Skessuhorn


Skessuhorn - 26.01.2011, Side 4

Skessuhorn - 26.01.2011, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.880 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.630. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Markfell ehf. birna@markfell.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Ís lenskasti tími árs ins Einn af upp á halds dög um mín um var síð asta föstu dag, bónda dag ur inn. Ekki endi lega vegna þess að þá er venju frem ur dekrað við karl inn á heim il­ inu, held ur fyrst og fremst vegna þess að þá hefst þorr inn, mán uð ur veislu­ halda að ís lensk um sið sem nefnd eru þorra blót. Þar leggj um við okk ur til munns mat sem verk að ur er með að ferð um for feðra okk ar, mat sem gerði Ís lend inga allra manna heilsu hraustasta og lang lífasta. Sjálf sagt hafa for­ feð urn ir ekki kos ið sér stak lega að leggja kjöt met ið í súr en hins veg ar var það verk un ar að ferð sem fund in var upp út í neyð þar sem salt var ekki um tíma til stað ar til að forða mat frá skemmd um. Raun ar er þorra mat ur því hefð bund inn ís lensk ur mat ur og því einn og sér á stæða til að halda sér stak­ ar veisl ur til að heiðra hann sem slík an. Ekki eru þó nema um hálfr ar ald ar hefð fyr ir því að hald in séu þorra blót, miðs vetr ar há tíð í forn um stíl. Heim ild ir frá fyrri hluta 20. ald ar inn ar segja að upp haf þorra blóta megi rekja til miðs vetr ar móta hinna ýmsu átt haga fé laga. Þar nefna heim ild ir sér­ stak lega Breið firð inga mót og Ár nes inga mót en auk þess eru heim ild ir fyr­ ir veisl um á öðr um vett vangi þar sem þessi mat ur var í önd vegi. Þannig má segja að það hafi ver ið burt flutt sveita fólk sem kom þess um sið á kopp­ inn, sið sem nú virð ist sí fellt vera að festa sig bet ur í sessi og kannski aldrei meira en nú eft ir hrun. Á þess um mót um upp úr 1950 voru oft aug lýst „hlað borð“ eða „ís lenzk ur mat ur að forn um sið.“ Þá þeg ar voru þess ir rétt­ ir orðn ir sjald séð ir á borð um þétt býl is bú ans þótt þeir væru, og séu sums­ stað ar enn, ó missandi hluti á mat ar borð um ís lenskra sveita heim ila. Orð ið „þorra mat ur“ kom hins veg ar hvergi fyr ir fyrr en árið 1958 þeg ar veit inga­ stað ur inn Naust ið við Vest ur götu í Reykja vík fór að bjóða upp á sér stak an þorra mat seð il sem var þessi hefð bundni sveita mat ur bor inn fram í trog um sem smíð uð voru eft ir fyr ir mynd um af Þjóð minja safn inu. Þetta mun veit­ inga stað ur inn hafa gert af á eggj an séra Hall dórs Grön dals. Yf ir lýst ur til­ gang ur með þorra mat Nausts ins var að bjóða fólki upp á ís lensk an mat án þess að þyrfti að vera skráð í átt haga fé lag. Þorr an um fylg ir nokk ur neysla á súr suð um, kæst um, þurrk uð um og reykt um mat, góð meti fyr ir þá sem hann kann að meta. Sjálf sagt verð ég að við ur kenna að það beri vott um að ald ur inn fær ist hratt yfir að ég kann afar vel að meta all an þenn an mat sem verk að ur er með þess um hætti og hefði ekk ert á móti því að hafa hann dag lega á borð um. Raun ar er súr sun á mat, þessi verk un ar­ og geymslu að ferð, á gæt lega holl og því eng in á stæða til að forð ast þorra mat vegna ó holl ust unn ar, jafn vel ekki fyr ir hjarta sjúk­ linga. Nær ing ar efn in geym ast til dæm is mjög vel í súr. Við fram leiðslu á skyri fæst skyrmysa sem er afar kalk­ og prótein rík og því vel til þess fall in að geyma mat inn. Sýr an sem slík hef ur auk þess þá eig in leika að varð veita flest vítamín. Þannig má segja að þrátt fyr ir að mys an hafi ver ið neyð ar ráð til geymslu á mat á sín um tíma, þá er hún mikl um mun holl ari geymslu að­ ferð en salt ið með öll um þess ó kost um. Inn flutt fæðu bót ar efni blikna því í sam an burði við holl ustu þorramat ar ins. Nú eru þorra blót hald in um hverja helgi, þar sem land inn borð ar hefð­ bund inn ís lensk an mat, drekk ur brenni vín, syng ur ís lensk lög, kveð ur vís­ ur, fer með gam an mál og dans ar gömlu dansana í bland við þá nýrri. Ís­ lenskara get ur það ekki orð ið. Þorra blót eru þannig hin ar bestu skemmt­ an ir og nauð syn leg ar með an skamm deg ið grúf ir enn yfir. Ég hvet alla sem vett lingi geta vald ið að fara á að lág marki eitt þorra blót, skemmta sér og öðr um og halda í heiðri góð um ís lensk um sið. Góða skemmt un. Magn ús Magn ús son. Leiðari „Ég taldi um tutt ugu hvali hérna við bryggj una síð asta fimmtu dag og þeim fer fjölg andi,“ sagði Haf­ steinn Garð ars son hafn ar vörð ur í Grund ar firði í sam tali við Skessu­ horn fyr ir helg ina. Fjörð ur inn var þá að hans sögn all ur að fyll ast af hval, hnís