Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS Það var glað beitt ur 26 manna hóp ur úr fé lagi Sauð fjár bænda í Borg ar fjarð ar hér aði sem lagði land und ir fót og skrapp norð ur í Eyja­ fjörð um liðna helgi í sína ár legu vorferð. Lagt var af stað snemma laug ar dags og var fyrsti við komu­ stað ur Varma læk ur í Skaga firði en þar gef ur að líta eina bestu að­ stöðu til tamn inga sem um get ur á land inu. Eft ir góð ar mót tök ur hjá þeim hjón um Birni og Magneu var stopp að í Varma hlíð þar sem Kaup­ fé lag Skag firð inga bauð hópn um upp á súpu og brauð. Á Öxna dals heiði var for mð­ ur Fé lags sauð fjár bænda við Eyja­ fjörð tek inn upp í rút una og storm­ aði hóp ur inn út á Ár skógs sand í Bruggs miðj una sem fram leið ir bjór inn Kalda. Þar dvaldi hóp ur­ inn góða stund enda þorsti far inn að sækja á ferða langa. Því næst var verk smiðj an Glófi skoð uð á Ak ur­ eyri. Þá var kom ið að því að halda á nátt stað en gist var á Öng uls stöð­ um. Þar snæddi hóp ur inn sam an kvöld verð og var al menn gleði og söng ur við völd fram eft ir kvöldi. Eft ir morg un mat á sunnu dag hélt hóp ur inn inn Eyja fjörð að Hall­ dórs stöð um og skoð aði þar ný leg fjár hús. Á Gull brekku var stopp­ að um stund og fal legt fé skoð­ að áður en far ið var að Mel gerð is­ mel um þar sem snædd var kjöt súpa. Í Holtsel var hald ið og ís feng inn í eft ir mat. Síð asti við komu stað ur í Eyja firði var svo Garðs bú ið sem er með stærri og tækni vædd ari kúa bú­ um lands ins. Eft ir góð ar mót tök ur þar var kom ið að því að halda heim á leið og var stopp að á Reykj um í Hrúta firði þar sem ný lega er búið að breyta gjafa kerfi í eldri fjár hús­ um, þar fékk hóp ur inn höfð ing leg­ ar mót tök ur hjá á bú end um. Þessi ferð tókst í alla staði frá bær­ lega og þakk ar hóp ur inn fyr ir góða leið sögn Birg is Ara son ar, for manns þeirra Ey firð inga, en hann var með hópn um báða dag ana. Þá er þakk að fyr ir góð ar mót tök ur á öll um þeim stöð um sem kom ið var á. Þór hild ur Þor steins dótt ir Ný leg fjár hús á Hall dórs stöð um. Síð ast lið inn fimmtu dag var und­ ankeppni Skóla hreysti 2010 fyr­ ir Vest ur land og Vest firði hald­ in í Smár an um í Kópa vogi. Úr­ slit urðu þau að lið Varma lands­ skóla í Borg ar firði sigr aði ann­ að árið í röð í riðl in um og verð ur full trúi lands hlut ans í úr slita keppn­ inni sem hald in verð ur í Laug ar­ dals höll inni 29. apr íl. Keppn inni er að þessu sinni skipt í tíu riðla eft ir bú setu og kom ast vinn ings lið hvers lands hluta í úr slita keppn ina á samt tveim ur bestu lið un um sem lentu í öðru sæti í und ankeppn inni. Í öðru sæti af Vest ur landi og Vest fjörð um varð lið Brekku bæj ar skóla á Akra­ nesi en keppn islið Grunn skól ans í Borg ar nesi varð í þriðja sæti. Sig ur lið Varma lands skóla er skip­ að eft ir far andi: Fann ey Guð jóns­ dótt ir ­ arm beygj ur/ hreystigreip, Gabrí ela Birna Jóns dótt ir ­ hraða­ þraut, Ás gerð ur Elín Magn ús dótt­ ir, vara mað ur, Styrm ir Þór Tóm as­ son ­ upp hýf ing ar og dýf ur, Bjarki Vil hjálms son ­ hraða þraut og Hjalti Hjör leif ur Jó hanns son, vara mað ur. mm „Það er mjög baga legt að fólk skuli ekki ná síma sam bandi hing að inn en á stand ið hef ur þó held ur lag­ ast frá því sem áður var því í byrj un mars fjölg aði hér tíma bund ið um einn starfs mann,“ seg ir Guð rún Sig ríð ur Gísla dótt ir for stöðu mað ur Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi. Skessu horni hafa borist kvart an­ ir um hve erfitt sé að ná síma sam­ bandi við stofn un ina. Al gengt er að sím svari til kynni um að all ar lín ur séu upp tekn ar og sím töl um verði svar að í þeirri röð sem hringt er og slík svör hlust ar fólk á í marg­ ar mín út ur. Á þessu eru þó und an­ tekn ing ar og þeir sem heppn ir eru geta feng ið fljót og greið svör strax. Jafn vel hef ur ver ið orðróm ur um að ó svöruð sím töl, eða svoköll uð „mis sed call,“ hjá stofn un inni hafi far ið upp í 200 á ein um degi. Guð­ rún vill ekki stað festa það en seg ir ó svöruð sím töl hins veg ar of mörg. Í þess ari viku eru skráð ir ein stak­ ling ar án at vinnu á Vest ur landi 590 tals ins. Af því leið ir að álag á starfs­ fólk Vinnu mála stofn un ar er mjög mik ið og fjölg un þeirra ekki í sam­ ræmi við fjölg un at vinnu lausra. „Við erum fjór ar að vinna hérna og ef því er að skipta svör um við all ar í sím ann. Það er hins veg ar þannig að hver og ein get ur bara tal að við einn í einu þannig að það er ekki auð velt um vik. Auk þess erum við Bryn dís náms­ og starfs ráð gjafi tals vert á ferð inni um Vest ur land til að hitta at vinnu leit end ur og ekki síst út af þeim fjöl mörgu úr ræð um sem eru í gangi víða á svæð inu fyr­ ir at vinnu leit end ur. Við vor um til dæm is báð ar með fundi og við töl í Ó lafs vík og Stykk is hólmi í síð ustu viku, auk fund ar í Borg ar nesi.