Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 24. MARS Bifreiða- og hjólbarðaverkstæði, smurstöð Dekk og smur ehf. Allar almennar bifreiðaviðgerðir s.s. tímareimaskipti, hemla- og pústviðgerðir og margt fleira. Þjónustuskoðanir fyrir flest bifreiðaumboðin. Hjólbarða- og smurþjónusta, úrval af hjólbörðum. Tryggjum faglega vinnu með fagmanni á staðnum. Verið ávallt velkomin Dekk og Smur ehf Nesvegi 5, 340 Stykkishólmur Sími 438-1385 GSM: 895-2324 Ann að vetr ar mót hesta manna­ fé lags ins Grana á Hvann eyri var hald ið síð asta fimmtu dag á Mið­ foss um. Mót ið heppn að ist vel og komu þar fram glæsi leg ir hest ar og stór skemmti legt fólk. Stjórn Grana þakk ar öll um þeim sem komu að mót inu á ein hvern hátt og hjálp uðu til við að gera það svona vel heppn­ að. Keppt var í fyrsta og öðr um flokki og bjór tölti, þar sem að venju reyn ir á mýkt hests ins og ekki síð ur knapans sem á að koma í mark með sem allra mest af mjöð í glas inu. Með fylgj andi mynd ir tók Krist­ ín Jóns dótt ir ljós mynd ari á Háls­ um fyr ir Skessu horn. Á annarri mynd inni eru Ingi mar Sveins son og góð hest ur hans Pílat us, en þeir voru með al kepp enda. Fróð ir menn telja að sam an hafi þeir ver ið að slá met því sam an lagð ur ald ur hesta og knapa var 108 ár. Ekki skal þó full yrt um hvort hér sé á ferð inni Ís lands­ met eða það an af meira, en sem fyrr fór vel á með þeim. Í bernsku missti Pílat us móð ur sína og fóstr aði Ingi­ mar hann með því að gefa hon um pela og ann ast fyrstu mán uð ina eða þar til fol inn komst á legg. Afar kært er milli þeirra æ síð an. Á hinni mynd inni er Hösk uld­ ur Kol beins son frá Stóra ­ Ási að keppa í bjór tölti. Ef mynd in prent­ ast vel má sjá þrjá dropa slettast úr glas inu, sem að öðru leyti var nær barma fullt þeg ar í mark var kom ið, en nóg til að Höski hafn aði í öðru sæti. Helstu úr slit: Bjór tölt/Kók tölt 1. Randi Hola ker á Skvísu frá Skán ey. 2. Hösk uld ur Kol beins son á Kólfi frá Stóra­Ási 3. Hauk ur Bjarna son á Sólón frá Skán ey 4. Mar grét Jós efs dótt ir á Búkka frá Borg ar nesi. 2. flokk ur 1. Gréta Brim rún Karls dótt ir á Brim kló frá Efri­Fitj um 2. Kon ráð Axel Gylfa son á Mós­ art frá Leys ingja stöð um 3. Klara Svein björns dótt ir á Ber ent Karl Haf steins son í þrótta fé lag inu Þjóti á Akra­ nesi vann til fjög urra verð launa í fimm grein um sem hann keppti í á Ís lands móti fatl aðra í sundi sem fram fór í Ásvalla laug í Hafn­ ar firði um síð ustu helgi. Ber­ ent Karl, sem kepp ir í s­8 flokki, vann þrjú brons og eitt silf ur. Ber­ ent, sem keppti við sund menn úr minni fötl un ar flokk um, setti nýtt Ís lands met í 200 m skrið sundi í sín um flokki, synti á 2:35,88 mín. og bætti gamla met ið um 15 sek­ únd ur. Einnig kepptu þrjár sund­ kon ur fyr ir Þjót á mót inu og stóðu sig vel: Ás laug Þor steins­ dótt ir, Emma Rakel Björns dótt ir og Lauf ey Mar ía. þá Ferða þjón ustuklas inn Breiða­ fjarð ar flétt an hélt ann an vinnufund árs ins um tæki fær in í vetr ar ferða­ þjón ustu á sunn an verð um Vest­ fjörð um, Reyk hól um, Döl um og Snæ fells nesi. „Fund ur inn, sem hald inn var um síð ustu helgi á