Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Júlíana Ómarsdóttir juliana@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Ráð gef andi þing full trú ar Í lið inni viku varð ljóst hverj ir sækt ust eft ir því að kom ast á stjórn laga­ þing sem starfa á síð ar í vet ur. Á sjötta hund rað manns sýndu því á huga og dreg ég ekki í efa vilja þeirra til að láta gott af sér leiða. Ég full yrði hins veg ar ekk ert um getu hvers og eins til þess enda þekki ég ein ung is ör fáa úr hópn um og get því ekki dæmt um það. Ég hef hins veg ar lúm skt gam an að því að fram bjóð end ur þess ir reynd ust jafn marg ir og haus arn ir sem tengda­ móð ir mín bless un in hýs ir í fjár hús un um hjá sér. Þannig tel ég jafn mikl ar lík ur á að ég sjái í hópi fram bjóð enda af burða ein stak linga, eins og þeg ar ég þyk ist í fjár hús un um sjá fal lega á sem mér líst bet ur á en aðr ar og er lík legri til að geta af sér fal leg lömb að vori. Að sama skapi er senni legt að inni á milli í fjár hópn um sé kind sem ekki er lík leg til stór ræð anna. Í kjöl far banka hruns ins upp hófust há vær ar radd ir sem gerðu kröf ur um breyt ing ar á stjórn ar fari lands ins. Það hafði orð ið for sendu brest ur enda komu í ljós á gall ar víða í stjórn sýsl unni og svart ir sauð ir voru fleiri en finna má í borg firsk um fjár hús um. Það var síð an stað fest í rann sókn ar skýrslu Al­ þing is. Í kjöl far ið vakn aði fyr ir al vöru um ræð an um stjórn laga þing og ekki ó lík legt að ein hverj ir hafi með því kos ið að gera stjórn ar skrána að blóra­ böggli um leið og öðr um mál um var vís vit andi drep ið á dreif. En er stjórn­ ar skrá in frá 1944 hið raun veru lega vanda mál? Hef ur hún ekki einmitt hags­ muni al menn ings að leið ar ljósi? Ég á kvað að rifja upp kynni mín af stjórn ar skránni og las hana gaum gæfi­ lega um helg ina. Nið ur staða mín af þeim lestri er sú að hún sem slík stend­ ur fyr ir því meg in efni sem þokka leg ar stjórn ar skrár hljóta að eiga að gera. Vanda mál ið er miklu frem ur skort ur á vilja til að fara eft ir því sem í henni stend ur. Fyr ir kosn ing ar vor ið 2009 voru stjórn mála menn og jafn vel heilu flokk arn ir sem töldu sig geta lof að stjórn laga þingi kæmust þeir til valda og þá yrði öll um heims ins vanda mál um eytt. Hafi menn ein hvern tím ann ver­ ið í vafa um að slík lof orð gleym ast oft á sömu stundu og kjör stöð um lok­ ar, þá reynd ist það raun in í þessu til felli. Í ljós kom að lokn um kosn ing um þetta vor að stjórn laga þingi var frestað en á kveð ið síð ar að það skyldi ein­ göngu verða „ráð gef andi“ því eft ir sem áður yrðu stjórn ar skrár breyt ing ar á for ræði al þing is manna. Þeg ar stjórn völd voru síð an á þessu ári kom in í full kom ið öng stræti við úr lausn ým issa vanda mála var um ræð an um stjórn­ laga þing ið tek in upp og boð að til kosn inga um hverj ir úr röð um sauð svarts al múg ans yrðu vald ir til að setja þess ar „ráð gef andi“ regl ur. Eft ir sem áður verð ur al þing is mönn um í sjálfs vald sett hvort þeir fara eft ir því sem lagt verð ur til, eða þeir hrein lega sleppi því. Með fullri virð ingu fyr ir hug mynd­ inni ótt ast ég því að þetta þing hald sé dæmt til að missa marks. Því held ég að bet ur væri kom ið fyr ir þeim pen ing un sem í það á að verja að styðja við þá grunn þjón ustu sem nú eru