Skessuhorn


Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 23

Skessuhorn - 28.07.2010, Blaðsíða 23
23MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ Gríð ar leg stemn ing var í Grund­ ar firði síð ast lið ið föstu dags kvöld enda bæj ar há tíð in Á góðri stund í fullu fjöri. Fjöl menni mætti því á völl inn þeg ar Grund firð ing ar tóku á móti Létti í þriðju deild inni í knatt­ spyrnu í ansi fjör ug um leik. Á horf­ end ur urðu þó fyr ir mikl um von­ brigð um þeg ar gest irn ir tóku yf ir­ hönd ina snemma leiks gegn gangi leiks ins og komust í 0­2. Heima­ menn lögðu þó ekki árar í bát og eft ir mikla þraut seigju náði Hilm­ ir Hjalta son að minnka mun inn í 1­2. Hilm ir var síð an aft ur á ferð­ inni skömmu síð ar þar sem hann fiskaði víti eft ir bar áttu inni í teig en Heim ir Þór Ás geirs son skor­ aði ör ugg lega úr því. Stað an í leik­ hlé 2­2. Grund firð ing ar byrj uðu síð­ ari hálf leik af mikl um krafti. Voru þó ör lít ið væru kær ir í vörn inni og misstu mann fram hjá sér í skipu­ lögðu þrí hyrn ings spili. Létt is menn komust síð an í 2­4 eft ir stór glæsi­ legt mark af 30 metra færi sem Vikt or Örn Jó hanns son í mark inu réði ekki við. Nú var út lit ið orð ið ansi svart. Grund firð ing ar gerðu síð an mik il væga breyt ingu á sínu liði þeg ar þeir settu Run ólf Jó hann Krist jáns son inná en hann var ekki lengi að bæta við marki. Stað an orð­ in 3­4 sem blés miklu lífi og bar­ áttu í heima menn. Runni bætti síð­ an við öðru marki stuttu seinna eft­ ir góða sókn Grund firð inga. Þeg ar lít ið var eft ir af leikn um fékk Runni tæki færi til að full komna þrenn una en á ein hvern ó skilj an leg an hátt fór bolt inn yfir mark ið. Sann kall að dauða færi og von brigð in leyndu sér ekki með al á horf enda. Grund firð­ ing ar geta þó sætt sig við loka stöð­ una 4­4 eft ir að hafa tvisvar sinn­ um orð ið tveim ur mörk um und ir í leikn um. ákj Skaga mað ur inn Birg ir Leif ur Haf þórs son úr GKG varð Ís lands­ meist ari karla í golfi í fjórða skipti á Kiðja bergs velli, en mót inu lauk á sunnu dag inn. Sig ur inn hjá Birgi Leifi var nokk uð ör ugg ur og hafði hann góða for ystu á næstu kylfinga þeg ar kom að loka hol un um. Sam­ tals spil aði hann á 284 högg um, þrem ur færri en Krist ján Þór Ein­ ars son sem varð ann ar. Sig mund ur Ein ar Más son hafn aði í þriðja sæti á 289 högg um. Í kvenna flokki sigr aði Tinna Jó hanns dótt ir úr Keili á 306 högg um, önn ur varð Ó laf ía Þór unn Krist ins dótt ir GR á 308 högg um og Signý Arn órs dótt ir þriðja á 309 högg um. Val dísi Þóru Jóns dótt ur úr golf klúbbn um Leyni á Akra nesi, frá far andi Ís lands met hafa, gekk á gæt lega á mót inu þrátt fyr ir að ná ekki á verð launa pall. Hún hafn aði í fimmta sæti, lék á 311 högg um sem verð ur að telj ast góð ur ár ang ur. mm ÍA sigr aði Fjarða byggð síð ast­ lið ið föstu dags kvöld þeg ar lið­ in átt ust við í 1. deild karla í fót­ bolta á Akra nes velli. Í fyrri hálf­ leik léku Skaga menn á gæt lega. Eft­ ir rúm lega hálfr ar klukku stund­ ar leik skor aði Arn ar Már Guð­ jóns son fyrsta mark heima manna úr víti. Stuttu síð ar bætti Hjört ur Júl í us Hjart ar son öðru marki við og ein ung is tveim