Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 9
9MIÐVIKUDAGUR 3. MARS Í Stykk is hólmi hef ur frá ár inu 1981 ver ið starf andi fé lag kvenna sem heit ir Embla. Í fyrstu var fé lag­ ið stofn að sem deild úr Mál freyju­ sam tök um á Ís landi, ITC, sem voru að il ar að al heims sam tökum Mál freyja sem heita nú Powertalk International. Á ár inu 1989 sögðu Emblurn ar í Hólm in um sig úr Mál freyj un um og hafa síð an starf­ að sem menn ing ar­ og fram fara fé­ lag kvenna í Stykk is hólmi. For seti Emblu fé lags ins þetta árið er Magn­ dís Al ex and ers dótt ir frá Stakk hamri í gamla Mikla holts hreppi. Magn­ dís var um langt skeið mik ið í fé­ lags mál um, eink an lega inn an ung­ menna­ og í þrótta hreyf ing ar inn­ ar. Hún var um tíma í bæj ar stjórn Stykk is hólms og hef ur sung ið og starf að með Kór Stykk is hólms­ kirkju frá því hún flutti til Stykk is­ hólms 1975. Fá gesti á fund ina „Það má segja að frá blautu barns beini hafi ég starf að að fé lags­ mál um. Seinni árin hef ég dreg ið mig í hlé frá sam fé lags legri þjón­ ustu og núna sinni ég bara því sem mig lang ar til, eins og Emblun­ um sem mér finnst mjög gam an að starfa fyr ir.“ Magn dís seg ir að á stæð an fyr ir því að Embl ur sögðu skil ið við Mál­ freyj urn ar á sín um tíma hafi að al­ lega ver ið sú að þeim fannst fé lags­ skap ur inn of form fast ur og í föst­ um skorð um. „Í fyrstu fannst okk­ ur þetta mik il á skor un, enda tals­ vert öðru vísi fé lags skap ur en við höfð um kynnst áður. En svo fannst okk ur alltof mik ið púð ur fara í sam tök in sjálf og við gæt um ekki sinnt okk ar innra starfi nægj an lega, þannig að við á kváð um að segja okk ur úr sam tök un um. Við höld um okk ur þó við regl ur og mark mið, en með breytt um og létt ari á hersl­ um. Fund ir eru aðra hverja viku og við fáum gjarn an gesti til okk ar. Á fundi ný lega komu dans kenn ar ar og kenndu okk ur línu dans. Á næsta fund koma svo syst urn ar úr nýju Mar íu regl unni í klaustr inu. Við vilj um um fram allt bjóða þær vel­ komn ar í Stykk is hólm og von um að þær eigi hér góða daga. Við sökn um að sjálf sögðu St. Franciskussystr­ anna, enda voru þær part ur af bæj­ ar líf inu og settu svo sann ar lega svip á bæ inn.“ Þrosk andi fé lags skap ur Magn dís seg ir kannski merki­ legt að það skuli vera hægt að halda uppi líf legu starfi í fé lagi eins og Emblurn ar eru, sem að stærst um hluta hef ur það mark mið að vera þrosk andi fyr ir kon urn ar í fé lag­ inu. „Við höf um á kveð in fund ar­ sköp og form í heiðri á fund um. Á hverj um fundi er eitt hvað sem við þurf um að segja frá eig in brjósti og þá kynn um við okk ur, þó svo við þekkj umst all ar. Eitt að æðstu mark mið um fé lags ins er einmitt að auka sjálf stæði kvenna og efla þær þannig að það sé ekk ert mál fyr ir þær að stíga í pontu og standa fyr­ ir máli sínu. Það hef ur ver ið venj an hjá okk­ ur að þeg ar líð ur að bæj ar stjórn­ ar kosn ing um, þá höld um við sjálf­ ar fram boðs fund þar sem í boði er E­list inn. Þannig fund ur er einmitt á döf inni á næst unni. Þar kynn um við stefnu mál okk ar af mik illi festu. Hafa þar kon ur lát ið gamm inn geisa um hin ýmsu vel ferð ar mál. Þetta er allt í gamni gert en ein staka kona hef ur samt ver ið að nefna að við Kon urn ar í menn ing ar fé lag inu Emblu halda vel hóp inn ætt um bara að láta vaða og bjóða fram lista í al vör unni.“ List við burð ir og maka­ laus ar menn ing ar ferð ir Magn dís seg ir að fé lags kon ur í Embl um séu nú seinni ár ná lægt 20 tals ins, en í raun hafi lít ið ver ið gert síð ustu árin til að fjölga í hópn um. Auk reglu legra funda standa Embl­ ur fyr ir menn ing ar við burð um. „Við höld um menn ing ar vöku fyr ir bæj ar búa einu sinni á ári. Hún hef ur yf ir leitt ver ið að vor inu og þá er boð ið upp á tón list ar dag skrá, list sýn ing ar, jafn vel leik sýn ing ar eða dag skrá bók mennta­ og sögu­ legs eðl is. Í des em ber vor um við með jóla bóka vöku. Þar voru kynnt­ ar ýms ar ný út komn ar bæk ur og rit­ höf und ar komu í heim sókn og lásu úr verk um sín um. Starfs tíma bil ið er frá sept em ber fram í maí. Á hverj um vetri för­ um við í maka lausa menn ing ar­ ferð. Far ið er í leik hús, kannski á tón leika, við för um á söfn og borð­ um alltaf sam an. Þetta eru eins eða tveggja daga ferð ir. Sein ast fór um við í Dal ina og í Borg ar fjörð inn, gist um þá á Hraunsnefi í Norð ur­ ár dal. Við fór um að Laug um í Sæl­ ings dal og kynnt um okk ur starf­ sem ina þar. Einnig var far ið í heim­ sókn á Erps staði. Þar skoð uð um við full kom ið mjólk ur bú og ís gerð ina hjá Þor grími bónda. Svo eitt hvað sé nefnt.“ Móð ur mál ið í há veg um Ekki er hægt að skilja við Magn­ dísi for seta Emblanna án þess að spyrja hana um helstu mark mið fé­ lags ins. „Eins og ég sagði áðan þá erum við að al lega að þroska okk ur sjálf ar. Svo ég telji upp þau helstu þá eru þau að efla menn ing ar­ og sögu­ lega vit und fé lags kvenna, að auka sjálfs þroska og fé lags legt ör yggi, að leggja á herslu á vand að mál far og rétta með ferð móð ur máls ins, að örva frjáls ar og hlut laus ar um ræð ur um mál efni líð andi stund ar og að efla hæfni fé lags kvenna til á byrgð­ ar í sam fé lag inu,“ seg ir Magn dís. Þá er líka í lög um Emblu að fé lag­ ið er hlut laust í af stöðu til stjórn­ og trú mála. þá Slapp að af í heita pott in um á Hraunsnefi. Magn dís Al ex and ers dótt ir for seti Emblu. Emblu kon ur í heim sókn í mjólk ur bú inu á Erps stöð um í Döl um. Í heim sókn í mjólk ur sam lag inu í Búð ar dal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.