Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER
Vest ur land 2010 í máli og mynd um
Við ára mót er gott að staldra við, líta um öxl og
horfa yfir far inn frétta veg. Eng um blöð um er um það
að fletta að árið 2010 var um margt frá brugð ið öðr um.
Það ein kennd ist af á hrif um á fram haldi efna hags þreng
inga frá ár inu á und an og nið ur skurði í op in berri stjórn
sýslu. Ein hvern veg inn voru marg ir alltaf að bíða eft
ir að á stand ið færi að batna. Sú bið hef ur nú ver ið býsna
löng, en stytt ist von andi. Á hrif krepp unn ar teygja sig
víða; í efna hag heim ila, fyr ir tækja, sveit ar fé laga og rík is
og eðli lega set ur á stand ið mark sitt á frétta skrif árs ins.
Árið ein kennd ist því af krepputali, líkt og árið 2009, og
þá eink um í stærri fjöl miðl um. Segja má að lands menn
hafi þrátt fyr ir allt tek ið á stand inu með miklu æðru
leysi og nú þeg ar árið 2010 er brátt úti eygja menn von
um að um ræða um fram tíð ina fari að verða fyr ir ferð ar
meiri en allt talið um kreppu og mis gjörð ir út rás ar vík
inga, rán banka inn an frá og mis gjörð ir þeirra sem engu
eyrðu í von um skjót feng inn gróða. Það já kvæða nú er
að loks sér fyr ir lausn Ices a ve máls ins sem plag að hef
ur þjóð ina í rúm lega tvö ár. Á kveð ið hef ur ver ið að end
ur skoða stjórn ar skrána og kannski verð ur það til að ein
hverj um muni líða bet ur. Þá var ný ver ið á kveð ið að
hleypa nýju lífi í vega fram kvæmd ir, vext ir fara lækk andi
og gengi krónu er stöðugt. Allt já kvætt, en bet ur má
ef duga skal við að koma efna hag lands ins aft ur í eðli
legt horf. Að búa við at vinnu leysi á Ís landi, í einu rík asta
landi heims, er ó á sætt an legt. Að marg ir séu svo skuld um
vafð ir að þeir eygi ekki fram tíð í land inu okk ar góða, er
einnig með öllu ó á sætt an legt. Við ætl um jú flest að lifa
hér á fram og þá þýð ir ekk ert ann að en að horfa til sókn
ar fær anna á landi og sjó og ein henda sér í þau verk efni
sem henta þjóð inni best.
Í frétta skrif um Skessu horns var á fram lögð á hersla á að
leita uppi já kvæð ar hlið ar mann lífs ins og gera hátt und ir höfði
frum kvæði ein stak lings ins; hins al menna borg ara, blóm legu
fé lags starfi og starf semi í fyr ir tækj um. Starfs fólk Skessu horns
hef ur ver ið ein huga í þeirri við leitni að líta á sókn sem heilla
drýgstu vörn ina og mun svo verða á fram.
Um leið og Vest lend ing um nær og fjær er þakk að fyr ir
á nægju leg sam skipti á ár inu sem er að líða birt um við hér brot
af frétt um lið ins árs. Af nógu er að taka því laus lega á ætl að
höf um við birt á fimmta þús und frétt ir á liðnu ári í Skessu
horni, á um 1.700 síð um.
Ó laf ur lyf sali var
Vest lend ing ur árs ins 2009
Skessu horn stóð í byrj un árs ins í tólfta skipti fyr ir kjöri á
Vest lend ingi árs ins. Aug lýst var eft ir til nefn ing um í lok nóv
em ber og voru við brögð ágæt. Alls voru 29 í bú ar á Vest ur
landi til nefnd ir. Sá sem hlaut flest ar til nefn ing ar og þar með
tit il inn Vest lend ing ur árs ins var Ó laf ur Ad olfs son. Svo vitn
að sé til orða þeirra sem til nefndu hann þá hlaut Ó laf ur þessa
við ur kenn ingu fyr ir braut ryðj enda starf og nýj ung ar í lyf sölu
mál um og fyr ir að stuðla að auk inni sam keppni í grein inni
neyt end um til hags bóta. Ap ó tek Vest ur lands var stofn að árið
2007.
Skaga stúlka fyrsti
Vest lend ing ur inn
Það er Skaga stúlka sem var fyrsti Vest lend ing ur árs ins að
þessu sinni. Hún fædd ist rétt fyr ir klukk an sex sunnu dag
inn 3. jan ú ar. Helga R. Hösk ulds dótt ir ljós móð ir tók á móti
stúlkunni og gekk fæð ing in vel. Hún er þriðja barn þeirra
Mar grét ar Þóru Jóns dótt ur og Ein ars S. Sig urðs son ar. Fyr ir
áttu þau syn ina Gísla Rún ar 16 ára og Jón Inga 8 ára.
Fjölg aði í hrepp um en
fækk aði í bæj um
Vest lend ing um fækk aði um 335 á ár inu 2009 mið að við töl
ur Hag stof unn ar 1. des em ber 2009. Í bú um allra stærri sveit
ar fé lag anna á Vest ur landi fækk aði en fólki fjölg aði í öll um
minni sveita hrepp un um. Í bú um Akra ness fækk aði um 75 á
ár inu, eru nú 6.555. Hlut falls lega mesta fækk un in á Vest ur
landi varð í Borg ar byggð en þar fækk aði um 204 á ár inu, þeir
eru nú 3.543. Í Stykk is hólmi fækk aði í bú um um 18 eru nú
1.090. Grund firð ing um fækk aði um 11 eru nú 910. Í Snæ fells
bæ fækk aði um 16 en í bú ar eru nú 1701. Í bú um Dala byggð ar
fækk aði um 16, voru 1. des em ber 696.