uppi á form um að eyða. Þar get ég nefnt sem dæmi af handa hófi á kvarð an ir um skerð ingu lækn is þjón ustu á lands byggð­ inni og nið ur skurð fjár fram laga til iðn mennt un ar unga fólks ins okk ar. Ég er tals mað ur allra þeirra breyt inga sem þjón að geta bættri sam fé lags­ gerð, aukn um mann rétt ind um og rétt látu, ó spilltu sam fé lagi hvert sem lit­ ið er. Með al þeirra breyt inga er skerp ing á að skiln aði lög gjaf ar­, dóms­ og fram kvæmda valds. En til þess þurf um við ekki nýja stjórn ar skrá, því sú gamla frá 1944 tal ar al veg skýrt í þeim efn um. Þá vil ég að end ingu nefna 65. gr. stjórn ar skrár inn ar, því hún er upp á halds grein in mín í því á gæta plaggi. Þar seg ir orð rétt að; „all ir skulu vera jafn ir fyr ir lög um og njóta mann rétt inda án til lits til kyn ferð is, trú ar bragða, skoð ana, þjóð ern is upp­ runa, kyn þátt ar, lit ar hátt ar, efna hags, ætt ern is og stöðu að öðru leyti. Kon­ ur og karl ar skulu njóta jafns rétt ar í hví vetna.“ Ég hvet fólk til að lesa ís lensku stjórn ar skrána og sjá þar með eig in aug um að þau lög eru ekki vanda mál ið sem þjóð in stend ur frammi fyr ir nú, held ur miklu frem ur að hóp ur fólks í land inu hef ur kos ið að fara ekki eft ir þeim. Magn ús Magn ús son Leiðari Í fjár hags á ætl un Faxa flóa hafna fyr ir næsta ár er gert ráð fyr ir vel á fjórða hund rað millj óna í fram­ kvæmd ir við Grund ar tanga höfn og Akra nes höfn. Alls er á ætl að að um 320 millj ón ir fari til fram kvæmda á Grund ar tanga og 55 millj ón ir í Akra nes höfn. Að sögn Gísla Gísla son ar hafn­ ar stjóra Faxa flóa hafna verða fram­ kvæmd ir við Akra nes höfn að stærst um hluta ný flot bryggja og dýpk un. Dýpk un in verð ur bæði við hafn ar kjaft inn og einnig milli báta­ bryggj unn ar og að al hafn ar garðs­ ins. Að sögn Gísla mun með dýpk­ un inni skap ast enn meiri ró inni í höfn inni. Grund ar tanga höfn mun taka til sín veru legt fjár magn vegna leng­ ing ar hafn ar bakka en und ir bún­ ings fram kvæmd ir eru þeg ar hafn ar. Leng ing garðs ins er verk efni sem unn ið verð ur á næstu tveim ur árum og get ið var um í frétt Skessu horns fyr ir skömmu. „Sam hliða mun­ um við halda á fram þró un í lóða­ mál um,“ seg ir Gísli. Hann seg ir að nokk ur á hugi hafi ver ið fyr ir lóð um á Grund ar tanga. Ver ið sé að skoða í sam vinnu við sveit ar stjórn Hval­ fjarð ar sveit ar hvern ig megi koma til móts við á huga fyr ir tækja á end­ ur vinnslu starf semi, m.a. á hrá efni sem til falli frá stór iðj unni á Tang­ an um. Ver ið sé að skoða á kveðna skipu­ lags­ og um hverf is þætti, en þessi starf semi eigi að geta fall ið vel að annarri starf semi á svæð inu, að sögn Gísla Gísla son ar hafn ar stjóra Faxa flóa hafna. þá Síð ustu viku hafa fram kvæmd ir við veg inn á Fróð ár rifi í Snæ fells­ bæ stað ið yfir en þar er ver ið að skipta út stál ræsi fyr ir steypt ræsi sem þar var sett fyr ir 22 árum og far ið að láta á sjá. Veg ur­ inn lá áður í gegn um land Bugs ytri og innri og land Fróð ár. Þeg ar veg ur inn var færð ur nið ur á rif ið fyr­ ir 22 árum var legu út­ rennsl is úr vatni Bugs breytt mik­ ið og var rif ið þar sem ós inn var fært marga metra neð ar og mynd­ að ist þá lón fyr ir inn an rif ið. Var frá gangi ræs is ins á bóta vant þar sem það stóð of hátt mið að við sjáv ar­ stöðu þannig að að rennsl