Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Af því að amma gerði það „ Besti flokk ur inn stefn ir á fíkni efna laust Al þingi árið 2020.“ Þetta er vafa laust rót tæk asta kosn inga lof orð sem gef ið hef ur ver ið í að drag anda kosn ing anna sem verða um næstu helgi. Lof orð þetta er nátt úr lega gef­ ið af stjórn mála afli sem fann sína réttu hillu og reynd ist hún breið. Hóp­ ur fólks úr af þrey ing ar iðn aði tók sig til með spéfugl inn Jón Gnarr í broddi fylk ing ar, lagði af stað með létt grín og hlægi leg mál efni á fartesk inu og hef ur vafa laust ekki átt að sig á af leið ing un um; sit ur með fylg ið í fang inu ef svo má segja. Nú er stað an því sú að nán ast er úti lok að ann að en karl inn verði næsti borg ar stjóri. Reyk vík ing ar eru nefni lega eins og aðr ir lands­ menn orðn ir þreytt ir á hefð bund inni flokkapóli tík, sem hef ur geng ið sér til húð ar af því þar axl ar fólk sjaldn ast á byrgð. Ég naut þess vafa sama heið urs að verja allri hvíta sunnu helg inni í yf ir lest­ ur póli tískra greina frá öll um lang ar að verða póli tíkus un um. Reynd ar var ég svo lít ið ó hepp inn að vera í svona inni vinnu akkúrat núna því alla helg ina var um 20 stiga hiti og rjóma blíða þar sem ég hefði ann ars ver ið, væru ekki að koma kosn ing ar. En þar sem þetta er hlut skipti mitt og at vinna, sem ég sjálf ur valdi, get ég svos em ekki kvart að. Auð vit að er margt á gætt í þeim lof orða flaumi sem stjórn mála menn dags­ ins í dag bera á borð fyr ir kjós end ur. Flest ir eru þó jarð bundn ir um hverju þeir lofa vit andi að fjár hags legt svig rúm sveit ar fé laga er lít ið og í mörg­ um til fell um ekk ert þeg ar pen ing ar hafa ver ið lagð ir í brýn ustu, lög bundnu verk efn in. Að mínu viti er skyn sam leg ast að beita svo kall aðri ömmu hag fræði eins og nú er í pott inn búið nán ast alls stað ar. Ömmu hag fræði er orð sem einmitt Besti flokk ur inn í Reykja vík hef ur í sinni stefnu skrá. Ömmu hag fræði er auð vit að ráð deild og spar semi í hví vetna, en þó ekki meiri spar semi en svo að öll um líði vel og eng inn líði skort. Það er því ömmu hag fræði að börn hafi að gengi að góð um skól um þar sem í boði er upp byggi legt nám, góð­ ur mat ur í mötu neyt um og agi þannig að þau verði nýt ir þjóð fé lags þegn ar. Það er ömmu hag fræði að þeir sem verst hafa orð ið úti í sam fé lag inu njóti stuðn ings frá hinu op in bera ef aðr ir mögu leik ar eru ekki í boði. Þá er það góð og gegn ömmu hag fræði að eyða ekki um efni fram því eng ar al vöru ömm ur taka lán til að fram kvæma eitt hvað sem mætti bíða þang að til búið er að safna fyr ir því. Al vöru ömm ur ganga nefni lega ekki út í banka og slá lán með an vext ir eru eins og þeir eru og verð trygg ing bæt ist þar að auki við. Ömm ur vita nefni lega sínu viti og þeirra vegna erum við öll til. Eft ir að hafa les ið við töl við odd vita stjórn mála flokk anna hér á Vest ur­ landi og fjöl marg ar grein ar eft ir stjórn mála menn ina virð ist sem töfra orð þess ar ar kosn inga bar áttu sé sparn að ur og að hald í fjár mál um sveit ar fé laga. Þeir virð ast hafa gert sér grein fyr ir því að sveit ar fé lög, líkt og þorri fólks og fyr ir tækja í land inu, hafa eytt um efni fram og nú sé kom ið að skulda­ dög um. Mér finnst þetta vera já kvætt. Þjóð in öll þarf að taka til í sín um ranni. Sí fellt fleiri eru farn ir að átta sig á því að það á stand sem var á ár un­ um 2005 til 2008 var ekki eðli legt, sá tími kem ur ekki aft ur. Við búum núna við að stæð ur svip að ar þeim sem voru fyr ir tíu eða jafn vel fimmt án árum síð an. Er það ekki bara á gætt? Hafa ekki flest ir það bara á gætt? Ég vona að svo sé. Því er gott að þeir sem eru á leið inni að setj ast í sveit ar stjórn­ ir virð ast hafa átt að sig á þessu. Ég hef hins veg ar miklu meiri á hyggj ur af því að rík is stjórn in sé á ein hverj um flótta und an því að taka á kvarð an ir sem henni þykja ó þægi leg ar. Nú þarf að skafa utan af of vöxnu rík is bákni, fækka stofn un um og hag ræða í þeim sem eft ir eiga að vera. Ég