Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ
STEKKJARHOLT 3, Borgarnesi
Einbýlishús byggt 2008. Íbúð 189,7 ferm. og bílskúr 37,4 ferm. eða
samtals 227,1 ferm. Forstofa flísalögð. Stofa, borðstofa, hol og fjögur
herbergi parketlagt. Eldhús flísalagt,
viðarinnrétting. Baðherbergi allt
flísalagt, ljós viðarinnrétting.
Gestasnyrting öll flísalögð.
Þvottahús með flísum á gólfi.
Verð: Tilboð
FASTEIGN Í BORGARNESI
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali
Borgarbraut 61, 310 Borgarnes,
s. 437 1700, 860 2181
- fax 437 1017,
netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is
Húsnæði til leigu!
Borgarland ehf. hefur til leigu eftirtalið húsnæði:
Í Verslunarmiðstöðinni Hyrnutorgi
Borgarbraut 58-60, Borgarnesi,
48,3 fm húsnæði undir verslunar- eða þjónustustarfsemi (áður skóbúð).
Á Hvanneyri
Nokkur skrifstofurými í Hvanneyrarbraut 3, bæði stök, sem henta fyrir
einn til tvo starfsmenn, sem og heldur stærri.
Nánari upplýsingar gefur Guðsteinn Einarsson
í síma 660-8240 eða í tölvupósti gein@kb.is.
Borgarland ehf. • Egilsholti 1 • 310 Borgarnesi.
Það var vin sæl ensku sletta hér á
árum áður að tala um að þessi eða
hinn hefði átt „gott Comeback.“
Það verð ur ekki ann að sagt en að
Skaga mað ur inn Ein ar Bene dikts
son eigi nú sína kröft ugu end ur
komu á Akra nes, en það ræðst hins
veg ar að ein hverju leyti á næstu
fjór um árum hversu góð hún verð
ur. Ein ar var í vor kos inn í bæj ar
stjórn ina á Akra nesi, er nú einn
fjög urra full trúa Sam fylk ing ar inn ar
í nýj um meiri hluta í bæj ar stjórn.
„Ég hef alltaf haft skoð an ir á hlut
un um og þeg ar við flutt um hing að
heim frá Dan mörku árið 2006 var í
upp sigl ingu eitt það mesta upp gjör
sem átt hef ur sér stað í ís lenskri
póli tík í kjöl far hruns ins haust
ið 2008. Ég á kvað að taka þátt í að
byggja upp nýja Ís land með því að
taka virk an þátt í stjórn mál un um,“
seg ir Ein ar í upp hafi sam tals sem
hann átti við blaða mann Skessu
horns.
Er af Skuldar ætt inni
Ein ar er fædd ur og upp al inn á
Akra nesi. Föð ur fólk ið er af svo
kall aðri Skuldar ætt á Akra nesi, en
móð ur fólk ið af Mýr un um. For
eldr ar Ein ars eru Bene dikt Val týs
son og Sig ríð ur Bára Ein ars dótt ir.
Föð ur amma hans, Bára Páls dótt ir,
missti mann sinn Val tý Berg mann
Bene dikts son frá Skuld, árið 1961
frá fimm börn um og var Bene dikt
þeirra næstyngst ur, en hann var um
ára bil einn af burða r ás um knatt
spyrnu liðs Skaga manna.
„Amma var alltaf köll uð Bára í
Laug inni og var mik il kjarna kona.
Hún vann í Bjarna laug í um það bil
30 ár og var líka mik il þvotta kona.