ur mín út um eft­ ir það var Stef án Arn ar á ferð inni og setti þriðja mark heima manna á ein ung is átta mín útna kafla. Ragn­ ar Le ós son bætti enn stöðu Skaga­ manna þeg ar hann setti bolt ann í net ið þeg ar tíu mín út ur voru liðn­ ar af seinni hálf leik og stað an 4:0. Eft ir þetta mark var sem all ur vind­ ur væri úr heima mönn um. Það nýttu aust an menn sér. Á 58. mín­ útu skor aði Há kon Þór Sóf us son fyrra mark gest anna og á þeirri 70. var Aron Már Smára son á ferð inni og stað an orð in 4:2. Hjört ur Júl í­ us var næst ur því að bæta fimmta marki Skaga manna við á 65. mín­ útu þeg ar hann vipp aði bolt an um rétt yfir þver slána. Þrátt fyr ir nokk­ ur tæki færi náðu aust an menn ekki að skora fleiri mörk, en ná lægt voru þeir nokkrum sinn um að gera slíkt. Engu að síð ur var seinni hálf leik ur bragð dauf ur. Leik ur inn end aði því 4:2 og er ÍA þar með kom ið með 19 stig að lokn um 13 leikj um og er lið­ ið á fram í sjötta sæti. Fjarða byggð er í þriðja neðsta sæti með 11 stig. Næsti leik ur Skaga manna er gegn Fjölni í kvöld, mið viku dag klukk an 20 á Fjöln is velli. Þarnæsti leik ur er heima leik ur gegn Leikni föstu dag­ inn 6. á gúst. mm Fyrstu deild ar liði ÍA í knatt­ spyrnu barst í síð ustu viku liðs­ auki fyr ir seinni hluta keppn inn­ ar á Ís lands mót inu. Greini legt er að Skaga menn eru ekki bún ir að leggja árar í bát og halda enn í von­ ina um að ná öðru af tveim ur efstu sæt um deild ar inn ar, sem veit ir rétt til keppni í efstu deild að ári. Lár­ us Orri Sig urðs son, fyrr um leik­ mað ur og þjálf ari Þórs frá Ak ur eyri til kynnti um miðja síð ustu viku fé­ laga skipti til ÍA. Sl. fimmtu dags­ kvöld var síð an geng ið frá samn ingi við ung an ensk an fram herja, Gary Mart in að nafni. Lár us Orri lék með yngri flokk­ um ÍA þar til hann var 16 ára gam­ all, en fað ir hans Sig urð ur Lár­ us son lék um ára bil með Skaga­ mönn um. Lár us Orri, sem er sterk­ ur varn ar mað ur, seg ir að góð ir vin­ ir hans á Akra nesi hafi haft sam­ band. „Þórð ur Guð jóns son fram­ kvæmda stjóri ÍA og Þórð ur Þórð­ ar son þjálf ari liðs ins eru æsku vin­ ir mín ir og þeir höfðu sam band við mig og báðu mig um að vera til taks ef lið ið þyrfti á mér að halda. Það eru meiðsli hjá varn ar mönn um ÍA og ég er bara glað ur og á nægð ur að þeir skyldu hafa sam band við mig. Von andi get ég hjálp að mínu gamla fé lagi,“ sagði Lár us. Fram herj inn ungi Gary Mart in hef ur ver ið á mála hjá enska 1.deild­ ar lið inu Midd les brough og leik­ ið með ung linga­ og vara lið um fé­ lags ins. „Okk ur líst mjög vel á leik­ mann inn og von andi á hann eft ir að styrkja okk ur,“ seg ir Þórð ur Guð­ jóns son fram kvæmda stjóri KFÍA. Lár us Orri Sig urðs son mætti á sína fyrstu æf ingu síð asta fimmtu dag. Að sögn Þórð ar virt ist hann í á gæt­ is formi og var í leik manna hópn um gegn Fjarð ar byggð sl. föstu dags­ kvöld. þá S k a l l a g r í m ­ ur tók á móti Augna bliki í C riðli í þriðju deild inni í k n a t t s p y r n u síð ast lið ið föstu­ dags kvöld. Skalla grím ur verm­ ir þriðja sæti rið ils ins en fyr ir leik­ inn var Augna blik að eins með þrjú stig á botni rið ils ins. Þau stig fengu þeir einmitt