Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 24. MARS S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Fíkniefnasíminn Við hvetjum þig til þess að koma þeim á framfæri til lög regl unnar á Akranesi. Full nafnleynd og farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Fíkniefnasíminn er 860-4755. Netfang: fikniefni.akranesi@tmd.is. Þegar hringt er í fíkniefnasímann svarar talhólf. Þú lest inn upplýsingar sem þú vilt koma á framfæri til lögreglu. Hægt er að gefa upplýsingarnar nafnlaust. Ef þú óskar þess að lögreglan hafi samband, skildu þá eftir nafn, símanúmer eða netfang. Hægt er að senda SMS í fíkniefnasímann. Talhólfið og netfangið eru vöktuð allan sólarhringinn sem tryggir að upplýsingarnar berast strax til lögreglumanna. Lögreglan á Akranesi Sóley Lind, Ólafur Páll Lind Egilsson, Ólöf Guðmundsdóttir, Hilmar Lind Egilsson, Vicenta Villela Adlawan, Kristinn Lind Egilsson, Guðmundur Lind Egilsson, Páll Lind Egilsson, Rannveig Lind Egilsdóttir, Þorbergur Lind Egilsson, Sigrún Lind Egilsdóttir, Magnús Ingólfsson, Eygló Lind Egilsdóttir, Sonja Lind Carter, Peter Carter, Sólrún Lind Egilsdóttir, Hans Lind Egilsson, Sveinbjörg Stefánsdóttir, Jenný Lind Egilsdóttir, Gunnar Baldvinsson Ringsted, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Jóhönnu Lind Pálsson, Gunnlaugsgötu 10, Borgarnesi, sem lést 28. febrúar. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Dvalarheimilisins í Borgarnesi fyrir umönnun. www.skessuhorn.is Síðasta blað fyrir páska degi fyrr Til að Skessuhorn í næstu viku komist í hendur allra áskrifenda fyrir skírdag mun útgáfudagur þess færast fram um einn dag. Lokavinnsla blaðsins verður því mánudaginn 29. mars, blaðið prentað á þriðjudagsmorgni og því dreift sama dag. Skil á efni og auglýsingum í síðasta blað fyrir páska er því í síðasta lagi fyrir hádegi nk. mánudag. Fyrsta blað eftir páska kemur síðan út samkvæmt venju miðvikudaginn 7. apríl. Starfsfólk Skessuhorns Afmælistónleikar Í�tilefni�30�ára�afmælis�Grundartangakórs heldur�kórinn�tónleika�í�Tónbergi�á�Akranesi, þriðjudaginn�30.�mars�kl.�20:00 Grundartangakórinn�30�ára! Miðaverð�kr.�1.000,- Nú þeg ar ver tíð in er í full um gangi er nóg að gera hjá fisk verk­ end um á Snæ fells nesi. Var líf og fjör í salt fisk verk un inni Litla lóni í Ó lafs vík í lið inni viku þeg ar frétta­ rit ari leit þar inn. Litla lón er fjöl­ skyldu fyr ir tæki, stofn að fyr ir þrem­ ur árum. Starf sem in sprengdi fljót­ lega utan af sér hús næð ið sem var 300m2 og var ráð ist í þre föld un þess eft ir fyrsta starfs ár ið. Hef ur starfs manna fjöldi far ið úr fjór um og upp í að vera tíu fast ráðn ir auk fimm við bót ar starfa sem falla til yfir há ver tíð ina. Sama fjöl skylda og rek ur Litla lón ger ir út Egil SH 195 sem er 100 brúttó tonna skip og er gert út á net og dragnót. Fer all ur þorsk ur sem Eg ill veið ir í vinnsl una en ann ar afli á mark að. Þá er Litla­ lón með Guð mund Jens son SH og Katrínu SH í við skipt um einnig og yfir há ver tíð ina fara 150­200 tonn í gegn um vinnsl una á viku. Stjórn in mun gráta at­ vinnu leys is bæt urn ar Jens Brynj ólfs son skip stjóri á Agli SH seg ir að þeir yrðu að skammta sér 80 tonn á viku þannig að þeir hafa róið svona þrisvar sinn um í viku að jafn aði. „Já, mað ur bara skil ur ekki stjórn völd að auka ekki afla heim ild irn ar, sér stak lega þeg­ ar svona mik ið er af fiski á svæð­ inu. Flest ir bát ar eru að verða stopp út af kvóta leysi, sum ir eru nú