Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 9
9ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ
Kosningar
Atkvæðatalning vegna bæjarstjórnarkosninga 2010 fer
fram á sal Brekkubæjarskóla við Vesturgötu að loknum
kjörfundi, en undirbúningur og flokkun atkvæða hefst
kl. 20:00 á kjördag.
Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315.
Netfang: kosning@akranes.is
Yfirkjörstjórn Akraness:
Einar Jón Ólafsson, formaður,
Hugrún Olga Guðjónsdóttir,
Óli Jón Gunnarsson.
Skúlptúrar, hreyfilistamyndir,
gipsmyndir
Sýningin stendur til 13. júní.
Opið alla daga nema mánudaga
kl. 15-18.
Guðrún Eggertsdóttir opnar sýningu í Listasetrinu
Kirkjuhvoli, Akranesi laugardaginn 29. maí.Þar sýnir
hún fjölbreytt verk t.d. skúlptúra úr tré, gipsi og kopar.
Hreyfilistamyndir, blek og krít, olíu og gipsmyndir.
Á hvíta sunnu dag hef ur ver ið rík
hefð fyr ir því að ferma á Snæ fells
nesi og var eng in und an tekn ing
á því í Ó lafs vík. Þá fermd ist fríð
ur hóp ur ung menna í sann köll uðu
sum ar veðri og var fjöld inn all ur af
gest um í bæn um af þeim sök um.
Veisl urn ar voru haldn ar víða, með
al ann ars í Ó lafs vík, Grund ar firði
og á Lýsu hóli.
Mátti sjá á börn un um sann kall að
sól skins bros í til efni dags ins. Þau
séra Ragn heið ur Kar it as og Magn
ús Magn ús son fermdu en Magn ús
lét af emb ætti um ára mót in síð ustu
þeg ar Ingj alds hóls presta kall var
sam ein að Ó lafs vík ur presta kalli og
tók séra Ragn heið ur þá við. Magn
ús var um leið að kveðja ferm ing ar
börn in sem nutu hand leiðslu hans
fyr ir ára mót og var mik il á nægja
með það. Kristný Rós Gúst avs dótt
ir djákni að stoð aði við ferm ing una.
sig
Þau virt ust una sér vel við busl og
sand kast ala bygg ing ar á Langa sand
in um á Akra nesi síð asta fimmtu dag
þessi leik skóla börn úr Graf ar vog
in um í Reykja vík, þrátt fyr ir sól
ar leysi, enda vel búin í stíg vél og
pollagalla. Þarna var á ferð inni um
hund rað manna hóp ur barna, for
eldra og leik skóla kenn ara í tveim ur
rút um. Eft ir líf lega stund á Langa
sand inn lá leið þeirra að Byggða
safn inu í Görð um áður en hald ið
var heim á ný.
Dags ferð ir leik skóla og grunn
skóla barna úr Reykja vík til Akra
ness verða sí fellt vin sælli og þá eru
það Langisand ur inn, Byggða safn ið
í Görð um og Garða lund ur sem oft
ast eru án ing ar stað irn ir.
hb
Busl að og byggt á Langa sand in um
Ferm ing í Ó lafs vík ur kirkju