Skessuhorn


Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 70

Skessuhorn - 21.12.2010, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER Við óskum Vestlendingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með innilegri þökk fyrir árið sem er að líða. Ferðaþjónustan Bjarteyjarsandi Við óskum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða R e y k j a v í k : Fosshótel Baron Fosshótel Lind Fosshótel Suðurgata Garður Guesthouse v e s t u R l a n d : Fosshótel Reykholt n o R ð u R l a n d : Fosshótel Dalvík Fosshótel Laugar Fosshótel Húsavík a u s t u R l a n d : Fosshótel Vatnajökull Fosshótel Skaftafell s u ð u R l a n d : Fosshótel Mosfell Fosshótel Reykholt / 320 Reykholt / Sími: 435 1260 FAX: 435 1206 / Netfang: reykholt@fosshotel.is ALLT KLÁRT FYRIR ÞÍNA HEIMSÓKN Bókaðu núna á www.fosshotel.is v I n a l e G R I u M a l lt l a n d Það var einu sinni lít ill kálf ur sem hét Stjarna, hún bjó á bæn um Hóli. Hún fædd ist bara um miðj an des em ber svo hún var ekki göm ul og var að fara að upp lifa sín fyrstu jól. Hún vissi ekk ert mjög mik ið um jól in en kýrn ar voru samt bún­ ar að segja henni eitt hvað um jóla­ svein inn. Þær sögðu henni líka að ef hún væri góð þá myndi hann koma með gjöf handa henni á jóla­ nótt. Stjarna þurfti ekki að hafa á hyggj ur, af því að hún var alltaf svo þæg og góð. Hana lang ar al veg rosa lega mik ið í smá flug ferð eða leik fé laga í jóla gjöf en hún vissi að það er ekki hægt. Í dag er að fanga dag ur og jóla­ nótt in nálg ast hratt. Stjarna er orð in mjög spennt og bíð ur og bíð ur eft ir því að jóla sveinn inn komi og gleðji hana með flottri jóla gjöf. Kýrn ar eru orðn ar frek­ ar þreytt ar á henni og segja henni að fara að sofa, en hún bara get­ ur ekki sofn að. Stjarna hleyp ur eins og band brjál að ur kálf ur um allt fjós ið þang að til hún verð ur svo þreytt að hún á kveð ur að fara að sofa. En viti menn, stuttu eft­ ir að hún sofn ar kem ur jóla sveinn­ inn á gull fal lega jóla sveina sleð an­ um sín um, sem ynd is legu hrein­ dýr in draga á eft ir sér. En Stjarna vakn ar við það að jóla sveinn inn kem ur og vek ur hana. Hún verð­ ur undr andi en hopp ar um af gleði á sama tíma. Það er snjór úti en Stjarna hef ur aldrei séð snjó áður á æv inni. Sveinki tek ur hana með sér út á hlað og þar spjalla þau sam­ an. Hann spyr hana af hverju hana langi svona mik ið í flug ferð í jóla­ gjöf, hún seg ir að hana hafi alltaf lang að til að geta flog ið eins og fugl arn ir, því þá hlýt ur mað ur að sjá fullt af fal leg um hlut um. Þá fer Sveinki upp í sleð ann sinn og bið­ ur Stjörnu að koma upp í hann líka því að hann ætl ar að bjóða henni í flug ferð um svæð ið. Stjarna miss­ ir sig al veg, hún hleyp ur um allt og stekk ur svo upp í sleð ann til jóla­ sveins ins. Þau fara á ógn ar hraða af stað og byrja síð an að lyft ast frá jörð inni og fara hærra og hærra upp í loft ið. Fara þau um allt svæð ið og finnst Stjörnu þetta vera besta jóla­ gjöf in í öll um heim in um. En ekki er allt búið enn, því þeg­ ar þau lenda aft ur seg ir Sveinki henni að fara inn í fjós ið og til kýr inn ar sem heit ir Branda. Hún hleyp ur inn í fjós ið til Bröndu