Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 15
15MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ Einn af þeim sem setti tals verð­ an svip á bæj ar brag inn á Skag an­ um á árum áður og má kannski telja til kyn legra kvista, er Örn ólf­ ur Sveins son báta smið ur við Suð­ ur göt una. Örn ólf ur flutti á Akra­ nes aust an af Norð firði, er af svo­ kall aðri Við fjarðar ætt, en þar um slóð ir sem og víð ar eystra kenn ir nokk urr ar flá mælsku. Þetta heyrð­ ist vel á mæli Örn ólfs og einnig var hann sér kenni leg ur fyr ir þær sak­ ir að hann bölv aði af skap lega mik­ ið, lík lega meira en nokk ur ann ar. „ Þetta er litla hel vít ið með rauða haus inn,“ átti Örn ólf ur til að segja og minnt ist þá um leið gjarn an bernsk unn ar fyr ir aust an. Einn af góð kunn ingj um Örn ólfs á Skag an­ um var Jón Pét ur Pét urs son. Þeim kom vel sam an og ekki var það til vansa sam komu lag inu að báð ir áttu það til að skjóta vís um eða am bög­ um hvor að öðr um. Jón Pét ur rifj­ aði þetta upp á dög un um og sendi Skessu horni. Við Össi vor um góð ir kunn ingj­ ar og unn um á tíma bili sam an hjá Þor geir & Ell ert. Hann hafði gam­ an af því að fara með vís ur en fæst­ ir lögðu eyru við kveð skap inn hjá karl in um. Siggi á Sönd um keypti stund um öl fyr ir strák ana í slippn­ um. Össi ætl aði að gera það sama einu sinni en þá vildi svo ó heppi­ lega til að ölið var upp selt. Þetta mis lík aði Örn ólfi og hann setti sam an þessa vísu. Ölið bjóða gjörði hann þessi logni fjandi. „Fram boð“ mik ið hafði hann af þessu tík ar hlandi. Ein hverju sinni voru Björn Sig­ ur björns son og Tómas í Sand vík að fúa verja bát að inn an eins og títt var þeg ar þurrafúa varð vart. Ein hverra hluta vegna sinn að ist þeim fé lög um og Björn skvetti fúa vörn í klof ið á Tómasi. Þá orti Össi þessa vísu. Tommi skaust fram skælandi með skrítnu orða gjammi með eit ur pung inn löðr andi lengi sat hann frammi. Í fram haldi af þessu var ég oft að spyrja Tomma, hvað varstu lengi frammi? Og Tommi svar aði æv­ in lega í gríni og hló; „Í um tvo tíma.“ Ein hverju sinni vor um við uppi á dekki á ein hverj um báti sem ég man ekki leng ur hvað hét. Þar voru stadd ir Örn ólf ur, Alli í Sand vík og ég. Össi var með brýni sem hann missti og brotn aði það í tvennt. Ég sagði Össa að nú væru góð ráð dýr. Hann yrði að fara í Ax els búð og kaupa metal fix, lím til að líma brýn­ ið sam an. Alli tók und ir þessi orð mín, en Össi orti þessa vísu. Brýn ið mitt það fór í tvennt lá það svona sund ur glennt. Alli var þá ansi strix og skip aði að kaupa metal fix. Í eitt skipti vor um við að vinna í lest í ein hverj um bátn um. Þá kem ur Hall grím ur á Sönd um nið ur stig­ ann í lest ina. Þá segi ég við Örn­ ólf; „Jæja Össi, láttu nú karl inn hafa eina góða.“ Þá orti hann. Hall grím ur með enga kurt kem ur nið ur stig ann að hon um er bæði fýla og fugt það ger ir gamla mig an. Við þessa vísu var Halli ekki mjög kát ur og sagði við mig: „ Vertu ekki að fífl ast í karl hel vít inu Jón.“ Þá kem ur hálf gerð ur brag ur sem skáld ið orti um Jón Valdi mars son og Skúla Ket. Ég er samt ekki al­ veg með á hreinu hvert til efn ið var, en þó held ég að þeim fé lög­ um hafi eitt hvað sinn ast og til á taka hafi kom ið. Þeg ar Össi flutti mér þetta þá söng hann kvið ling inn sem er svona. Það urðu hér um dag inn voða­ leg læti hef ur þú heyrt um það. Skúli brá sín um betra fæti upp í sól ar stað. Jörð in rauk og sand ur fauk hann ætl aði að slá hann Jónsa í mauk en það var nú ekki fyr ir að hitta neinn sér stak an svarð ar hrauk. Eft ir öll þessi ár þá man ég lag­ ið sem hann söng þetta und ir. Þessi marg nefndi Örn ólf ur var hinn mesti hag leiks mað ur til allra verka. Dag far sprúð ur að eðl is fari og um­ gengn is góð ur alla daga. Einu sinni bað ég hann að yrkja um mig og sagði hon um að ég vildi það kjarn­ yrt, ekki neitt smjað ur eða of lof. Ekki var þessi vísa neitt of lof eins og ég tal aði um en hún er svona. Tal ar illt um ná ung ann sef ur vært á morgn um. Þessi mann tu sku ræf ill inn lík ist mjög forn um norn um. Ég sagði við karl inn að þetta þætti mér nú held ur gróft og hann yrði endi lega að koma með brag ar­ bót, til að rífa það nið ur sem hann hafði áður gert. Hann tók vel í það og kom þá með þessa. Hí leg ur og hýr á kinn í hópi ungra manna hans mun leið in mjög svo greið á veg um fram far anna. Ég sagði Örn ólfi að ég vildi frek­ ar hafa það á veg um sam far anna en fram far anna. „Mér er and