Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Með dólgs læti í leigu bíl AKRA NES: Mað ur einn var hand tek inn sl. sunnu­ dags morg un á Akra nesi. Hann neit aði að fara út úr leigu bíl og lét öll um ill um lát um. Kall aði leigu bíl stjór­ inn eft ir að stoð og var mað­ ur inn færð ur á lög reglu stöð þar sem hann ró að ist fljótt. Fimm voru tekn ir fyr ir of hrað an akst ur í vik unni og einn stöðv að ur á bif­ reið sem var ó skráð og þar af leið andi ó tryggð. Höfð voru af skipti af öku mönn­ um vegna ann arra um ferð­ ar laga brota, s.s. van bún að­ ar á ljós um og bið skyldu­ brota. Þá var til kynnt um reið hjólaslys þar sem öku­ mað ur inn féll í göt una og slas að ist tölu vert á and­ liti. Var hann flutt ur til að­ hlynn ing ar á Sjúkra hús ið á Akra nesi. -þá Rjúpna skytta fannst lát in A-BARÐ: Síð deg is sl. föstu dag voru björg un ar­ sveit ir í Stykk is hólmi, Búð­ ar dal og svæði 6 hjá Lands­ björgu, við norð an verð­ an Breiða fjörð, kall að­ ar út til leit ar að rjúpna­ skyttu sem sakn að var í Gufu dal í A­Barða strand­ ar sýslu. Mað ur inn, sem var hjart veik ur, hafði geng­ ið til rjúpna á samt fé lög­ um sín um að morgni, en orð ið við skila við þá. Þeg­ ar þeim tókst ekki að ná sam bandi við mann inn var kall að eft ir að stoð björg­ un ar sveita. Fé lagi manns­ ins, á samt bónda af næsta bæ, fundu hann síð an lát­ inn á heið inni milli Gufu­ dals og Djúpa dals um svip­ að leyti og björg un ar sveit­ ir voru að hefja leit und­ ir kvöld ið. Mað ur inn var á sex tugs aldri. Rann sókn ar­ lög regl an á Vest fjörð um fer með rann sókn máls ins. -mm Ó höpp í hálkunni LBD: Tvö um ferð ar ó höpp vegna hálku urðu í um­ dæmi lög regl unn ar í Borg­ ar firði og Döl um á þriðju­ dags kvöld ið í lið inni viku. Við Langá á Snæ fells nes­ vegi varð bíl velta þar sem öku mað ur missti stjórn á bíln um vegna ís ing ar á vegi. Eng in slys urðu á fólki en mæðg ur voru í bíln­ um og voru þær færð ar á Heilsu gæsl una í Borg ar nesi til skoð un ar. Hitt ó happ­ ið varð einnig á Mýr un­ um, en að þessu sinni við Lyng brekku. Öku mað ur missti bíl inn út í veg kant og lenti utan veg ar. Eng in slys urðu á fólki og lög regla að­ stoð aði öku mann inn við að koma bíln um upp á veg aft­ ur. -ákj Bjóða fram sjálf boða vinnu AKRA NES: Um hverf is­ og skipu lags nefnd Akra ness barst á dög un um bréf frá í bú um við Leyn is braut og Víði grund varð andi skipu­ lag á opnu svæði milli gatn­ anna, svo kall aðr ar Leyn is­ lækj arflat ar. Í fund ar gerð nefnd ar inn ar kem ur fram að hún lýsi yfir á nægju sinni með þann á huga sem í bú ar við Leyn is braut og Víði grund hafa fyr ir nán­ asta um hverfi sínu. Í bréf­ inu kem ur fram að þeir vilja stuðla að fram gangi verk efn is ins með sjálf boða­ vinnu. Nefnd in bend ir á að í gild andi deiliskipu lagi sé svæð ið skil greint sem opið svæði eða leik svæði. Ekki sé því þörf á breyt ing um á gild andi skipu lagi til að unnt verði að hrinda hug­ mynd um í bú anna í fram­ kvæmd. Nefnd in legg ur til við bæj ar ráð að Fram­ kvæmda stofu verði falið að vinna til lög ur að út færslu leik svæð is ins í sam ráði við nefnd ina og þær hug mynd­ ir mót að ar í sem bestu sam­ starfi við íbúa í grennd inni. -þá Nýr bát ur er vænt an leg ur til Akra ness. Sá ber nafn ið Ing unn Sveins dótt ir AK 91 og er í eigu hluta fé lags ins Har ald ur Böðv ars son & Co en for svars mað ur þess fé lags er Sveinn Stur laugs son. Báta smiðj­ an Siglu fjarð ar Seig ur smíð aði bát­ inn sem er enn þá fyr ir norð an. „Með an ég er að byrja get ur vel ver ið að ég fari ein hverja róðra frá Siglu firði, en það skýrist á næstu dög um. Stefn an er hins veg ar að gera bát inn út frá Skag an um en mig vant ar hús næði og að stöðu á Akra nesi til þess,“ sagði Sveinn