Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 30. tbl. 13. árg. 28. júlí 2010 - kr. 500 í lausasölu Ég vil persónulega þjónustu í bankanum mínum Þinn eigin þjónusturáðgjafi Viðskiptavinir okkar í vildarþjónustu Arion banka fá sinn eigin þjónusturáðgjafa sem setur sig inn í þeirra mál. Persónuleg þjónusta sem miðast við þarfir hvers og eins. Við ætlum að gera beturHafðu sambandsími 444 7000 • arionbanki.is Allar gluggalausnir Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Stillholti 14 Akranesi Sími: 431 2007 Ú T S A L A Opið virka daga 9 - 18 Laugardaga 10 - 15 Golf er án efa ein vin sælasta í þrótt in á land inu í dag. Golf mót eru hald in hverja helgi á sumr in, golf vell ir lands ins eru sneisa full ir af kylfing um á nán ast hverj um degi og þeg ar veðr ið leik ur við land ann líkt og síð ast liðn ar vik ur er það ekki síst úti vist in sem heill ar. Á Vest ur landi eru marg ir kylfing ar, golf klúbb ar og golf vell ir. Skessu horn tók sam­ an tekt á stærstu golf völl um lands­ hlut ans. Nið ur stað an er sú að veru­ leg aukn ing er víð ast hvar í golfiðk­ un milli ára hér á Vest ur landi, eða allt upp í 50% fjölg un fé lags manna milli ára þar sem hún er mest. Sjá ít ar lega um fjöll un á bls. 14­15. ákj Hít ará upp þorn uð á efsta svæð inu þar sem ekk ert rennsli er úr Hít ar vatni Þurrk ar og hlý indi í sum ar eru víða far in að hafa á hrif. Þannig hef­ ur Skessu horn m.a. greint frá því að vatns borð Hlíð ar vatns í Kol­ beins staða hreppi hef ur snar lækk að í sum ar sem og Sel valla vatn norð­ an við Vatna leið á Snæ fells nesi. En það er víð ar sem þurrk arn ir eru farn ir að hafa á hrif. Nú er svo kom­ ið að efsti hluti Hít ar ár í Hít ar dal er upp þorn að ur. Ein ung is er ör lít ið rennsli úr Hít ar vatni og má segja að það seytli í ár far veg in um um kíló­ metra leið, eða nið ur að Klifs sandi. Eft ir það seytl ar áin milli botns­ steina þang að til hún þorn ar al veg neð an við Val fell. Finn bogi Leifs­ son bóndi í Hít ar dal fór að skoða að stæð ur í síð ustu viku. „Frá þess um stað við Klifs sand og nið ur að Hró björg um, sem eru við ána að eins fyr ir inn an bæ inn Hít ar­ dal, er áin þurr, þó á ein staka stað sé ör lít il hreyf ing á vatni milli botns­ steina. Þar kem ur all stór lind und­ an hrauni og bjarg ar mál um úr því, en það er 7­8 kíló metra neð an við Hít ar vatn. Þessi kafli er því upp­ þorn að ur að heit ið get ur.“ Finn­ bogi seg ir að þetta sé að sjálf sögðu mjög sér stök staða, en þó ekki eins­ dæmi. „Ég upp lifði þetta árið 1985, í enda á gúst mán að ar. Minn ir þó að vatns lausa svæð ið hafi ekki ver ið svona langt þá. Áin hafði greini lega ver ið upp þorn uð ein hverja daga að minnsta kosti þeg ar ég fór að skoða að stæð ur síð asta fimmtu dag,“ sagði Finn bogi. mm Hít ará er upp þorn uð á efstu sjö kíló metr un um. Mynd in er tek in við Val fell u.þ.b. fimm kíló metra neð an við Hít ar vatn. Ljósm. Hulda Rún Finn boga dótt ir. Starfs fólk Skessu horns fer nú flest í viku frí og kem ur því ekki út blað 4. á gúst nk. Næsta tölu­ blað kem ur út mið viku dag inn 11. á gúst. Starfs fólk kem ur aft­ ur úr fríi fimmtu dag inn 5. á gúst og verð ur frá og með þeim degi tek ið við efni og aug lýs ing um til birt ing ar. Frétta vakt verð ur næstu viku starf rækt á vef Skessu­ horns og er hægt að senda til­ kynn ing ar til birt ing ar þar á net­ fang ið skessuhorn@skessuhorn. is Beinn sími Ás laug ar Karen ar vakt haf andi blaða manns næstu daga er 865­6295. mm Bæj ar há tíð Grund firð inga var um síð ustu helgi og þótt ist takast með á gæt um. Sem fyrr var keppni milli hverfa um bestu skreyt ing arn ar, flott ustu skrúð göng una, besta skemmti at rið ið og hverfi árs ins. Rauð ir voru hverfi árs ins, blá ir voru með bestu skreyt ing arn ar og gul ir áttu skemmti leg ustu skrúð göng una. Græn ir voru hins veg ar vald ir sýna besta skemmti at rið ið, sem sést hér flutt. Sjá mynda síðu bls. 10. Ljósm. Ísak Hilm ars son. Næsta blað kem ur út 11. á gúst Mik il aukn ing í golfi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.