Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 17
17ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Eftirtaldir listar eru til framboðs við bæjarstjórnarkosningar Akranesi laugardaginn 29. maí 2010. Yfirkjörstjórn 2010.: Einar J. Ólafsson, formaður, Hugrún Olga Guðjónsdóttir, Óli Jón Gunnarsson. Bæjarstjórnarkosningar 2010 Guðmundur Páll Jónsson Reynir Georgsson Dagný Jónsdóttir Elsa Lára Arnardóttir Kjartan Kjartansson Friðrik Jónsson Hildur María Sævarsdóttir Kristín Ósk Karlsdóttir Steinunn Guðmundsdóttir Nína Björk Gísladóttir Bjarki Þór Aðalsteinsson Sigurður V. Haraldsson Sigrún Inga Guðnadóttir Valdimar Þorvaldsson Þorsteinn Ragnarsson Guðni Runólfur Tryggvason Ingibjörg Pálmadóttir Jón Guðjónsson Gunnar Sigurðsson Einar Brandsson Karen Emilía Jónsdóttir Eydís Aðalbjörnsdóttir Gísli Sveinbjörn Einarsson Anna María Þórðardóttir Íris Bjarnadóttir Snjólfur Eiríksson Ólöf Linda Ólafsdóttir Ólafur Guðmundur Adolfsson Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir Jón Axel Svavarsson Ása Þóra Guðmundsdóttir Heimir Einarsson Eva Laufey Hermannsdóttir Eyrún Reynisdóttir Þóra Björk Kristinsdóttir Þórður Þ. Þórðarson Sveinn Kristinsson Hrönn Ríkharðsdóttir Ingibjörg Valdimarsdóttir Einar Benediktsson Gunnhildur Björnsdóttir Magnús Freyr Ólafsson Hrund Snorradóttir Guðmundur Valsson Sigrún Ríkharðsdóttir Björn Guðmundsson Jónína Halla Víglundsdóttir Guðríður Sigurjónsdóttir Bergur Líndal Guðnason Ingibjörg Erna Óskarsdóttir Ólafur Ingi Guðmundsson Helga Atladóttir Helgi B. Daníelsson Jóhann Ársælsson Þröstur Þór Ólafsson Hjördís Garðarsdóttir Reynir Þór Eyvindsson Guðrún Margrét Jónsdóttir Inga Nína Sigríður Jóhannsdóttir Örn Arnarson Samúel Þorsteinsson Rún Halldórsdóttir Heiðar Mar Björnsson Hjördís Árnadóttir Björn Gunnarsson Halla Ingibjörg Guðmundsdóttir Hallgrímur Pálmi Stefánsson Ólöf Húnfjörð Samúelsdóttir Gunnar Ásgeir Einarsson Eygló Ólafsdóttir Guðmundur Þorgrímsson Benedikt Sigurðsson Kjörseðill til bæjarstjórnarkosninga í Akraneskaupstað 29. maí 2010 B Framboðslisti Framsóknarflokksins og óháðra D Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins S Framboðslisti Samfylkingarinnar V Framboðslisti Vinstri- hreyfingarinnar græns framboðs AUGLÝSING UM SKIPAN Í KJÖRDEILDIR Í BORGARBYGGÐ Borgarneskjördeild í Menntaskólanum í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar í fyrrum Kolbeins­ staðahreppi. Kjörfundur hefst kl. 12,oo og lýkur kl. 20,oo Lyngbrekkukjördeild í félagsheimilinu Lyngbrekku Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Hítarár. Kjörfundur hefst kl. 12,oo og lýkur kl. 20,oo Þinghamarskjördeild í félags heimilinu Þinghamri, Varmalandi Þar kjósa íbúar í Stafholtstungum, Norðurárdal, Bifröst og Þverárhlíð. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Brúaráskjördeild í félagsheimilinu Brúarási Þar kjósa íbúar Hvítársíðu og Hálsasveitar. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 18,oo Kleppjárnsreykjakjördeild í Grunn­ skóla Borgarfjarðar Kleppjárnsreykjum Þar kjósa íbúar Hvanneyrar, Anda­ kíls, Bæjarsveitar, Lundarreykjadals, Flókadals og Reykholtsdals. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 22,oo Við sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 29. maí 2010 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Kjósendur eru hvattir til að athuga í hvaða kjördeild þeir eiga að kjósa og hafa persónuskilríki með sér á kjörstað. Á kjördag verður kjörstjórn Borgarbyggðar með aðsetur í Menntaskólanum í Borgarnesi. Sími hennar er 845­8818. Kjörstjórn Borgarbyggðar S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is Nýir eig end ur að pylsu­ vagn in um í Hólm in um Ró bert Árni Jörg en sen og Fríða Hrund Krist ins dótt ir hafa tek ið við rekstri pylsu vagns ins í Stykk­ is hólmi. Hann var opn að ur í blíð­ skap ar veðri föstu dag inn 14. maí síð ast lið inn og var mik ið að gera fyrsta dag inn, að sögn Ró berts. Opn un pylsu vagns ins hef ur jafn­ an ver ið tal inn á kveð inn vor boði í Stykk is hólmi: „Pylsu vagn inn er eins og lóan, þeg ar hann opn ar þá er sum ar ið kom ið,“ seg ir Ró bert og bæt ir við að það sé yf ir leitt mik il eft ir vænt ing í Hólm ur um eft ir því hvenær vagn inn opni á vor in. Þau „hjón in“ vildu koma með ein hverj ar nýj ung ar en að sögn Ró­ berts var mik ill haus verk ur að finna hverju hægt væri að bæta við. Þau á kváðu að bæta við lang loku bát um og hafa þeir not ið vin sælda. Nöfn­ in á bát un um eru eink ar frum leg en þau tengj ast öll Hólm in um. Einn þeirra, og jafn framt sá vin sæl asti, fékk til dæm is nafn ið Nonni Mæju. Eins og flest um er kunn ugt er það körfu bolta kappi þar í bæ en hon um var lof að ur bát ur ynnu Snæ fell Ís­ lands meist ara tit il inn, sem þeir og gerðu. Þess má geta að Ró bert og Fríða reka einnig lík ams rækt ar­ stöð ina í Stykk is hólmi og eins og gef ur að skilja stefna þau einnig á að vera með holl an skyndi bita þeg­ ar líð ur á. Það hent ar þeim hins veg ar vel að pylsu vagn inn sé að eins op inn á sumr in, en þá leyf ir fólk sér yf ir leitt meiri ó holl ustu. Pylsu vagn inn hef ur ver ið rek inn í Stykk is hólmi frá ár inu 2003 og hef ur orð ið vin sælli með hverju ári. Ró bert og Fríða taka við vel reknu búi „Ein ars með öllu“ en hann skap aði þessa sterku í mynd pylsu­ vagns ins í Hólm in um. Á stæðu vin­ sæld anna seg ir Ró bert vera fjöl­ breyti leik ann og sér stöð una sem pylsu vagn inn hef ur skap að sér: „Við erum ekki að eins með þess ar klass ísku soðnu pyls ur. Höf um eig­ in lega tek ið pyls una á næsta „ level,“ ef svo má að orði kom ast. Við vilj­ um hafa pyls urn ar öðru vísi og höf­ um því reynt ým is legt nýtt eins og að djúp steikja pyls urn ar, bæta við kryddi, osti og fleiru. Þess ar pyls­ ur eru eig in lega eins og mál verk frá Erró ­ al gjör lista verk!“ ákj Pylsu vagn inn sí vin sæli í Hólm in um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.