skot ans sama, þú get ur haft það eins og þú vilt,“ svar aði þá Össi snögg ur til. Að end ingu ætla ég að segja frá at viki sem skeði þarna nið ur frá hjá Þ&E. Villi í Efsta bæ og Hend­ rik Steins son voru að vinna und ir ein hverj um bátn um, senni lega við stýri eða skrúfu. Frost var úti og norð an remb ing ur. Örn ólf ur var að vinna í stýr is hús inu. Svo varð karli mál og hann piss aði út við lunn­ ing una. Nema þeir fé lag ar, eink­ um Villi, verða var ir við leka nið­ ur á háls. Var þar kom ið af fall ið af Örn ólfi. Þá setti Hend rik sam an þessa vísu. Örn ólf ur er æru laus út hann dró sinn tilla hló hann þeg ar hland ið fraus á háls in um á Villa. Með þess um skrif um mín um er ég ekki að kasta neinni rýrð á Örn­ ólf vin minn, held ur lang ar mig að halda þess um kveð skap og sög­ um til haga. Þetta var nú mest sett sam an hjá hon um í gríni til að létta anda hvers dags ins. Jón Pét ur Pét urrson. Hann bölv aði meira en nokk ur og orti am bög ur Örn ólf ur Sveins son. Jón Pét ur Pét urs son sögu rit ari. gesti á völl inn en ætli það sé ekki til marks um að fólk er meira heima hjá sér en áður. Minna um að fólk fari í golf ferð ir er lend is.“ Golf klúbb ur inn Jök ull var stofn­ að ur árið 1973. Land und ir golf­ völl inn fékkst fyrst á Fróð árengj um vest an við Fróðá og voru það frek ar frum stæð ar að stæð ur. Ekki voru fé­ lag ar sátt ir við vall ar svæð ið og varð úr að golf völl ur inn var færð ur út á Sveins staði. Árið 1978 var far ið að huga að nýju vall ar stæði fyr ir golf­ völl og var samið við eig end ur að landi Ytri Bugs um golf völl til fimm ára. 1980 var samið við eig end ur að Fróðá hf. um land und ir golf völl og 1986 var svo lát ið byggja nýtt hús fyr ir klúbb inn. „Klúbb ur inn held ur í sveita­ keppni 3. deild ar á Ísa firði í á gúst. Það er svona helst á döf inni og erum við á fullu að und ir búa þá ferð. Þetta hef ur ann ars ver ið hið besta sum ar og það er al menn gleði í líf inu á Fróð ár velli,“ sagði Örv ar að lok um. Vík ur völl ur í Stykk is hólmi „Sum ar ið er búið að vera mjög gott,“ sagði Högni Frið rik Högna­ son for mað ur Golf klúbbs ins Mostra í Stykk is hólmi. „Að sókn in hef ur ver ið svip uð og síð asta sum­ ar en síð ustu tvö sum ur hafa ver ið mjög góð. Júní mán uð ur var þó að­ eins dapr ari en í fyrra, ég er viss um að HM hafi eitt hvað að segja með það. Júlí hef ur hins veg ar ver ið mjög góð ur og mik il um ferð hef ur ver ið síð ustu helg ar og vik ur.“ Talið er að um 550 manns hafi borg að svo kall að dags gjald á völl inn í sum­ ar en þar að auki eru ýmis or lofs hús með frítt á völl inn og mörg fyr ir­ tæki með samn ing. Golf klúbb ur inn Mostri var stofn­ að ur árið 1984 og árið 1987 var klúbbn um út hlut að lands svæði fyr­ ir 9 holu völl á svæð ið sem af mark­ að ist af sunn an verð um Vatns ás (þar sem Hót el Stykk is hólm ur er og tjald svæð ið) og daln um sem ligg ur að Grens ás en þar er skóg rækt ar­ svæði Stykk is hólms og vin sælt úti­ vist ar svæði. Vík ur völl ur er kennd­ ur við býl ið Vík sem er sunn an við byggð ina í Stykk is hólmi. Að koma að vell in um er sú sama og að tjald­ stæð inu þeg ar ekið er inn í bæ inn. „Nú stend ur yfir und ir bún ing­ ur fyr ir sveita mót karla og kvenna. Þess má geta að kvenna deild in okk ar mun þá spila í fyrsta skipti í efstu deild. Næstu helgi, versl un ar­ manna helg ina, verð ur síð an hvíta­ sunnu mót hér í Stykk is hólmi en við bú umst við mikl um fjölda fólks í bæ inn. Svo ætl um við að halda Dönsku­daga­mót ið okk ar þó svo að Dansk ir dag ar verði ekki haldn­ ir í ár. Við höf um alltaf hald ið opið mót á Dönsk um dög um og ætl um bara að vera bjart sýn ir á að fólk mæti,“ sagði Högni að lok um. Aðr ir vell ir Við þetta er að bæta að á gæt ir golf vell ir eru víð ar á Vest ur landi. Þar má nefna golf völl inn á Ind riða­ stöð um í Skorra dal, ný leg an völl í Nesi í Reyk holts dal, golf völl inn við Glanna í Norð ur ár dal, golf völl inn á Þór is stöð um í Svína dal og Garða­ völl í Langa holti á sunn an verðu Snæ fells nesi. Þessi mikli fjöldi golf­ valla sýn ir bet ur en margt ann­ að hversu vax andi fjöl skyldu í þrótt golf ið er. ákj Golf völl ur inn í Húsa felli hef ur ver ið vin sæll þótt ekki hafi ver ið hald in mörg mót þar. Mik ill golfá hugi er á Akra nesi. Ljósm. Sig urð ur El var Þór ólfs son (set). Sig ur veg ar ar og aðr ir þátt tak end ur á meist ara móti í Grund ar firði.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.