“ Fjöl marg ir þurfa að leita upp­ lýs inga hjá skrif stofu Vinnu mála­ stofn un ar og ekki hafa all ir að­ gang að tölvu pósti. Guð rún seg ir marga fá svör við spurn ing um sín­ um hjá skrán ing ar að il um á hverju svæði fyr ir sig auk þess sem starfs­ menn fari reglu lega um um dæm ið og boði þá at vinnu leit end ur á fundi og í við töl. Til að auka þjón ustu við at vinnu leit end ur gerði Vinnu mála­ stofn un samn ing síð ast lið ið haust við KVAS IS, sam tök fræðslu­ og sí­ mennt un ar mið stöðva, og Fræðslu­ mið stöð at vinnu lífs ins um aukna náms­ og starfs ráð gjöf fyr ir at­ vinnu leit end ur. Ráð gjafi frá Sí­ mennt un ar mið stöð inni á Vest ur­ landi hef ur tek ið á ann að hund rað við töl við at vinnu leit end ur á Vest­ ur landi það sem af er ár inu,“ seg­ ir Guð rún. Stór aukn ing verk efna Fjöldi at vinnu leit enda sem leit­ ar til Vinnu mála stofn un ar á Vest­ ur landi hef ur marg fald ast. „Sem dæmi voru þeir 78 í febr ú ar 2008, 494 í febr ú ar 2009 og 584 í febr­ ú ar 2010. Einnig hafa kröf ur um úr ræði fyr ir at vinnu leit end ur auk­ ist. Í árs byrj un fól fé lags­ og trygg­ inga mála ráðu neyt ið Vinnu mála­ stofn un að tryggja það mark mið að eng inn yrði at vinnu laus leng­ ur en þrjá mán uði án þess að bjóð­ ast vinna eða virkni úr ræði. Þessu mark miði eig um við að ná gagn­ vart at vinnu leit end um yngri en 25 ára fyr ir 1. apr íl og fyr ir 1. sept em­ ber fyr ir aðra. Frá ára mót um fram í maí verð um við búin að halda 32 nám skeið fyr ir at vinnu leit end ur á Vest ur landi auk funda og við tala. Fjöldi á hverju nám skeiði er á bil­ inu 12­20. Það er mjög mik il vinna í kring um úr ræð in en þau skila líka miklu“ seg ir Guð rún. Sam ein ing stofn ana „Úr vinnsla hvers er indi sem okk­ ur berst tek ur mis lang an tíma, sum eru ein föld og önn ur eru flókn ari eins og geng ur. Vit an lega kem ur þetta mikla álag t.a.m. fram í því að fólk lend ir í að bíða of lang an tíma í sím an um. Við reyn um að létta á sím kerf inu með því að biðja þá sem að gang hafa að tölvu pósti að senda okk ur er indi sitt á net fang­ ið vesturland@vmst.is. Við reyn um að af greiða það eins fljótt og hægt er eða höf um sam band við við kom­ andi sím leið is eft ir lok un skrif stof­ unn ar. Einnig erum við að þjón usta fyr­ ir tæki og stofn an ir á svæð inu við ráðn ingu starfs fólks. Við vild um gjarn an fá að ráða til okk ar fleiri starfs menn. Búið er að bæta við fjöl mörg um starfs mönn um hjá Greiðslu stofu á Skaga strönd, á skrif stof ur stofn un ar inn ar í Reykja­ vík og á Suð ur nesj um þar sem á lag­ ið og aukn ing in hef ur ver ið hvað mest. Staða rík is fjár mála er þannig að leit að er allra leiða til að spara og hag ræða. Lið ur í því er m.a. að stefnt er að sam ein ingu Vinnu­ mála stofn un ar og Vinnu eft ir lits rík is ins frá og með næstu ára mót­ um, en okk ur starfs mönn um var til­ kynnt um það s.l. mánu dag. Okk ur þyk ir leitt að fólk lendi í að bíða og erum mjög með vit uð um að bið in er mörg um mjög erf ið, en við reyn um að sinna þeim er ind­ um sem til okk ar ber ast eins hratt og vel og við get um „ sagði Guð rún Sig ríð ur Gísla dótt ir. hb Erfitt að ná síma sam bandi við Vinnu mála stofn un Guð rún S. Gísla dótt ir, for stöðu mað ur Vinnu mála stofn un ar á Vest ur landi. Varm lend ing ar fjöl menntu á pall ana og studdu sitt fólk. Varma lands skóli sigr aði í und ankeppni Skóla hreysti Að al keppn islið Varma lands skóla. Borg firsk ir sauð fjár bænd ur lögðu land und ir fót Hóp ur inn stillti sér upp til mynda töku við far ar skjót ann.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.