Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Á þessu ári verða frum sýnd fjög­ ur leik verk af Leik fé lag inu Grímni í Stykk is hólmi þrátt fyr ir hús næð­ is leysi fé lags ins. Í vor frum sýndi leik fé lag ið verk ið Láttu ekki deig an síga Guð mund ur og núna í nóv em­ ber verða, eins og Skessu horn hef­ ur greint frá, frum sýnd þrjú leik­ verk; Kvöld húm ið, Kar í us og Bakt­ us og Litla hryll ings búð in. Aldrei hef ur ver ið jafn mik il gróska hjá leik fé lag inu og nú. „Mik il aukn ing hef ur ver ið á fólki til þátt töku, sér­ stak lega eft ir að fjöl brauta skól inn kom í Grund ar fjörð. Með allt þetta unga fólk í bæj ar fé lag inu er ekki ann að hægt en að setja upp stór ar sýn ing ar,“ sagði Guð mund ur Bragi Kjart ans son for mað ur Grímn is í sam tali við Skessu horn. Leik ur yf ir leitt fylli bytt ur Fyrsta frum sýn ing in verð ur núna á föstu dag inn 5. nóv em ber og verða fjór ar sýn ing ar þessa Norð­ ur ljósa helgi. Þetta er gam an leik­ þátt ur inn Kvöld húm ið (e. Dinn­ er for one) í þýð ingu Guð jóns Sig­ valda sonar leik stjóra. Guð mund­ ur Bragi leik ur eitt að al hlut verk­ ið í því verki. Kvöld húm ið ger ist á ní ræð is af mæl is degi fröken Sophie sem leik in er af Guð rúnu Mörtu Ár sæls dótt ur. Ár visst býð ur fröken Sophie til sín fjór um karl kyns vin­ um sín um, til að njóta kvöld húms­ ins með sér. Það vill því mið ur svo til að all ir eru þeir dauð ir, svo það fell ur í hlut þjóns henn ar; James, sem leik inn er af Guð mundi Braga, að vera full trúi þeirra allra. Hann þarf því að skála við hana sem, Sir Toby, að míráll von Schneider og herr arn ir Pomer oy og Winter­ bott om. Verk ið er um hálf tíma langt og verð ur sýnt í Hljóm skál­ an um, húsi Grímn is, við Silf ur­ götu. „Eina ferð ina enn leik ég einn full an. Af öll um þeim verk um sem ég hef tek ið þátt í hef ég oft ar en ekki leik ið fylli byttu. Leik þátt­ ur inn geng ur út á að þjóna kon­ unni en ég þarf að skála við frúna í fjór um mis mun andi vín teg und um. Það er því ekki nema von að per­ són an mín verði tölu vert ölv uð,“ seg ir Guð mund ur Bragi og hlær. Kar í us og Bakt us verð ur síð an frum sýnd helg ina eft ir, eða föstu­ dag inn 12. nóv em ber, og Litla hryll ings búð in í enda mán að ar ins eða 26. nóv em ber. Leik list in held ur í mér geð heils unni „Minn leik li st ar fer ill hófst þeg­ ar æv in týri Nonna og Manna voru tek in upp hér á svæð inu. Í hlut­ verki burð ar manns þeirra bræðra var Nors ari nokk ur sem var svo blaut ur að svo fór að hann var rek­ inn. Ég var þá að vinna sem raf­ virki um borð í skipi sem mann­ skap ur inn hafði í för með sér. Eitt­ hvað þótti ég líkj ast þeim manni því ég var feng inn í hlut verk ið eft ir að skegg ið á mér hafði ver ið klippt til og skor ið. Þau í leik fé lag inu tóku eft ir mér þar sem ég var í hlut verki mínu í Flat ey og fengu mig til að leika mína fyrstu fylli byttu í næstu sýn ingu sem var Járn haus inn. Þar kom bakt er í an og hef ég tek ið þátt í öll um sýn ing um leik fé lag ins eft­ ir það utan tveggja þeg ar ég lenti í slæm um veik ind um.“ Guð mund ur Bragi er ör yrki eft­ ir þessi veik indi en hann seg ir leik­ fé lag ið hafa stuðl að að því að hann hafi hald ið söns um og geð heils­ unni eft ir að hann hætti að vinna. „Ég fékk slæma sýk ingu bæði í lif ur og höf uð. Skera þurfti af lifr inni en ekki var hægt að skera af mér höf­ uð ið. Lækn arn ir gerðu því til raun­ ir með ýmis lyf og ör ork an mín er eft ir köst af þess um lyfj um. Eins og með eit ur lyfja neyt end ur klár aðu lyf in á mér lík amann. Ég reyndi fyrst að vinna hálf an dag inn en manni er auð vit að hefnt fyr ir það. Bæt urn ar skert ust svo mik ið að það borg aði sig ekki fyr ir mig að vinna. Svona er kerf ið rugl að en ég hefði hald ið að það væri betra að reyna að hafa fólk í vinnu. Leik list in get ur þannig virk að sem hvati fyr ir fólk sem gæti ann ars átt á hættu að lok­ ast af og ein angr ast. Raf virkja nám­ ið kem ur sér einnig vel hjá leik fé­ lag inu en ég hef oft get að hjálp­ að til með ljós in. Þá hef ég einnig ver ið hér með hjóla við gerð ir sem bjarga mér á þess um síð ustu og verstu tím um. Þær hafa auk ist eft ir hrun ið en fólk bæði hjól ar meira og hend ir síð ur gömlu hjól un um.