Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER
Dansleikir í nóvember og desember:
NÓVEMBER:
19. Hljómsveit Rúnars Þórs
20. Rúnar Þór og Gylfi Ægis
26. Hljómsveitin Gutl
27. Logar frá Vestmannaeyjum
DESEMBER:
3. Hljómsveitin Gutl
4. Rúnar Þór og Gylfi Ægis
10. Hljómsveitin Gutl
11. Dans á Rósum
17. Hljómsveitin Gutl
18. Dans á Rósum.
Minnum á
skötuhlaðborðið
á þorláksmessu !
jólahlaðborðið
glæsilega
hefst 20. nóvember og stendur fram í desember
Vinsamlegast pantið tímanlega!Vinsamlegast p tið tímanlega!
Tilboð í tilefni 20 ára afmælis:
Tveggja rétta kvöldverður
- frá kr.1.500 á Fjörunni
Strandgata 55
220 Hafnarfjörður
Iceland
Tel: 565-1213
Fax: 565-1891
vikings@fjorukrain.iswww.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213
Heitur pottur og sauna!
ATH. Morgunmatur innifalinn.
Tilboð gilda til 30. apríl 2011.
Aukanótt í 2ja manna herbergi
kr. 4.900, á mann.
Öðruvísi stemning -
syngjandi víkingar og valkyrjur
ALLT Í
EINUM PAKKA!
1. Stóri aukapakkinn okkar:
GAFLARARNIR (Leikhús við hliðina
á Hótel Víking).
Með jólahlaðborðinu:
Jólaskrall. Klukkutíma
skemmtidagskrá
með Björk Jakobs , Selmu Björns,
Togga og Edda úr ljótu hálfvitunum.
Söngur gleði og grín.
Kitlum hljóðhimnur
og hláturtaugar .
Með þorrabakkanum:
Jörundur hundadagakonungur.
Bráðskemmtileg klukkutíma sýning
um þennan litríka persónuleika.
Leikstjórn Ágústa Skúladóttir.
Tónlist: 3 ljótir hálfvitar.
2. Jólapakki:
Gisting og morgunverður með
jólahlaðborði í Fjörugarðinum.
Í tveggja manna herbergi
kr. 12.500 á mann.
*Gildir frá föstudeginum
19. nóvember 2010.
Dansleikir eftir jólahlaðborðið.
3. Þorrapakki:
Gisting og fordrykkur með þorra-
hlaðborði í Fjörugarðinum.
Í tveggja manna herbergi
kr. 11.900 á mann.
Dansleikir eftir þorrablótin.
4. Árshátíðarpakki:
Gisting með fordrykk og þriggja
rétta hátíðarkvöldverði.
Í tveggja manna herbergi
kr. 13.550 á mann.
5. Sælkerapakki:
Gisting og kvöldverður með þriggja
rétta sælkeraveislu í Fjörunni.
Í tveggja manna herbergi
kr. 11.900 á mann.
Í Safna skál an um í Görð um á
Akra nesi eru nú tvær sýn ing ar. Ný
lega opn aði Björn Lúð víks son mál
verka sýn ingu í Garða kaffi og þá
hef ur fyrr um sýn ing ar svæði Land
mæl inga í sama húsi ver ið breytt í
sýn ing ar sal og þar var opn uð fyr
ir helg ina sýn ing á ýms um verk
um í eigu Akra nes kaup stað ar. Þá
eru einnig sýnd ar kvik mynd ir á
tjaldi þar sem rætt er við nokkra
eldri Skaga menn. Það var Frið
þjóf ur Helga son sem fram leiddi
mynd irn ar en við töl in tók Har
ald ur Bjarna son. Í Fróða, gömlu
húsi á Safna svæð inu, hef ur nú ver
ið sett upp ljós mynda sýn ing Vit
ans, ljós mynda fé lags Akra ness, þar
sem sýnd ar eru svart hvít ar por
trett mynd ir eft ir á huga ljós mynd ara
í fé lag inu.
mm/ Ljósm. Kol brún Ingv ars dótt ir.
ÞÞÞ, eða Þjóð björn, Þór dís og Þor vald ur í nýja sýn ing ar rým inu í Safna skál an um.
Sýn ing ar á Safna svæð inu
Björn Lúð víks son við eitt verka sinna í Garða kaffi.