Skessuhorn


Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 24.03.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 24. MARS Eft ir að hafa spjall að við Sonju Karen Mar in ós dótt ur tón mennta­ og tón list ar kenn ara í Grund ar firði um söng­ og gam an leik sem þar er í upp sigl ingu og verð ur frum sýnd ur í Sam komu hús inu 14. apr íl n.k., er ljóst að mik il dæg ur­ og rokk sveifla hef ur leist úr læð ingi í Grund ar­ firði. Það er ekki nóg með að stór hluti nem enda skól anna þriggja, tón list ar­, grunn­ og fjöl brauta­ skól ans taka þátt í sýn ing unni, held ur einnig fjöldi kenn ara og ým­ issa sjálf boða liða sem stíga á stokk. Þá eru ó tald ir þeir sem eru að safna sam an leik mun um og sauma bún­ inga fyr ir sýn ing una. Sonja Karen kenndi við Tón­ list ar skóla Grund ar fjarð ar vet ur­ inn 2006­2007, fór þá í höf uð borg­ ina en kom til baka aft ur núna fyr­ ir þetta skóla ár. Tók þá að sér valá­ fanga í tón list við grunn skól ann í 9.­ 10. bekk á samt tón mennta kennslu í 1.­4.bekk auk kennslu í Tón list ar­ skól an um. Sonja seg ir ljóst að mik­ il gerj un hafi byrj að í tón list inni í Grund ar firði með komu Þórð ar Guð munds son ar skóla stjóra árið 2005 og fleiri kenn ara sem komu til starfa í kjöl far ið. Rokk ið allt frá El vis til Jacksons „Mér finnst hafa leg ið í loft­ inu þenn an tíma að ráð ast yrði í eitt hvað virki lega stórt og mik ið verk efni og núna í vet ur var eig­ in lega tím inn kom inn á það,“ seg­ ir Sonja. Hún seg ir að í sýn ing unni sem heit ir „Blúndu brók og brillj­ ant ín“ með und ir titl in um „ Those were the days“ sé dæg ur­, disco­ og rokktón list frá ár inu 1960 og fram á ní unda ára tug inn. „Við efnd um til sam keppni um nafn ið á sýn ing unni og það er nem andi í 10. bekk Særós Ósk Sæ valds dótt ir sem á nafn ið. Það var úr miklu magni af frá bærri tón list á þess um tíma að velja, sem var gríð ar leg ur grósku tími í tón­ list inni. Í Söng leikn um Blúndu­ brók og brillj ant ín, those were the days, fylgj umst við með lífi ung­ lings frá ár inu 1960, fjöl skyldu hans og vin um, allt til 1985. Sag an flétt­ ast við þekkt ar perl ur úr tón list ar­ sög unni og teng ir sam an ást, sorg, stríð, dans og gleði, eitt hvað sem all ir geta tengt sjálfa sig við. Þetta er kó mísk saga sem Ingi Hans Jóns­ son byrj aði á að semja og ég lauk síð an við.“ Und ir bún ing ur sýn ing ar inn ar var til að byrja með í hóp um, tón list ar,­ söng­ og dans hóp um sem og bún­ inga­ og sviðs mynd ar hóp um. Það var með al ann ars einn nem enda í Fjöl brauta skól an um, Sylvía Björg­ vins dótt ir, sem samdi dans at rið in og æfði dansana. „ Þetta er því líkt flott hjá stelp unni, það er eins og hún hafi ekk ert gert neitt ann að en þetta,“ seg ir Sonja Karen. Tækn in nýtt til ýtrasta Þeir verða marg ir sem stíga á svið í Sam komu hús inu þeg ar Blúndu­ brók og brillj ant ín, those were the days, verð ur frum sýnt. Tón list ar­ fólk ið er búið að æfa lög in í tals­ verð an tíma, en hljóm sveit in er skip uð nem end um og kenn ur um Tón list ar skól ans. Grunn skóla nem­ ar í valá fang an um sem taka þátt í sýn ing unni eru um 15 tals ins, rúm­ lega 30 koma úr Fjöl brauta skóla Snæ fell inga að frá töld um fjölda nem enda Tón list ar skól ans. Þeg­ ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni í Grund ar firði fyr ir helg­ ina var einmitt ver ið að setja upp Þrátt fyr ir að fjöll in í ná grenni Grund ar fjarð ar skört uðu hvít­ um kolli var þar vor legt um að lit ast fyr ir helg ina þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns var á ferð­ inni. Söng fugl ar létu í sér heyra í görð um og unga fólk ið í bæn­ um var á ferð inni, greini leg ur vor brag ur á hlut un um. Þau sátu á veggn um gegnt Sam kaups­ versl un inni Bald ur Þór Sig urðs­ son, Sig urð ur Helgi Á gústs son og Guð björg Þor steins dótt ir. Öll eru þau Grun firð ing ar og nem­ end ur á fyrsta ári í Fjöl brauta­ skóla Snæ fell inga. Þau voru sam­ mála um að ef tíð in yrði svona góð á fram þá myndi það taka að­ eins á að sitja inni í heitri skóla­ stofu og ljúka vor önn inni. „ Þetta hef ur samt geng ið á gæt lega í vet­ ur. Og það er kost ur inn við fram­ halds skól ann að þar er mað ur að­ eins frjáls ari en í grunn skól an um, þótt auð vit að þýði ekk ert ann að en halda sínu striki,“ sagði Bald­ ur Þór. þá Um þess ar mund ir eru 30 ár lið­ in frá því Grund ar tanga kór inn kom í fyrsta skipti fram op in ber lega. Það var á haust dög um 1979 sem nokkr ir starfs menn í Járn blendi verk smiðj­ unni komu sam an til að æfa nokk ur lög fyr ir árs há tíð starfs manna fé lags verk smið unn ar. Þetta var tvö fald ur kvar tett sem söng á árs há tíð inni við stjórn aldr aðs stjórn anda Bald urs Sig ur jóns son ar og und ir leik ungs manns, Val geirs Skag fjörð. Fljót­ lega upp úr þessu var Grund ar­ tanga kór inn form lega stofn að ur og á þess um 30 árum verð ur ekki ann­ að sagt er starf kórs ins hafi ver ið blóm legt eins og fram kom í spjalli við þá Árna Sig urðs son kór for­ mann og Þor stein Ragn ars son kór­ fé laga. Á þessu tíma bili hef ur kór­ inn stað ið fyr ir fjöl mörg um tón­ leik um bæði einn sér og í sam vinnu við aðra kóra. Þá eru ut an lands ferð­ irn ar orðn ar nokkr ar; tvær til Nor­ egs, ein til Sví þjóð ar, ein til Ítal íu að ó gleymdri ferð á Ís lend inga slóð­ ir í Gimli í Kanada þar sem kór inn söng á Ís lend inga degi árið 2005. Fé lag ar í Grunda tanga kórn um hafa að jafn aði ver ið um 20 tals­ ins. Flest ir hafa þeir ver ið 24, en þar fyr ir utan hafa rúm lega þrjá­ tíu söng menn sung ið með kórn um í þessi 30 ár. Á kveð inn kjarni hef ur sung ið með kórn um all an tím ann og nokkr ir syngja enn með þrátt fyr ir að vera hætt ir störf um í Járn­ blendi verk smiðj unni. Framund an eru af mæl is tón leik ar hjá Grund ar tanga kórn um þriðju­ dags kvöld ið 30. mars næst kom andi í Tón bergi á Akra nesi. Á söng­ skránni eru mörg lög sem kór inn hef ur ver ið að syngja síð ustu fimm árin eða rúm lega það. Nokk ur lög eru frá fyrstu árum kórs ins og er von á að gaml ir kór fé lag ar stígi á stokk að nýju og syngi með í þeim lög um. Ann ars verð ur mik ið að ger ast hjá fé lög um í Grund ar tanga kórn­ um á næst unni. Í maí byrj un kem ur í heim sókn bland að ur kór frá Mera­ ker í Þránd heimi, þar sem áður var starf rækt járn blendi verk smiðja El­ kem. Kór arn ir munu standa fyr ir sam eig in leg um tón leik um í Tón­ bergi 8. maí. Um miðj an maí fer Grund ar tanga kór inn síð an í heim­ sókn aust ur á firði, en það er eini lands hlut inn sem kór inn hef ur ekki far ið í söng ferð til á þess um þrjá­ tíu árum. Kór fé lag ar halda tón leika bæði á Eg ils stöð um og Norð firði og í ferð inni kynna þeir sér ál verk­ smiðju Fjarða áls á Reyð ar firði og Kára hnjúka virkj un. Nú ver andi stjórn andi Grund ar­ tanga kórs ins er Atli Guð laugs son. For veri hans var Ey þór Ingi Jóns­ son, en stjórn end ur kórs ins þar á und an voru Jón ína Waage, Lis beth Da hlin, Lár us Sig hvats son, Bjarki Svein björns son, Matth í as Jóns son og Bald ur Sig ur jóns son. þá Grund ar tanga kór inn með af mæl is konsert Grund ar tanga kór inn syng ur við opn un að stöðu Fé lags eldri borg ara á Akra nesi í Þjóð braut 1 á Akra nesi und ir lok árs 2008. Stjórn andi er Atli Guð laugs son og und- ir leik ari Flosi Ein ars son. Ljósm. mm. Þor steinn Ragn ars son, einn nokk urra söng manna sem sung ið hafa með kórn um frá upp hafi, og Árni Sig urðs son kór for mað ur Grund ar tanga kórs ins. Vor legt um að lit ast í Grund ar firði Blúndu brók og brillj ant ín í Grund ar firði Drjúg ur hluti hóps ins sem stíg ur á svið í sýn ing unni. svið ið og flytja hljóð færi, bún inga o.fl. sem teng ist sýn ing unni inn í Sam komu hús ið og æf ing ar að hefj­ ast á svið inu þar í kjöl far ið. „Síð an er fjöld inn all ur af fólki sem kem ur að sýn ing unni. Fólk sem ætl ar að sjá um förð un hef ur ver ið að læra það hjá henni Haf dísi Fjólu förð un ar meist ara hérna í bæn um. Fólk er á út kíkki eft ir ýms um leik­ mun um og bún ing um. Ann ar hóp­ ur er svo að und ir búa inn skot í sýn­ ing una, með því að varpa upp ljós­ mynd um og mynd bandsinnskot­ um. Við kom um nefni lega til með að nýta tækn ina til hins ýtrasta í þess ari sýn ingu. Þunga miðj an í sýn ing unni verð­ ur samt tón list in og ég held ég geti al veg lof að þéttri og skemmti legri sýn ingu hjá okk ur. Þetta er gríð ar­ lega spenn andi og ég held að öll­ um hlakki til að sjá af rakst ur inn af mik illi vinnu að und an förnu,“ sagði Sonja Karen Mar in ós dótt ir. þá Sonja Karen Mar in ós dótt ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.