Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi sýnir Kvöldhúmið Eftir Lauri Wylie. Leikstjóri og þýðandi er Guðjón Sigvaldason. Frumsýning 5. nóvember kl. 20.30 2. sýning 6. nóvember kl. 17.00 3. sýning 6. nóvember kl. 21.00 4. sýning 7. nóvember kl. 16.00 Sýnt er í húsi leikfélagsins að Silfurgötu 7. Miðaverð er kr. 1500. Sýningin tekur 30 mínútur. Miðapantanir í síma 894 7900 Að vanda hefst vetr ar starf Reyk­ holts kirkju með messu á Allra Heil­ agra messu sunnu dag inn 7. nóv em­ ber klukk an 14.00. Þá mun kvenna­ kór inn Vox Fem inae á samt Reyk­ holtskórn um syngja Missa de Ang­ el is. Stjórn andi kvenna kórs ins er Mar grét J. Pálma dótt ir en Reyk­ holtskórs ins Bjarni Guð ráðs son. Í mess unni mun Vox Fem inae syngja mótett una O Magn um My ster ium. Mörg und an far in ár hef ur kvenna kór inn Vox Fem inae hald­ ið trú ar lega tón leika í tengsl um við Allra Heil agra messu. Að þessu sinni flyt ur kór inn sína upp á halds tón list, trú ar leg verk frá end ur reisn ar tím­ an um, m.a. eft ir tón skáld in Palestr­ ina, Or lando di Lasso og Tomás Luis de Vict or ia. Auk þeirra flyt ur kór inn tvo sálma eft ir Þor kel Sig ur­ björns son sem, þótt nýir séu, bera með sér stíl bragð lið ins tíma. Kór­ inn mun flytja hluta þess ar ar dag­ skrár í og eft ir messu í Reyk holts­ kirkju, en þetta er ann að árið sem Vox fem inae syng ur í Reyk holti á Allra Heil agra messu. -frétta til kynn ing Nú er ver ið að fín pússa at rið in í gam an leikn um „Með fullri reisn“ sem frum sýnd ur verð ur 12. nóv em­ ber í fé lags heim il inu Brún í Bæj ar­ sveit. Ung menna fé lag ið Ís lend ing­ ur í Borg ar firði stend ur fyr ir sýn­ ing unni und ir leik stjórn Mar grét ar Áka dótt ur leik stjóra. Verk ið fjall­ ar um sex karla, sem missa vinn una og hvaða á hrif það hef ur á þá og fjöl skyld ur þeirra. Þeir á kveða að bregð ast við þessu með því að halda sýn ingu til fjár öfl un ar. Verk ið get­ ur ver ið skírskot un í sam tím ann og aldrei að vita nema að svona sýn­ ing ar fari að skjóta upp koll in um. Mik il gleði ein kenn ir æf ing­ ar, enda verk ið á léttu nót un um og leik ar ar ein beitt ir við að til­ einka sér dans spor og fata fell ing ar svo verk ið kom ist sem best til skila. Það er í frá sög ur fær andi að við val á karl leik ur um komust færri að en vildu, sem seg ir ým is legt um efni upp setn ing ar inn ar, erf ið ara var að fylla flokk kven leik ara til að byrja með, en frést hef ur að marg ar nagi nú á sér handa bök in, enda flokk­ ur spengi legra Borg firð inga í fjör­ leg um leik á fjöl un um. Það verð­ ur kær kom ið að sjá borg firsku stál­ in, dans andi létt­ eða fá klædd fyr ir okk ur nú þeg ar vet ur er geng inn í garð. Frek ari upp lýs ing ar um verk­ ið, sýn ing ar tíma og leik ara birt ist í næsta blaði. -frétta til kynn ing Stytt ist í frum sýn ingu á „Með fullri reisn“ Létt leik inn ræð ur ríkj um á æf ing um. Ljósm. Guð rún Bjarna dótt ir. Vox Femine í Reyk holts kirkju hluti í körfu bolt an um. Við hjá leik­ fé lag inu erum hins veg ar ekki að skora