Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Þjóða há tíð var hald in á Akra nesi í fjórða sinn sl. sunnu dag. Við burð ur inn er lið ur í dag skrá Vöku daga sem hófust á Akra­ nesi í síð ustu viku. Það er Fé lag nýrra Ís lend inga, í sam vinnu við Rauða kross inn á Akra nesi, Menn ing ar ráð Vest ur lands og Akra nes kaup stað, sem stóð að há tíð inni. Þátt tak an í ár var með besta móti, en fólk frá meira en 25 lönd um lagði há tíð inni lið með ein um eða öðr um hætti. Árni Múli Jón as son bæj ar stjóri Akra nes kaup stað ar setti há tíð ina, en ræð is mað ur Pól lands var heið urs gest ur. Í ár var lögð sér­ stök á hersla á sam starf við inn flytj end ur í Borg ar nesi og Sí­ mennt un ar mið stöð ina á Vest ur landi, en fjöl mörg verk efni eru nú í gangi sem byggja á sam starfi þess ara að ila. Á há tíð inni, sem var á gæt lega sótt, gafst gest um tæki færi að kynna sér ým is legt sem teng ist fjöl menn ing ar sam fé lag­ inu. Sú kynn ing fór fram á 28 borð um, þar sem með al ann­ ars sýn is horn af mat ar menn ingu þjóð anna var á boðstól um. Á nokkrum borð anna kynntu fé lagasam tök eða stofn an ir sína starf semi. Á Akra nesi búa nú tæp lega 400 af er lend um upp­ runa frá 25 lönd um. Með fylgj andi mynd ir tók Kol brún Ingv ars dótt ir og lýsa þær á gæt lega fjöl breyti leika þjóða há tíð ar. þá Vel heppn uð þjóða há tíð á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.