Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 36

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Bókasafn Reykdæla Bókasafnið í Logalandi er opið öll fimmtudagskvöld frá kl. 20-22. Komið og nýtið ykkur gott safn. UMFR ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Vélabær ehf. Bæ í Bæjarsveit Alhliða bíla, búvéla- og vinnuvélaviðgerðir. Smurþjónusta fyrir allar gerðir bíla og dráttarvéla. Hjólbarðaþjónusta S: 435-1252 velabaer@vesturland.is Maítilboð sunnudaga – fimmtudaga Matur og gisting frá kr. 9.900 í tveggja manna herbergi www.hotelhamar.is Sími 433 6600 BED & BR EA K F AS T HE IMAGISTING B E D & B R E A K FA S T H EI MAGISTING Glæsilegt gistiheimili í fallegu umhverfi Opið allt árið Laufásvegur 1 340 Stykkishólmur Sími 820 5408 netfang gretasig@gmail.com www.baenirogbraud.is Bænir og Brauð heimagisting Bed & breakfast Pennagrein Pennagrein Í síð ustu viku voru lagð ir fram reikn­ ing ar Akra nes kaup­ stað ar en þar kem­ ur m.a. fram að kaup stað ur inn var rek inn með tæp lega 70 millj óna króna hagn aði árið 2009. Það eru ekki mörg sveit ar fé lög á Ís landi sem skil uðu á líka hagn aði árið 2009 eins og Akra nes bær. Það ber að þakka starfs mönn um Akra nes kaup­ stað ar þeirra störf, því án þeirra góðu starfa hefði þessi ár ang ur ekki náðst. Á síð asta ári var grip ið til víð tæks sparn að ar í rekstri og m.a. launa lækk ana hjá starfs mönn un og þjón usta minnkuð t.d. opn un ar tími í þrótta mann virkja. Þætt ir sem von­ andi verð ur hægt að leið rétta sem fyrst án þess að rekstri bæj ar ins sé stefnt í hættu. Þeg ar lesn ar eru stefnu skrár þeirra fram boða sem bjóða fram hér á Akra­ nesi kem ur fátt á ó vart. Sam fylk ing in vill gera Akra nes kaup stað að ein um besta bú seta kosti fyr ir fjöl skyld ur á Ís landi, en ég held það sé full seint að koma með þetta nú því Akra nes bær er nú þeg ar með bestu bú setu kost­ um á Ís landi. Sam fylk ing in vill kom­ ast til á hrifa en staða mála hjá Akra­ nes bæ er það góð að það er ekki mik­ il þörf fyr ir þeirra á hrif. Fram sókn tal ar einn flokka um eng an klíku­ skap, þetta er það sjálfsag ur hlut ur að ekki á að þurfa að hafa það á stefnu­ skrá, en eng inn flokk ur á Ís landi hef­ ur haft orð á sér fyr ir meiri klíku skap en einmitt Fram sókn ar flokk ur inn. Það er þrennt sem við Sjálf stæð­ is menn höf um lagt mesta á herslu á fyr ir kom andi kosn ing ar: Verja um hverf ið: M.a. með á fram­ haldi á lagn ingu göngu­ og hjól reiða­ stíga, en lagð ir hafa ver ið 10 km á sl. þrem ur árum. Verja vel ferð ina: M.a. með aukn­ um nið ur greiðsl um til barna og ung­ linga til í þrótta og tóm stunda starfa í kr. 25.000 á ári. Verja at vinn una: M.a. með því að hvetja til hval veiða en hval veið­ ar sköp uðu um 150 störf á tíma bili á síð asta ári og gáfu góð ar tekj ur hjá ein stak ling um, fyr ir tækj um og m.a. hjá Akra nes bæ. Rún Hall dórs dótt ir bæj ar full trúi Vinstri Grænna greiddi at kvæði á móti til lögu um að hvetja til hval veiða á bæj ar stjórn ar fundi í sl. viku. Þá vakti líka at hygli að for menn þing flokka Vinstri hreyf ing ar Grænt fram boðs og Sam fylk ing ar eru al far­ ið á móti hval veið um. Það virð ist vera svo að sum ir stjórn mála menn séu á móti allri at vinnu starf semi nema sem ríki og bær