Stur laugs son í sam tali við Skessu­ horn. Ing unn Sveins dótt ir AK, sem veg ur tæp lega 15 brúttó tonn, er tólf metr ar á lengd og nærri fjór­ ir metr ar á breidd. Bát ur inn verð ur gerð ur út á línu, færi og grá sleppu. ákj Guð mund ur Hall Ó lafs son, sem rek ið hef ur Mótel Ven us síð ast lið­ in 15 ár, hef ur nú leigt út rekst ur­ inn og hyggst jafn vel selja hann. „ Þessi stað ur er bú inn að full nægja mín um þörf um. Ég mun þó halda á fram með jörð ina sem slíka og held á fram að sjá um sum ar húsa­ hverf ið á svæð inu. Nýr að ili tek ur þó við tjald svæð inu. Mér líst vel á nýj an rekstr ar að ila, hann er hug­ mynda rík ur og hef ur skemmti leg á form varð andi stað inn. Ég óska hon um að sjálf sögðu vel farn að ar í starfi og vill koma á fram færi þakk­ læti til við skipta vina minna í gegn­ um árin,“ sagði Guð mund ur í sam­ tali við Skessu horn. Nán ar verð­ ur rætt við nýj an rekstr ar að ila síð­ ar, en hann vill ekki stíga fram að svö stöddu. ákj „Á ég að láta hann fara út af? Nei, ég reyni einu sinni enn að halda hon um inni á... Úff, þetta er orð ið stjórn­ laust, hann tek ur hring ­ best að fylgja hreyf­ ing unni og reyna svo að stefna hon um út af veg­ in um. Nú, ann ar hring­ ur ­ hvar end ar þetta. Nú velt ég!“ Þessi lýs ing at­ burð ar rás ar er skrán ing Ó línu Þor varð ar dótt­ ur al þing is manns á því sem fór í gegn um huga henn ar að kvöldi sl. þriðju dags þeg­ ar hún varð fyr ir því ó happi að aka bíl sín um útaf í ís ingu skammt frá Mun að ar nesi í Borg ar firði. Ó lína seg ir á bloggvef sín um að þetta hafi hún ver ið að hugsa þann ó ra tíma, að því er henni fannst, frá því bíll henn ar fór að rása á veg in um og þar til hann hafði stöðvast utan veg ar. En bíll inn valt ekki ­ hann end­ aði á hjól un um og í gangi u.þ.b. 20 metra frá veg in um, bíl­ ljós in þvert á veg stefn­ una. Ó lína var að fara fram úr öðr um bíl þeg ar ó happ ið varð. Frá þesss­ um hremm ing um öll­ um slapp hún ó meidd og reynd ist bíll inn öku­ fær á eft ir. „Það er sterkt í hon um, jeppi 10 ára gam all og þol ir ým is­ legt,“ sagði Ó lína. Að minnsta kosti tvö önn ur ó höpp urðu í Borg ar firði sama kvöld ið, vegna ís ing ar og er rík á hersla til að vara veg far end­ ur við þeirri ó sýni legu hálku sem mynd ast oft á þess um árs tíma þeg ar hita stig er í kring um frost mark ið. mm Í sum ar voru gerð ar end ur bæt ur á aust ur gafli Pakk húss ins í Ó lafs vík. Bæði aust ur­ og suð ur gafl húss ins voru farn ir að láta á sjá og var keypt timb ur frá Nor egi til þess ara end­ ur bóta á síð asta ári. Verk ið er unn­ ið í sam ráði og með styrk frá Hús­ frið un ar nefnd. Þeg ar búið var að rífa gömlu klæðn ing una af í sum ar kom í ljós að hluti burð ar viðs í gafl­ in um var fú inn og varð því að skipta um hann. Gafl inn var síð an klædd­ ur með kros svið. Lekt ur voru sett ar þar utan á og síð an timb ur klæðn­ ing in norska yst. Verk in lauk síð an með því að svört tjara var bor in á klæðn ing una í stíl við fyrri frá gang. „Er tal in þörf á að klæða suð­ ur hlið Pakk húss ins hið fyrsta, en efni er til í fram kvæmd ina,“ seg ir í fund ar ferð bæj ar ráðs Snæ fells bæj ar þar sem gerð var grein fyr ir ýms­ um fram kvæmd um á liðnu sumri. Kostn að ur við efn is kaup í Pakk­ hús ið á ár inu 2009 var um 900 þús­ und krón ur. Fram kvæmda kostn að­ ur við aust ur gafl inn var 2.3 millj ón­ ir kr. Styrk ur frá Húsa frið un ar sjóði í verk ið nam einni millj ón króna. þá Ung linga vinna við pakk hús ið sl. sum ar. Mynd úr safni. Pakk hús ið í Ó lafs vík end ur bætt Rekst ur Mótel Venus ar leigð ur út Ing unn Sveins dótt ir AK 91. Ljósm. Gest ur Hansa son. Nýr bát ur til Akra ness Hvar end ar þetta - nú velt ég!

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.