ið inn í vatn ið skil aði sér ekki nema á há­ flóð um. Það hafði þau á hrif að fisk ur gat ekki geng ið í vatn ið. Yfir sum­ ar tím ann þeg ar lít ið rign­ ir hef ur þurft að loka fyr ir rennsl ið á vatn inu út í sjó svo að það þorn aði ekki upp. Von ast er til að þessi fram kvæmd bæti úr þar sem að nýja ræs ið verð ur sett neð ar mið að við sjáv­ ar stöðu. sig Vegna frétta í fjöl miðl um í síð­ ustu viku um samn inga við ræð­ ur Orkla, eig anda El kem, um sölu á fyr ir tækja sam stæð unni til fjár­ festa í Suð ur­ Kóreu, hafði Skessu­ horn sam band við Ein ar Þor steins­ son for stjóra El kem Ís lands, Járn­ blendi verk smiðju El kem á Grund­ ar tanga. Ein ar sagði að yf ir vof andi sala á El kem hefði að sínu viti, og eft ir því sem hann best vissi, eng in á hrif á starf sem ina á Grund ar tanga. „Það er þetta stóra fjár fest ing ar fé­ lag í Nor egi, Orkla, sem er að huga að því að hreyfa sín ar eign ir og það kem ur ekki til með að hafa á hrif á okk ur. Við höld um okk ar striki og starf sem in geng ur vel, hér er allt í full um gangi. Við vor um meira að segja með árs há tíð um helg ina þar sem var mik ið fjör,“ sagði Ein ar. Reynd ar hafa um rædd ar þreif­ ing ar um sölu á El kem ver ið í gangi lengi og skýrði Skessu horn frá þeim fyr ir tveim ur mán uð um. Hjá El kem Ís land á Grund ar tanga eru um 200 starfs menn á launa­ skrá, auk verk taka sem starfa fyr­ ir fyr ir tæk ið og það á eign ar hlut í. Ein ar for stjóri seg ir að dag lega séu hátt í 300 manns að starfa fyr ir Járn blendi verk smiðj una og á tím­ um fleiri, eink an lega þeg ar ofn­ stopp vegna við halds fer fram, en það er gert á 12­18 mán aða fresti á þrem ur ofn um verk smiðjnn ar. Ofn 2 var í stoppi í fjóra daga í síð­ ustu viku með an unn ið var að við­ haldi á hon um. Að því verki komu að sögn Ein ars vel á þriðja hund­ rað manns, þannig að á þeim tíma hafa ver ið við vinnu um 500 manns á svæði Járn blendi verk smiðj unn ar á Grund ar tanga. þá/ Ljósm. Mats Wibe Lund. Í til efni af 25 ára af mæli Bún að ar­ sam taka Vest ur lands sem var í sum­ ar verð ur hald in mál stofa í Ás garði á Hvann eyri, á morg un, fimmtu dag­ inn 4. nóv em ber kl. 13. Þar verð­ ur skegg rætt um land bún að á Vest­ ur landi, horft um öxl og lit ið fram á veg inn. Með al þess sem fjall að verð ur um er saga Bún að ar sam taka Vest ur lands í máli og mynd um, far­ ið verð ur yfir sam ein ing ar mál ráð­ gjaf ar mið stöðva á starfs svæð inu og rýnt í sam spil ferða þjón ust unn ar og land bún að ar ins. Þá verð ur er­ indi um mögu leika í fram leiðslu á metangasi í ís lensk um sveit um. Í lok mál stof unn ar um kl. 15 verða af hent ar við ur kenn ing ar en í kjöl­ far ið verð ur gest um boð ið til kaffi­ sam sæt is í mat sal LbhÍ. Þar verða einnig kynn ing ar­ og vegg spjöld til sýn is. Eft ir kaff ið verð ur opið hús hjá Bún að ar sam tök um Vest ur lands og eru all ir bænd ur og á huga fólk um ís lensk an land bún að hvatt ir til að líta þar við og kynna sér starf­ sem ina. Nán ari dag skrá er að finna á www.buvest.is. ákj Mál stofa um land bún að á Vest ur landi Sala á El kem hefði eng in á hrif á Grund ar tanga Frá höfn inni á Akra nesi. Ljósm. hb. Tæp ar 400 millj ón ir til Grund ar tanga- og Akra nes hafn ar Skipt um ræsi við Fróð ár rif

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.