nein mörk en það er spurn ing hvort við þurf um kannski að byrja á því til að fá meiri eft ir tekt. Leik­ fé lag ið á hins veg ar sinn þátt í að koma ýms um lista mönn um á fram­ færi. Marg ir hafa til dæm is far ið út í söng og tón list og má þar til dæm­ is nefna hljóm sveit ina Matta og Drauga ban ana sem fædd ist á einni sýn ingu hjá okk ur. Unga fólk ið er oft van met ið en það er gam an að sjá hvað það er fljótt að læra, sér stak­ lega tækni legu hlið arn ar eins og þær er varð ar lýs ingu og hljóð.“ Hef ur samið tvo leik þætti „ Mamma sagði alltaf við mig þeg­ ar ég var lít ill að ég yrði ann að hvort leik ari eða prest ur. Henni gafst síð­ an tæki færi til að sjá mig í báð um hlut verk um þeg ar ég bauð henni á upp setn ingu okk ar á Blessuðu barna láni. Það var hins veg ar í Brú­ kaupi Tony og Tinu sem ég lék mitt glæfra leg asta hlut verk. Þeg ar kon­ an sá mig með vara lit, hár kollu og í sokka bux um í hlut verki dragdrottn­ ing ar sökk hún nið ur í sæt ið. Ég hef aldrei ver ið jafn vin sæll hjá karl­ pen ingn um og þá en þeir voru all ir að káfa á mér bak sviðs,“ seg ir Guð­ mund ur Bragi og hlær. Sam hliða þess um leik störf um hef ur hann einnig samið tvo ein þátt unga; Nýir vin ir og Hús vörð ur inn. Í því fyrra eru tveir strák ar að leika sér heima hjá öðr um þeirra. Þeir ræða um sín helstu hugð ar efni og reyna að átta sig á furðu ver öld full orðna fólks­ ins. Í Hús verð in um fá á horf end ur að kynn ast hús verði í leik húsi sem tal ar við sjálf an sig og kvart ar og kvein ar yfir því að fá aldrei hlut verk hjá leik fé lag inu. Hann bregð ur sér með al ann ars í hlut verk Lilla Klif­ ur mús ar og Mikka refs. „ Þarna stóð ég einn á svið inu sem get ur ver ið mjög erfitt. Manni hálf part inn leið­ ist og ég dá ist af þeim leik ur um sem geta hald ið heilu sýn ing arn ar ein ir á svið inu. Við fór um vítt og breitt með þenn an leik þátt og höf um að vísu ver ið mjög dug leg að fara með sýn ing arn ar okk ar á ferð út á land. Við fór um til dæm is víða með verk­ ið Með víf ið í lúk un um sem er einn skemmti leg asti farsi sem ég hef tek­ ið þátt í. Eitt skipt ið mis heppn að ist hins veg ar að fara í svona leik ferð. Þá vor um við að fara með Síld in er kom in suð ur en á sama tíma var að­ al leik kon an fyr ir norð an í jarð ar för. Við vor um búin að stíla inn á að hún næði flugi en svo gerði vit laust veð ur og því ekki flog ið. Þeirri ferð var þá bara snú ið í skemmti ferð,“ sagði Guð mund ur að lok um og lof­ ar góðri skemmt un á kom andi leik­ sýn ing um. ákj Guð mund ur rétt áður en hann veik ist í leik verk inu Hass ið henn ar mömmu. „Sum ir vilja meina að veik ind in hafi staf að af of mik illi hassneyslu í því verki,“ seg ir Guð mund ur Bragi og hlær. Átthagamyndir af öllum lögbýlum og þéttbýlisstöðum á Vesturlandi Átthagamyndir í nærri hálfa öld Loftmynd frá Mats er alltaf kærkomin gjöf. Mýmargar stærðir og gerðir í boði. Kynnist úrvalinu á www.mats.is Hafið samband á mats@mats.is Gilsbakki

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.