og bros ið henn ar verð ur skyndi­ lega mjög breitt. Því á básn um hjá Bröndu ligg ur eitt stykki kálf ur, sem sef ur vært með móð ur sinni. Stjarna tek ur sprett inn út og til jóla sveins ins sem sit ur í sleð an um sín um og er að fara að fljúga á fram. En Stjarna stopp ar hann og þakk ar hon um al veg æð is lega fyr ir þetta. Jóla sveinn inn seg ir bara að hann eigi að passa að all ir verði glað­ ir á jól un um. Og það máttu bóka, að all ir hafi ver ið glað ir á þess um jól um! Nú gat hún ekki beð ið eft­ ir því að leika við nýja leik fé lag ann sinn á morg un. Þeg ar hún leit út um glugg ann var Sveinki kom inn langt í burtu en hún heyrði samt : „Hó, hó, hó!“ og sá hann veifa til sín. Fann ey Guð jóns dótt ir Síðu múla veggj um Nem andi í 9. bekk Grunn skóla Borg ar fjarð ar Varma landi Einu sinni var lít ill strák ur sem bjó í litl um bæ úti á landi. Hann var mik ill jóla dreng ur og upp á halds há tíð in hans var auð vit að jól in. Það sem hon um fannst skemmti­ leg ast við jól in var að fá í skó inn. Hon um fannst svo spenn andi að vakna á morgn ana og kom ast að því hvað væri í skón um. Kannski nammi. Kannski dót. Kannski kartafla! En dreng ur inn var alltaf á nægð ur með það sem hann fékk. Er leið að des em ber varð dreng­ ur inn spennt ari og spennt ari eft ir því að fá fyrsta jóla svein inn í heim­ sókn, Stekkja staur. Upp á halds jóla sveinn inn hans var Kerta sník ir vegna þess að hann skildi alltaf eft­ ir svo fyndna miða í skón um eft ir að hann var bú inn að setja í hann. „Já já! Spritt kerti! Það er upp á­ hald ið mitt!“ skrif aði hann með lé­ legri skrift ef dreng ur inn skildi eft­ ir handa hon um kerti. 23. des em­ ber var kom inn og sól in var lágt á lofti. Dreng ur inn gat ekki beð­ ið eft ir því að vakna næsta morg un og sjá hvað Kerta sník ir hafði skil ið eft ir handa hon um. Dreng ur inn lék sér í snjón um fyr ir utan hús ið sitt með vin um sín um og fór á sleða en hann beið með eft ir vænt ingu eft­ ir næsta degi. Loks ins! Dreng ur­ inn, með stír ur í aug um, var vakn­ að ur og tím inn, þeg ar hann fór úr rúm inu og að glugg an um sín um, leið svo hægt að þetta var eins og í mynd inni The Mat rix. „Hvað?!“ sagði dreng ur inn. „Hvar er skór­ inn minn? MAMMA?!“ Mamma hans kom rjúk andi inn í her berg­ ið hans, einnig með stír ur. „Hvað er að?“ sagði hún. „Það er ein hver bú inn að stela skón um mín um og namm inu með!“ „ Hvaða vit­ leysa. Þú gleymd ir ör ugg lega bara að setja hann í glugg ann,“ sagði mamma. „Nei, ég man al veg eft ir því mamma!“ „Allt í lagi þá. Ertu bú inn að leita að hon um?“ sagði hún. „Nei,“ sagði dreng ur inn. „ Gerðu það þá,“ sagði mamma. „Ókei,“ sagði dreng ur inn. Þeg ar dreng ur inn ætl aði að fara að leita að skón um, sá hann lít inn miða liggj andi á glugga syll unni. Dreng­ ur inn tók upp mið ann og las: „Mér þyk ir það leitt, en ég gat ekki sett neitt í skó inn þinn vegna þess að hann var ekki í glugg an um þeg ar ég kom.