Bíldu dal, mark aði upp haf ið af vöru þró un vetr ar ferða inn an klas­ ans. Byrj að var að greina nú ver andi fram boð á þjón ustu og af þr ey ingu að vetri, hvaða nátt úruperl ur eru að gengi leg ar að vetri og á grund­ velli þess að þróa nokk urra daga vetr ar ferð ir á Snæ fells nesi og sunn­ an verð um Vest fjörð um. Vöru þró­ un vetr ar ferða á Vest ur landi og Vest fjörð um er í sam starfi við Sæ­ ferð ir og ferða skrif stof una Safar­ is sem skipu legg ur æv in týra ferð ir á 4*4 bíl um. Svæð ið hef ur til þessa ekki ver ið þekkt fyr ir vetr ar ferða­ þjón ustu,“ seg ir Guð rún Egg erts­ dótt ir at vinnu ráð gjafi á Vest fjörð­ um sem jafn framt er verk efn is stjóri klas ans. Svæði Breiða fjarð ar flétt unn­ ar stát ar af mik illi nátt úru feg­ urð og fjöl breytt um af þrey ing ar­ mögu leik um að vetri. Nefn ir Guð­ rún þar heit ar nátt úru laug ar, ísklif­ ur, snjó klif ur, hella skoð un, fjöl­ breytt ar göngu leið ir, göngu skíða­ leið ir, vélsleða ferð ir, nátt úru leg skauta svell, vetr ar leiki, hesta ferð ir og margt fleira. Á svæð inu er fjöl­ breytt menn ing ar líf, sagna meist ar­ ar, sagna slóð ir, menn ing arperl ur, söfn og set ur. Fjöl breytt ir veit inga­ stað ir með svæð is bund inn mat og skemmti leg ný sköp un í mat væla­ fram leiðslu í bland við upp runa leg­ ar ís lensk ar mat ar hefð ir. Sem sagt fjöl breytt ís lensk menn ing og nátt­ úra sem ferða menn hafa á huga á að upp lifa á Ís landi að vetri. Leng ing ferða tím ans Mik ill á hugi er með al ferða þjón­ ustu að ila inn an klas ans að lengja ferða manna tím ann og nýta bet­ ur fjár fest ingu, mann afla og þekk­ ingu til að skapa fleiri heils árs­ störf í ferða þjón ust unni. „Tæki fær­ in eru fjöl mörg á svæð inu m.a. fyr ir 4*4 jeppa ferð ir með litla og með­ al stóra hópa að vetri. Fjar lægð­ in frá höf uð borg inni er um tveggja tíma akst ur, að gengi að svæð inu er gott og með ferð um Breiða fjarð ar­ ferj unn ar Bald urs eru sunn an verð­ ir Vest firð ir að gengi leg ir þrátt fyr­ ir oft slæma færð á veg um land leið­ ina og til fallandi ó færð á fjall veg­ um. Ferj an er teng ing in milli svæð­ anna og skap ar fjöl breytt ari mögu­ leika þeirra sem vilja æv in týra ferð­ ir með 4*4 bíl um,“ seg ir Guð rún að end ingu. Þeir sem hafa á huga á sam starfi er bent á að hafa sam band við Guð rúnu Egg erts dótt ur verk efna­ stjóra Breiða fjarð ar flétt unn ar hjá gudrun@atvest.is mm/ Ljósm. safaris.is Hesta í þrótta mót Grana Ber ent Karl Haf steins son. Fern verð laun í fimm grein um Ósk ari frá Hafra gili 4. Gísli Guð jóns son á Yl frá Skíð bakka 5. Arnar Ás björns son á Brúnka frá Hauka tungu 6. Kol brún Stella Ind riða dótt ir frá Tján ingu frá Graf ar koti 1. flokk ur 1. Reyn ir Að al steins son á Öldu frá Syðri­Völl um 2. Sig rún Rós Helga dótt ir á Bisk upi frá Sig munda r stöð um 3. Fann ey Dögg Ind riða dótt ir á Orku frá Sauðá 4. El var Logi Frið riks son á Brim rúnu frá Efri­Fitj um 5. Jó hann es Krist leifs son á Þokka frá Leys ingja stöð um. mm Tæki fær in í vetr ar ferða mennsku á Breiða fjarð ar svæð inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.