mót mæli því aukn­ um skatta hækk un um eins og boð að var í síð ustu viku. Nú er kom ið að því að lækka út gjöld rík is ins því hvorki fyr ir tæki né al menn ing ur get ur tek ið á sig meiri skatt byrð ar. Von andi öðl ast rík is stjórn in kjark til þessa, eða þurf­ um við kannski að bíða eft ir því að Besti flokk ur inn kom ist á þing og beiti ömmu hag fræð inni sinni? Magn ús Magn ús son. Leiðari Þrátt fyr ir að nú sé kom ið sum­ ar og bjart nán ast all an sól ar hring­ inn hef ur það gerst að bæj ar ljós in á Akra nesi hafa lýst yfir há dag inn, núna að minnsta kosti tvo daga að und an förnu. Síð ast gerð ist það sl. föstu dag að straum ur inn var á götu­ ljós un um á Akra nesi all an dag inn. Gár ung un um á Skag an um finnst þetta svo lít ið spaugi legt í ljósi þess að ný lega bár ust frétt ir um að með­ al að halds að gerða sveit ar stjórn­ ar Borg ar byggð ar yrði að slökkva á þriðja hverj um ljósa staur næsta vet ur. Þeir séu greini lega svo rík ir að Skag an um að það þurfti ekk ert að spara ljós in ekki einu sinni yfir sum ar tím ann. Í frétt í síð asta blaði Skessu­ horns var einmitt haft eft ir Birni Sverris syni deild ar stjóra hjá Rarik að starfs menn hafi í vet ur unn ið að still ingu lýs ing ar kerfa bæj anna til að nýta ork una bet ur. Þetta still­ ing ar at riði hef ur greini lega ver ið að bregð ast á Skag an um að und an­ förnu. þá Ný flot bryggja og mót töku svæði fyr ir ferða menn af skemmti ferða­ skip um var vígð og form lega tek­ in í notk un með at höfn í Grund ar­ firði þriðju dag inn 18. maí sl. Gekk vígsl an vel að sögn hafn ar varð ar, veðr ið var fínt og tel ur hann að á ann að hund rað manns hafi mætt. Gerð var grein fyr ir helstu kostn­ að ar­ og magn töl um í fram kvæmd­ inni sem sam tals hef ur stað ið yfir í þrú ár. Fram kvæmd in fólst í dýpk­ un hafn ar inn ar, gerð sjó varn ar­ garðs sem er með öldu demp andi fláa, kaup um og nið ur setn ingu flot bryggju, upp steypu land stólpa, upp setn ingu á land gangi, gerð gang stíg ar og plana fyr ir ferða­ fólk og fólks flutn inga bíla. Svæð­ ið hef ur ver ið af mark að með „vit­ um“ og kom ið var fyr ir bekkj um og borð um fyr ir ferða fólk sem heima­ menn. Öll fram kvæmd in kost aði á fram kvæmda tíma bil inu 33 milj ón ir króna. Styrk ur fékkst frá iðn að ar­ ráðu neyt inu í þetta verk efni að fjár­ hæð. 6,3 millj ón ir kr. At höfn in hófst með leik lúðra­ sveit ar Tón list ar skóla Grund ar­ fjarð ar. Eft ir það flutti Guð mund­ ur Ingi Gunn laugs son bæj ar stjóri á varp og prest ur inn, séra Að al­ steinn Þor valds son, bless aði svæð­ ið. Því næst var bryggj an form lega tek in í notk un þeg ar klippt var á borða en til þess voru fengn ir Elís Guð jóns son, fyrr ver andi hafn ar­ vörð ur og Guð mund ur Run ólfs­ son, elsti út gerð ar mað ur Grund­ ar fjarð ar. Þeg ar þessu var lok ið var gest um og gang andi boð ið upp á kaffi og létt ar veit ing ar og lúðra­ sveit in tók aft ur að spila. ákj/ Ljósm.sk Í vik unni hófust fram kvæmd ir við nýja elds neytistanka hjá Hót­ el Bjarka lundi. Þeir munu nýt ast hót el gest um og ferða löng um á leið með strönd inni vest ur á firði. Í síð­ ustu viku var kom ið fyr ir í jörðu við hót el ið þrí skipt um 60 þús und lítra elds neytistanki. Eitt hólf tanks ins tek ur 30 þús und lítra af bens íni, ann að 20 þús und lítra af venju legri dísilol íu og þriðja hólf ið 10 þús und lítra af lit aðri olíu fyr ir vinnu vél ar og fleiri tæki. Verk þetta ann að ist Brynjólf ur Smára son verk taki hjá Verk lok um ehf. frá Borg í Reyk­ hóla sveit. Í frétt á vef Reyk hóla er sagt að upp setn ing dælu bún að­ ar og ann ar frá gang ur, þang að til hægt verði að dæla á bíla og bú vél ar úr nýju tönk un um, muni taka tals­ verð an tíma. þá Horft yfir hið nýja svæði. Mynd ir Hjört ur Kol söe. Vígsla mót töku svæð is við Grund ar fjarð ar höfn Elís Guð jóns son og Guð mund ur Run ólfs son klippa á borð ann. Risatanki kom ið fyr ir við Bjarka lund Bæj ar ljós in kveikt yfir há dag inn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.