Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ Golf er án efa ein vin sælasta í þrótt in á land inu í dag. Golf mót eru hald in hverja helgi á sumr in, golf vell ir lands ins eru sneisa full ir af kylfing um á nán ast hverj um degi og þeg ar veðr ið leik ur við land ann líkt og síð ast liðn ar vik ur er það ekki síst úti vist in sem heill ar. Á Vest ur landi eru marg ir kylfing ar, golf klúbb ar og golf vell ir. Skessu horn tók sam­ an tekt á stærstu golf völl um lands­ hlut ans. Nið ur stað an er sú að veru­ leg aukn ing er víð ast hvar í golfiðk­ un milli ára hér á Vest ur landi, eða allt upp í 50% fjölg un fé lags manna milli ára þar sem hún er mest. Garða völl ur á Akra nesi „Sum ar ið hef ur geng ið rosa lega vel en þetta er án efa með betri sumr um frá upp hafi,“ sagði Gylfi Sig urðs son þeg ar blaða mann bar að garði. „Veðr ið er búið að leika við okk ur og fé lags fólki hef ur fjölg­ að um 11­12% í golf klúbbn um frá því í fyrra. Hér eru hald in að með al tali um tvö mót í viku; við erum yf ir leitt með inn an fé lags mót á mið viku dög um og svo eru oft­ ast mót hjá okk ur um helg ar. Hér var ný ver ið Ís lands meist ara mót en met þátt taka var á því eða um 180 kylfing ar.“ Golf klúbb ur inn Leyn­ ir eign að ist Ís lands meist ara í fyrra en þá hreppti Val dís Þóra Jóns dótt­ ir tit il inn. Áður hafa ver ið Ís lands­ meist ar ar frá Golf klúbbn um Leyni, Birg ir Leif ur Haf þórs son árið 1996 og Þórð ur Emil Ó lafs son árið 1997. Þess má geta að Birg ir Leif­ ur hreppti Ís lands meist ara tit il inn í fjórða skipti um helg ina, en hann spil ar nú fyr ir GKG. „Það sem af er sumri hafa um 13 þús und kylfing ar kom ið á völl inn hér á Akra nesi. Mik ill fjöldi kem ur hing að dag lega en ég myndi á ætla að hóp ur haldi af stað á um tíu mín­ útna fresti all an dag inn. Drauma­ stað an okk ar er að fá um 18­20 þús­ und kylfinga á þessu ári en í fyrra komu tæp lega 18 þús und. Þetta sum ar lof ar hins veg ar góðu og það stefn ir allt í metár,“ sagði Gylfi. Golf klúbb ur Akra ness var stofn­ að ur árið 1965 en nafn inu var síðar breytt í Golf klúbb inn Leyni en Garða völl ur ligg ur „í Leyn in um“ og Leyn is læk ur inn við Leyn is grund á upp tök sín á svæð inu. „Völl ur inn er í frá bæru standi. Ég hef heyrt á mörg um að þeim finn ist þeir vera stadd ir er lend is þeg ar þeir spila hér. Ná lægð in við skóg rækt ina er ein­ stök og veðr ið í sum ar hef ur einnig ver ið eins og best verð ur á kos ið. Garða völl ur er perla hérna á Skag­ an um,“ sagði Gylfi. Hann seg ir að mik ill á hugi sé fyr­ ir golfi á Akra nesi en þang að komi kylfing ar á öll um aldri. „Ég hef sér­ stak lega tek ið eft ir á huga frá krökk­ um hérna í efri bæn um ná lægt golf­ vell in um en það er auð vit að ein­ stakt að hafa golf völl í bak garð in­ um. Þess má geta að um 120 með­ lim ir klúbbs ins eru yngri en 18 ára. Eldri borg ar ar koma svo hing­ að tvisvar í viku á sumr in en það er hálf gerð ur vor boði þeg ar þeir mæta á völl inn,“ sagði Gylfi að lok um. Bár ar völl ur í Grund ar firði „Það sem hef ur ein kennt sum­ ar ið 2010 hjá Golf klúbbn um Vest­ arr við Grund ar fjörð