Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 03.11.2010, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER AUSTURHOLT 5, Borgarnesi Einbýlishús og bílskúr. Íbúð 151,5 ferm. og bílskúr 43,6 ferm. eða samtals 195,1 ferm. Íbúð á hæð 112,4 ferm. og kjallari 39,1 ferm. Hæð: Forstofa flísalögð. Gangur og stofa teppa- lagt. Þrjú herbergi, tvö parketlögð og eitt dúklagt. Eldhús dúklagt, eldri viðarinnrétting. Baðherbergi allt flísalagt, eldri viðarinnrétting. Þvottahús með flísalögðu gólfi og þar er útgangur í bílskúr. Kjallari með sérinngangi: Hol flísalagt. Tvö herbergi parketlögð. Baðherbergi með flísum á gólfi en veggir málaðir. Verð: 26.500.000 ÁNAHLÍÐ 18, Borgarnesi Parhús 69 ferm. ætlað eldri en 60 ára og/eða öryrkjum. Húsið skiptist í forstofu, stofu, eitt her- bergi, eldhús, baðherbergi og þvottahús/geymslu. Forstofa og baðherbergi flísalagt en korkflísar á öðrum gólfum. Viðarinnrétting í eldhúsi og ljós innrétting á baðherbergi. Verð: 17.200.000 ÁSVEGUR 6, Hvanneyri Einbýlishús og bílskúr. Íbúð 130,1 ferm. og bílskúr 21,6 ferm. eða samtals 151,7 ferm. For- stofa flísalögð. Stofa parketlögð. Gangur og þrjú herbergi dúklagt. Eldhús dúklagt, viðarinnrétting. Baðherbergi allt flísalagt, ljós innrétting. Þvottahús og geymsla. Stór sólpallur og vel gróin lóð. Góð staðsetning og mikið útsýni. Verð: 26.000.000 BÖÐVARSGATA 4, Borgarnesi Íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi 120,1 ferm. Forstofa dúklögð. Stofa, borðstofa og gangur parketlagt. Þrjú herbergi, eitt parketlagt og tvö dúklögð. Eldhús dúklagt, eldri viðarinnrétting. Baðherbergi allt flísalagt. Þvottahús. Verð: 17.500.000 HESTHÚS, Hvanneyri Hesthús fyrir 17 hesta í stíum og básum, samtals 130 ferm. Hlaða í báðum endum, kaffistofa og hnakkageymsla. Kjallari undir stíum. Lítil hólf á leigulandi við hesthúsið. Hægt að kaupa allt húsið eða helming þess. Verð: Tilboð. FASTEIGNIR Í BORGARNESI OG Á HVANNEYRI Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Ingi Tryggvason hdl. - löggiltur fasteigna- og skipasali Borgarbraut 61, 310 Borgarnes, s. 437 1700, 860 2181 - fax 437 1017, netfang: lit@simnet.is - veffang: lit.is 5.900 Norð ur ljós in, menn ing ar há tíð í Stykk is hólmi, verða hald in í fyrsta sinn nú um helg ina. Há tíð in hefst með opn un ar tón leik um kl. 20 á morg un, fimmtu dag inn 4. nóv­ em ber, í um sjón Jós eps Blön dals í Stykk is hólms kirkju. Auk Jós eps munu El ísa Vil bergs dótt ir, Guð­ mund ur „Papa Jazz“ Stein gríms­ son, Björn Ingi mar Blön dal, Laszló Petö og fleiri koma fram. Norð ur­ ljós in er fjög urra daga menn ing­ ar há tíð og mun því standa fram á sunnu dag. Dag skrá in er full af fjöl breytt um við burð um og þess má geta að frítt er í sund laug ina í Stykk is hólmi á föstu dag, laug ar dag og sunnu dag í til efni há tíð ar inn ar. Stút full dag skrá Fjöl marg ir tón list ar við burð­ ir verða um helg ina; hljóm sveit­ in Drauga ban arn ir verða með ung­ linga ball á föstu deg in um í í þrótta­ hús inu og stórdans leik á samt hljóm sveit inni Stykk á Hót el Stykk is hólmi á laug ar dags kvöld­ inu. Var sjár banda lag ið mun leika af fingr um fram á Fimm fisk um á föstu dags kvöld ið, El var Stein ars og Sleggj urn ar troða upp á Narf eyr­ ar stofu, Hólm fríð ur Frið jóns dótt­ ir og góð ir gest ir verða með Létt­ klassík á laug ar deg in um í Stykk­ is hólms kirkju og Ráð hús band ið flyt ur nokk ur lög Villa Vill í Gömlu kirkj unni. Leik­ fé lag ið Grímn