hafa á sinni könnu. Ég skora á kjós end ur á Akra nesi að skoða vel þær stefnu skrár sem flokk­ arn ir hafa gef ið út nú. Ég veit að þeir sem bjóða sig fram til setu í Bæj ar­ stjórn á Akra nesi gera það af heil um hug til að vinna sem best þeir geta. En á herslu mun ur er á fram boð un­ um, því er nauð syn legt að kjós end­ ur kynni sér vel á hersl ur hvers fram­ boðs. Eins og áður hef ur kom ið fram í þess ari grein þá vilja sjálf stæð is menn á Akra nesi leggja mesta á herslu á þrjú at riði. Verja vel ferð ina, verja at vinn­ una og verja um hverf ið. Þetta allt á að vera hægt að gera því Akrane bær stend ur það vel þjón ustu­, fé lags­ og fjár hags lega. Á því kjör tíma bili sem er að líða hef ur m.a. ver ið byggð ur nýr tón list ar skóli, nýtt bóka safn, nýr leik skóli, nýtt hús næði fyr ir fé lags­ mið stöð. Það er bjart framund an á Akra nesi ef rétt er hald ið á mál um. Gunn ar Sig urðs son Höf. er for seti bæj ar stjórn ar og odd- viti Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi. Áður en lengra er hald ið vil ég leið rétta þann út breidda mis­ skiln ing að Svarti list­ inn sé klofn ings fram boð frá Sjálf stæð­ is flokkn um í Borg ar byggð. Ég lít á það sem grófa mógð un við okk ar á gæta lista að ætla að bendla hann við þann ó gæfu­ flokk. Odd vit inn okk ar er vissu lega fyrr­ ver andi sjálf stæð is mað ur, en í upp hafi var alls ekki lagt upp með þessa skip an. Odd­ vita sæt ið var ætl að öðr um að ila sem síð­ ar dró sig til baka og eft ir að hafa rætt við fleiri að ila og þar sem tím inn var knapp­ ur var á kveð ið að Guð mund ur Skúli tæki odd vita sæt ið að sér. Það er líka svo lít­ ið sér stakt að tala um klofn ings fram boð frá þeim bláu, þar sem að eins tveir sjálf­ stæð is menn skipa sæti á 18 manna fram­ boðs lista Svarta list ans. List inn inni­ held ur enda allt frá verstu komm ún ist­ um til hörð ustu fas ista og hlýt ur það að telj ast stór kost ur þar sem all ir ættu að geta fund ið eitt hvað við sitt hæfi á okk ar fjöl breytta lista. Nafn list ans er einmitt dreg ið af þess ari blöndu. Þeg ar öll um lit­ um er bland að sam an fær mað ur svart an, ekki satt? Við telj um nefni lega að ís lensk fjór flokkapólítík eigi ná kvæm lega ekk­ ert er indi við okk ur Borg firð inga nú, í ljósi und an geng inna at burða. Svarta list­ ann skip ar hóp ur fólks sem feng ið hef­ ur nóg af þeim ó var færnu á kvarð ana tök­ um, því eig in hags muna poti og því bruðli sem ein kennt hef ur stjórn sýslu Borg ar­ byggð ar síð ustu ár. Við höf um lagt fram metn að ar fulla stefnu skrá sem er, ó líkt öðr um stefnu skrám, nokk uð hnit mið­ uð. Við ætl uð um enda aldrei að fara út í það að orða hlut ina al mennt, því með því skap ast gott svig rúm til þess að svíkja svo allt sam an. Það ætl um við okk ur svo sann ar lega ekki að gera. Svo ég vitni t.d. í stefnu skrá Fram sókn ar flokks ins í Borg­ ar byggð þá stend ur þar orð rétt: „Fram­ sókn ar menn vilja lif andi skipu lag þar sem sam an fara nátt úra og mann vist,“ Ha? Lif andi skipu lag? Nátt úra! Mann vist!? Hví lík setn ing! Bravó! Að sjálf sögðu vilj um við öll „lif andi mann­ vist“ eða hvað það var sem stóð þarna, en guð minn al mátt ug ur, því líkt helv#%!