Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 7

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ H E T J A Ýktur gamanleikur byggður á Bárðarsögu Snæfellsáss - Elísabet Brekkan, Fréttablaðið “Það er aldrei dauður punktur í þessari sýningu Börnin skemmtu sér alveg jafnvel og fullorðna fólkið” Leikari og höfundur: Kári Viðarsson Sýningar í Frystiklefanum, Hafnargötu 16 í Rifi: Fim 29. Júl – 18:00 Þri 3. Ág – 18:00 Fim 5. Ág – 18:00 Sun 8. Ág - 18:00 Þri 10. Ág - 18:00 Lokasýning Sýningatími: 65 mín (ekkert hlé) Miðasala í síma 8659432 Miðaverð: 2000 kr. Undir 16 og yfir 67: 1500 kr. Reyk holts há tíð gekk vel Færri komust að en vildu á nokk­ ur tón list ar at riði sem í boði voru á Reyk holts há tíð, sem lauk á sunnu­ dag inn. „Kór rúss nesku Ba sil ki rkj­ unn ar kom sá og sigr aði og komust færri að en vildu á þrenna tón­ leika kórs ins. Sök um þess var boð­ ið upp á aukatón leika í Reykja vík til að mæta ósk um margra sem urðu frá að hverfa,“ sagði Dag ný Em ils­ dótt ir dag skrár stjóri Snorra stofu í sam tali við Skessu horn. Hún seg ir að öll tón list ar at riði hafi ver ið vel sótt og dæmi um að bæði heima­ fólk og gest ir sem dvöldu í Borg ar­ firði hafi sótt alla tón list ar við burði há tíð ar inn ar, sem stóð í fimm daga. „Það var gríð ar lega góð stemn ing í kring um þessa há tíð og all ir lögð­ ust á eitt til að hún yrði á nægju leg; fólk og ekki síð ur veð urguð irn ir sem voru í há tíð ar skapi. Hér bauð Foss hót el upp á glæsi leg an há tíð­ ar mat seð il og fullt var út úr dyr um í gömlu kirkj unni á sýn ingu Mar­ grét ar Áka dótt ur á Hall veigu ehf.“ Dag ný seg ir að nú bjóði Reyk hylt­ ing ar Auði Haf steins dótt ur vel­ komna en hún tek ur við stjórn Reyk holts há tíð ar í stað Stein unn­ ar Birnu Ragn ars dótt ur sem upp­ haf lega kom há tíð inni á lagg irn ar og hef ur stýrt henni síð an. „Auð ur er hag vön hjá okk ur, en hún hef ur kom ið fram á öll um Reyk holts há­ tíð um,“ seg ir Dag ný. Af mæli Snorra stofu Framund an er Snorra há tíð í Reyk holti þar sem þess er minnst að tíu ár eru lið in frá opn un Snorra­ stofu og 15 ár frá því skrif að var und ir stofn samn ing vegna henn­ ar. Á morg un, mið viku dag inn 29. júlí og föstu dag inn 30. júlí, mun Snorra stofa í sam vinnu við sendráð Nor egs á Ís landi, bjóða upp á dag­ skrá sem nefn ist Norsk­ís lensk vina bönd. Fyr ir lestr ar, upp lest ur og tón list ar at riði eru með al dag skrár­ at riða. Norsk ir og ís lensk ir fyr ir les­ ar ar og rit höf und ar munu þar koma fram. Sjá nán ar á reykholt.is mm Að lokn um tón leik un um á sunnu dag þökk uðu Reyk hylt ing ar Stein unni Birnu og öðru tón list ar fólki fyr ir. Við stadd ir risu úr sæt um og þökk uðu fyr ir sig. Ljósm. bhs. Upp selt var á þrenna tón leika Ba silkórs ins og urðu marg ir frá að hverfa. Sjón er sögu ríkari Við höldum 1. vetrardag hátíðlegan og blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga laugardaginn 25. október 2008 kl. 12-15 • Flugger litir veita ráðgjöf og verða með tilboð • Mjólka kynnir vörur sínar • Kynning á hreinsiefnum frá Kemi • Kynning og tilboð á Kerckhaert járningavörum, umboðsmaður á staðnum, býður upp á ís * Vetrarskeifurnar með breiða teininum komnar * • Tískusýning á vetrarfatnaði, tilboð á fatnaði frá 66°N • 10 - 50 % afsláttur af völdum vörum í versluninni • Royal Canin, glaðningur fylgir öllum pokum af hunda-og kattamat. Umboðsmaður á staðnum • Kaffi og rjómaterta útsala og verslunarmannahelgar tilboð 20-50% afsláttur af garðaskrauti og garðverkfærum 20% afsláttur af útileguvörum 10% afsláttur af veiðivörum 10% afsláttur af regnfatnaði og gúmmískóm 15% afsláttur af Trek reiðhjólum 20% afsláttur af reiðhjólahjálmum og aukahlutum fyrir reiðhjól Opið um verslunarmannahelgina: laugardaginn: 10-18 sunnudaginn: 12-16

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.