Í að minnsta kosti tvo ára tugi þvoði
hún alla bún inga af öll um flokk
um ÍA bæði í fót bolta og hand bolta
og líka KA og Kára með an þau fé
lög voru og hétu,“ seg ir Ein ar. „Afi
og amma mín í móð ur ætt ina voru
svo Ein ar Jó hann es son og Sig ríð
ur Bárð ar dótt ir á Jarð langs stöð
um á Mýr um, en þau komu þang
að aust an úr Álfta veri um miðja síð
ustu öld. Afi var stund um kall að ur
síð asti ís lenski vík ing ur inn, enda
helj ar menni og dugn að ar fork ur
af gamla skól an um. Ein hver gekk
svo langt að halda því fram að Ein
ar á Jarð langs stöð um hafi veri Eg
ill Skalla gríms son nú tím ans. Ég var
í sveit á Jarð langs stöð um frá sjö ára
aldri og fram yfir ferm ingu. Tvö
síð ustu sumr in mín í sveit inni voru
svo aust ur í Álfta veri.“
Bald inn ung ling ur í
hér aðs skóla
For eldr ar Ein ars skildu þeg
ar hann var 11 ára og þótti Ein ar
frek ar bald inn ung ling ur. Var hann
send ur í Hér aðs skól ann á Reykj um
í Hrúta firði og stund aði þar nám í
þrjá vet ur. „Það var fínt að vera á
Reykj um í skóla. Þar varð ég sjálf
stæð ari og sjálfs bjarg ar við leitn
in efldist. Ég hafði þó lít inn á huga
á frek ari námi og við tók tals verð
ur þvæl ing ur á mér næstu árin. Ég
flutt ist á samt móð ur minni og Val
tý Berg manni bróð ur mín um til
Reykja vík ur árið 1982. Vet ur inn
1989 fór ég á ver tíð í Vest manna
eyj um, kynnt ist þar stúlku og varð
sú ver tíð að fjór um árum. Sam
an eign uð ust við dótt ur sem núna
er að verða 19 ára göm ul. Það varð
ekki var an legt sam band úr þessu hjá
okk ur enda var ég tals vert ó reglu
sam ur á þess um árum. Næstu árin
var ég mik ið til sjós og líka um tíma
í sendi bíla akstri í bæn um.“
Gott að vera
í Dan mörku
En Ein ar náði átt um eft ir að
hann kynnt ist nú ver andi konu sinni
Sig rúnu Jó hann es dótt ur. Þau fluttu
sam an til Dan merk ur vor ið 1997
á samt tæp lega tveggja ára dótt ur.
„Við bjugg um í Græ sted sem er
5000 manna bær um 50 km norð
an við Kaup manna höfn og þar var
mjög gott að búa. Sig rún fór að
nema hjúkr un ar fræði í Dan mörku
og var í því á samt því að eiga börn.
Okk ur fædd ust tveir syn ir þessi
tæpu tíu ár sem við átt um heima í
Dan mörku. Ég var lengst af þessa
tíma í bygg inga vinnu, en um þriggja
ára skeið var ég í sendi bíla akstri. Ég
kynnt ist Ís lend ingi sem rak sendi
bíla þjón ustu í Kaup manna höfn þar
sem hann þjón aði að al lega Ís lend
ing um. Ég keypti bíl inn af hon um
og tók við þess um „bis ness.“ Ég
var mik ið að keyra fyr ir Ís lend inga
í Kaup manna höfn og einnig í eins
kon ar á skrift ar keyrslu á græn meti
til Kaup manna hafn ar búa. Á þess
um tíma var vinnu vik an oft tæp ir
100 tím ar og á tíma bili var ég með
tvo bíla og mann í vinnu. Ég komst
ekki yfir all an flutn ing inn enda var
ég að keyra græn meti til 200250
heim ila dag lega. Svo var þetta orð
in það mik il út gerð og vinna að ég
gafst upp á þessu á end an um og
taldi heppi legra að snúa mér að
öðru.“
Kann að meta
land ið bet ur
Ein ar seg ir að árið 2005 hafi
þau Sig rún ver ið far in að hugsa til
heim ferð ar og lát ið svo verða af því
ári síð ar.
