Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 66

Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Sturlu Böðv ars son þarf vart að kynna fyr ir lands lýð, hann er fyr ir löngu þjóð þekkt ur mað­ ur. Bæði hef ur hann starf að sem bæj ar stjóri í Stykk is hólmi, ver ið al þing is mað ur, ráð herra og for­ seti Al þing is. Með slíka reynslu í fartesk inu hef ur ein stak ling ur aðra yf ir sýn yfir mál efni líð andi stund ar og aðra fram tíð ar sýn en þeir sem hafa starf að á öðr um vett vangi. Á um brota tím um er fróð legt að fá að heyra af Sturlu og um þá sýn sem hann hef ur um kom andi ár. Snæ fell ing ur Sturla er Snæ fell ing ur í húð og hár, móð ir in frá Máva hlíð en fað ir frá Böðv ars holti í Stað ar sveit. Snæ­ fellska blóð ið er sterkt svo alltaf stóð til að fara heim á Snæ fells nes að loknu námi, en hann er bygg ing­ ar tækni fræð ing ur að mennt. „Ég er al inn upp í Ó lafs vík þar sem fað­ ir minn var bygg inga meist ari og móð ir mín hús freyja og fé lags mála­ fröm uð ur. Hans stærsta verk var bygg ing kirkj unn ar í Ó lafs vík og var heilt her bergi í kjall ar an um heima hjá for eldr um mín um not að und ir teikn ing ar og út reikn inga sem til­ heyrðu kirkju bygg ing unni. Það má segja að um tíma hafi heim il ið allt ver ið und ir lagt af þess ari vinnu en kirkj an var í bygg ingu á ár un um 1961 til 1967. Ég fór alltaf í vinnu hjá föð ur mín um í kirkj unni, þeg ar pen ing ar feng ust til á fram hald andi fram kvæmda. Á þess um tíma þótti ekk ert til töku mál að láta fimmt án ára strák inn vera að ham ast á loft­ pressu í grunn in um. Ég setti einnig kross inn á turn kirkj unn ar og smíð­ aði alt ar ið svo hús ið varð fjöl skyldu­ vinnu stað ur. Í þess ari kirkju gift um við Hall gerð ur okk ur síð an, korn­ ung, árið 1967.“ Móð ir in hélt kind ur Ræt ur Sturlu við sveit ina eru sterk ar. Afi og amma beggja vegna bjuggu í sveit og það an voru for­ eldr arn ir, eins og fram hef ur kom­ ið. Hann tengd ist því sveita bú skap, sér stak lega í gegn um móð ur sína en fjöl skyld an var með kind ur í þorp­ inu og raun ar einnig kýr um tíma. „Það var eink um mamma sem sá um fjár bú skap inn, fað ir minn hafði minni á huga á því. Á vor in, að af­ lokn um sauð burði, þá voru kind­ urn ar okk ar ætíð rekn ar í Máva­ hlið á fjall, um 16 kíló metra leið, ekki á beit í Ó lafs vík ur landi. Við ann að var ekki kom andi. Þær sóttu í hið grös uga land í Máva hlíð. Við mamma gerð um þetta mest. Þess­ ar ferð ir eru mér ó gleym an leg ar. Ég lærði að þekkja hverja þúfu á leið inni, öll ör nefni og sög ur sem þeim fylgdu. Síð ar þeg ar ég fór að heim sækja bænd ur vegna þing­ mennsku minn ar kom mér fátt á ó vart er að sveita bú skap laut enda hafði ég upp fært þekk ing una með því að fara á nám skeið hjá bónda­ dótt ur inni, Hall gerði konu minni, en hún er Gunn ars dótt ir, ætt uð frá Hjarð ar felli í Mikla holts hreppi. Þótt ég hafi ekki gerst bóndi í sveit þá er taug in sterk sem teng ir mig við sveit ina og líf ið þar al mennt. Ég stund aði hrossa rækt og hesta­ mennsku í Stykk is hólmi uns ég fór á þing og á núna fal lega hryssu og fol ann Ó spak sem ég fæ að hafa hjá Gunn ari syni mín um í Hrís dal.