Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 24. MARS
Stjórnarkjör 2010
Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa
allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa
í stjórn sem hér segir:
Til 2ja ára: Varaformann, vararitara og 2. meðstjórnanda.
Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2010, ásamt meðmælum
a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila til formanns kjörstjórnar, Sveins G.
Hálfdánarsonar, Kveldúlfsgötu 16, Borgarnesi, fyrir kl. 16:00 þriðjudaginn 6. apríl 2010.
Hvert það framboð er gilt sem fram kemur innan þess tíma og hefur
skriflegt samþykki þeirra sem framboðslistann skipa.
Trúnaðarráð Stéttarfélags Vesturlands hefur ákveðið að leggja fram eftirfarandi lista vegna
stjórnarkjörs 2010. - Komi ekki fram fleiri listar teljast þeir sem trúnaðarráð hefur gert
tillögu um sjálfkjörnir:
Varaform.: Sigurþór Ó. Ágústsson, Austurholti 3, 310 Borgarnesi, til 2ja ára
Vararitari: Kristján Jóhannsson, Gunnarsbraut 5, 370 Búðardal, til 2ja ára
2. meðstj.: Kristín Anna Kristjánsdóttir, Hamravík 8, 310 Borgarnesi, til 2ja ára
Borgarnesi, 19. mars, 2010
Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands
Á boðstólum er fjölbreytt úrval af rjómaís, sorbetum
(egg og mjólkurlausum) og ís fyrir sykursjúka.
Höfum einnig hafið framleiðslu á skyri og snakkosti.
Gerum ístertur eftir pöntunum.
Kynnið ykkur málið á www.erpsstadir.is
Gerið ykkur góða ferð í Dalina um páskana.
Sími: 868 0357 / 897 0452 / 843 0357
Rjómabúið Erpsstaðir
Opnum föstudaginn 26. mars. Opið alla daga fram yfir páska
5. apríl, frá kl 13 til 17.
„Já, það er ekki hægt að segja
ann að en ég sé rík ur mað ur,“ sagði
Gunn ar R. Hjart ar son fanga vörð ur
á Kvía bryggja þeg ar blaða mað ur
Skessu horns hitti hann fyr ir utan
versl un Sam kaupa á dög un um.
Gunn ar var með tví burana sína á
öðru ári í vagni, Guð björgu og Sig-
ur jón, og son ur inn Guð berg Ó laf ur
á fimmta ári var líka með í för.
„ Þetta eru miklu var an legri auð æfi
en hægt er að kom ast yfir með öðru
móti,“ bætti Gunn ar við og öll var
fjöl skyld an greini lega á nægð með
líf ið og til ver una.
þá
Ístak hef ur hald ið á fram í vet ur
við ýms ar frá rennsl is fram kvæmd
ir í Borg ar nesi, vegna hins gríð ar
lega stóra og kostn að ar sama verks
sem felst í end ur nýj un skólplagna,
gerð dælu stöðva og ann arra frá
rennsl is mann virkja frá bæn um. Á
með fylgj andi mynd frá því í síð ustu
viku er ver ið að vinna við teng ing ar
í Bjarn ar braut, göt unni fram an við
Stjórn sýslu hús ið, þar sem far ið er
býsna djúpt nið ur eins og sjá má.
mm/ Ljósm. bhs.
Það stytt ist óðum í vor ið enda far
in að sjást þess merki í veðri, birtu
og yl. Þessa vor legu mynd sendi
Sig ur jón Helga son bóndi á Mel í
fyrr um Hraun hreppi af heima sæt
un um á bæn um, þeim Ó löfu Ingu
og Tinnu Guð rúnu Sig ur jóns dætr
um. Þær halda hér á lömb um sem
fædd ust 17. mars sl. „ Aldrei er að
vita nema lömb in á samt móð ur
sinni henni Bagga banda blesu sýni
sig og sjái aðra á Mýra elda há t ið inni
sem verð ur hald inn í Lyng brekku
þann 17. april næst kom andi,“ seg
ir Sig ur jón bóndi.
mm
„Það er kom inn tími til að stofna
hjól reiða fé lag hérna á Akra nesi.
Það eru svo marg ir sem hjóla hérna,
bæði inn an bæj ar og í sveit inni. Svo
er að vora og þá fjölg ar hjól reiða
mönn un um,“ sagði Þor steinn Þor
valds son, Ak ur nes ing ur á ní ræð is
aldri, sem hjól ar sér til heilsu bót ar
um og yfir 20 kíló metra á hverj um
degi. Steini er þó ekki á því að hann
eigi að vera í for svari fyr ir slíkt fé
lag eða gang ast fyr ir stofn un þess.
„Það er nóg af yngra fólki sem gæti
gert þetta. Fé lag ið gæti ver ið hags
muna fé lag fyr ir okk ur og til dæm
is barist fyr ir að bæta að stöðu til
hjól reiða bæði inn an bæj ar og í ná
grenn inu,“ seg ir Þor steinn. Hann
seg ir gang stíga inn an bæj ar þó góða
til að hjóla á en lít ið pláss sé við
þjóð veg ina. „ Þetta er þó í lagi hér
sunn an við Akra fjall ið og inn að
göng um. Þar get ur mað ur hjólað í
kant in um, þar er gott pláss utan við
mal bik ið en þetta er verra norð an
við fjall ið.“
Þor steinn var ný kom inn frá því
að hjóla inn að Hval fjarð ar göng
um í suð vest an átt og rign ingu þeg
ar hann kom við á rit stjórn Skessu
horns. Hann læt ur eng an bil bug á
sér finna þótt 85 ára sé.
hb
Þor steinn á hjól inu sínu við norð an vert Akra fjall ið í fyrra sum ar
Á stæða til að stofna hjól reiða fé lag
Jarð vegs fram kvæmd ir
í Borg ar nesi
Bagga banda blesa bor in
Rík ur fað ir í
Grund ar firði