Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ Ung linga lands mót UMFÍ verð­ ur hald ið í 13. sinn í Borg ar nesi um næstu helgi. Reynd ar hefj ast fyrstu móts grein ar á fimmtu dag­ inn en mót ið verð ur sett á föstu­ dag. „Nú erum við að leggja loka­ hönd á und ir bún ing,“ sagði Mar­ grét Bald urs dótt ir verk efna stjóri Ung linga lands móts in þeg ar blaða­ mað ur hitti hana í síð ustu viku. „Við erum búin að út búa fal legt tjald svæði í Kára staða landi en það var síð ast not að þeg ar lands mót­ ið var hald ið hér árið 1997. Hvert í þrótta­ og ung menna sam band fær út hlut að svæði og þar verð ur tjald­ búða stjóri frá hverju fé lagi sér til þess að krakk arn ir verði sínu fé lagi til sóma. Lands móts rút an mun síð­ an ganga frá klukk an 7 á morgn­ anna og flytja kepp end ur og að­ stand end ur til og frá í þrótta svæð­ inu fram eft ir kvöldi. Rút an mun fara frá tjald búð un um á hálf tíma fresti á mogn anna og kvöld in en á klukku tíma fresti um miðj an dag­ inn. Að sjálf sögðu er frítt í hana eins og allt ann að og við hvetj um fólk að sjálf sögðu til að nýta sér rút una eins og kost ur er. Risa tjaldi hef ur ver ið kom ið fyr ir á tjald svæð inu þar sem verða kvöld vök ur þeg ar keppni lýk­ ur,“ sagði Mar grét. „Við höf um ekki þurft að stríða við nein stór vanda mál; sumt geng­ ur ó trú lega vel, ann að hæg ar en mað ur hefði von að, en allt geng­ ur þetta upp á end an um. Vel hef­ ur geng ið að manna all ar stöð ur og þónokk uð af fólki hef ur boð ið sig fram sem sjálf boða liða. Við get­ um þó enn þá tek ið við fleir um til að létta und ir þeim sjálf boða lið um sem fengu mestri vinnu út hlut að. Margt fólk stend ur á bak við svona mót og marg ir hafa ekki gert neitt ann að síð ast liðna daga og vik ur en að und ir búa helg ina,“ sagði Mar­ grét. Um 1700 kepp end ur skráð ir Keppt verð ur í tíu grein um; motocrossi, golfi, glímu, skák, knatt spyrnu, körfu bolta, frjáls um í þrótt um, sundi, hesta í þrótt um og dansi. Það hef ur aldrei áður ver­ ið keppt í dansi en í Borg ar firði er mik ill á hugi og þess vegna var hon­ um bætt við. Önn ur nýlunda að þessu sinni er fyr ir komu lag verð­ launa af hend ing ar inn ar. Verð launa­ palli verð ur kom ið fyr ir á milli í þrótta leik vangs ins og sund laug­ ar og þar verða verð launa af hend­ ing ar á fyr ir fram á kveðn um tím um. „Ég tel að þetta verði með betra sniði en áður. Verð launa af hend ing­ in hef ur áður ver ið á miðj um velli og frjáls í þrótt irn ar og sund ið tek­ ur mun lengri tíma en aðr ar grein­ ar. Þá hef ur oft ver ið erfitt fyr­ ir afa og ömm ur að taka mynd ir úr stúkunni,“ seg ir Mar grét. Mót ið hefst fimmtu dag inn 29. júlí en aldrei áður hef ur það byrj­ að svo snemma. Á stæð an er sú að körfu bolt inn tek ur lang an tíma og í þrótta hús ið í Borg ar nesi rúm­ ar bara tvo velli. Skrán ingu lauk föstu dag inn 23. júlí síð ast lið inn en krakk ar voru hvatt ir til að skrá sig tím an lega. Um 1700 kepp end­ ur hafa skráð sig til leiks og er það meiri fjöldi en var á Sauð ár króki í fyrra. Yf ir leitt hafa kepp end ur ver­ ið um 1000 á þess um mót um og