„Sig rún fór að vinna á Dval ar
heim il inu Höfða eft ir að hún út
skrif að ist en um ári seinna hóf hún
störf á geðsviði Land spít al ans. Ég
fékk vinnu í ál ver inu á Grund ar
tanga. Það var einmitt gamli bæj
ar stjór inn okk ar, Gísli S. Ein ars
son, sem að stoðaði mig við það,
hann var þá enn í vinnu hjá Norð
ur áli. Ég hef kunn að vel við mig í
skautsmiðj unni og var fljót ur að
vinna mig uppí ein hvers kon ar
Tryggvi Kon ráðs
son stað ar ráðs
mað ur í Reyk holti
hef ur virðu legt en
gott far ar tæki til
að skutl ast á milli
staða. Það er Willys
jeppi ár gerð 1946
með skrá setn ing
ar núm er ið P126,
enda er Tryggvi
vest an af Snæ
fells nesi þar sem P
núm er in voru alls
ráð andi. Þeir eru
marg ir sem halda
tryggð við gömlu
núm er in enda hæfa
þau bet ur virðu leg
um far ar tækj um
sem þess um.
mm/ Ljósm. bhs.
Á fleygi ferð á gamla Willys
Kjörn ir full trú ar eru þjón ar þeirra sem þá kjósa
Ein ars Bene dikts son ar seg ir frá end ur komu sinni á Skag ann
milli stjórn enda stöðu.“
Ein ar seg ir að það hafi ver ið mjög
gott að koma heim þótt árin í Dan
mörku hafi ver ið góð. „Það var það
rétta hjá okk ur að koma heim, alla
leið „heim á Akra nes.“ Ég ráð legg
öll um sem hafa hug á að dvelja er
lend is um tíma að prófa það. Þeg ar
við flutt um út var ég þeirr ar skoð
un ar að það væri betra að búa á
flest um stöð um öðr um en á Ís landi.
En þetta hef ur breyst, nú þeg ar
mað ur er bú inn að víkka sjón deild
ar hring inn vil ég hvergi búa nema
hérna.“
Gener alpru fan
Ein ar seg ist alltaf hafa ver ið póli
tísk ur en við hrun ið haust ið 2008 og
í að drag anda al þing is kosn ing anna
vor ið 2009 jókst sá á hugi. Á kvað
hann að gefa kost á sér í fram boð
fyr ir Sam fylk ing una. Hann var í 9.
sæti list ans í Norð vest ur kjör dæmi.
„ Þetta var mjög skemmti legt. Ég
flækt ist svo lít ið um með fólk inu
sem var í efstu sæt um list ans. Þetta
fram boð mitt þarna var samt alltaf
hugs að sem æf ing fyr ir bæj ar stjórn
ar kosn ing arn ar. En ég fékk þó tæp
lega 400 at kvæði úr þessu próf kjöri
vegna al þing is kosn ing anna sem var
meira en sum ir ráð herr arn ir í nú
ver andi rík i s tjórn fengu í sín um
próf kjör um.“
Ein ar skip aði fjórða sæt ið hjá
Sam fylk ing unni við síð ustu sveit ar
stjórn ar kosn ing ar. En hvern ig líst
hon um á stöð una hjá Akra nes kaup
stað núna?
„Hún er þröng. Það er samt ljóst
að sum ar að halds að gerð ir sem síð
asti meiri hluti fór í voru ó þarf ar,
eins og til dæm is yf ir vinnu bann ið
sem við erum nú búin að af nema.
Ekki verð ur mik ið rými til fram
kvæmda næstu miss er in en ég hef
fulla trú á því að upp bygg ing in á
Akra nesi haldi á fram fyrr en seinna.
Við erum á kveð in í því að setja
stefn una á að gera Akra nes að enn
meira að lað andi stað til bú setu og
erum til bú in að gera ým is legt til að
svo geti orð ið. Ég held að úr slit in í
kosn ing un um í vor, til að mynda í
höf uð borg inni, kalli eft ir breytt um
hugs un ar hætti hjá kjörn um full trú
um. Hann er sá að við eig um að
hugsa „við“ en ekki „ég.“ Kjörn
ir full trú ar eru þjón ar þeirra sem
þá kjósa, ekki stjórn end ur. Þeg ar
stjórn mála menn átta sig á þess ari
stað reynd mun eiga sér stað breyt
ing á þjóð fé lag inu, ekki fyrr,“ sagði
Ein ar Bene dikts son að end ingu.
þá
Ein ar Bene dikts son er ann ar tveggja nýrra full trúa Sam fylk ing ar í bæj ar stjórn Akra ness.