“ Tækl að ur hressi lega í Borg ar nesi Eft ir nám í húsa smíði lá leið in í Tækni skól ann það an sem lok ið var B.sc. gráðu í bygg ing ar tækni fræði með sér stakri á herslu á hönn um burð ar virkja og vega á samt gatna­ gerð. En á sama tíma voru kom in tvö börn svo fjöl skyld an þurfti fyr­ ir vinnu. Sturla brá því á það ráð að vinna með námi, eins og hann gat. „Ég vann hjá föð ur mín um við bygg inga starf semi og var einnig svo hepp inn að fá vinnu hjá verk­ fræði stofu Sig urð ar Thorodd sen á með an á nám inu stóð og síð an þeg­ ar ég hafi lok ið prófi. Mað ur verð­ ur jú að vinna fyr ir sér. Á þess um tíma bjugg um við í Reykja vík og á samt því að vera með tvö börn keypt um við meira að segja íbúð á náms ár un um sem þótti mik il bjart­ sýni. Svo ærin á stæða var að hafa góða vinnu. Ég vann með mæt um mönn um hjá Sigga Thor og litlu mun aði að ég sett ist að í Borg ar­ nesi því náin sam starfs mað ur minn á þess um tíma var Jón B. Stef áns­ son verk fræð ing ur sem vann í úti­ bú inu þar og einnig Við ar Ó lafs son verk fræð ing ur. Ef ekki hefði kom­ ið til að ég var send ur upp að Þór is­ vatni hefði fjöl skyld an að lík ind um flutt í Borg ar nes. Þar átti ég reynd­ ar kunn ingja frá því í fót bolt an um i gamla daga og ber þess enn merki á hnján um á mér að hafa ver ið tækl­ að ur illa á gamla mal ar vell in um. Knatt spyrnu lið Vík ings í Ó lafs vík fór alltaf reglu lega að spila í Borg­ ar nesi og einnig til Sauð ár króks. Þetta voru skemmti leg ar helg ar­ ferð ir sem farn ar voru og reynt að tryggja að böll væru i ná grenn inu,“ seg ir Sturla og bros ir. Bæj ar stjór inn Árið er 1974. Ung ir og dug andi menn í Stykk is hólmi höfðu unn ið góð an sig ur í sveit ar stjórn ar kosn­ ing um það vor. Með al þeirra voru Ell ert Krist ins son við skipta fræð­ ing ur og Ein ar Sig fús son banka­ mað ur. Sturla var að teikna burð ar­ virki í iðn að ar hús næði Guð mund­ ar blinda, þ.e. Víð is hús ið þeg ar þeir kíktu við í Ár múl an um þar sem skrif stofa VST var til húsa. „Þeir komu um búð ar laust að mál inu og sögðu við mig að þá vant aði bæj ar­ stjóra í Stykk is hólm. Ég varð undr­ andi en tók er indi þeirra ekk ert illa og fór upp á fæð inga deild til að tala við Hall gerði sem lá á sæng eft­ ir að eiga þriðja barn ið okk ar, Ást­ hildi. Hún er nú bæj ar stjóri í Vest­ ur byggð. Hall gerð ur held ur því fram að hún hafi ekki ver ið búin að jafna sig eft ir fæð ing una er hún sam þykkti að skoða mál ið frek ar. Þeg ar hún var kom in á fæt ur fór um við með burð ar rúm ið með Ást hildi í, ak andi vest ur á Nes og skoð uð­ um að stæð ur í Stykk is hólmi. Okk­ ur leist vel á og fjöl skyld an flutti í Hólm inn. Þar var ég bæj ar stjóri til árs ins 1991 en þá hafði ég boð­ ið mig fram til Al þing is eft ir á skor­ un mætra manna og hlot ið til þess kosn ingu. Bæj ar stjóra ár in í Hólm­ in um voru hreint æv in týri. Mikl ar fram kvæmd ir og ein stak ur hug ur í bæj ar stjórn inni. Það var auð vit að tek ist á í kosn ing um en þeg ar búið var að kjósa var einn flokk ur, Stykk­ is hólms flokk ur inn, sem vann þétt sam an og ár ang ur inn eft ir því.