gest ir sam tals í kring um 10.000. Á Sauða króki í fyrra varð þó aukn­ ing og um 1500 krakk ar tóku þátt og gest ir bæj ar ins voru um 15.000. Ýms ar gagn leg ar upp lýs ing ar er hægt að nálg ast á heima síðu Ung­ linga lands mótsins www.ulm.is en þar er með al ann ars að finna dag­ skrá móts ins, kort og upp lýs ing ar varð andi ein stak ar keppn is grein ar. Glæsi leg ar tjald búð ir á frið sæl um stað Mót tak an fyr ir fólk verð ur í upp­ lýs inga mið stöð inni Sól bakka 2, við gatna mót in að Vest ur lands vegi. „Til þess að forð ast að fólk sé að aka nið ur í mið bæ, með hí býli sín aft an í bíln um, á kváð um við að hafa mót­ tök una þarna. Borg ar nes ber ekki þá um ferð. Við vilj um hvetja fólk til að fara beina leið á tjald svæð in við komu sína í Borg ar nes, tjalda og fara síð an nið ur í bæ,“ sagði Magrét. Álf heið ur Mar in ós dótt ir tjald búða­ og ör ygg is vörð ur seg ir mikla vinnu hafa far ið í að gera tjald svæð ið til­ bú ið. „Við stóð um mun bet ur að vígi varð andi í þrótta mann virki hér í bæ held ur en hvað varð ar gisti að­ stöðu. Tjald búð irn ar í Kára staða­ landi eru orðn ar hin ar glæsi leg ustu og eru á fal leg um og frið sæl um stað rétt utan við bæ inn. Borg ar nes hef­ ur nú eign ast frá bært tjald stæði sem í fram tíð inni gæti þjón að hvern ig mót um sem er og tek ið á móti stór­ um hóp um. Á svæð inu verða risa­ leik tæki ætl uð stærri krökk um og góð snyrti að staða. Ung linga lands­ mót in eru gríð ar lega skemmti leg mót og tala ég af reynslu því ég hef far ið á hvert ein asta mót frá ár inu 2004. Þetta hef ur alltaf heppn ast vel og er ég mjög já kvæð og bjart­ sýn gagn vart helg inni, þetta verð ur skemmti legt,“ sagði Álf heið ur. Ódýr helg ar pakki fyr ir fjöl skyld ur Ómar Bragi Stef áns son fram­ kvæmda stjóri Ung linga lands móts­ ins og Frið rik Aspelund for mað ur Ung menna sam bands Borg ar fjarð ar voru að von um orðn ir spennt ir fyr­ ir helg inni. „Ég hef fína til finn ingu fyr ir þessu,“ sagði Ómar. „Ef ég miða við und an far in mót er þetta allt á góðu róli. Næsta mót á alltaf að vera það besta. Við bæt um okk­ ur á hverju ári, lær um af mis tök un­ um og spá um í hvað við get um gert til að gera næsta mót betra. Við spáð um einnig í því hvað Borg ar­ nes stend ur fyr ir, en hér er til dæm­ Ung linga lands mót UMFÍ verð ur í Borg ar nesi um næstu helgi Loft mynd af tjald stæð un um sem hafa ver ið upp byggð í Kára staða landi rétt ofan við Borg ar nes. Í þrótta svæð ið í Borg ar nesi er hið glæsi leg asta. Frið rik Aspelund for mað ur UMSB og Ómar Bragi Stef áns son fram kvæmda stjóri Ung linga lands móts ins hafa í nógu að snú ast fyr ir Ung linga lands mót ið. Sérblað um Unglingalandsmót UMFÍ Skessuhorn mun fjalla um Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi í myndarlegu sérblaði sem dreift verður 11. ágúst næstkomandi. Ábendingum um fréttir og efni tengt mótinu sendist á: aslaug@skessuhorn.is eða í síma 865-6295. Óskum þátttakendum á landsmóti, gestum og starfsfólki ungmennafélaganna góðrar skemmtunar og ánægjulegrar helgar. Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.