Í sveita hrepp um Vest ur lands fjölg aði á ár inu nema í Hval
fjarð ar sveit. Þar fækk aði í bú um um 15 á ár inu og eru nú 626.
Í Helga fells sveit fjölg aði um fimm íbúa, þeir eru nú 64. Í
Eyja og Mikla holts hreppi fjölg aði um sjö og átta í Skorra
dals hreppi. Í bú ar Eyja og Mikla holts hrepps eru nú 139 og
61 í Skorra dals hreppi.
Slökkvi liðs menn gáfu
út daga tal
Ný lega stofn að starfs manna fé lag inn an Slökkvi liðs Grund
ar fjarð ar lét til sín taka í byrj un árs. Pilt arn ir gáfu út mynd
skreytt daga tal til fjár öfl un ar brýnna mála fyr ir slökkvi lið ið.
Á góða af sölu alm an aks ins var fyrst og fremst ætl að að renna
til kaupa á björg un ar klipp um og ef ein hver af gang ur yrði
myndi hann renna í starfs mennta sjóð og til ann arra verk efna
til efl ing ar slökkvi liðs ins. Það eru slökkvi liðs menn irn ir sjálfir
sem sitja fyr ir á mynd un um. Þannig var einn for sprakk inn fyr
ir út gáfu alm an aks ins, Tómas Freyr Krist jáns son, herra nóv
em ber mán að ar.
Pét ur fékk fálka orð una
Einn Vest lend ing ur var með al tíu Ís lend inga sem Ó laf ur
Ragn ar Gríms son for seti Ís lands sæmdi heið urs merki hinn
ar ís lensku fálka orðu við há tíð lega at höfn á Bessa stöð um á
ný árs dag. Pét ur Á gústs son fram kvæmda stjóri og skip stjóri í
Stykk is hólmi hlaut ridd ara kross fyr ir frum kvæði í ferða þjón
ustu. Pét ur og kona hans Svan borg Sig geirs dótt ir hafa sem
kunn ugt er um ára bil rek ið fyr ir tæk ið Sæ ferð ir, sem ger ir út
Breiða fjarð ar ferj una Bald ur og fleiri skip til ferða þjón ustu.
Sjúkra flutn inga menn
í fæð ing ar hjálp
„Það var ein af mestu gleði stund um í mínu lífi þeg ar ég
heyrði strák inn orga,“ sagði Gísli Björns son sjúkra flutn ings
mað ur á Akra nesi, sem einn morg un í byrj un jan ú ar, tók á
móti barni í heima húsi á Akra nesi. Móð ir og barn voru að
fæð ingu lok inni flutt á kvenna deild SHA og heils ast báð um
vel. „ Þetta er fyrsta barn ið sem ég tek á móti þótt oft hafi
leg ið nærri,“ sagði Gísli þeg ar blaða mað ur Skessu horns hitti
sjúkra flutn ings menn ina og for eld rana á kvenna deild inni síð
ar sama dag inn. Sjúkra flutn ings menn irn ir komu þá fær andi
hendi á deild ina og gáfu ný fædda drengn um bangsa.
Nýr meiri hluti
Mynd að ur var nýr meiri hluti fram sókn ar manna og sjálf
stæð is manna í sveit ar stjórn Borg ar byggð ar og var geng ið frá
því form lega 12. jan ú ar. Sam starf allra flokka í sveit ar fé lag inu
sprakk dag inn fyr ir gaml árs dag vegna á herslu at riða við gerð
fjár hags á ætl un ar. Það sem eft ir lifði kjör tíma bils sat Borg ar
list inn einn í minni hluta í sveit ar stjórn. Eink um var það fyr ir
hug uð fækk un grunn skóla sem steytti á við lok síð asta árs.
Eng inn bil bug ur á Sæ mundi
Sæ mund ur Sig munds son hóp ferða bíl stjóri og fyrr um sér
leyf is hafi varð 75 ára 14. jan ú ar síð ast lið inn. Að hans sögn var
þessi dag ur rétt eins og aðr ir fimmtu dag ar og ekki á stæða til
að hafa til stand í til efni af mæl is ins. Síð ar á ár inu gáfu Upp
heim ar út ævi sögu Sæ mund ar, sem skráð er af Braga Þórð
ar syni. Nefn ist hún „Sæ mund ar saga rútu bíl stjóra“ og hlaut
bók in góð ar við tök ur.
Sigga á Hvíta nesi 100 ára
Sig ríð ur Guð munds dótt ir, eða Sigga á Hvíta nesi eins og
hún er bet ur þekkt á Akra nesi, varð 100 ára þann 4. febr ú
ar. Sigga er fædd á Sól mund ar höfða við Akra nes og býr nú
á dval ar heim il inu Höfða. Hún get ur horft út um glugg ann
á fæð ing ar stað sinn á Sól mund ar höfða. Að vísu er hús ið sem
hún fædd ist í horf ið af sjón ar svið inu en það stóð um hund rað
metra frá þeirri álmu á Höfða sem hún býr nú í. Sigga gift