$ þvað ur. Hljóm ar eins og lína úr lé legu sov ésku þjóð lagi. Við neit um að taka þátt í svona bulli. Við ætl um eng an að reyna að heilla með inni halds lausri og til gerð ar legri skrúð mælgi enda kem ur slíkt mál efn um Borg ar byggð ar ná kvæm­ lega ekk ert við. Ég hef líka tek ið eft ir því í mál flutn­ ingi flokka nú í að drag anda kosn inga að það er eins og eng inn flokk ur telji sig bera á byrgð á þeim hörm ung um sem dun ið hafa yfir Borg ar byggð und an far in ár. Þyk ir mér sér stak lega hlægi legt þeg ar ó nefnd ir flokk ar sem voru í sveit ar stjórn allt kjör tíma bil ið og komu að öll um á kvörð un um og áttu menn í stjórn SPM, byggja mál flutn ing sinn nær ein göngu á því að gagn rýna það sem fór úr skeið is á kjör tíma bil inu. Ekki veit ég hvaða hvati ligg ur þar að baki, en mér þyk ir á kaf lega sér stakt að byggja kosn inga bar áttu á því að finna eig in verk um allt til for áttu þó ég sé vissu lega sam mála mál flutn ingn­ um sem slík um. Það er nefni lega stað­ reynd að Sjálf stæð is flokk ur, Sam fylk ing og Vinstri Græn ir bera hreina og ó skipta á byrgð á því hvern ig fór. Þess ir flokk­ ar eiga það sam eig in legt að hafa kom­ ið með þráð bein um hætti að því að setja allt í kalda kol í okk ar ást kæra sveit ar fé­ lagi. Þetta þurfa all ir að hafa í huga þeg­ ar geng ið er inn í kjör klef ann á laug ar­ dag inn því varla vilj um við kjósa sömu ó ráðs í una yfir okk ur aft ur. Það væri eins og að vera Zimbabwe búi og greiða Hr. Ró bert Gabrí el Múga be at kvæði sitt, þrátt fyr ir að allri heims byggð inni sé kunn ugt um hvurs lags bölv að ur skúnk­ ur hann er þeg ar kem ur að debet/ kredit. Það væri líka al gjör lega úr takti við þá end ur nýj un og það upp gjör sem nauð­ syn legt er að eigi sér stað hér á Ís landi. Ég ætla nátt úru lega ekki að fara að gera fólki upp skoð an ir, en svona horf ir þetta við mér og á byggi lega flest um sem ekki hafa hags muna­ eða fjöl skyldu tengsl inní um rædda stjórn mála flokka. Það sem Borg ar byggð þarf eru kraft­ mikl ir að il ar, sem víla ekki fyr ir sér að taka á kvarð an ir sem gætu sært Jó hann­ es í næsta húsi. Það er alltaf hætta í svona litl um sam fé lög um að það verði hags­ muna á rekstr ar og taka þurfi á kvarð an ir sem valda vin um og kunn ingj um ó þæg­ ind um. Ekki nóg með það, en það vita það all ir sem vilja, að það yrði sum um af fram bjóð end um hinna flokk anna afar erfitt að láta rann saka hrun Spari sjóðs ins einmitt vegna slíkra hags muna tengsla, en það er einmitt eitt af aðal bar áttu mál um Svarta list ans að slík rann sókn fari fram og að menn verði dregn ir til á byrgð ar. Svarti list inn hef ur ekk ert sveit ar fé lag sett á haus inn og við erum full trú ar fólks­ ins í þess ari kosn inga bar áttu. Á öðr um list um er vissu lega margt afar gott fólk, en það á það þó allt sam eig in legt að vera bund ið á kveðn um flokkslín um. Þeim sömu flokkslín um og settu sveit ar fé lag ið okk ar á haus inn og þeim sömu flokkslín­ um og settu land ið okk ar á haus inn. Er það virki lega það sem við vilj um? Hjört ur Dór Sig ur jóns son, lög fræði nemi við Há skól ann á Bif röst. Höf. skip ar 2. sæti Svarta list ans í Borg ar byggð. Verj um vel ferð, at vinnu og um hverf ið Fram tíð in er hvorki blá, rauð né græn, hún er svört

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.