“ Gagn rýn andi stjórn ar Guð mund ur Bragi, sem ann ars er fædd ur og upp al inn í Reykja vík, flutti í Hólm inn fyr ir 25 árum en kona hans, Rakel Sig hvats dótt ir, á ræt ur að rekja í Stykk is hólm. Þetta þótti þeim kjör inn stað ur til að ala upp börn en sam an eiga þau hjón­ in tvö börn en Guð mund ur Bragi á einnig önn ur tvö úr fyrra sam­ bandi. „Hér er svo stutt að fara í bank ann og búð ina en í Reykja vík vor um við oft í meira en hálf tíma á milli staða.“ Guð mund ur Bragi fór þá að vinna sem raf virki hjá Skipa vík en hef ur ver ið við loð andi leik fé lag­ ið frá því hann tók þátt í sýn ing­ unni Járn hausn um vet ur inn 1987­ 88. Með ein þátt ung um hef ur hann tek ið þátt í að setja upp yfir 20 sýn­ ing ar. „For mað ur leik fé lag ins er kos inn í tvö ár í senn en ég var fyrst kos inn árið 1996. Ég hafði þó áður set ið í stjórn inni og þá oft ast sem gagn rýn andi stjórn ar. Það er mjög sér stakt emb ætti að vera gagn rýn­ andi stjórn ar en sá að ili mæt ir á að­ al fundi og kem ur síð an með sína skýrslu það an þar sem hann gagn­ rýn ir stjórn ar fund inn. Þetta emb­ ætti hef ur ver ið frá því leik fé lag ið var stofn að árið 1967 og er Banda­ lag ís lenskra leik fé laga sér stak lega hrif ið að því.“ Á hrak hól um með hús næði „Leik fé lag ið hef ur lengi ver ið á hrak hól um hús næð is lega og þeg­ ar við sett um upp sýn ing una Láttu ekki deig an síga Guð mund ur voru nokkr ir sem mis skildu og héldu að þar væri átt við mig. Að ég ætti ekki að láta deig an síga varð andi hús næð is mál in. Við höf um ver ið með sér stak an samn ing við hót el­ ið en það er orð ið svo yf ir bók að að það er ekki sjálf gef ið að kom ast að hvenær sem er. Bær inn er hins veg­ ar all ur af vilja gerð ur að finna okk­ ur pláss. Það kæmi sér vel fyr ir leik­ fé lag ið að fá hús þar sem við gæt um með al ann ars geymt allt sem fé lag­ inu fylg ir. Nú erum við til dæm is að geyma sviðs mynd ir í kjall ara Bón­ uss og upp hækk un ar palla í kyndi­ klef an um á hót el inu svo eitt hvað sé nefnt. Þetta er út um allt. Hérna bráð vant ar hús næði fyr ir með al ann ars leik list ina, tón list ar við burði og aðr ar upp á kom ur.“ Að sögn Guð mund ar Braga hef­ ur einnig ver ið erfitt að finna staði til æf inga sök um hús næð is leys is. Leik hóp ur Litlu hryll ings búð ar inn­ ar hef ur til dæm is ver ið að hlaupa hing að og þang að með æf ing arn­ ar sín ar, ým ist á milli grunn skól­ ans og tón list ar skól ans. Þá sé yf ir­ leitt ekki hægt að finna pláss fyr ir hljóm sveit ina á æf ing um með leik­ hópn um. „ Láttu ekki deig an síga Guð mund ur var sett upp að Skildi og þrátt fyr ir á gætt hús næði fór ó þarfa tími í ferða lög. Það var ekki hægt að stökkva frá og sækja eitt­ hvað og ég tel það víst að við höf um feng ið færri á horf end ur fyr ir vik ið. Fólk vill geta stig ið yfir næstu götu til að fara á sýn ing ar. Ef við vær um með var an legt hús næði gæt um við einnig ver ið með opið hús reglu lega og kynnt starf sem ina. Það myndi efla leik list ina til muna og við gæt­ um einnig eflt ung liða hreyf ing una. Sköp un ar gleð in er alltaf í hundraði en okk ur vant ar að stöð una,“ sagði Guð mund ur Bragi. Leik list in þarf að skora mörk Guð mund ur Bragi seg ir leik list­ ina gríð ar lega mik il væga sam fé lag­ inu í Stykk is hólmi. Hún sé mik il­ væg upp á fé lags skap inn að gera en það geta all ir tek ið þátt án þess að leika. „Það er svo margt ann að sem þarf að gera, út búa sviðs mynd, föndra og snyrta leik ar ana. Ég hvet alla þá sem sitja heima og láta sér leið ast að hafa sam band og ganga til liðs við okk ur hjá leik fé lag inu. Í þrótta menn ing in er núm er eitt, tvö og þrjú í öll um bæj ar fé lög um en það eru ekki all ir í þrótta menn. Því þarf að hlúa að þess ari starf semi eins og hægt er. Nú hef ur Snæ fell und an far ið ver ið að gera mjög góða „Sköp un ar gleð in er alltaf í hundraði en okk ur vant ar að stöðu“ Seg ir Guð mund ur Bragi Kjart ans son for mað ur Leik fé lags ins Grímn is í Stykk is hólmi Guð mund ur Bragi Kjart ans son for mað ur Leik fé lags ins Grímn is í Stykk is hólmi. Leik end ur verks ins Með víf ið í lúk un um bregða á leik. Guð mund ur Bragi ligg ur hér í fangi þeirra allra. Guð mund ur Bragi í hlut­ verki sínu sem Raggi róni í Hót el barn um. Með hon um á mynd inni er Jó hann Ingi Hin riks son sem lék Bóbó.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.