“ Nátt úru feg urð in, eyj arn ar og hús in Það fer ekki fram hjá þeim sem koma til Stykk is hólms hversu rík ur bær inn er af fal leg um, vel upp gerð­ um, göml um hús um. Þau eru mik­ il stað ar prýði og fáir bæir á Ís landi sem skarta öðr um eins fjöl breyti­ leika er þetta varð ar. Ferða þjón­ usta hef ur vax ið hratt í bæn um, gef­ ið vax andi tekj ur þeg ar ann að hef­ ur brugð ist eins og skel in. Má segja að auk skemmti legs bæj ar stæð is og nátt úru feg urð ar sé bær inn ekki síð­ ur þekkt ur fyr ir gömlu hús in sín sem hafa lað að að ferða menn í þús­ unda vís. Þeg ar Sturla er að taka við sem bæj ar stjóri voru mörg þess ara húsa í mik illi nið ur níðslu. „Ég tel að at vik úr minni bernsku hafi kannski mark að mig fyr ir lífs­ tíð sem húsa frið un ar sinna. Þannig hag aði til í Ó lafs vík að þar var gam­ alt skóla hús sem ég með al ann­ arra gekk í og göm ul kirkja sem var byggð árið 1892. Þeg ar þurfti að stækka frysti hús ið og bræðsl una voru skóla hús ið og kirkj an bara rif­ in. Mér fannst þetta hrika leg að­ gerð og aldrei sátt ur við hana. Þeg­ ar ég síð an tek við bæj ar stjóra emb­ ætt inu í Stykk is hólmi var þar hóp­ ur af ungu og metn að ar miklu fólki sem vildi gera bæn um sín um vel. Gatna kerf ið þurfti að taka til gagn­ gerr ar end ur skoð un ar og um leið fara í að end ur nýja skólp­ og vatns­ lagn ir. Einnig þurfti að tryggja bæj­ ar bú um nægj an legt neyslu vatn sem hafði ver ið af skorn um skammti. Oft var allt vatn þrot ið á há degi. Um leið og þessi mál voru skoð uð þurfti jafn framt að taka af stöðu til gömlu hús anna sem víða lágu út í göt urn ar. Sum ir vildu bara rífa hús­ in og menn sögðu við mig að ef ég vildi láta minn ast mín sem bæj ar­ stjóra skyldi ég láta rífa „kof ana“. Á kveð ið var að gera deiliskipu­ lag fyr ir bæ inn. Í tengsl um við það feng um við Hörð Á gústs son list­ mál ara og forn húsa fræð ing til að gera húsa könn un í sam starfi við Skipu lags stjóra rík is ins og þjóð­ minja vörð. Hörð ur sat í Húsa frið­ un ar nefnd rík is ins og því gott að hafa hann og nefnd ina með í mál­ inu frá upp hafi. Út úr þess ari vinnu kom að á kveð ið var að end ur gera öll þau hús sem höfðu bygg ing ar­ sögu legt gildi fyr ir bæ inn og sam fé­ lag ið. Það var mik ið gæfu spor.“ All ir vildu Lilju kveð ið hafa „Nú er svo kom ið að gömlu hús­ in í Stykk is hólmi þykja ein stæð og þær radd ir sem vildu rífa eru al­ gjör lega hljóðn að ar. Segja má að í dag vildu all ir Lilju kveð ið hafa. Á þess um tíma var búið í flest um hús­ anna og eig end ur þeirra hvatt ir til að fara í end ur bygg ingu. Kannski hafa orð ið straum hvörf í hugs un­ ar hætt in um þeg ar bær inn keypti Sturla lít ur yfir veg inn og horf ir til fram tíð ar Hver kyn slóð þarf að bæta við verk fyrri kyn slóða með ný sköp un, þannig verða fram far ir Sturla Böðv ars son var bæj ar stjóri í Stykk is hólmi um ára bil, fyrsti þing mað ur Vest lend inga lengi og sam göngu ráð herra í átta ár. Líf Sturlu Böðv ars son ar og Ó lafs vík ur kirkju hef ur ver ið sam of ið. Hann tók þátt í bygg ingu kirkj unn ar, smíð aði m.a. kross inn og alt ar ið. Með al þeirra sam göngu bóta sem gerð ar voru í ráð herra tíð Sturlu er brú in yfir Kolgraf ar fjörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.