Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Föstu dag inn 21. maí var Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands slit ið og 67 nem end ur braut skráð ir við há­ tíð lega at höfn á sal skól ans. Hörð ur Ó. Helga son skóla meist ari á varp­ aði sam komu gesti og af henti út­ skrift ar nem um skír teini sín. Haf dís Fjóla Ás geirs dótt ir að stoð ar skóla­ meist ari flutti an nál vor ann ar 2010 og Jó hann Skúli Björns son ný stúd­ ent flutti á varp fyr ir hönd út skrift­ ar nema. Krist ín Edda Eg ils dótt ir fékk við ur kenn ingu skól ans fyr ir best an náms ár ang ur ný stúd enta á vor önn Fót bolta mynd um rað að í pakka í Fjöliðj unni Starfs fólk Fjöliðj unn ar á Akra­ nesi hef ur feng ið gríð ar lega krefj­ andi verk efni sem unn ið verð ur að í iðj unni í allt sum ar. Verk efn­ ið felst í að raða mynd um af leik­ mönn um liða Pepsí­deild ar inn ar í knatt spyrnu í pakka sem síð an fara til sölu í versl un um út um allt land. Þeg ar blaða mað ur Skessu horns var á ferð inni fyr ir síð ustu helgi var allt á fullu í Fjöliðj unni enda átti að koma mynd un um í sölu í versl an­ ir um og upp úr helg inni. Lið in í Pepsí­deild inni eru sem kunn ugt er tólf í karla flokki og tíu í kvenna­ flokki og verk efni Fjöliðju fólks felst í að raða sex mynd um í hvern pakka. Raða þarf í pakk ana eft ir á kveðnu kerfi til að fyr ir byggja að kaup end ur séu ekki að kaupa kött­ inn í sekkn um með því að fá sí fellt sömu mynd irn ar í pökk un um. Jón Trausti Her vars son verk­ stjóri í Fjöliðj unni sagði að verk­ efn ið hefði taf ist tals vert þar sem að mynd ir hefði vant að frá sum­ um fé lög un um og enn þá væru ekki komn ar mynd ir frá öll um. Megn ið af mynd un um er kom ið í hús og nú er það ekk ert sem stopp ar vinn una af en alls eru það um tvær millj ón ir mynda sem fara í pakk ana í Fjöliðj­ unni í sum ar. Emma, Krist jana, Dan í el og Guð mund ur Örn voru að raða í pakk ana. Þau sögðu í spjalli við blaða mann að þau hafi ekk ert ver ið lengi að koma sér inn í þetta flókna kerfi sem mynd un um er rað að eft­ ir, þeg ar blaða mað ur spurði hvern­ ig í ó sköp un um væri hægt að raða þannig í pakk ana að aldrei væri hætta á að fólk væri að kaupa sömu mynd irn ar. „Ég var bú inn að ná þessu strax eft ir fyrsta hálf tím ann og þetta er ekk ert mál,“ seg ir Guð­ mund ur, en sam mála voru þau um að ekki mætti slá mik ið af ef takast ætti að raða öll um mynd un um í pakka áður en á gúst mán uð ur verð­ ur lið inn. Fót bolta mynd irn ar eru sam starf­ verk efni fyr ir tæk is ins Draumalands. is, Knatt spyrnu sam bands ins og fé­ lag anna í Pepsí­deild inni. Fjöliðj­ an er sem verk taki í sam starfi við þessa að ila. Að sögn Jóns Trausta verk stjóra var það krafa KSÍ að verð á mynd un um yrði stillt í hóf svo verð lag ið myndi ekki kreppa að heim il un um í land inu, sem mega ekki við mikl um við bót ar út gjöld­ um um þess ar mund ir. þá Mynd un um af fót bolta mönn un um rað að í pakk ana. Frá vinstri talið: Emma Björns dótt ir, Krist jana Björns dótt ir, Dan í el Hrafn­ kels son og Guð mund ur Örn Björns son. Dúx inn hyggst feta tón list ar braut ina Krist ín Edda Eg ils dótt ir var dúx inn að þessu sinni í Fjöl­ brauta skóla Vest ur lands en hún seg ir mik il væg ast að leggja sig alla fram í nám inu og stunda það að metn aði. Krist ín Edda kláraði skól ann á þrem ur árum en hún var einnig eitt ár í Banda ríkj un­ um sem skiptinemi. Hún seg ist hafa lært mik ið á því og að hún muni alltaf búa að þeirri reynslu. Í sum ar fer Krist ín Edda til Ítal­ íu sem Au Pair í þrjá mán uði en í haust mun hún ein beita sér að tón list inni. Hún ætl ar í fullt nám í klar ínett­ og söng nám. Þá mun hún einnig kenna á klar ínett á grunn skóla stigi. Krist ín Edda tek ur við verð laun um. Hörð ur Ó Helga son skóla meist ari til vinstri. Ljósm/Guðni Hannesson Út skrift frá Fjöl brauta skóla Vest ur lands 2010. Magn ús Ingi mars son fékk Kötlu verð laun fyr ir best an náms­ ár ang ur iðn nema. Aðr ir út skrift ar­ nem ar sem fengu verð laun og við­ ur kenn ing ar eru Berg þóra Sveins­ dótt ir, Guð mund ur Böðv ar Guð­ jóns son, Krist ín Þóra Jó hanns dótt­ ir, Leif ur Guðni Grét ars son og Líf Lár us dótt ir. Náms styrk ur Akra nes kaup stað ar skipt ist jafnt milli tveggja um sækj­ enda sem báð ir luku námi á vor önn 2010. Þau eru Krist ín Edda Eg ils­ dótt ir sem lauk stúd ents prófi af við­ skipta­ og hag fræði braut og Aron Ö fjörð Jó hann es son sem lauk stúd­ ents prófi af nátt úru fræði braut með eðl is fræði kjör sviði. Aron Ö fjörð Jó hann es son hlaut einnig verð laun úr minn ing ar sjóði um Þor vald Þor­ valds son. Ás björn Eg ils son sem lauk stúd­ ents prófi af nátt úru fræði braut með líf vís inda kjör sviði í des em ber 2009 fékk verð laun fyr ir fram úr skar andi náms ár ang ur úr sjóði Guð mund ar P. Bjarna son ar á Sýru parti. Hörð ur Ó. Helga son skóla meist­ ari á varp aði út skrift ar nem end ur í lok in, árn aði þeim heilla og þakk­ aði þeim fyr ir sam ver una. Að at­ höfn lok inni þáðu gest ir veit ing ar í boði skól ans. ákj/www.fva.is. Ljósm. Guðni Hann es son. Út skriftar hóp ur Fjöl brauta skóla Vest ur lands vor ið 2010 á samt skóla meist ara og að stoð ar skóla meist ara.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.