Skessuhorn


Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 03.03.2010, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 3. MARS R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Bílar & Dekk ehf. Allar almennar bílaviðgerðir og bilanagreining. Þjónustueftirlit, smurþjónusta. Hjólbarðaþjónusta. Akursbraut 11a • Sími 578 2525 • Fax 578 2526 bilarogdekk@internet.is Bókasafn Reykdæla Bókasafnið í Logalandi er opið öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-22. Komið og nýtið ykkur gott safn. UMFR Vetrartilboð Gisting, morgunverður og 3ja rétta kvöldverður 8.900 kr. á mann í tveggja manna herbergi. Gildir sunnudag til fimmtudag til 1.mai. ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Í síð asta Skessu­ horni mátti sjá grein eft ir bæj ar full trú ann Svein Krist ins­ son þar sem hann á sak ar und ir rit að an og reynd ar meiri hlut ann í bæj ar stjórn um leynd, puk ur og slæma stjórn­ sýslu. Mér finnst þessi skrif bera vott um mál efna fá tækt, enda eru mál efni Akra nes kaup stað ar leyst, a.m.k. flest öll í sátt og með já kvæði allra bæj ar­ full trúa þar með talið Sveins. Mál efn ið sem Sveinn reyn ir að kasta rýrð á er að und ir rit að ur sem bæj ar­ stjóri hef ur með sam þykki meiri hlut­ ans sent öll mál efni lög fræði legs eðl­ is til einn ar virt ustu lög manns stofu lands ins, Lands laga og sótt það an ráð­ gjöf varð andi mál efni sem vafi leik­ ur á hvern ig ber að leysa. Í því til viki sem Sveinn tel ur að um slaka stjórn­ sýslu sé að ræða og að puk ur sé við­ haft þá varð ar það trún að um ein inga­ verð gagn vart við skipta fyr ir tæki sem Akra nes kaup stað ur hef ur gert bind­ andi san mn ing við. Stjórn sýsla og fjár reið ur gagn sæj ar Akra nes kaup stað ur og starfs menn hans fengu sér staka munn lega við­ ur kenn ingu á fjöl menn um fundi um stjórn sýslu á síð asta ári. Ég met þá um sögn fyr ir hönd starfs manna kaup­ stað ar ins og mína, langt um meira en dylgj ur Sveins Krist ins son ar. Þeim er hér með vís að til föð ur hús anna. Öll verk efni leyst Öll verk efni sem mál efna samn ing ur var gerð ur um, á ár inu 2006, eru leyst eða kom in á loka stig þar sem meiri­ hlut inn með sam þykki minni hluta hef ur ráð ið. Það eru að eins samn ing­ ar við rík is stjórn sem ekki hafa geng­ ið eft ir eins hratt og við vild um. Vitna ég þá til stækk un ar á dval ar rým um Höfða en það mál efni er nú kom­ ið í upp hafs ferli, hins veg ar er stækk­ un og breyt ing á þjón ustu rými Höfða að hefj ast. Akra nes kaup stað ur hef ur breyst til hins betra Mark mið meiri hlut ans hef ur ver ið að gera kaup stað inn snyrti legri, lag­ færa svæði sem ekki var sinnt í tíð fyrr­ ver andi meiri hluta und ir stjórn Sveins Krist ins son ar og Fram sókn ar flokks­ ins. Það er unnt að nefna ótal dæmi þar um en ég læt nægja að nefna t.d. Brekku bæj ar skóla, Bíó höll og leik­ skól ann Garða sel þar sem um hverfi og lóð ir voru tekn ar í gegn, bíla stæði við Jör und ar holt og Geir staða lóð, stíg ar við kirkju garð o.fl. en hin at rið­ in öll á ég upp í erminni þó e.t.v. sé þörf á að nefna þau. Gísli S. Ein ars son, bæj ar stjóri. Það er gott að geta höndl að sann leik ann og skammt að mönn­ um hann úr hnefa á síð um Skessu horns. Rétt að hvetja sann leikselsk andi fólk til að ger ast á skrif end ur að blað inu nú þeg­ ar, vilji menn fylgj ast með. Svein björn Eyj ólfs son skrif ar í síð asta blað um það sem rétt er og satt um störf sveit ar stjórn­ ar Borg ar byggð ar und an far ið, fer raun­ ar all langt aft ur. Það sem kem ur mér hvað mest á ó vart þeg ar sann leik ur inn er af hjúp að ur er að einn full trúi í sveit­ ar stjórn skuli ekki hafa tek ið þátt í vinnu „þjóð stjórn ar“ við það að móta til lög ur um hvern ig hægt væri að ná jafn vægi í rekstri Borg ar byggð ar. Ég tek það á mig að hafa ver ið þessi eini! Höf und ur til lög unn ar Ann að sem líka vakti furðu mína var að Svein björn skuli leggja of ur­ kapp á að hafa heið ur inn af fé laga sín­ um í nýj um meiri hluta og eigna mér til lögu um lok un starfs stöðv ar Grunn­ skóla Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj­ um. Ég hef áður lýst því að ég telji það ekki að al at riði og skal glað ur taka á mig að vera höf und ur þeirr ar til lögu sé það vilji starf andi meiri hluta sveit ar stjórn ar ­ verð ur mað ur ekki að lúta vilja meiri­ hlut ans? Og ég