs­ son og Eyjólf ur Örn ólfs son með 257 stig. Næsta mánu dag verð­ ur spil að ur létt ur tví menn ing ur í Loga landi og verð ur vor dag skrá fé lags ins þá kynnt, m.t.t. sauð­ burð ar og fleiri ráð andi þátta. -mm S m á a u g l ý s i n g a r A t b u r ð a d a g a t a l F r é t t i r www.skessuhorn.is Skessu horn minn ir á stutt­ mynda há tíð ina Northern Wave sem verð ur í Grund ar firði dag­ ana 5. ­ 7. mars næst kom andi. Á stæða er til að hvetja Vest lend­ inga til að bregða und ir sig betri fæt in um og eiga góða stund í Grund ar firði, fylgj ast með spenn andi dag skrá stutt mynda­ há tíð ar inn ar, smakka á sjáv ar­ rétta súpu í boði heima manna og hver veit nema hægt verði að sjá merki um hina gríð ar miklu síld sem nú er kom in í fjörð inn. Þar eru með al ann ars há hyrn ing­ ar að éta á sig gat. Veð ur stof an ger ir ráð fyr ir vest­ lægri átt og élj um á fimmtu dag. Síð an er út lit fyr ir suð læga átt og vætu samt veð ur sunn an­ og vest an lands en milt veð ur. Í síð ustu viku var púls inn tek inn á um deildu máli á vef Skessu­ horns þeg ar spurt var: „Hver er skoð un þín á fyrn ing ar leið í sjáv­ ar út vegi?“ Rétt ur helm ing ur þeirra 858 sem tók af stöðu sagði fyrn ing ar leið í sjáv ar út vegi sjálf­ sagða. 15% sögðu að hún kæmi til greina en 7% var hlut laus. Við svar mögu leik ann „Frek ar slæm“ voru 3% en þeir sem töldu hana frá leita voru rétt ur fjórð ung ur, eða 25%. Í næstu viku er spurt: Á oft ar að spyrja í þjóð ar at­ kvæða greiðslu? Að þessu sinni eru Vest lend ing­ ar vik unn ar há hyrn ing arn ir sem gera sér fulla grein fyr ir því að Grund ar fjörð ur er yf ir full ur af úr­ vals síld. Nú er bara spurn ing in hvort fiski fræð ing ar verði Vest­ lend ing ar vik unn ar næst? www.lbhi.is Búvísindi Nám við Landbúnaðar- háskóla Íslands Fyr ir um mán uði fór af stað heilsu efl ing ar á tak í röð um starfs­ manna Mjólk ur sam söl unn ar sam­ hliða mark aðs setn ingu á nýj um prótein drykk sem hlot ið hef ur nafn ið Hleðsla. Starfs menn voru hvatt ir til að taka þátt í heilsu átak­ inu sem stend ur yfir í þrjá mán­ uði. Und ir tekt ir voru góð ar og hátt í fjöru tíu á taks hóp ar stunda nú Hleðslu á tak á öll um starfs stöðv um MS. Í hverj um hópi eru fimm auk liðs stjóra sem held ur utan um alla skrán ingu á hreyf ingu liðs manna. Veg leg verð laun verða veitt þeim þrem ur hóp um sem safna flest um stig um. Hjá starfs stöð MS Búð ar­ dal eru þrír hóp ar sem verða á ber­ andi heilsu sam ir fram á vor og sjást sam an ein ir sér eða í stærri hóp­ um. Slag orð á taks ins er: Hreyf ing ­ hleðsla ­ ár ang ur. bae Við upp haf Bún að ar þings á sunnu dag inn af henti land bún að­ ar ráð herra ár leg land bún að ar verð­ laun, við ur kenn ingu fyr ir fyr ir­ mynd ar bú. Til gang ur verð launa­ veit ing ar inn ar er að vekja at hygli á því sem vel er gert í bú skap, rækt­ un lands og góðri um hirðu, rækt­ un mann lífs í sveit um og varð veislu menn ing ar og menn ing ar arfs sveit­ anna. Og ekki síð ur til að vekja at­ hygli á frum kvæði og nýj um hlut­ um, sem efla at vinnu líf og sam fé­ lag byggð anna. Nokk uð hef ur ver­ ið mis jafnt hve marg ar við ur kenn­ ing ar eru veitt ar ár lega en að þessu sinni hlutu land bún að ar verð laun­ in tvö býli, ann ars veg ar Hraun á Skaga fyr ir mynd ar legt ís lenskt heim ili, nýt ingu hlunn inda og á gæt an bú skap. Hins veg ar hrossa­ rækt ar bú ið Græn hóll í Ölf usi fyr ir dugn að og snyrti mennsku, rækt un ís lenska hests ins og mark aðs starf. mm Síld in er kom in inn á Breiða fjörð inn ef marka má há­ hyrn ingavöðu sem sást útaf byggð­ inni í Ó lafs vík sl. laug ar dag. Sjón­ var vott ar telja að 5­10 dýr hafi þarna ver ið á ferð að gæða sér á síld frek ar en loðnu. At gang ur inn var svo mik ill að há­ hyrn ing arn ir voru nán ast komn ir upp í fjöru við að elta torf un ar. Sjá um fjöll un um síld­ ina á bak síðu. sig Það var al geng sjón á bryggj un um á Akra nesi hér áður fyrr að sjá neta gerð ar menn að störf um við nóta við gerð ir á síld ar­ og loðnu ver tíð um. Slík sjón hef ur orð ið fá tíð ari á síð ustu árum enda hef ur síld ar­ og loðnu lönd un um fækk að og ekki er leng ur rek ið nóta verk stæði á Akra nesi eft ir að Hamp iðj an keypti Nóta stöð ina. Á mánu dag inn var hins veg ar vask ur hóp ur neta gerð ar manna frá Hamp iðj unni í Reykja­ vík að störf um á stóru bryggj unni. Nót Faxa RE hafði rifn að eft ir að snurpu vír slitn aði og því þurfti að hafa snör hand tök við að bæta og laga. Loðnu skip in hafa kom ið dag lega til Akra ness að und an förnu og ó venju líf legt hef ur ver ið við höfn ina. hb Starfs menn MS í heilsu efl ingu Hér eru hóp ur inn Katl ar í göngu ferð í Búð ar dal. Strump arn ir í Búð ar dal. Há hyrn ing ar utan við Ó lafs vík Bætt á bryggj unni Á bú end ur á Hrauni og Græn hóli á samt Jóni Bjarna syni land bún að ar ráð herra. Land bún að ar verð laun til Hrauns og Græn hóls

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.