er að fé lags­ mönn um hef ur fjölg að í 117, en þeir voru um 75 í fyrra, þannig að það er hægt að tala um spreng ingu í fjölda fé lags manna þar sem þetta er fjölg un upp á rúm 50% á einu sumri,“ sagði Pét ur V. Ge orgs son for mað ur Golf klúbbs ins Vest arr í Grund ar firði. „ Einnig virð ist orð­ spor vall ar ins vera að aug lýsa hann fyr ir okk ur um allt land, þar sem gest um hef ur fjölg að mik ið und­ an far in ár. Við höld um að við séum eini golf klúbb ur lands ins sem býð­ ur fé lags mönn um ó keyp is af not af golf kúl um á æf inga svæði, kannski er það að ein hverju leyti skýr ing in á þess ari miklu fjölg un í klúbbn um. En við von um líka að marg ir lækki mik ið í for gjöf þar sem það kost ar ekki krónu að æfa sig.“ Golf klúbb ur inn Vest arr var stofn að ur haust ið 1995 og var byrj­ að að byggja upp 9 holu golf völl vor ið eft ir í Suð ur­Bár, sem er við aust an verð an Grund ar fjörð. Völl­ ur inn fékk nafn ið Bár ar völl ur eft­ ir Bár (Bari) í Suð ur­Ítal íu, en talið er að suð ræn ir sjó menn fyrr á öld­ um hafi haft kapellu í Bár og heit­ ið á dýr linga borg ar inn ar á Ítal­ íu. Nafn ið Vest arr kem ur frá land­ náms öld en Vest arr Þór ólfs son var fyrsti land náms mað ur í Eyr ar sveit. „Í sum ar byrj uð um við á því að all ir fé lags menn „eiga“ eina á kveðna braut sem þeir bera á byrgð á. Þeg ar fólk leik ur svo braut ina sína á það að taka rusl við teig og setja í rusla­ fötu, lag færa bolta för á flöt um, raka yfir sand gryfj ur og minna með­ spil ara á að ganga vel um. Í ein­ hverj um til vik um hafa menn stað­ ið sig svo vel að þeir hafa átt erfitt með að fara í sum ar frí, þar sem þeir hafa séð fram á að allt yrði í drasli á braut inni þeirra. Í júní var á kveð ið að prófa nýtt fyr ir komu lag til að laða að nýtt fólk í klúbb inn, en þá var ó vön um boð ið að læra af eldri og reynd ari klúbb­ fé lög um, en til raun in fékk nafn ið Halt ur leið ir blind an og heppn að­ ist mjög vel. Þeir sem ekki eru van­ ir að leika golf spil uðu þá a.m.k. þrisvar sinn um með vön um kylfingi og fengu að kynn ast því hvern ig á að ganga um golf völl. Her leg heit in end uðu svo með móti þar sem van­ ir og ó van ir léku sam an í liði og all­ ir skemmtu sér mjög vel, en mót­ ið end aði á grill veislu,“ sagði Pét­ ur að end ingu. Golf völl ur inn að Hamri við Borg ar nes „Sum ar ið er búið að ganga mjög vel og hér er góð að sókn. Völl ur­ inn er í mjög góðu standi, trú lega aldrei ver ið eins flott ur,“ sagði Jó­ hann es Ár manns son fram kvæmda­ stjóri Golf klúbbs Borg ar ness. „Fólk læt ur vel af vell in um en mik il vinna hef ur ver ið lögð í hann í sum ar. Til dæm is má nefna að við höf um gróð ur sett um 300 tré í sum ar en á fjór um árum höf um við gróð ur­ sett um 4000 tré og völl ur inn er því að verða eins kon ar skóg ar völl­ ur. Völl ur inn er sann köll uð nátt­ úruperla við Borg ar nes,“ sagði Jó­ hann es. Það var árið 1972 að Borg­ ar nes hrepp ur sam þykkti að golf­ völl ur yrði gerð ur á Hamri en völl­ ur inn er ný lega orð inn 18 hol ur. Eins og greint var frá í síð asta Skessu horni eign uð ust Borg nes­ ing ar Ís lands meist ara ný lega