Skessuhorn


Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 26.05.2010, Blaðsíða 29
29ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ Gísli Ó lafs son, eig andi Hót­ els Fram ness í Grund ar firði og bróð ir hans Skarp héð inn Ó lafs­ son hafa fest kaup á 33 tonna eik­ ar báti, Láka SH­55 sem not að ur verð ur til að þjón usta gesti hót­ els ins og aðra ferða menn í sum­ ar. Stefnt er að því að hefja starf­ sem ina um sjó manna dags helg­ ina en ferð irn ar verða á þessu hefð bundna ferða manna tíma bili, frá júní og til byrj un sept em ber. Þetta er ekki í fyrsta skipt i sem þeir bræð ur eru í út gerð sam an. „ Þetta er sjötti bát ur inn sem ég kaupi en nú erum við þó að fara á að eins ó hefð bundn ari veið ar,“ seg ir Gísli. Til stend ur að bjóða upp á þrenns kon ar þriggja tíma sigl­ ing ar og verða þær farn ar dag lega klukk an 9.30, 14 og 20. Fyrstu ferð irn ar á morgn ana eru sigl­ ing og fugla skoð un. Gest um gefst kost ur á að fara á sjóstöng, veiða kannski einn fisk á mann, en þess­ ar ferð ir eru þó að al lega hugs að ar sem nátt úru skoð un. Ferð irn ar eft­ ir há degi, klukk an 14, verða hins veg ar ein göngu sjóstanga ferð ir. Síð ustu ferð irn ar eru síð an kvöld­ ferð ir þar sem boð ið verð ur upp á mat. „Þá verð ur siglt að Mel­ rakka ey og not ið nátt úr unn ar og feg urð ar inn ar í róm uðu um hverfi þeg ar fjöll in í firð in um verða gulli roð in,“ seg ir Gísli. Auk þess ara skipu lögðu ferða verð ur boð ið upp á sér ferð ir fyr ir fyr ir tæki og hópa. Gísli seg ir mark hóp inn vera nátt úru unn end ur og fugla skoð­ ara, en fugla líf ið í firð in um sé mik ið. „Við Mel rakka ey er alltaf hægt að ganga að lund an um vís­ um og svo er Kirkju fellið einnig ein stak lega fal legt, sjón ar horn sem að eins er hægt að sjá af sjón­ um,“ seg ir Gísli. Skort ur á af þreyg ingu á svæð inu Fyr ir þrem ur árum fékk Gísli styrk úr sjóði hjá iðn að ar ráðu neyt­ inu vegna skerð ing ar á þorskafla­ heim ild um. Þessi styrk ur var not­ að ur til að mark aðs setja og und­ ir búa sigl ing arn ar. Upp haf lega hug mynd in var að nýta verk­ efna litla smá báta yfir sum ar tím­ ann. Tvö síð ustu sum ur voru í til­ rauna skyni farn ar sams kon ar ferð­ ir á trillu og var reynsl an af þeim góð. Sam kvæmt Gísla hef ur ver­ ið mik ill skort ur á af þr ey ingu fyr ir ferða menn á Snæ fells nesi en eft ir­ spurn in sé mik il. Til að anna eft ir­ spurn inni var því á kveð ið að festa kaup á nýj um báti. Þeir bræð­ ur þró uðu hug mynd ina eft ir því sem þeim fannst ferða menn irn­ ir vera helst að leita eft ir: „Flest­ ir vilja bara veiða einn til tvo fiska og skoða nátt úr una. Sum ir verða hins veg ar gjör sam lega hel tekn­ ir af því að veiða og koma jafn­ vel í nokkr ar ferð ir til þess. Þetta eru að al lega stór borg ar menn sem aldrei hafa veitt neitt áður og eru að finna veiði eðlið í sér í fyrsta skipti,“ seg ir Gísli og hlær. Nýi bát ur inn heit ir Láki SH 55, smíð að ur árið 1974 og er einn af síð ari eik ar bát um sem smíð að ir voru á Ís landi að sögn Gísla. „Það er á kveð inn sjarmi yfir því að vera á tré bát um,“ seg ir hann og bend­ ir á að mið ar í sigl ing arn ar verða seld ir á Hót el Fram nesi, Sögu­ mið stöð inni, far fugla heim il inu í Grund ar firði og við bryggj una. ákj Vil hjálm ur Ást ráðs son á og rek­ ur gisti heim il ið Bjarg í Búð ar­ dal sem jafn framt er veit inga stað­ ur og bar. Móð ur ætt Vil hjálms er frá Sáms stöð