af greiddi til lög una líka, hafn aði henni! Er þá ekki mál ið leyst? Ég leiddi vinn una, ég bjó til til lög una og hafn aði henni. Sam starfs menn Borg ar­ list ans gáfust upp á þess hátt ar vinnu­ brögð um og hófu sam starf um nýj ar leið ir og bætt vinnu brögð! Í sjálfu sér held ég ekki að það sé frá gangs sök að hafa réttu út gáf una svona. Hljóm ar að vísu hálf af kára lega en sann leik ur inn er oft lyg inni lík ast ur. Fram tíð skóla mála Það er nauð syn legt að horfa fram á veg inn og móta stefnu í skóla mál­ um til fram tíð ar. Sú stefna þarf að taka mið af vilja íbúa og hags mun um nem­ enda ekki síð ur en getu sveit ar sjóðs sem er veru lega breytt frá því sem var. Þeir sem sitja í sveit ar stjórn þurfa að ætla sér þann tíma sem þarf til að móta stefn una og vinna að henni í sam vinnu við íbúa sveit ar fé lags ins. Í bú arn ir þurfa að sama skapi að gera sér grein fyr ir getu sveit­ ar sjóðs þeg ar þeir setja fram sitt mál. Ekki síð ur þurfa menn að virða skoð an­ ir hverra ann arra og rétt fólks til þjón­ ustu. Sveit ar stjórn hef ur ekki att mönn­ um sam an eða stofn að til ó frið ar ­ menn hljóta að geta lot ið eig in vilja og stað ið sam an um að byggja hér gott sam fé lag hvað sem líð ur til lögu gerð „mis vit urra sveit ar stjórn ar manna“ eins og kjörn ir Þrátt fyr ir að hafa efa semd ir um s k e m m t a n a g i l d i eða gagn semi orða­ skipta okk ar Sveins Hall gríms son ar og Svein björns Eyj ólfs son ar að und­ an förnu, lang ar mig til að bæta of ur­ litlu við. Fyrst vil ég biðja Svein vel virð ing ar á þeim mis skiln ingi mín um að halda að hann væri ó sátt ur við þá nið ur stöðu sem orð in er í skóla mál um hér aðs­ ins. Þá á lykt un dró ég af því hve mjög hann, á samt fleiri fram sókn ar mönn­ um, skamm aði L­list ann fyr ir fram­ göngu sína í skóla mál um. Sér stak­ lega þeg ar odd viti list ans dró til baka stuðn ing sinn við til lögu um að leggja nið ur starfs stöð ina á Klepp járns reykj­ um og þjóð stjórn in sprakk í kjöl far ið. Þá voru hon um ekki vand að ar kveðj­ urn ar, hann m.a. skammað ur fyr ir að hlaupa und an eig in til lög um. En er það er von legt að mað­ ur ruglist að eins í rím inu þeg ar í ljós kem ur að L­list inn var að fram fylgja stefnu sem sam rým ist stefnu stjórn­ ar fram sókn ar fé lags ins í þessu til tekna máli, en fær ekk ert nema skamm ir úr þeirri átt fyr ir við vik ið? Grein Svein björns Eyj ólfs son ar er öll um það hversu ó eðli legt hon um þyk ir að odd viti L­list ans hafi skipt um skoð un í mál inu og það að ég skuli ekki for dæma það. Kall ar það meira að segja „áður ó þekkt an há punkt í rök semda færslu minni.“ Þarna verð­ um við að vera ó sam mála. Mér þyk­ ir það ekki endi lega vera ljóð ur á ráði þeirra sem starfa í póli tík að geta brot­ ið odd af of læti sínu og skipt um skoð­ un. Finn bogi Rögn valds son hef ur í grein sinni í síð asta blaði út skýrt af hverju hann féll frá stuðn ingi við um­ rædda til lögu (sem ég veit eft ir lest­ ur grein ar hans að hann lagði sjálf ur fram) og hver og einn get ur lagt eig ið mat á það sem þar kem ur fram. Vegna orða Sveins Hall gríms son ar í síð asta blaði Skessu horns um SPM og dylgj ur um að L­ listi hafi stað ið gegn því að mál ið yrði rann sak að, vil ég biðja for mann byggð ar ráðs Borg­ ar byggð ar um að beita sér fyr ir því að all ir þætt ir máls ins, fyr ir og eft ir fall sjóðs ins, verði upp lýst ir. Það er nóg kom ið af um ræðu í dylgju formi um þetta mál. Jó hann es F. Stef áns son Pennagrein Pennagrein Pennagrein Mál efna fá tækt og rógs her ferð Að eins meir Um sann leik ann full trú ar heita oft ar en ekki. Fræðslu mál eru við kvæm ur mála­ flokk ur. Engu að síð ur er þetta mik il­ væg asta verk efni sem sveit ar stjórn um er falið og því nokk uð und ir því kom­ ið að menn leggi sig fram um að vinna að heil ind um að bættu skóla starfi og öllu því sem að skól um snýr. Þeg ar illa árar kunna menn að fá á kjaft inn og falli í flokk með fið ur fé en all ir, for eldr­ ar skóla barna og starfs menn skóla eru þar ekki und an skild ir, þurfa að hafa í huga að gíf ur yrði leysa ekki þau vanda­ mál sem upp kunna að koma í þess um mála flokki. Sam staða og raun sæi í rétt­ um hlut föll um við fram sýni eru lyk ill inn að bættu skóla starfi nú sem endranær. Finn bogi Rögn valds son Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.