ir frum sýn­ ir leik rit ið Kvöld húm ið eft­ ir Lauri Wylie í þýð ingu og leik stjórn Guð jóns Sig valda­ son ar í Leik fé lags hús inu Silf­ ur götu 7 föstu dag inn 5. nóv­ em ber. Gest um gefst kost ur á að læra af ródansa um helg­ ina og þá verða öll söfn in opin um helg ina; Amts bóka­ safn ið, Eld fjalla safn ið, Norska hús­ ið og Vatna safn ið og þá hanga uppi í Stykk is hólms kirkju mynd ir eft­ ir nem end ur í 9. bekk Grunn skól­ ans með ljóð um eft ir nokkra heldri borg ara bæj ar ins. ákj Hús fyll ir var á sagna kvöldi Safna­ húss Borg ar fjarð ar sl. fimmtu dags­ kvöld, en þar voru flutt lög af nýj­ um geisla diski Þor vald ar Jóns son­ ar í Brekku koti og les ið upp úr bók Braga Þórð ar son ar um Sæ mund Sig munds son. Að lok inni dag skrá var mynd Ósk ars Þórs Ósk ars son­ ar um Sæ mund einnig sýnd og boð­ ið upp á heitt súkkulaði og klein­ ur. Einnig voru á rit að ar bæk ur og geisla disk ar og var um tíma mik ið ann ríki hjá höf und un um við að af­ greiða all ar ósk ir um það. Krist ján Krist jáns son hjá bóka út­ gáf unni Upp heim um sagð ist gríð­ ar lega á nægð ur með þær mót tök ur sem bók in um Sæ mund hafi feng ið. Að sókn in á upp lest ur inn í Borg ar­ nesi væri um það bil helm ingi betri en þeg ar best léti á bóka kynn ing ar á höf uð borg ar svæð inu, en um 150 manns voru á kynn ing unni. mm Rökk ur dag ar hefj ast í dag, mið­ viku dag, í Grund ar firði, en þeir hafa ver ið haldn ir á ári hverju síð­ an 2003. Upp haf lega var hug mynd­ in að lyfta anda bæj ar búa þeg ar sól færi að lækka á lofti. Há tíð in hefst með opn un ar tón leik um í sam­ komu húsi bæj ar ins mið viku dags­ kvöld ið kl. 20. Tón leik arn ir eru á veg um Tón list ar skóla Grund ar­ fjarð ar og Leikklúbb ur Grund ar­ fjarð ar að stoð ar við að veita gest um á nægju lega kvöld stund. Tón list ar­ mað ur inn Gunn ar Þórð ar son bind­ ur síð an enda á Rökk ur daga sunnu­ dag inn 7. nóv em ber. Hann mun flytja úr val sinna bestu laga einn með kassagít ar inn í Grund ar fjarð­ ar kirkju. Fjöl breytt úr val við burða Ýms ir við burð ir verða haldn ir á Rökk ur dög um að þessu sinni og má þar til dæm is nefna spurn ing ar leik­ inn Krá ar visku (e. Pub Quiz) sem hald in verð ur á fimmtu dags kvöld­ inu á Kaffi 59 af Meist ara flokks­ ráði. Föstu dags kvöld ið 5. nóv em­ ber verð ur hljóm sveit in Gæða blóð með tón leika á Kaffi 59 og Hót el Fram nes held ur seið andi salsa kvöld í sam vinnu við tón list ar kenn ara bæj ar ins. Þá heim sæk ir hljóm sveit Jonna Ó lafs Grund ar fjörð og held­ ur dans leik á laug ar dags kvöld inu. Marg vís leg ar sýn ing ar verða einnig á Rökk ur dög um til að gleðja aug að. Má þar nefna sýn ingu 1.­ 3. bekkja grunn skól ans sem verð­ ur með sýn ingu á verk um sín um og ljós mynda sýn ingu Bær ings Cecils­ son ar sem spann ar um 50 ár. Þá sýn ir Jón Páll Vil helms son lands­ lags ljós mynd ir í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga og brott flutti Grund­ firð ing ur inn Iza bela Frank verð ur með mynd lista sýn ing una „Tján ing í Textíl“ á Hót el Fram nesi. ákj Norð ur ljós in tendruð í Stykk is hólmi á morg un Rökk ur dag ar hafn ir í Grund ar firði Að sókn ar met á sagna kvöldi í Borg ar nesi Á mynd inni má m.a. sjá þá Braga Þórð ar son, Sæ mund Sig munds son og Þor vald Jóns son í önn um við mót töku góðra gesta. Ljósm. Guð rún Jóns dótt ir. Bragi og Sæ mund ur. Ljósm. Eva Summ.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.