um í Döl um og þang­ að fór hann í heim sókn á hverju sumri, sem pjakk ur, en Vil hjálm­ ur er fædd ur og upp al inn í Reykja­ vík. Fyr ir sext án árum bjó hann í Tælandi og til stóð að halda stórt ætt ar mót í móð ur fjöl skyld unni. Móð ir inn vildi fá alla til að mæta, einnig son inn sem bjó er lend is. Á þeim tíma stóð Bjarg autt og hafði ver ið í nokkurn tíma. Vil hjálm ur vissi af því og hafði sam band við eig and ann til að at huga hvort hús ið feng ist leigt yfir þessa helgi. „Þar með byrj aði ball ið, ef svo má segja,“ seg ir Vil hjálm ur. „Við feng­ um hús ið leigt. Lög uð um til þannig að ætt in gj arn ir gætu ver ið hér yfir þessa helgi. Þá fékk ég þá hug dettu að gera hér gisti heim ili og veit inga­ stað. Ég ætl aði bara að prófa þetta í eitt ár, en þú sérð að þetta hef­ ur geng ið því ég er hér enn, sext án árum síð ar. Svona get ur líf ið ver­ ið. Ég seldi mest af því sem ég átti í Tælandi og flutti til lands ins.“ Fyrstu árin mik ið fjör á pöbbn um Þeg ar Vil hjálm ur keypti hús­ ið var það kom ið í tölu verða nið­ ur níðslu eins og gef ur að skilja þar sem það hafði stað ið autt. Hann hafði því verk að vinna og tók allt í gegn. Breytti og bætti, eins og sagt er. Með al ann ars opn aði hann bar sem hafði mik ið að drátt ar­ afl, kannski ekki síst vegna þess að þar komu oft fram lands þekkt­ ir skemmti kraft ar. „ Fyrstu árin var oft mik ið fjör á pöbbn um. Ég var með trú badora og ýms ar aðrar upp á kom ur. Þetta var mik ið nýja­ brum og fólk flykkt ist hing að til að skemmta sér, hitta mann og ann an. Menn áttu líka pen inga sem minna er um í dag, þannig að allt stuðl aði að því að stað ur inn var vel sótt ur. Ég er enn með svona skemmt an ir kvöld og kvöld. Sem dæmi eru þeir ný lega bún ir að vera hér, Ragn­ ar Bjarna son og Þor geir Ást valds­ son, sam koma sem var vel sótt og frá bær lega lukk uð. En þess ar upp­ á kom ur eru ekki eins reglu leg ar og voru. Mark að ur inn er bara breytt ur hvað þetta varð ar.“ Fólk eyð ir öðru vísi Eins og þeir þekkja sem eru í ferða manna geir an um þarf sí fellt að vera að finna upp á nýj ung um til að fólk haldi á fram að koma. Vil­ hjálm ur seg ist hafa reynt að skoða hvað gangi og þess vegna hafi hann bætt við pizz um fyr ir fjór um árum. „Þær halda enn velli og eru vin sæl­ ar. Villapizza þyk ir góð,“ seg ir hann og bros ir. „Ég var líka með tjald­ stæð in hér í bæn um en er hætt ur því, það eru aðr ir sem stjórna núna. Ung ling arn ir hafa ver ið dug leg­ ir að koma og kaupa sér pizzu og á með an góð ær ið var keypti gjarn­ an hver og einn heila pizzu og gos með. Nú er það æ al geng ara að þau taki eina sam an og drekki bara vatn. Þau eyða öðru vísi svo það er al veg greini legt að minna er af pen ing um í um ferð.“ Ferða menn á eig in veg um Á Bjargi hafa upp á komurn ar eink um ver ið yfir vetr ar tím ann. Þar er rek ið gisti heim ili og það á ekki sam an að vera með bar inn full an af fólki með glens og kæti þeg ar aðr­ ir í hús inu vilja sofa. „Bar inn er hins veg ar alltaf op inn, fyr ir þá sem vilja. Hvort sem um er að ræða næt ur­ gesti eða fólk af göt unni. Hjá mér hef ur mest ver ið að gera á sumr in í gist ing unni og út lend ing ar sem eru á eig in veg um eru uppi stað an. Þeir koma gjarn an með Nor rænu og ferð ast um. Anna samasti tími dags ins er því oft á milli 18 og 20 þeg ar ferða menn irn ir streyma inn til að biðja um gist ingu. Yfir 90% þeirra sem gista kaup ir einnig mat. Það eru fimm mán uð ir á ári sem eru dúndr andi góð ir, hin ir eru lé­ legri.