um og há hyrn ing um, en þar er einnig allt mor andi í síld. Hval irn ir hafa því nóg æti í firð in­ um, jafn vel enn meira í Kolgraf ar­ firði, og þess vegna sækja þeir svo ná lægt landi. Þessa dag ana standa yfir síld ar rann sókn ir frá Haf rann­ sókna stofn un en rann sókna skip ið Dröfn RE var statt á firð in um fyr ir helg ina. Að eins einn bát ur, Há kon EA, á eft ir kvóta til síld veiða. Haf­ steinn sagði margt fólk hafa safn ast sam an við bryggj una á föstu dag inn til að fylgj ast með hvöl un um sem sjáust greini lega frá höfn inni. ákj Næst kom andi laug ar dag, 29. jan­ ú ar, held ur Dval ar heim ili aldr aðra í Borg ar nesi upp á að 40 ár eru lið­ in frá því að fyrstu í bú arn ir fluttu inn á heim il ið. Af mæl is fögn uð­ ur inn verð ur hald inn í Hjálma­ kletti og hefst hin eig in lega af­ mæl is veisla klukk an 15:00. Klukk­ an 11:00 sama dag hefst í búa fund­ ur sem Dval ar heim il ið stend ur fyr­ ir á samt vinnu hópi sem skip að­ ur hef ur ver ið. Vinnu hóp ur þessi hef ur það hlut verk að skoða mögu­ leika sem kunna að vera fyr ir hendi á starfs svæði DAB varð andi sam­ þætt ingu á þjón ustu við eldri borg­ ara. Í búa fund ur inn er öll um op inn og vilja að stand ur hans hvetja sem flesta til að mæta og láta sig mál ið varða, hvort sem þeir búa í þétt býli eða dreif býli. Að lokn um fram­ sögu er ind um verð ur fund ar mönn­ um skipt í um ræðu hópa þannig að all ir ættu að koma sín um hugð ar­ efn um að. Að lokn um fund in um fær síð an fyrr nefnd ur starfs hóp ur af urð fund ar ins í sín ar hend ur og not ar hana sem „ nesti“ í sína vinnu næstu vik ur. „Það er mik il vægt að þessi mála­ flokk ur sé skoð að ur vel og vand­ lega, eldri í bú ar eiga rétt á því að þeirra að stöð mál séu skoð uð og kann að hvort enn bet ur megi standa að þjón ust unni en nú er,“ segja að stand ur fund ar ins í til kynn­ ingu. Aug lýs ing með efni fund ar ins er á bak síðu. mm Við ræð um Al þýðu sam bands Ís­ lands og Sam taka at vinnu lífs ins um gerð kjara samn ings til allt að þriggja ára með mót un sam ræmdr ar launa­ stefnu hef ur ver ið hætt þar sem SA stend ur fast á þeirri kröfu að fund­ in verði lausn í sjáv ar út vegs mál um áður en geng ið verð ur frá samn­ ing um. Gylfi Arn björns son, for­ seti ASÍ, sagði eft ir fund með SA sl. mánu dag að mál ið sé nú aft ur kom­ ið í hend ur ein stakra að ild ar fé laga. Ó vissa er um fram hald kjara við­ ræðn anna á al menna vinnu mark­ að in um. For ysta ASÍ sér ekki til­ gang í að halda á fram til raun um til að móta sam ræmda launa stefnu til lengri tíma á með an SA standa fast á því skil yrði að finna verði lausn í sjáv ar út vegs mál um áður en geng ið verð ur frá samn ing um. Verka lýðs fé lag Akra ness var í raun fyrst til að segja skil ið við hug­ mynd ir um sam flot. Það til kynnti fyr ir helgi samn inga nefnd Starfs­ greina sam bands Ís lands að fé lag­ ið segði sig frá hug mynd um um sam ræmda launa stefnu í kom andi kjara samn inga við ræð um með öðr­ um fé lög um verka lýðs hreyf ing ar­ inn ar. Einnig sendi fé lag ið Rík is­ sátta semj ara bréf og vís aði kjara­ deilu fé lags ins á hin um al menna vinnu mark aði til hans á form leg­ an hátt. Samn ing ar við El kem til rík is sátta semj ara Samn inga nefnd starfs manna El­ kem Ís landi á Grund ar tanga fól sl. mánu dag for manni VLFA að vísa kjara deilu starfs manna til rík is sátta­ semj ara. Það sama gerði samn inga­ nefnd Klafa ehf, sem er þjón ustu­ fyr ir tæki um upp­ og út skip an ir við Grund ar tanga höfn. El kem Ís land og Norð urál eiga sinn hvorn 50% hlut inn í fyr ir tæk inu. Samn inga­ nefnd in hef ur hald ið tvo form lega fundi með Sam tök um at vinnu lífs­ ins vegna áð ur nefndra kjara samn­ inga en án ár ang urs. Því til við bót­ ar gerði samn inga nefnd in for svars­ mönn um El kem Ís landi og Klafa ehf til boð sem fólst í því að fram­ lengja samn ing ana til 1. maí næst­ kom andi gegn ein greiðslu til starfs­ manna. Á heima síðu VLFA seg ir að for svars menn El kem Ís land hafi tek ið þess ari hug mynd nokk uð vel en nú virð ist sem Sam tök at vinnu­ lífs ins hafi al far ið mein að fyr ir tæk­ inu að ganga frá slíku sam komu­ lagi. mm/þá Ekk ert sam flot í kom andi kjara við ræð um Fjöru tíu ára af mæl is há tíð DAB og í búa fund ur í Borg ar byggð Frá há tíð is degi sl. haust þeg ar fyrsta skóflustung an var tek in af við bygg ingu DAB. Hér má sjá fjóra há hyrn inga, en mynd in er tek in í Grund ar firði sl. föstu dag. Ljósm. tfk. Hval ir í tuga tali í Grund ar firði

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.