frá Skalla gríms mönn­ um í fyrri viður eign lið anna sem fór 4­2. Að þessu sinni lauk leikn um með marka lausu jafn tefli og hef ur Augna blik því feng ið öll sín fjög ur stig í boði Skalla gríms manna. „Það var auð vit að mjög sárt að gera jafn tefli,“ sagði Garð ar Jóns­ son þjálf ari Skalla gríms í sam tali við Skessu horn. „Við vor um betri að il­ inn í leikn um en Augna bliks menn pökk uðu í vörn. Við vor um meira með bolt ann og sköp uð um okk ur fleiri færi. Strák arn ir voru að spila vel en náðu því mið ur ekki að klára fær in. Við erum í topp bar áttu í riðl in um og hvert stig því dýr mætt. Það er sárt að hafa nú tap að fjór­ um stig um til þeirra í Augna bliki en við höld um bara á fram okk ar striki. Ég tel að úr slit in í þess um riðli eigi ekki eft ir að ráð ast fyrr en í síð ustu um ferð,“ sagði Garð ar að lok um. ákj Sann fær andi sig ur Vík inga á Ó lafs vík ur velli V í k i n g ­ ur Ó lafs vík tók á móti KS/ Leiftri á Ó l a f s v í k u r­ velli síð ast­ lið inn laug ar­ dag í 2. deild inni í knatt­ spyrnu. Vík ing ar sýndu mikla yf­ ir burði og loka töl ur 4­0 heima­ mönn um í vil. Vík ings menn byrj­ uðu leik inn vel og komu á kveðn­ ir til leiks. Gest irn ir voru ekki eins þétt ir og áttu í stök ustu vand ræð um að fóta sig í leikn um. Fyrsta mark­ ið kom á 13. mín útu þeg ar Heið ar Atli Em ils son átti snyrti lega send­ ingu á Aleksandrs Ceku la jevs sem kom bolt an um í net ið. Á 22. mín­ útu fékk Þor steinn Már Ragn ars­ son síð an send ingu frá Edin Besli­ ja inn fyr ir vörn ina og skor aði ann­ að mark Vík inga. Þor steinn held ur stöð unni sem marka hæsti leik mað­ ur 2. deild ar inn ar en hann hef ur nú skor að 11 mörk í 12 leikj um. Stað­ an var 2­0 í hálf leik og Vík ing ur Ó. bú inn að vera mun sterk ari að il inn í leikn um. Síð ari hálf leik ur byrj aði með lát­ um en gest irn ir fengu dæmd ar á sig tvær brott vís an ir á tveggja mín útna milli bili á 56. og 58. mín útu. Vík­ ing ar voru því orðn ir tveim ur fleiri á vell in um. KS/Leift ur fékk síð an dæmt á sig víti á 64. mín útu þeg­ ar bolt inn fór í hönd varn ar manns. Artjoms Goncars steig á víta punkt­ inn og skor aði ör ugg lega. Síð asta mark Vík inga kom síð an í upp bót­ ar tíma þeg ar Aleksandrs Ceku la jevs skor aði sitt ann að mark eft ir langt út spark frá Ein ari Hjör leifs syni. Vík ing ur Ó. sit ur sem fast ast á toppi deild ar inn ar með 33 stig en næsti leik ur liðs ins er í kvöld, mið viku dag, í VISA­bik ar karla þeg ar Vík ing ar heim sækja FH á Kaplakrika velli í und an úr slit um bik ars ins. ákj Ís lands meistr arn ir 2010, Birg ir Leif ur Haf þórs son og Tinna Jó hanns dótt ir. Ljósm. kylfingur.is. Birg ir og Tinna Ís lands meist ar ar í golfi Heim ir Þór Ás geirs son skor aði úr víti í fjör ug um leik helg ar inn ar. (Mynd úr safni). Fjör ug ur fót bolta leik ur á bæj ar há tíð Grund firð inga Sárt jafn tefli Skalla gríms manna Hér er Hjört ur Júl í us ný bú inn að leggja bolt ann í net ið í stöð unni 2:0. Sæt ur sig ur Skaga manna gegn Fjarða byggð Lár us Orri Sig urðs son. Ljósm. fotbolti.net Skaga menn að styrkja sig fyr ir seinni hlut ann

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.