“ Svo lít ið skept ísk ur á sum ar ið Að il ar í ferða þjón ustu hafa ekki ver ið of kát ir með á stand ið í dag. Vegna eld goss ins í Eyja fjalla jökli eru blik ur á lofti í þess um geira. Vil hjálm ur er al veg sam mála því og seg ist svo lít ið skept ísk ur á sum ar­ ið. „Það er góðra gjalda vert að eigi að setja pen inga styrk í að kynna og aug lýsa land ið. Ég er bara hrædd ur um að styrk ur inn komi of seint fyr­ ir þetta sum ar. Hann nýt ist kannski Til vinstri er nýi bát ur inn í smá báta höfn inni í Grund ar firði, Láki SH­55. Báts ferð ir hefj ast í Grund ar firði Ætt ar mót ið sem breytti öllu Rætt við Vil hjálm Ást ráðs son í Bjargi í Búð ar dal næst. Nú þeg ar eru ferða menn á eig in veg um mun færri en á sama tíma í fyrra, þannig að eitt hvað er í gangi. Ís lend ing ar gætu orð ið meira á ferð inni ef gos ið held ur á fram og þessi ó regla verð ur á flug inu. Þeir fara þá ekki er lend is held ur og lík­ lega meira hing að held ur en á ösku­ svæð ið. Einnig er ég svart sýnn á haust ið með þessu á fram haldi. Ég hef alltaf reynt að breyta að eins og bæta á hverju ári. Núna var ég bú­ inn að á kveða að fara í stærri fram­ kvæmd ir, en er búin að blása þær all ar af í bili. Ó viss an um af komu er bara of mik il eins og er.“ Hefði vilj að vera við þjóð veg inn Þeir sem þekkja til vita að Bjarg stend ur ekki við þjóð veg inn held ur er inni í bæn um. Vil hjálm ur seg ir það ekki vafa að það hafði háð starf­ semi hans á ein hvern hátt. „Auð vit­ að vita all ir heima menn hvar ég er stað sett ur en það er ekki nóg. Ég hefði gjarn an vilja vera við þjóð­ veg inn. Ég reyndi að kaupa slökkvi­ stöð ina á sín um tíma en fékk ekki. Um lang an tíma hafði ég gaml an bíl, al gjör an forn grip, uppi við veg með aug lýs ingu. Hann vakti tölu­ verða at hygli og trekkti að. Síð­ an var svo kom ið að hann þurfti að fara að fá við hald sem ég hefði lík lega aldrei haft tíma til að fram­ kvæma. Þeg ar mað ur kom til mín og vildi kaupa bíl inn á kvað ég að selja og sé ekk ert eft ir því. Hins veg ar stend ur vanda mál ið enn að það þarf að draga fólk nið ur í bæ­ inn. Ég er að bíða eft ir svari um að fá sett upp skilti við veg inn. Sam­ keppn is að ili er bú inn að fá að setja upp eitt slíkt þannig að ég hlýt að fá það líka. Varla geta yf ir völd mis­ mun að rekstr ar að il um í þeim efn­ um.“ Allt á huldu Í reksti sín um hef ur Vil hjálm­ ur reynt að haga segl um eft ir vindi, skoð að hvað er í gangi og bregð ast við því. Í dag seg ir hann að það sé erfitt. „Eins og ég sagði er ég ekk­ ert allt of bjart sýnn á sum ar ið og ekki á haust ið held ur. Það er varla hægt að und ir búa sig und ir neitt út af á stæð um í þjóð fé lag inu, mað­ ur veit ekk ert. Stað an er ein fald­ lega sú í dag að þrátt fyr ir alla mína reynslu, þá veit ég ekki neitt. Ég gæti ver ið hætt ur um næstu ára mót eða bara í góðu gengi, það er bara eng in leið að spá til um það eins og stað an er í dag. Í raun er bara allt á huldu. Ég held öll um kostn aði niðri, fram kvæmi ekki neitt, reyni bara að halda í horf inu. Það er það eina sem er í boði núna.“ bgk Hús ið sem Vil hjálm ur leigði eina helgi fyr ir sext án árum þeg ar hann kom á ætt ar­ mót í Döl um og hýs ir nú Gisti heim il ið Bjarg. Vil hjálm ur Ást ráðs son inni á barn um á Gisti heim il inu Bjargi í Búð ar dal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.