“ Dreng ur inn var al veg mið ur sín. Hvern ig gat hann gleymt að setja skó inn í glugg ann fyr ir upp á halds jóla svein inn sinn? Dreng ur inn leit aði og leit aði að skón um en það gekk ekk ert. Skó inn var hvergi að finna. „ Kannski geta jóla svein arn­ ir hjálp að þér að leita að hon um,“ sagði mamma hans. „Frá bær hug­ mynd mamma! Ég fer upp í fjall til þeirra og bið þá um að hjálpa mér,“svaraði dreng ur inn. „Ég var nú eig in lega bara að meina að skrifa þeim bréf, en allt í lagi.“ Dreng ur­ inn klæddi sig í og lagði af stað. Þeg ar hann var kom inn upp fjall­ ið fann hann helli. Hann gekk inn. Þar var mjög dimmt en í fjarska sá hann kerta ljós. „Kerta sník ir!“ kall­ aði dreng ur inn og hljóp til jóla­ sveins ins. „Nei, komdu bless að­ ur og sæll! Gam an að sjá þig! Ertu bú inn að finna skó inn þinn?“ „Nei, ég finn hann hvergi. Ég var að velta því fyr ir mér hvort þú gæt ir hjálp­ að mér að leita,“ sagði dreng ur inn. Kerta sník ir ræsk ir sig. „Logi minn. Líttu nið ur.“ Dreng ur inn lít ur nið ur og hvað sér hann? Auð vit að skó inn sinn. Meira að segja báða skóna sína. Þéttreimaða og snyrti­ lega. Dreng ur inn varð al veg rosa­ lega vand ræða leg ur. „ Aldrei hef ég séð ann an dreng vera jafn á kveð­ inn í að finna skó. Fyr ir það, skal ég gefa þér nam mið sem ég ætl aði að gefa þér í skó inn.“ „Takk Kerta­ sník ir!“ Dreng ur inn fór heim til sín með bros á vör, borð aði nam­ mið og sagði mömmu sinni frá öllu því sem gerð ist. Skór drengs ins var nefni lega mjög verð mæt ur hon um vegna þess að í fyrsta skipti sem hann setti þann skó í glugg ann fyr ir Kerta­ sníki skrif aði hann þetta: „Mik ið er þetta flott ur skór hjá þér vin ur minn. Það er svo al deil is skemmti­ legt að setja nammi í hann.“ Og eft ir þetta setti hann alltaf bláa Nike striga skó inn sinn í glugg ann. Það er raun veru lega á stæð an fyr­ ir því að Kerta sník ir er upp á halds jóla sveinn drengs ins. Logi Sig ur sveins son Borg ar holti 2, 355 Ó lafs vík Nem andi í 10. bekk Grunn skóla Snæ fells bæj ar Jóla gjöf in henn ar Stjörnu Jóla skór inn 1. 2. Í að ventu blaði Skessu horns í lok nóv em ber var kynnt sam keppni um gerð jóla sögu með al nem enda eldri bekkja grunn skól anna á Vest­ ur landi. Þátt taka í sam keppn inni var ágæt og er öll um þeim sem tóku þátt þakk að fyr ir. Í fyrsta sæti varð jóla sag an Jóla gjöf in henn­ ar Stjörnu eft ir Fann eyju Guð jóns dótt ur í 9. bekk Grunn skóla Borg ar fjarð ar í Varma­ landi. Fann ey fær staf ræna mynda vél í verð­ laun. Í öðru sæti varð sag an Jóla skór inn eft­ ir Loga Sig ur sveins son, nem anda í 10. bekk Grunn skóla Snæ fells bæj ar. Hann fær 10 þús­ und króna gjafa bréf að laun um. Í þriðja sæti varð sag an Hinn sanni jóla andi, eft ir Hall­ dóru Krist ínu Lár us dótt ur, nem anda Grunn­ skól ans í Stykk is hólmi. Hún fær 5 þús und króna gjafa bréf í verð laun. Þátt tak end um öll um eru færð ar bestu þakk ir fyr ir að vera með og sig ur veg ur um er ósk að til ham ingju. Það er al veg ljóst að með­ al ungra íbúa á Vest ur landi býr efni í skáld fram tíð ar inn ar. mm Úr slit í jóla sögu sam keppni eldri grunn skóla barna Fann ey Guð jóns dótt ir, nem andi í Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Varma landi, átti verð launa­ sög una að þessu sinni. Fann ey fékk staf ræna mynda vél í verð laun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.