þeg­ ar komn ir í páska stopp og það er bara 15. mars. Menn eru að geyma 50 til 100 tonn til að taka eft ir hrygn ing ar stopp ið, eft ir 21. apr íl, svo menn geti róið eitt hvað í apr íl og maí. Það væri nú lag leg ur and­ skoti ef all ir klár uðu kvót ann núna fyr ir páska stopp ið! Rík is stjórn in myndi nú gráta þann aur sem færi í at vinnu leys is bæt ur til allra þess­ ara sjó manna,“ sagði Jens og bætti við að það væri ekki eðli legt að 100 tonna bát ur reri með fjór ar tross ur. Veið arn ar stund að ar af skyn semi Her mann Úlf ars son er verk stjóri hjá Litla lóni og læt ur hann vel af ver tíð inni það sem af er. „ Þetta er nú ekk ert eins og í gamla daga þeg­ ar unn ið var myrkr anna á milli við að verka fisk og ef ekki hafð ist und­ an þá var afl an um sturt að í bræðslu. Veið arn ar í dag eru stund að ar af meiri skyn semi og það er eitt af því góða sem kvóta kerf ið hef ur leitt af sér að arð semi í þess um geira hef ur auk ist og betri um gengni og nýt ing ver ið á auð lind inni í kring um land­ ið. Við erum að frá átta til sjö á kvöld in en það kem ur fyr ir að við vinn um fram eft ir sér stak lega þeg­ ar Guð mund ur Jens son, sem er á dragnót, kem ur í land því við vinn­ um afl ann um leið og hann berst í hús,“ sagði Her mann. Að hans sögn þá er allt nýtt sem af fisk in um kem­ ur; lund ir, fés og gell ur og svo fari beina garð arn ir í Klumbu. „Af urð­ irn ar fara síð an að al lega á Portú gal og Spán og þetta er að skila sér í sömu krónu tölu fyr ir hrun og eft ir hrun,“ sagði Her mann. Hægist á eft ir páska Her mann sagði að ver tíð in væri á enda kom in og það færi að hægj­ ast veru lega á nú eft ir pásk ana. „Við verð um bara að fá sem flesta strand­ veiði báta í við skipti þeg ar hin ir eru stopp,“ sagði Her mann. „Verk un­ inni hjá Litla lóni verð ur lok að í 4­6 vik ur yfir sum ar ið en þá tek ur við haust ið sem er alltaf erf ið ast sök­ um afla leys is,“ sagði Her mann en hann þekk ir vel til salt fisks verk un­ ar því afi hans Víglund ur Jóns son stofn aði og rak um ára bil Hróa hf. hér í Ó lafs vík sem var um svifa mik­ ið út gerð ar­ og salt fisk verk un ar fyr­ ir tæki. Ó þol andi um ræða um sæ greif ana Jens Brynj ólfs son skip stjóri sagði að öll um ræða um sæ greif ana sé orð in ó þol andi. Þeir væru nú ekki meiri sæ greif ar en svo að þeir hafi byrj að 1985 þeg ar þeir keyptu bát­ inn og þá hafi þeir keypt all ar afla­ heim ild ir á hann. „Við erum nú ekki meiri sæ greif ar en svo að við för um á sjó og fisk um, kom um í land og verk um og för um nið ur í skúr og fell um net in. Þetta er okk­ ar lifi brauð og þeirra sem starfa hjá okk ur og þessi um ræða sem er svo al geng í þjóð fé lag inu gagn vart okk ur, svoköll uð um sæ greif um er ó þol andi. Fólk sem þekk ir ekki til held ur að sæ greif ar séu fólk sem vinni ekk ert held ur sitji bara á rass­ gat inu all an dag inn og versli með kvóta. En þannig er það ekki hér í Ó lafs vík þar sem all ar út gerð irn­ ar eru fjöl skyldu fyr ir tæki þar sem fleiri en einn úr hverri fjöl skyldu starfar í kring um út gerð ina. Þetta er dug legt fólk sem hef ur metn að og nenn ir að hafa fyr ir hlut un um.“ sig Líf og fjör í sal tfisk sverk un inni hjá Litla lóni Þorsk ur inn salt að ur, en af urð irn ar fara að al lega til Portú gal og Spán ar. Her mann í mi ðj unni og Jens lengst til hægri á samt öðru starfs fólki í Litla lóni. Salt fisk ur inn flokk að ur.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.