þeg ar Bjarki Pét urs son varð Ís lands meist­ ari í pilta flokki 15­16 ára á ung­ linga meist ara mót inu í högg leik sem fram fór í Vest manna eyj um. „Eft ir­ minni leg asti at burð ur inn á vell in­ um þetta sum ar er að mínu mati þeg ar kona for manns ins fór holu í höggi. Ann ars er fullt af skemmti­ leg um upp á kom um hér,“ sagði Jó­ hann es. „Næst á dag skrá hjá okk­ ur er auð vit að Ung linga lands mót­ ið. Þar verð ur keppt í golfi og við bú umst við um hund rað kylfing um í öll um ald urs flokk um. Við höf um fund ið fyr ir mik illi já kvæðni í garð þjón ust unn ar sem við höf um uppá að bjóða; bæði á hót el inu og Hvíta bæn um. Að stað an á Hót el Hamri er frá bær en við erum einnig með gisti heim ili í klúbb hús inu þar sem 18 manns geta gist. Fólk hef ur ver­ ið dug legt að nýta sér þetta. Hér er gott and rúms loft og við bjóð um upp á góða þjón ustu. Við hvetj um fólk til að kíkja á okk ur, þó ekki nema bara í kaffi,“ sagði Jó­ hann es að end ingu. Golf völl ur inn í Húsa felli „Það hef ur geng ið vel hérna hjá okk ur í Húsa felli í sum ar. Völl ur inn er flott ur og hér er fullt af fólki að spila um helg ar. Mætti kannski vera meira á virk um dög um,“ sagði Örn E. Arn ar son vall ar stjóri á Húsa felli. „Sum ar ið hef ur ver ið heilt yfir mjög gott, fólk er á nægt með völl inn og hann er vel hirt ur. Þetta snýst auð­ vit að allt um að fólk sé á nægt. Við ætl um að prófa að vera með mót hérna í sum ar en yf ir leitt er ekki mik ið af mót um á þess um velli. Ég býst við ein hverju fólki en ann ars er erfitt að segja til um hvern ig þetta muni ganga því við höf um ekki gert þetta áður,“ sagði Örn. Golf völl ur inn í Húsa felli var form lega tek inn í notk un árið 1996. Hann er 9 holu völl ur og hann að ur af Hann esi Þor steins syni. Braut irn­ ar liggja með fram bökk um Kald­ ár og Stutt ár, þar sem kylfing ur­ inn þarf að vanda sig við leik inn því víða liggja braut ir yfir vatn og oft er stutt í skóg inn. Fyrsti teig ur er fyr­ ir neð an sund laug ina en vall ar gjöld eru greidd í sund laug ar hús inu. „Völl ur inn hef ur feng ið mik ið hrós, var jafn vel sagð ur einn besti lands byggð ar völl ur inn af ein hverj­ um gest um. Það hef ur ver ið mjög vin sælt að vina hóp ar og fjöl skyld ur koma hing að og halda sín eig in mót. Svo er auð vit að fullt af fólki sem kem ur hing að sem fær ekki pláss á velli fyr ir sunn an,“ sagði Hrefna Sig mars dótt ir eig andi Ferða þjón­ ust unn ar í Húsa felli. Fróð ár völl ur í Ó lafs vík „Sum ar ið er búið að vera stór­ glæsi legt. Sjald an ver ið jafn gott veð ur og all ir eru ham ingju sam­ ir,“ sagði Örv ar Ó lafs son for mað­ ur Golf klúbbs ins Jök uls í Ó lafs vík. „Árið hef ur ver ið mun betra en árin áður; það fjölg ar stöðugt í klúbbn­ um, fleiri kon ur hafa bæst við og krakk ar eru meira að sækja á völl­ inn. Við höf um ver ið að fá fleiri Lands menn fjöl menna á golf vell ina Þessi braut í Borg ar nesi þyk ir ein stak lega fal leg og skemmti leg. Ung ir strák ar að pútta í Borg ar nesi. Eldri borg ar ar á Akra nesi mæta á völl inn tvisvar í viku.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.